Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1988, Side 16
Skipulagtjólahald Eftir Lise Nörgaard F f þú hefur einhvern tíma I i fundiö til löngunar til aö fá JLm matsölu úti í bæ til þess aö elda jólamatinn og senda þér hann heim þá er ég viss um að þú átt eftir aö íhuga vel hvort þaö sé ráölegt eft- ir aö þú hefur lesiö þessa skelfilegu frásögn Lise Nörgaard af því er hún fór þannig að. Sagan er úr jólasögu- safninu „Jólin eru hátíð hjartans". Hefuröu nokkru sinni legið í sófan- um síödegis á aðfangadag í nærfót- unum, meö fegrunargrímu úr hafra- grjónum, eggjahvítu og sykurvatni og beöiö eftir því aö veröa svo fógur aö engin kona í fjölskyldunni stæðist samanburð viö þig? Þaö hef ég gert og þaö gat ég þakkað frú Tumle og engri annarri. Frú Tumle er konan sem skrifar dálkinn „Hugsanir Tumle eru í takt viö tímann" og þaö haföi aldrei brugöist aö við tækjum til okkar þá andlegu næringu sem

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.