Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988.
23
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð-
ar á myndband. Fullkominn búnaður
til klippingar á VHS. Myndbönd frá
Bandaríkjunum NTSC, yfírfærð á
okkar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á
videoupptökuvélum, monitorum
o.m.fl. Heimildir Samtímans hf.,
Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Ertu óþolinmóð/ur? Þú þarft ekki að
bíða eftir árangri. Skjótvirk hárrækt
með akupunktur, leysi og rafmagns-
nuddi. Vítamíngreining, orkumæling,
vöðvabólgumeðferð, andlitslyfting.
Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275.
Svartur dömuleðurjakki, úlpur og jakki,
á 14-16 ára, húsbóndastóll, með
skammeli, 2 lítil borð, fataskápur
(poki), Clairol fótanuddtæki, ömmu
gardínustöng og ýmisl. fleira. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-37596.
Borðstofuborð ásamt 6 stólum frá Lin-
unni til sölu, einnig borðstofuskápur,
hæð 1,65, breidd 1,30, um 100 ára gam-
all, tveir Viktorian stólar með háu
baki. Uppl. í síma 32081.
Philips litsjónvarp, 26", 15 þús., Mar-
antz magnari, 2x80 W, 12 þús., Ken-
wood segulband, 7 þús., og hvítur
hljómflutningsskápur, 5 þús. S.
621409.
Tvö fuilorðinsreiðhjól til sölu, 3 gíra,
Williams kvenreiðhjól og 10 gíra
Evertón karlmannsreiðhjól, einnig
tveir barnavagnar, annar lítið notað-
ur. Uppl. í síma 78626.
Rafmagnstalía. 2ja tonna, 3ja fasa
Morris talía, sem gengur á braut, til
sölu. Uppl. gefur Kristján í síma
685099.
Bændur, athafnamenn. Til sölu er lítil
bensínrafstöð, sem ný, 1200 vött; að-
eins kr. 28 þús. stgr. Uppl. í síma
95-5830 frá kl. 19-22.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Stór og traustur peningaskápur til sölu,
einnig ATEA símakerfi (4 línur). Uppl.
í síma 641490 á daginn og 14077 á
kvöldin.
Svefnsófi, barnarúm, eldhúsborð og 4
stólar til sölu, selst ódýrt eða í skiptum
fyrir gamalt sófasett. Uppl. í síma
29641.
Til sölu nýtt vatnsrúm, nýr ísskápur og
ný Panasonic upptökuvél. Uppl. í síma
91-611999 og á kvöldin í síma
168444/77814.
2 stk. dýnur, 75x1,90, til sölu, sem nýj-
ar, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-72223
eftir kl. 16.
70 diskar og hnifapör til sölu, einnig
35 og 48 lítra stálpottar, notað í einn
og hálfan mán. Uppl. í síma 641480.
Apple II E tölva, með skjá og tveimur
diskettudrifum og stýripinna, til sölu.
Uppl. í síma 37496 eftir kl. 16.
Brúnt eldhúsborð (stækkanlegt) og fjór-
ir stólar til sölu, einnig myndlykill.
Uppl. í síma 680652 eftir kl. 19.
Fururúm til sölu, 1,20 á breidd + nátt-
borð. Uppl. í síma 656926. eftir kl. 20.
Gömul þvottavél til sölu, selst á 5000.
Uppl. í síma 91-82663.
Myndlykill til sölu, mjög vel með farinn,
selst ódýrt. Uppl. í síma 76743.
Skemmtari og þrekhjól til sölu. Uppl.
í síma 91-43022.
Tvær teppahreinsivélar til sölu. Uppl.
í síma 24774.
■ Oskast keypt
Kaupi ýmsa gamla muni (30ára og
eldri) t.d. húsgögn, leirtau, ljósakrón-
ur, lampa, spegla, ramma, handsnúna
plötuspilara, póstkort, skartgripi,
veski, fatnað o.fl. o.fl. Fríða frænka,
Vesturgötu-3, s. 91-14730. Opið frá 12-
18 og laugardaga.
Óska eftir að fá gefins eða ódýrt, sem
mætti greiðast í mars-apríl, litsjón-
varp, tvíbreitt rúm, eldhúsborð +
stóla, fataskáp, sófaborð, hornborð,
litla frystikistu, þvottavél og stórt
fiskabúr. S. 611376 e. kl. 14.
Kaupum notuð videótæki og litsjón-
varpstæki. Allt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-21216. Verslunin Góðkaup.
Tveir gamlir silfurkertastjakar óskast.
Hafið samband við auglþj. DV, fyrir
I 21.12., í síma 27022. H-1983.
Frystikista og rafmagnsritvél óskast.
Uppl. í síma 91-23586.
Óska eftir frystikistu. Uppl. i sima
92-68671 eða 95-1924.
■ Fatnaðux
Att þú von á barni? Höfum spennandi
sérhannaðan tækifærisfatnað í miklu
úrvali og á góðu verði. Vönduð efni í
tískulitum. Komið í Hjaltabakka 22 í
kjallara eða hafið samband í síma
91-75038. Opið frá kl. 9-14 eða eftir
samkomulagi. Saumastofan Fis-Létt.
Jólasveinabúningar til leigu. Uppl. í
síma 72963 eftir kl. 13.30 á virkum
dögum. Geymið auglýsinguna.
Ódýr lausn. Tek að mér að sauma jóla-
og áramótafötin á sanngjörnu verði.
Nánari uppl. í síma 91-10529.
■ Fyiir ungböm
Leigjum út barnaferðarúm, vagna og
kerrur. Leigjum til lengri og skemmri
tíma. Þjónusta í þína þágu. Símar
21180 á daginn og 20119 á kvöldin.
Grár Silver Cross barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 75921.
■ Heirnilistæki
Nýyfirfarnar þvottavélar til sölu, enn-
ffernur ódýrir varahlutir í margar
gerðir þvottavéla. Eurocard og Visa,
6 mán. ábyrgð. Sími 91-670340.
■ Hljóðfæri
Tölvur og tónlist. ATARI + ROLAND.
Kynningarnámskeið í notkun á AT-
ARI tölvum, ROLAND hljóðfærum og
hugbúnaði, sem tengist tónlistariðk-
un, verður haldið í RÍN á næstunni.
Leiðbeinandi verður Vilhjálmur Guð-
jónsson. Boðið er upp á: A námskeið,
1 klukkutími og B námskeið, 4 tímar.
Verð kr. 500 A og 1500 B. Innritun og
uppl. í RÍN h/f, sími 91-17692.
Pianóstillingar - viðgerðir. Stilli og
geri við flygla og píanó, Steinway &
Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S.
Ólafsson, píanótekniker, sími
91-40224.
Nýtt Casio 2100 hljómborð til sölu á
mjög góðu verði. Uppl. í síma 91-19893.
Óska eftir að kaupa 6-8 rása mixer.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-21344.
Nýir og notaðir flyglar í úrvali á ótrú-
lega góðu verði. Hljóðfæra" ’ :n
Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14,
sími 688611._______________________
Pianó - flyglar - bekkir. Mikið úrval
af nýjum og notuðum píanóum, flygl-
um og píanóbekkjum. Hljóðfæraversl.
Pálmars Árna, Ármúla 38, s. 32845.
Pianó-, orgel- og gítarviðgerðir, einnig
höfum við mikið úrval af gíturum,
strengjum o.fl. fyrir gítara. Hljóð-
færaversl. Pálmars Árna, s. 32845.
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, urnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Rokkbúðin: Ódýrir gítarar, strengir,
kjuðar, neglur. Sendun í póstkr. Leigj-
um út hljóðkerfi. 5 str. Warwick bassi
til sýnis og sölu. Rokkbúðin, s. 12028.
Vorum að fá úrval af Hyundai pianóum.
Ath. síðasta sending fyrir jól. Hljóð-
færaverslun Leifs H. Magnússonar,
Hraunteigi 14, sími 688611.
■ Hljómtæki
Tökum i umboðss.: hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og
tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti
50 C (gegnt Tónabíói), sími 91-31290.
■ Verslun
Leikföng! Athugið! 10% staðgr.afsláttur
næstu daga. Playmobil er jólagjöfin í
ár! í Fídó er landsins mesta úrval af
Playmobil leikföngum. Mjög mikið
úrval af öðrum leikföngum, s.s. Lego,
Barbie, Fischer Price, Sindy og Pony,
Petru-brúðum ásamt fylgihlutum, bíl-
um, stórum brúðum o.m.fl. Póstsend-
um. Fídó/Smáfólk hf., Iðnaðarhúsinu,
Hallveigarstíg 1, s. 91-26010 og 21780.
Jólamarkaðurinn, Skipholti 33.
Góðar vörur á frábæru verði. Jóla-
skraut, jólatré, jólatrésseríur,
jóladúkar, náttfatnaður á alla fjöl-
skylduna kr. 520-950, snyrtivörur,
gjafavörur, fatnaður, Bay Jakobsen
heilsudýnurnar, og margt, margt
fleira. Verslið ódýrt. Jólamarkaður-
inn, Skipholti 33, sími 680940.
Vatterað rúmteppaefni, rúffkappar og
gluggatjaldaefni, jólakappar,
jóladúkaefni, tilbúnir jóladúkar, mat-
ardúkar, blúndudúkar, handklæði í
úrvali, sængur, koddar og sængurfata-
sett. Gardínubúðin, Skipholti 35, sími
35677.
Pony - BMX. Nýkomin barnaefni,
Pony, BMX, Þrumukettir og Herra-
menn. Tilvalið í sængurver eða gard-
ínur. Mikið úrval af öðrum barnaefn-
um. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mos., s. 666388.
Vantar ykkur jólagjafir? Þá minnum við
á okkar vinsælu brúðukörfur. Ýmsar
fleiri körfutegundir þykja hentugar til
gjafa. Blindravinafélag íslands, Ing-
ólfsstræti 16.
Jólaefni. Smámunstruðu jólaefnin
komin, einnig saumakassar í miklu
úrvali. Saumasporið, spor til spamað-
ar, sími 45632.
Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis
gæðafilma fylgir hverri framköllun
hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn,
pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755.
Rúmteppi, gardínur, mottur, jóladúka-
plast, handklæði og sloppar í gjafa-
kassa, handklæði. Póstsendum. Nafn-
lausa búðin, Síðumúla, sími 84222.
KLUKKU
LAMPAR
TILVALIN JÓLAGJÖF
Rafkaup
SUÐURLANDSBRAUT 4 — SÍMI: 681518
*
3
+
Jólagetraun DV - 9. hluti:
Hvað hettir áin?
Hér er þá næstsíðasti hluti jóla-
getraunar DV. Lesendur hafa
vonandi haldið öllum svarseðl-
unum til haga á einum stað og
tilbúnir að senda alla 10 seölana
í umslagi þegar síðasti hluti get-
raunarinnar hefur birst - á morg-
un. Við höfum ákveðið að draga
úr réttum lausnum i jólagetraun
DV fimmtudaginn 29. desember
þannig að seðlarnir 10 þurfa að
hafa borist okkur fyrir þann tíma,
í síðasta lagi miðvikudaginn 28.
desember. Ráðlegast er því fyrir
þátttakendur í jólagetrauninni að
senda DV umslagið sitt fyrir jól
með jólapóstinum svo það hafi
borist í tæka tíð. Ráðgert er að
birta nöfn vinningshafa í blaðinu
fóstudaginn 30. desember.
Aður en þið hlaupið á pósthúsið
eigið þið eftir að hjálpa Sveinka
kallinum tvisvar. í dag kemur
hann að manni við veiðar.
„Bítur’annÁ spyr Sveinki var-
færnislega. „Ég sé að þér hafið
þegar veitt eina rauðvínsflösku
og heimabakað brauð. En það var
alls ekki það sem ég ætlaði að
ræða við þig um. Þannig er mál
með vexti að ég kom siglandi upp
þessa á hérna og hef ekki minnstu
hugmynd um hvað hún heitir.
Ég reyndi að spyrjast fyrir hjá
þessum með kryppuna sem situr
uppi á kirkjunni en hann sagði
bara: „Esmaralda, Esmaralda."
Samkvæmt landakortinu mínu
er engin á sem heitir því nafni.
Hvað heitir þessi á?
Merkið viö það nafn á ánni sem
þið teljið rétt og fariö eins aö og
í fyrri skiptin. Síðasti hluti jóla-
getraunar DV birtist á morgun
og eftir að hafa svarað þeim hluta
- fyrst þá - getið þið sent DV
svarseðlana ykkar.
Hvað heitir áin?
Þessi geislaspilari, Sony CDP-M35 frá Japis í Brautarholti, er annar
vinningur i jólagetraun DV. Hann er útbúinn flestum þeim tæknilegu
atriðum sem á slíkum tækjum eiga að finnast og verðmæti hans er
17.490 krónur.
PO
NAFN:
AMAZON
SIGNA
HEIMIUSFANG:
SÍMI: