Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1988, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð oghreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Auðveld og ódýr teppahreinsun. Ekkert vatn, engar vélar. Sapur þurr- hreinsiefnin frá Henkel þrífa teppi, áklæði o.m.fl. Fást í verslunum um allt land. Veggfóðrarinn. s. 91-687187. 7'Eg er þó mjög \ ' Snægður yfir þvi að mannorð þitt hefur veriö hreinsað eftir það sem gerðist_fyrir fáum árum. ýTarrant og Modesty Blaise komu mér í skömm?. Eg hef ekki gíeymt því. J ’ Hakil, fyrrum foringi okkar héfur; gert vitleysu..,, , Að morgni til i sendiráði I London. © Bvlls Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi ^ og húsgögn í heimahúsunt og fvrir- tækjum. Margra ára revnsla og þjón- usta. Sírni 652742. Teppaþjónusta. Tökunt að okkur stærri og smærri verk í teppahreins- unum. Teppaþjónusta E.I.G.. Vestur- bergi 39. sími 72774. Tökum að okkur djuphreinsun á tepp- urn. ódýr og góð þjónusta. munið að panta tímanlega fvrir jól. Uppl. í sirna 91-667221. Teppahreinsun fyrir jól, s. 42058, fljót og góð þjónusta. Sími 42058. ■ Húsgögn Sundurdregin barnarúm, unglingarúm. hjónarúm. kojur og klæðaskápar. Eld- húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér- smíði á innréttingum og húsgögnum. * Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjltn Lundur. Smiðshöfða 13. s. 91-685180. Svart leðurhornsófasett, stærð 275 og 220 cm. 2ja rnánaða. og marmaraborð á gvlltum fæti til sölu. kostar nýtt 160 þús.. fæst á 110 staðgr. S. 611986 og 44999 (símsvari) e.kl. 19. Selst ódýrt. Mjög vel með farin furu- hillusamstæða með glerskápum og stórt- borðstofuborð + 6 stólar. ljóst áklæði (fura). Sími 36914 eftir kl. 19. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð, stakir sófar og stólar. Hagstætt verð. greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, £ Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Við höfum opið 13 tima á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöid. Smáauglýsingar DV. Sófasett, 3 + 2 +1, til sölu. Uppl. í síma 45487. ■ Antik Rýmingarsala. Gerið góð kaup á hús- gögnum, speglum. ljósakrónum, postulíni, silfri, kristal og gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Tölvur Commodore 128D til sölu með diskettu- drifi, skjá, diskettum og ýmsum fylgi- hlutum, einnig er Epsom MBS 1000 prentari til sölu. S. 91-656256. Forrit fyrir PC tölvur til sölu, prentar skrár út á gíróseðla, límmiða og póst- kröfuseðla. Verð 5 þús. Uppl. í síma 92-11219. PC tölvuforrit (deiliforrit) til sölu í miklu úrvali, ódýr. Komið, skoðið og fáið lista. Hans Árnason, Laugavegi 178, sími 91-31312. Til sölu Atarj ST 520, með skermi, prentara og tvíhliða drifi, selst á öö þús. Uppl. í síma 50924. Tölvuprentari, Epson LX 86, lítið sem ekkert notaður, hagstætt verð. Uppl. í síma 91-681494. ©KFS/Ðislf. BULLS ©1986 King Features Syndtcate. Inc Wortd rtghts reserved. Þarna kemur Bligh skipstjóri, þið eruð tilbúnir eða hvað? J Sendið út ‘ leitarflokk. Ja, skipstjóri. Hann heldur að hann sé að bjarga auðæfum __ þjóðarinnar. / DV Modesty RipKirby Tarzan Hvutti Andrés Önd Ættfræðiforritið Espólin er komið á markaðinn. Uppl. í síma 71278. Höfundur. BBC tölva til sölu. Uppl. í síma 52487. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónustá á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litasjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis- götu 72, s. 91-21215 og 21216. 22" litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 675362. , ■Dýrahald Fáksfélagar! Almennur félagsfundur verður haldinn í félagsheimilinu Víðidal, fimmtudaginn 15. des. og hefst kl. 20.30. Fundarefni: félagsstarf- ið, ævifélagaskírteini kynnt, önnur mál. Félagar mætið allir. Stjómin. Ný sending. Ný sending af reiðbuxum frá Pikeur, einnig ný sending af reið- skálmum og Cox vaxfrökkunum vin- - sælu. Tilvaldar jólagjafir. Póstsend- um. Ástund, Austurveri, Háaleitis- braut 68, sími 91-84240.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.