Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989. 47 LífsstHL bjóða fremur ódýr flugfargjöld svo og sumarhús en þær ferðir eru ekki eins margar í ár og verið hefur. Flug- leiðir hafa einnig verið að bjóða ódýr fargjöld og taka hluta af köku verka- lýðsfélaganna. Ég held að það verði ekki sama ásókn í þessar ferðir og undanfarin ár því fólk hefur komist að raun um, að þó þaö kaupi ódýran farseðfl þá verður verðið oft á tíðum svipað því sem gerist hjá ferðaskrif- stofunum þegar búið er að reikna allan aukakostnað inn í. Auk þess sem fólk þarf oft á tíðum að standa í alls kyns útréttingum sjálft sem ferðaskrifstofan tekur að sér ef skipt er við hana. Ferðavenjur íslendinga hafa breyst á ýmsa lund á undanfomum árum, ekki hvaö síst'hvað varðar sjálfstæði fólks á ferðalögum. Fyrir tuttugu árum neytti fólk mikfls áfengis þegar þaö fór á sólarstrendur. í dag er fólk farið að nota þessar ferðir á allt ann- an hátt, sem heflsubótarferðir og eins vill fólk gjaman sjá eitthvaö af þeim menningarverðmætum sem þjóðim- ar við Miðjarðarhafiö hafa upp á að bjóða. Það er greinflegt að íslending- í öllum greinum ferðaþjónustu það er alveg sama á hvaða geira er minnst: sólarlandaferðir, flug og bíl, flug og sumarhús og ferðir til fjar- lægari staða, framboðið hefur aukist í öllum þessum þáttum. Hins vegar er ekki hægt að segja að áherslumar séu að breytast neitt verulega fyrir utan þessa hægfara þróun í átt tfl aukins sjálfstæðis ferðalanganna. Stærsti hópurinn fer tfl sólarlanda og það sama verður uppi á teningn- um í sumar. Ég á von á að það verði einhver samdráttur í utanlandsferðum í sumar, en sem komið er ganga bók- anir hægar fyrir sig en á sama tíma í fyrra. Hins vegar er á það að líta að ferðum íslendinga tfl útlanda hef- ur ekkert fækkað á fyrstu mánuðum ársins, svo það er í raun og vera mjög erfitt að gera sér grein fyrir hvað gerist í sumar,“ segir Karl. Svipuð dreifing „Mér virðist sem hlutfallið milli þeirra sem kjósa flug og bíl, sólar- íslendingar eru orðnir sjálfstæðari feröalangar og ferðast meira upp á eig- in spýtur og oft til fjarlægari áningarstaða. ar em orðnir miklum mun sigldari en þeir vom og famir að njóta ferða- laga á annan hátt,“ segir Andri Már. Engin skyndibreyting „Það hefur ekki orðiö nein skyndi- breyting á ferðavenjum íslendinga. Það hefur oröið hægfara þróun í þá átt að landinn er að verða mun sjálf- stæðari ferðamaður. Hann fer því meira upp á eigin spýtur og oft á tíð- um tfl fjarlægari áningarstaöa," seg- ir Karl Sigurhjartarson hjá Pólaris. „Það hefur orðið gífurleg aukning landaferðir eða flug og sumarhús verði svipað því sem verið hefur undanfarin ár,“ segir Knútur Óskarsson hjá Úrval. „Á undanfómum árum hefur þeim íjölgað hlutfallslega sem kjósa ferða- mátann flug og bíl eða flug og sumar- hús. En á sama tíma er einnig aukn- ing í sölu á sólarlandaferðum. Það hefur orðið samdráttur í bók- unum í sumarleyfisferðir ef miðað er við sama tíma í fyrra. Skýringam- ar á þessu em almennt óvissuástand í efiiahagsmálum þjóðarinnar, og svo hefur umræðan um ódýr fargjöld á vegum verkalýðsfélaganna án efa haft eitthvað að segja, en óvissan um þessar ferðir hefur verið mikil,“ seg- ir Knútur. Nýlega var dreift í bókaverslanir boöa og þeim fýlgir einnig verö- nýjum feröabækJingum frá dönsku skrá. fyrirtækjunum Fritidsrejser (Star Það er því kjöriö fyrir þá sem Tour) og Spies. Kostar sá fyrr- halda til Kaupmannahafhar í sum- nefhdi 180 krónur en sá síðamefndi ar að kynna sér þesaa bæklinga og 200 krónur. athuga það sem frændur okkar í báöum bæklingunum er að Danir hafa upp á aö bjóða. finna aragrúa alls kyns ferðatil- -J.Mar - á öllum flugleiðum Bandariska flugfélagið Delta bókasætiviÖbrottför.Feröaiangar býður upp á flugpassa um Banda- gætu orðið fyrir einhveijum töfum rfltin og gfldir hann i 30 daga. Mið- af þessum sökum. að við gengi og staðgreiösluverð í Delta öýgur til flestallra helstu mars 1989 kostar passinn 21.830 borga Bandaríkjanna og tfl margra krónur. borga er flogið nokkrum sinnum á Með flugpassanum er hægt að dag. Þeir sem vflja hafa vaðiö fýrir fljúga eins oft og hver vill á öllum neðan sig og gera sér lauslega flugleiöum Delta um Bandaríkin, ferðaáætlun ættu að kynna sér hve Samdráttur og styttri ferðir „Ég held að ferðavenjur íslendinga hafi lítið breyst á undanfömum árum, það hefur verið aukin ásókn í flug og bfl og flug og sumarhús frá því sem áður var en á sama tíma hefur ásókn í sólarlandaferðir htið sem ekkert minnkað," segir Tómas Þór Tómasson hjá Samvinnuferðum Landsýn. „Eftirspumin í ár er mest í ódýrari ferðimar sem em í flestum tflvikmn sólarlandaferðimar, flug og bíll get- ur einnig verið ódýr ferðamáti en á móti kemur aö þegar sólarlandaferð er keypt þá veit fólk nákvæmlega hvað það þarf að borga, því velur þaö kannski frekar slíka ferö. Það er samdráttur á markaðnum núna sem lýsir sér meðal annars í því aö fólk kaupir ódýrari og styttri ferðir. Það er hins vegar ekki hðið nógu langt á ferðaáriö til að hægt sé að gera sér grein fyrir því hver sam- drátturinn verður eða til hvers sé hægt að rekja hann, hvort það er óvissuástand í efnahagsmálum þjóð- arinnar eöa ódýrar utanlandsferöir stéttarfélaganna," segir Tómas -J.Mar nema til Hawaii og Alaska, og hægt er aö dvelja eins lengi á hveijum staö og mann langar innan þrjátíu daga markanna. Gallamir viö passann em hins oft er flogið til hvers staðar og á hvaða dögum. Einu skilyrðin fyrir þvl aö kaupa Deltaflugpassann em þau aö viö- komandi hafi áður keypt farmiöa vegar þeir aö ektó er hægt að bóka til Bandaríkjanna og heim aftur. sæti fýrirfram heldur verður að -J.Mar NYTT TÆKIFÆRI AXLA- OG BAK- NUDD RASS- OG MJAÐMA- HREYFINGAR MUITIMASTIÍR er æfingatæki sem byggir á sömu grundvallarhugmyndum og Flott Form bekkirnir. Hentar alls staðar, svo sem á sólbaðsstofum, snyrtistofum, hárgreiðslustofum, líkamsræktarstöðvum, heimilum og víðar. FÓTA- OG MAGA- TEYGJU- OG ARMHREYFINGAR Bjóðum einnig: ★ LÍKAMSRÆKTARTÆKI ★ SÓLBEKKI ★ ÞREKHJÓL O.FL. Leitiö nánari upplýsinga. H Eikjuvogi 29, Reykjavík, f sími 687084

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.