Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 37
FIMMTCMGUK 15. DESEMBER Í988.
37
Skák
Jón L. Arnason
Á skákmótinu í Mar del Plata í ár kom
þessi staöa upp í skák tveggja óþekktra
meistara, Garbarino, sem haföi hvítt og
átti leik, og Capaccioli:
& I
i wm iié
ii Á Á
Á A
A
& a a A
ÍB
ABCDE FGH
1. Dxh6 +! Bxh6 2. Hxh6 + Kg7 3. Bd4 +!
cxd4 4. Hxg6+ Kh7 5. Hhl mát
Hvítur lengdi skákina reyndar um tvo
leiki með ónákvæmri leikjaröð, lék 3.
Hg6+ Kh7 4. Hh6+ Kg7 og nú fyrst 5.
Bd4+ meðsömumátstöðuoghéraðofan.
Bridge
Isak Sigurðsson
Hjálmtýr Baldursson náði fallegri
endaspilun í þremur gröndum á Reykja-
víkurmótinu í tvímenningi á móti undir-
rituðum og Sigurði Vilhjálmssyni. Spii
84, vestur gefur, allir á hættu:
* G10543
* K106
* D983
+ 8
* 72
¥ Á75
♦ 10765
+ ÁD93
N
V A
S_____
* ÁK86
V G8
♦ ÁKG2
4> 1052
* D9
V D9432
♦ 4
+ KG764
Vestur Norður Austur Suður
Hjálmtýr ísak Ragnar Sigurður
Pass Pass 1+ 1 G
Dobl 2» Pass Pass
3 G P/h
Hjálmtýr og Ragnar Hermannsson spila
Precision og laufopnun Ragnars lofaði
16+ punktum. Eitt grand lofaði spaða og
tígli eða hjarta og laufi, a.m.k. átta spilum
í Utunum. DobLvesturs lýsti áhuga á refs-
ingu. Eftir tvö hjörtu norðurs sá vestur
ekki ástæðu til að eltast við refsinguna
lengur og stökk í 3 grönd. Undirritaður
spilaði út hjartasexu og Hjálmtýr gaf
hjartað tvisvar áður en hann tók á ás.
Næst tígull á ás og laufatia, kóngur og
ás. Tígulgosa svinað og lauf á níuna, spaði
á ás og laufásinn tekinn. Norður henti
tveimur spöðum í laufm. Nú tók Hjálm-
týr á spaðakóng og spilaöi meiri spaða
og norður varð að spila upp í tígulinn.
Þrátt fyrir góða spilamennsku fengust
ekki nema 14 stig af 22 fyrir fjögur unnin.
Krossgáta
Lárétt: 1 val, 8 þjálfa, 9 óðar, 10 pinna,
12 tíu, 13 gangflötur, 14 meiöa, 15 kerald,
16 mjög, 18 nöldra, 20 þjóta, 22 ófúsi.
Lóðrétt: 1 gleði, 2 kynstur, 3 hvíldi, 4
rifrildi, 5 kvendýr, 6 fjasaöi, 7 grætur, 11
lykt, 14 ólga, 15 stefna, 17 fáleikar, 19 tví-
hljóði, 21 bardagi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sorti, 5 áa, 7 æki, 8 röst, 10 lofa,
12 gat, 13 argur, 15 rr, 17 smiðina, 19 koli,
21 rák, 22 ók, 23 dauði.
Lóðrétt: 1 sæla, 2 ok, 3 rif, 4 trauðla, 5
ásar, 6 att, 9 ögrir, 11 orm, 14 gild, 16
raki, 17 skó, 18 náð, 20 Ok.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiQ sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 9. des. til 15. des. 1988 er
í Háleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og Ivfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nemalaugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutima verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum timum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, simi 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
simi 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvertidar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími. 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga ki. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtaii og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-iaug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 Og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alia daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtud. 15. des.
Barátta milli leiðtoga Þýskalands um hylli Hitlers
Daily Telegraph segir að leiðtogarnir skiptist í tvo flokka.
í öðrum séu Göbbels, Himmler o.fl. en hinum hægfara
nasistar, Göring, von Neurath og dr. Schacht.
Togstreitan og kvíði um framtíðina vegna
viðskiptamálanna orsök Lundúnafarar hans.
________Spakmæli__________
Mannkærleiki er skálkaskjól þeirra
sem að staðaldri vilja skipta sér af
öðrum
Oscar Wilde
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsms er á þriöjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokaö um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. k!. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau-
garnesi er opið laugard. og sunnud. kl.
14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir.lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðmm
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 16. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Gerðu ekkert óvenjulegt í dag. Vertu eins mikið með íjöl-
skyldu þinni og þú getur, þar nærðu bestum árangri.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Haltu ákvörðunum þínum fyrir sjálfan þig. Annars gætu
aðrir sett allt úr skorðum. Smá vandamál gæti komið upp
um miðbik dagsins.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það getur orðið mikið stress i kringum misskilning. Morgun-
inn verður snúinn en allt lagast þegar líða tekur á daginn.
Settu heilabúið í samband.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Persónulega þróast málin mjög jákvætt fyrir þig. Það getur
jafnvel þýtt að þú hafir ástæðu til að halda upp á eitthvað.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Nýttu hvert tækifæri ti! að víkka sjóndeildarhring þinn.
Skipulegðu lengritíma verkefni. Fylgdu-eftir þínum áhuga-
málum.
Krabbinn (22. júní-22. júlí);
Það bregðast allir mjög vel við ósk um aðstoð eða greiða.
Viðskipti og skemmtun fara mjög vel saman í kvöld.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það liggja breytingar í loftinu. Þú verður að vera jákvæður
og reyna að aðlaga þig breyttum aðstæöum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þótt bjartsýni ríki í kringum þig skaltu taka af allan vafa
með ákveðiö mál. Fáðu það á hreint. Leitaðu eftir félagsskap
við fólk með ákveðnar skoðanir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hugsun þín er skýr og klár. Taktu fjármálin föstum tökum.
Það gæti verið möguleiki á lengritima sambandi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Veldu ekki auðveldustu leiðina útúr málum. Það gengur
ekki.þegar til lengri tíma er litið. í ákveðnum málum verður
þú aö skipuleggja hlutina. Happatölur eru 8, 16 og 26.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Persónuleg sambönd geta gefiö þér betri stöðu í samkeppni,
hikaðu ekki við að spila með. Þú ættir að vinda stressiö ofan
af þér.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hlutirnir eru kannski ekki alveg eins og þeir sýnast í fyrstu.
Taktu ekki allt sem gefinn hlut athugaðu allt mjög gaumgæfi-
lega. Happatölur eru 10,17 og 28.