Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 3
FIMMTÚDÁGÚk 15.DESEMBER 1988.
3
pv Fréttir
Póstflutningar
ganga vel
Jólapósturinn kemst hnökralaust
til og frá landsmönnum þessa dag-
ana. Kristbjörg Halldórsdóttir póst-
rekstrarstjóri segir að flutningur á
jólapósti, bæði innanlands og utan,
gangi vel. Hún segir háannatímann
vera um næstu helgi.
í dag er síðasta tækifærið til að
koma pósti fyrir jól til Evrópulanda
og eftir tvo daga þarf innanlands-
póstur að hafa borist póststöðvum.
Að sögn Bjama Hákonarsonar,
sölustjóra á fraktdeild Flugleiða, er
lögð áhersla á að koma pósti til skila
á réttum tíma. í fyrra og hittifyrra
voru brögð að því að Flugleiðir létu
póstinn mæta afgangi en Bjami sagði
þaðekkikomafyriraftur. -pv
KLUKKU
LAMPAR
TILVALIN JÓLAGJÖF
Rafkaup
SUOURLANDSBRAUT 4 — SÍMI: 681518
NÝTT-NÝTT-NÝTT
Litli franski ofninn frá de Dietrich
□ 2 gerðir, með eða án blásturs.
□ Má festa á vegg eða láta standa á borði.
□ Qrillar, steikir, bakar, afþýðir.
Mefur alla eiginleika venjulegs ofns þrátt fyrir smæð.
hæð: 40.2 sm heimilis- og raftækjaoeild
Breidd: 55.0 sm ÍH HEKLAHF
Dypt: 3Q 7 sm '.,ÁJ Laugavegi 170-172 Simi 695500
trimlavélar
frá kr. 3.780,-
lEIAXl
ms
Skólareiknar
frá kr.
1.516,-
Almennar reiknivélar
frá kr. 558,-
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI
n:\Ai, ni.
Sími 675911.
TEXAS INSTRUMENTS
REIKNIVÉLAR