Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 28
( 28 FlkMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Seljum og leigjum allan skiðabúnaö. K2 amerísku toppskíðin, Riesinger, ódýr barna- og unglingaskíði. Barna- skíðapakkinn frá 7.990. Tökum notað- an skíðabúnað upp í nýjan. Sportleig- an v/Umferðarmiðstöðina. s. 91-13072. Hið íslenska Biblíufélag hefur hafið útgáfu á Biblíunni á hljóðböndum. í fyrstu koma út þrjú rit, hvert um sig í snoturri öskju. Lestur og frágangur er hinn vandaðasti. Stjómandi upptöku er: Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona. Jólagjafir á 100-400 kr. Jólaljós, kökubox, bjöllur, myndir, keramik- skálar. körfur o.m.fl. Póstsendum. A. Bergmann, Miðbæjarmarkaðinum, sími 91-27288. Rennibekkur, fræsari og borvél í sama pakka. Einnig er hægt að bæta við smergel. stingsög o.fl. Tilvalinn jóla- gjöf fvrir föndrara og módelsmiði á öllum aldri. Sölustaðir: Bvggt og búið, Kringlan. s. 91-689400. Húsasmiðjan, s. 91-687700, Mikligarður. s. 91-83811. Sambandið Krókhálsi. s. 91-82033, Tómstundahúsið. s. 91-21901. Póstsendum ef óskað er. VINSÆL JÓLAGJÖF UR OG SKARTGRIPIR ^ Jcíi cg Éskac LAUGAVEGI 70 SÍMI 24930 Kaupin eru best þar sem þjónustan er mest ■ Verslun Farðu vel með fötin þin. Buxnapressur í hvítu eða brúnu. Verð kr. 6.495. Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28, sími 16995. Finnskir herrafrakkar og úlpur. Verð frá 4.900 kr. Fatamarkaðurinn, Lauga- vegi 62, s. 21444. Sendum í póstkröfu. Barnavagnar á mjög góðu verði, kerr- ur, stólar, barnarúm, baðborð, bílstól- ar, burðarbílstólar o.fl. Verslunin Dvergasteinn, Nóatúni 21, sími 91-22420. Leðurhornið, Skólavörðustíg 17, s. 25115. Leður- og rúskinnsfatnaður á dömur og herra. Úrvalið og gæðin eru hjá okkur. Viðgerðaþjónusta. Hestamenn. Diamond járningatækin nú á stórlækkuðu verði, amerísk gæðavara. Póstsendum. A. Bergmann, Miðbæjarmarkaðinum, Aðalstræti 9, sími 91-27288. Golfvörur s/f, Vent-Ó-Lite.Regngallarnir heimsfrægu komnir aftur. Betri jólagjöf fær golfar- inn varla. Sérstakt jólaverð. Verslið í sérverslun golfarans. Golfvörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ, sími 91-651044. Jólatilboð! Tilboðsverð á þessum fall- egu, innlögðu sófaborðum fram að jól- um. Áður 16.900 kr, nú 13.900. Höfum einnig mikið úrval af húsgögnum og gjafavörum. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 16541. ■ Bílar til sölu Toyota Hilux pickup 1980, 4x4 í mjög góðu standi til sölu. Verð 340.000. Mjög góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 985-20066 og 92-46644 e.kl. 19. Ymislegt Jólatilboð. Ný tegund af gervinöglum. Orkugeislinn, sími 686086. Menning dv Einar og David fara ótroðnar slóðir Háskólatónleikar Norræna húsið Miðvikudagur 14. desember Hirtir reglubundnu Háskólatón- leikar fóru fram í Norræna húsinu í gær. Einar Jóhannesson og David Knowles, báðir vel þekktir í tónlist- arlífmu hér á landi, komu fram og spilaðu verk fyrir klarínettu og píanó. Á efnisskránni voru tvö verk, bæði frekar létt. Fyrst fengum við að heyra sónötu í Es-dúr eftir Mend- elssohn. Verk þetta var samið á ungl- ingsárunum tónskáldsins og ber þess glögg merki. Ekki var hér hægt að Tónlist Douglas A. Brotchie greina tónskáldið sem innan árs átti eftir að skrifa undraverkið sitt, okt- ettinn. Báðir hröðu þættirnir voru innihaldslitlir og skildu lítið sem ekkert eftir sig í huga hlustandans. Aðeins í hægum, ljóðrænum milli- þættinum, sem minnti á „Lieder ohne Wörter", var laglína klarínet- tunnar sérstaklega töfrandi. Á tónleikunum fór það svo, aldrei þessu vant, að það var óþekkt enskt tónskáld, William Yeats Hurlstone, sem bar af Mendelssohn. Hurlstone, sem lést í Lundúnum árið 1906, þrít- ugur að aldri, var einn af mörgum minni spámönnum sem voru uppi í Englandi í dögum Viktoríu drottn- ingar. Stykkin, sem hér voru flutt, „Four characteristic pieces", voru smásmíði en höfðu það fram yflr só- nötu Mendelssohns að hafa ákveðin afmörkuð einkenni, hvert fyrir sig, þannig að segja mætti að þau stæðu fullkomlega við heiti sitt. Einar spilaði eins og honum er lag- ið þannig að notalegt var að hlusta á. Samspil þeirra Einars og Davids var náið og blíðlegt og gaf til kynna mikla reynslu í því að leika saman. Aðeins í hröðum lokaþætti sónö- tunnar kom einstaka sinnum fyrir að leikur þeirra félaga var ekki alveg samstilltur. í heild var hér á ferðinni það sem kalla mætti léttmeti í hádeginu. Vel má vera að það sama gildi um tónlist og mat, að það þýði ekkert að gleypa of mikið á of stuttum tíma því slíkt leiðir aðeins tili óþæginda. Því var þetta lagaval tilvalin hressing í há- deginu. -dab JOUGJAFAURVAL nýtt GRUÐ SLU K0 RTATÍNIABIL HAFIÐ Verslunin eiöivi Langholtsvegi 111 104 Reykjavík 0)6870'90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.