Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988. bókajól hjá Tákní Á mlðjum vegi i mannsaldur - Ólafs saga Ketils- sonar Guðmundur Danielsson skráir á ljóslifandi hátt lifshlaup brautryðjanda, sem ávallt hefur farið eigin leíðir - á eigin hraða. Hnyttin tilsvör Ólafs hitta ávallt i mark ekki siður en óvægin gagnrýni hans. Umtöluð og umdeild metsölubók. • • Golfbókín Hentar bæði byrjendum og meisturum i golfi. Saga golfs- ins rakin, reglur skýrðar, kennsluatriði i tækni og aðferðum á vellinum. Fjölmargar skýringamyndir og ljósmyndir af golfvöllum; og auk þess óborganlegar gamansögur úr golf- Astvinamissir - Guðbjörg Guðmundsdóttir Áhrifamiklar frásagnir tólf íslendinga af þeirri reynslu að missa nákominn ástvín eða ættingja. Bók um sorg og sorgarviðbrögð, tilfinninga- þrungin og einlæg. Ástvinamissir Qallar um reynslu sem allir verða fýrir. Frásagnir sem láta engan ósnortinn. (H)lil VI^I im:ki k TAIiIV Simí 621720, Klapparstíg 25-27 mSm :— ASTVINA Útlönd dv Stjórnar- myndun í Færeyjum gengur illa Sumarliöi ísleifsson, DV, Árósum; Nú eru rúmar fimm vikur frá kosningunum í Færeyjum og hef- ur enn ekki tekist aö mynda stjórn. Undanfarið hefur Atli Dam, lögmaður og leiðtogj sósíal- demókrata, haft umboð til stjórn- armyndunar og reynt aö mynda stjórn með Sambandsflokknum, Þjóðveldisflokknum og Sjálf- stjórnarflokknum en án árang- urs. Sakaði lögmaðurinn Þjóðemis- flokkinn um að hafa staðið í vegi fyrir stjórnarmyndun. Sósíal- demókratar haíi verið reiöubúnir til þess að koma til móts við margar af kröfum flokksins en hann hefði ekki viljað slá að neinu leyti af kröfum sínum um aukna sjálfstjórn í Færeyjum. Því hefði verið útilokað að ná samn- ingum. Nú er hafin þriðja lota í stjórn- armyndunartilraunum. Formaö- ur Sambandsflokksins, Pauli Ell- efsen, hefur nú stjórnarmynd- unarumboðið og ætlar hann að reyna að mynda borgaralega stjórn með þátttöku Fólkaflokks- ins og Sjálfstjómarflokksins. Horfur á að sjík stjórnarmynd- un takist eru hins vegar ekki of góðar. Fólkaflokkurinn, sem varð stærsti flokkur færeyska lög- þingsins i kosningtmum, hefur óskað eftir að fá stjómarforystu og þar með lögmannsembættið í sínar hendur. Það hefur Sam- bandsflokkurinn hingað til ekki viljað fallast á, meðal annars vegna hinna stóryrtu yfirlýsinga fulltrúa Fólkaflokksins rnn for- ystumenn í Grænlandi. Var sú gagnrýni sprottin af hótunum Grænlendinga um að stöðva veið- ar Færeyinga við Grænland ef þeir létu ekki af veiðum síntun við Suður-Afríku. Hugsanlegt er þó að viðhorf hafi breyst vegna hinnar löngu stjómarkreppu. Vjj ■■IM. IMJIMIMM—M—C Mikið úrval af hljóðfærum til jólagjafa Rafmagnsgitarar frá ýmsum þekkt- um verksmiðjum, t.d. MORRIS HURRICANE Verð kr. 13.000,- í vandaðri tösku með snúru og ól. :asio 5 áttundir, hljómgæði í stereo, 465 hljóð R/l fl i tónbanka Verð kr. 29.910,- Gerið verðsamanburð ^mmmmmmmmmmmmmmmmmm Gitarar - LEVIN - HONDO IBANEZ og fleiri þekkt merki Verð frá kr. 5.000,- Videospólur með þekktum hljóð- færaleikurum erlendum, sem sýna og kenna hljóðfæraleik. Frakkastíg Sími 17692 CASIO - ROLAND OG ELKA-HLJÓIVIBORÐ CASIO PT 87 Fyrir smáfólkið með Ijósaleiðsögn Verð kr. 5.930,- CASIO PT 180 Stærri nótur, pólifónískt með Ijósum og kubb. Verð kr. 7.900,- MARSHALL - „litli risinn" Gitarmagnari með reverb, overdrive og heyrnartólainn- stungu Verö kr. 16.000,- OT CflT 210 hljóða tónbanki, wl UU/ fullkomið hljómborð. 5 áttunda kr. 24.710,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.