Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989. Fréttir Fær Karvel Pálmason frumvarp sitt í gegn? Hótanir alþýðuflokksmanna eru mikið umhugsunarefni - segir Guðmundur Bjamason heilbrigðisráðherra sinn viö ríkisstjómina aö veði til „Þaö er auðvitað mikið umhugs- unarefni að einstakir þingmenn Alþýðuflokksins, og þar með taldir ráðherrar, skuii ítrekað nota svona aðferðir. Þá á ég viö aö málflutning- ur þeirra byggist á slíkum hótun- um til að knýja mál fram og þeir treysti ekki á að efnislega séu mál- in þaö góð að þau séu stuönings- verð ein og sér,“ sagöi Guðmundur Bjamason heilbrigöisráðherra en Karvel Pálmason, þingmaður Al- þýðuflokksins, hefur lagt stuðning að afla fylgis við breytingu á lögum um almannatryggingar fylgi. í röð- um framsóknarmanna gætir mikil- ar óánægju með síendurteknar hótanir alþýðuflokksmanna í tengslum við umdeild þingmál. Karvel hefur fengið meðflutn- ingsmenn úr öllum flokkum með tillögu sinni og þar á meðal tvo framsóknarmenn. í heild em flutn- ingsmenn 12. Vill Karvel, með frumvarpi sínu, skjóta inn í al- mannatryggingalögin ákvæði um að ef maður verði fyrir heilsutjóni, sem nemur a.m.k. 10% örorku sam- kvæmt læknisfræðilegu mati, vegna læknisaðgerðar eða mistaka starfsfólks, skuh Tryggingastofnun bæta þaö tjón á sama hátt og vinnu- slys. ' - Af hveiju gat heilbrigðisráð- heira ekki stutt þetta? . „í fyrsta lagi má segja það að ég hef tekiö þá afstöðu að taka ekki inn breytingar á almannatrygg- ingaiögunum sem varða bótarétt. Þess í stað hef ég vísað í endurskoð- un, sem er nú í fuhum gangi, og viljað fá slíkt inn í þá heildarendur- skoðun bótaákvæðanna sem nú er unnið að. Það er nefnilega svo hætt við árekstram og misræmi á milli bótaflokka ef verið er að taka eitt og eitt atriði í einu, án þess að tengja saman,“ sagöi Guðmundur. Guðmundur sagðist hafa sagt Karvel að sjálfsagt væri að skoða mál hans. Það væra á því tæknheg- ir annmarkar en hann væri tilbú- inn að nýta það við heildarendur- skoðun laganna. Hann sagðist ætla að greiða atkvæði gegn frumvarp- inu í þeim búningi sem það er nú. Formaður Alþýðuflokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, sagðist skhja máhð svo af undirtektum þingmanna að þetta frumvarp Kar- vels þætti sanngimismál og myndi ekki valda vandræðum. Hann sagðist sjálfur ætla að greiða at- kvæðimeðþví. -SMJ Ibúðablokkirnar á Gufuskálum sem enn er búiö i aö hluta. DV-mynd HLH Kaupfélag Héraðsbúa 80 ára 19. apríl: Velta 1600 milKónir Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum: Kaupfélag Héraðsbúa verður 80 ára á þessu ári. Það var stofnað að Skeggjastöðum í Fellum 19. apríl 1909. Aðalfundur kaupfélagsins verð- ur haldinn þennan dag og afmæhsins þá minnst. Félagsmenn eru nú hð- lega eitt þúsund og félagið er með starfsemi á Eghsstöðum, Reyðarfirði, Borgarfirði, Seyðisfirði og Eskifirði. Framkvæmdastjórinn, Þorsteinn Sveinsson, lætur nú af störfum sök- um aldurs og verður nýr fram- kvæmdastjóri ráðinn á stjómarfundi áður en aðalfundur verður haldinn. Sex hafa sótt um stöðuna. Hehdarvelta Kaupfélags Héraðs- búa var einn núUjarður og sex hundrað mihjónir króna í fyrra. 30 ár frá byggingu lóranstöövariimar á Gufuskálum: íbúðablokkir hálftómar eftir fækkun starfsfólks Þorskaflinn meiri „Ég held að það verði varasamt að selja 6-12 íbúðir á söluhsta á Helhs- sandi og Rifi þar sem eitthvað af húsnæði er þegar á söluhsta. Það myndi gera möguleika manna á að selja verri. Því hafa hvorki hreppur- inn né einstaklingar sýnt húsnaeðinu sem losnað hefur á Gufuskálum neinn teljandi áhuga,“ sagði Birgir Óskarsson hjá Pósti og síma við DV. Af fjórum íbúðablokkum er aðeins búið í hluta tveggja þeirra og tveim parhúsum á staðnum. Því er nokkuð af ónotuðu húsnæði á Gufuskálum og menn velta því fyrir sér hvort ekki sé áhugi hjá hreppnum að nálg- ast húsnæðið. Engar viðræður hafa þó átt sér stað í þá vera. Birgir Óksarsson segir að lóðin sé í eigu Pósts og síma og ekki víst að stofnunin vilji afnot annarra af svæðinu við lóransendinn. Hæsta mannvirki landsins Lóranstöðin Sandur á Gufuskálum viö Helhssand var byggð af banda- rísku strandgæslunni 1959 og hóf þegar sendingar. Sendimastrið var byggt 1963 og var þá hæsta mann- virki í Evrópu, 420 metra hátt. Fyrstu árin var lóranstöðin rekin af starfs- hði bandarísku strandgæslunnar eingöngu en með tímanum tók Póst- ur og sími smám saman yflr rekstur stöðvarinnar sem þó var og er íjár- magnaður af strandgæslunni. 1961 hófust lóran-A sendingar fyrir NATO en 1963 bættust lóran-C send- ingar viö í Kjölfar nýrra og öflugri senditækja. Á Gufuskálum era, eins og áður sagði, auk ýmissa bygginga undir tækjakost, fjórar íbúðarblokkir, þar aftvær samtengdar og tvö parhús. Á áranum eftir 1963 var fastur starfs- mannaflöldi á stöðinni 22. Með fjöl- skyldum bjuggu þama því um 60 manns. Seint á síðasta áratug var lóran-A sendingum stöðvarinnar hætt sem þýddi fækkun mannafla um 10. Þessir menn munu flestir hafa fengið vinnu við lórantæki á Keflavíkurflugvelh. í dag vinna 14 fastráönir á Gufuskálum og tveir verkamenn. Ahs búa 12 fjölskyldur á staðnum eða milh 40 og 50 manns, aht íslendingar. Starfsmenn strand- gæslunnar koma reglulega th eftir- hts með tækjum og mannvirkjum. Stöðvarstjóri er Eysteinn Gunnars- son. -hlh Þorskaflinn fyrstu þijá mánuðina í ár nam 110.170 lestum en var á sama tíma í fyrra 109.670 lestir. Þetta er þeim mun athyghsverðara þar sem páskastopp netabátanna í ár var í mars en í aprh í fyrra. Það þýðir að vikuafla 350 netabáta vantar inn í þorskaflann fyrstu 3 mánuðina í ár ef miðað er við aflann í fyrra. Hehdaraflinn fyrstu 3 mánuði árs- ins var 743.564 lestir á móti 793.069 lestum á sama tíma í fyrra. Þarna munar mest um minni loðnuafla í ár eða 574.149 lestir á móti 604.765 lestum í fyrra. Botnfiskaflinn í marsmánuði í ár var svipaður og á sama tíma í fyrra þrátt fyrir páskastoppið í mars. Heildaraflinn í mars varð aftur á móti 295.506 lestir á móti 240.593 lest- um í fyrra. Þar munar mest um að meiri loðnuafh barst á land í mars í ár en í fyrra. -S.dór Mikilvægur aðalfundur haldinn í Háskólabíói: Lýkur Fríkirkjudeilunni í dag? Aðalfundur fríkirkjusafnaðarins sprattu aftur upp á yflrborðið. skoðanakönnunar þar sem meiri- Frá safnaðarfundi hefur fógeti flmdinn. hefst í Háskólabíói klukkan hálftvö Náðu þær hámarki á síðasta ári hluti þátttakenda samþykkti upp- komið við sögu og heh bók veriö Rétt th fundarsetu á aðalfundin- í dag. Eftir venjuleg aöalfúndastörf þegar séra Gunnar var rekinn frá sögn prestsins. Þessir tveir at- skrifUð um dehuna, frá sjónar- um hafa þeir sem skráðir eru í er kosning th körstjórnar vegna söfnuöinum ððru sinni. burðir, safnaðarfUndurinn og horni séra Gunnars. söfnuðinn 1. desember síðastliðinn væntanlegra prestskosninga, um- skoðanakönnunin, eru túlkaðir - og náö hafa 16 ára aldri 1. janúar ræður um breytingar á lögum safn- Safnaðarfundurinn misjafUlega af hinum stríðandi Tví«ýnt um úrslit 1989. Þar sem söfhuöurinn fær aðarins og loks önnur mál. í Gamla biói fylkingum safUaðarins. SafUaðar- Báðar fýlkingar segja afar mikh- kirkjugjöld frá rfkinu getur enginn Þessi aöalfundur þykir sá mikh- Síöan þá hefUr verið haldinn flöl- íélagsmenn, sem styöja Gunnar, vægt að dehunum ljúki nú í eitt verið skuldlaus viö söfnuðinn. vægasti sem haidinn hefUr verið i mennasti safnaöartUndur í íslands- segja safnaöarfUndinn þegar bafa skipti fyrir öh. Þykir tvísýnt hvor Vafamál um rétt th fUndarsetu ohu söf'nuðinum og gæti þýtt endalok sögunni, f Gamla bíói.þarsem sam- skorið Ur um mál þau sem verða á armurinn verði ofan á og mun mik- miMum æsingí á safhaðarfundin- deílu sem rekja raá allt aftur tii þykkt var að stjórnin drægi upp- dagskrá á aöahUndinum í dag, h smölun vera í gangi fyrir fUnd- um í september þar sem sumir ársins 1985. Það ár var séra Gunnar sögnina til haka og samþykkt var raeðan sfjómin segir skoðana- inn. Hafa menn, reynslunni ríkari vora ekki á skrám hagstofunnar Bjömssonn rekinn og síðan endur- vantraustásljómina.Hlutisljóm- könmmina vera ráðandi um örlög eftir fundinn i september, viljaö yflr safnaðarmeðlimi þótt þeir ráðinn fyrlr milligöngu biskups. ar sat áfram þrátt fyrír vantraust Gunnars sem prests safnaðarins og hafa vaöiö fyrir neðan sig með því höfðu veriö skíröir, fermdir, ghtir Ekki leiö langur timi áður en deilur safnaðarfUndarins og efhdi tíl safháðarftmdinn vera ómerkan. aö fá Háskólabfó tíl að hýsa aöal- -ogskildfr-fsöfnuöinum. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.