Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988. Viðskipti___________________________________ Erlendir markaðir: Nú er skortur á súráli Nú er skortur á súráli og velta sér- fræðingar í álheiminum því fyrir sér hvaða áhrif súrálsskorturinn geti haft á verðið. Súrál er hráefni álverk- smiðja og spá flestir því að þessi skortur mjaki álverðinu upp. Ekkert er þó óbrigðult, of hátt álverð dregur úr eftirspurn eftir áli. Gert er ráð fyrir áframhaldandi háu álverði fram á mitt næsta ár. Staðgreiösluverð á áli hefur sveifl- ast upp og niður að undanförnu eftir að það lækkaði verulega í lok ágúst. Verðið er samt mjög hátt eða um 1.367 sterlingspund tonnið sem svar- ar til 2.485 dollara tonnið. Annað fréttnæmt úr álheiminum er bygging nýs álvers í Frakklandi. Þar töldu menn ekki vaxtarmögu- leika í álinu heldur frekar í Noregi og á íslandi. Frakkarnir ætla hins vegar aö reisa 200 þúsund tonna verksmiðju sem á að vera tilbúin árið 1991. Verksmiðjan mun greiða 9 mill fyrir orkuna sem kemur frá kjarnorkuveri. Raforkuverð á ís- landi er núna um 18 mill. Verð á bensíni hefur lækkað frá því í síöustu viku en verð á gasolíu og svartolíu hefur aðeins hækkað. Sömu sögu er að segja um hráolíu- verðið. Það var 14,10 í síðustu viku en 14,70 þessa vikuna. Dollarinn styrktist í kjölfar yfirlýs- ingar Gorbatsjovs um að minnka framlag tif hers Sovétríkjanna og fækka vopnum. Geri Bandaríkja- menn það sama minnkar fjárlaga- halli þeirra og þar með myndi dollar- inn styrkjast. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losaö innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verótryggðir og með 7% vöxt- um. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið i tvö ár, verðtryggt og meó 8% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 7% og ársávöxtun 7%. Sérbók. Nafnvextir 12,5% en vísitölusaman- burður tvisvar á ári. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin meö 12% nafnvöxtum og 12,5% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eöa ávöxtun verótryggös reiknings með 3,5% vöxt- um reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,5% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær- ast hálfsárslega. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 13% nafnvöxtum og 13,5 ársávöxtun, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings meö 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuóum liðnum. Vextir eru færðir hálfs- árslega. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur með 12-15% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 12,36-15,56% ársávöxtun. Verðtryggð bónuskjör eru 3,5-6,5% eftir þrepum. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverðtryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaða bundinn reikningur er meö 15% Inafnvöxtum og 15% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 12% nafnvöxtum og 12,4% ársávöxtun. Af óhreyfðum hluta inn- stæðu frá síöustu áramótum eða stofndegi reiknings síðar greiðast 13,0% nafnvextir (árs- ávöxtun 13,5%) eftir 16 mánuði og 13,4% eftir 24 mánuói (ársávöxtun 13,9%). Á þriggja mán- aða fresti er gerður samanburóur á ávöxtun 6 mánaða verðtryggöra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,6% í svo- nefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast tvisvar á ári á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleið- réttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert inniegg, fyrstu 3 mánuðina 6%, eftir 3 mánuði 11%, eftir 6 mánuði 12%, eftir 24 mán- uði 13% eða ársávöxtun 13,42%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verðtryggóum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast á höfuðstól 30.6. og 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 11% nafnvexti og 12,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn- ings reynist betri gildir hún. Vextir færast hálfs- árslega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxtum síð- ustu 12 mánaða. Útvegsbankinn Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverð- tryggðra reikninga í bankanum, nú 6,09% (árs- ávöxtun 6,11%), eða ávöxtun 3ja mánaöa verð- tryggðs reiknings, sem ber 1,5% vexti, sé hún betri. Samanburður er gerður mánaðarlega og vaxtaábótinni bætt við höfuðstól en vextirfærð- ir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al- mennir sparisjóösvextir, 5%, þann mánuð. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess aö ábót úttektarmánaöar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn- aðar með hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun kemst þá í 6,63-8,16%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn Kaskóreiknlngur. Meginreglan er að inni- stæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, ber 11% nafnvexti, kaskóvexti, sem gefa 11,46% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaða verð- tryggðs reiknings, nú með 4% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og veröbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess- ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur sem færðar hafa veriö á undangengnu og yfirstandandi ári. Úttektir umfram þaö breyta kjörunum sem hér segir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aöa. Hún ber 14 prósent nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verðtryggöa reikn- inga. Sparisjóðir Trompreiknlngur er verðtryggður með 3,75% vöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svoköljuð- um trompvöxtum sem eru nú 10% og gefa 16,32% ársávöxtun. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaöa, annars almenna sparisjóðsvexti, 5%. Vextir fær- ast misserislega. 12 mánaóa sparibók hjá Sparisjóði vélstjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverö- tryggða, en á 15% nafnvöxtum. Árlega er ávöxt- un Sparibókarinnar borin saman við ávöxtun verðtryggöra reikninga og 4,5% grunnvaxta og ræður sú ávöxtun sem meira gefur. Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn- stæðu bundna í 18 mánuöi óverötryggða á 11,5% nafnvöxtum og 11,92% ársávöxtun eða á kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú meö 4,75% vöxtum. Vextir færast á höfuðstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes- kaupstað, Patreksfirði og Sparisjóður Reykjavík- ur og nágrennis bjóöa þessa reikninga. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 2-4 Lb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 2-4,5 Lb 6mán.uppsögn 2-4,5 Sb 12mán.uppsogn 3,5-5 Lb 18mán.uppsögn 8 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Vb Sértékkareikningar 0,5-3,5 Bb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6 mán. uppsógn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb Innlánmeðsérkjörum 3,5-7 Sb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7-8 Lb Sterlingspund 10,50- 11,25 Úb Vestur-þýsk mörk 3,75-4,25 Ab,Sb Danskarkrónur 7-8 Vb.Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 11-12 Lb Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 12,5-18 Sp.Bb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 14,5-17 Bb Utlan verðtryggð . Skuldabréf 8-8,75 Vb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 12-17 Lb.Sb,- Bb SDR 9-9,25 Allir nema Bb Bandaríkjadalir 10,5-10,75 Úb.Sb,- Sp Sterlingspund 13,50- 13,75 Sb.Sp Vestur-þýskmörk 6,5-6,75 Sb.Sp,- Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,6 2,3 á mán. MEÐALVEXTIR óverötr. des. 88 17,9 Verðtr.des.88 8,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala des. 2274 stig Bygging'avísitalades. 399,2 stig Byggingavísitalades. 124,9stig Húsaleiguvísitala Engin hækkun 1. okt. Veröstoðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veróbréfasjóða Einingabréf 1 3,393 Einingabréf 2 1,927 Einingabréf 3 2,212 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,582 Kjarabréf 3,392 Lífeyrisbréf 1.706 Skammtimabréf 1.183 Markbréf 1,797 Skyndibréf 1,039 Sjóósbréf 1 1,627 Sjóðsbréf 2 1,370 Sjóðsbréf 3 1,161 Tekjubréf 1,579 HLUTABREF Söluverð eð lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleiöir 273 kr. Hampiöjan 130 kr. Iðnaöarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. DV Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, venjufegt,....161$ tonniö, eöa um........5,9 ísl. kr. lítrám Verð í síðustu viku Um....................169$ tonnið Bensín, súper,.....177$ tonnið, eða um .......6,1 ísl. kr. fitrinn Verö í sí&ustu viku Um...........................182$ tonnið Gasolía..............155$ tonnið, eða um........6,0ísl. kr. lítrinn Verð í síöustu viku Um.................150$ tonnið Svartolía.............83$ tonnið, eöa um.......3,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............................80$ tonnið Hráolía Um.........................14,70$ tunnan, eöa um........671 ísl. kr. tunnan Verð í siðustu viku Um............. 14,10$ tunnan Gull London Um...........................420$ únsan, eða um.....19.169 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um............................425 únsan Ál London Um...1.367 sterlingspund tonnið, eöa um....113.665 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um....1.333 sterlingspund tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um........10,30 dollarar kílóið, eða um........470 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um........11,00 dolfarar kílóið Bómull New York Um............59 cent pundið, eöa um........59 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............59 cent pundið Hrásykur London Um...................283 doliarar tonnið, eða ura...12.916 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........292 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um...................247 dollarar tonnið, eða um .......11.273 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...................245 dollarar tonniö Kaffibaunir London Um......... .115 cent pundiö, eöa um........115 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um............115 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn Khöfn, sept. Blárefur............205 d. kr. Skuggarefur.........192 d. kr. Silfurrefur....... 745 d. kr. BlueFrost...........247 d. kr. Minkaskinn Khöfii, sept. Svartminkur.........220 d. kr. Brúnminkur..........227 d. kr. Grásleppuhrogn Um.....1.100 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.......1.072 dollarar tonnið Loðnumjöl Um.........658 dollarar tonnið Loðnulýsi Um.........370 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.