Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989.
19
Ameríkubikarinn í siglingum:
Nýsj álendingum
urn
. ,. j verður «'I kl 14-19-
Ibuím ^ingarHiw kl.»
Leiain*í%eWki9.n*a
íbúdin er sýnd meö húsbúnaöi frá
Epal hf., og málverkum eftir feöginin
Atla Má og Björgu Atla.
VAIARHEIMIUS ALDRAÐRA J
dæmdur
bikarinn
Bandaríski siglingagarpurinn Denn-
is Conner hefur skilaö Ameríkubik-
amum í siglingum til Nýsjálendings-
ins Michaels Fay eftir aö dómstóll í
New York úrskuröaöi aö Conner
hefði haft rangt viö í keppninni á síð-
asta ári.
Keppnin um Ameríkubikarinn er
ein elsta og frægasta siglingakeppni
sem haldin er í veröldinni. Sighnga-
menn höfðu barist um bikarinn í
bróðemi í hartnær tvær aldir þegar
allt fór í bál og brand árið 1983. Þá
breyttu ástralskir siglingamenn of-
urlítið frá hefðbundnu lagi á kih
skútu sinnar og sigmðu glæsilega.
Þar meö upphófst mikið kapphlaup
tæknimanna um aö svindla á reglun-
um um keppnina meö því aö breyta
skútunum. Skútumar eiga að lúta
svokahaðri 12 metra reglu sem er
reiknuð út frá ýmsum stæröum í
skútunum en á ekki viö um lengd
þeirra. Kahaöir voru til flugvéla-
smiðir með tól sín og tæki og fleyt-
umar breyttust í tækniundur.
Menn úr siglingaklúbbi San Diego
í Bandaríkjunum gengu fram af
keppinautum sínum fyrir keppnina
í fyrra með því að gjörbreyta sínu
fleyi og keppa á tvíbytnu meö flug-
vélarvæng fyrir segl. Þeir héldu því
fram að eftir sem áöur stæðist skútan
mál samvkæmt 12 metra reglunni.
Dennis Conner sigldi þessari
undraskútu til sigurs gegn öhum
andstæðingum sínum með meiri
yfirburðum en áður höfðu þekkst.
Nýsjálendingar mættu þeim í úrslit-
unum, urðu langt á eftir og vildu
ekki una niðurstöðunni. Þeir kærðu
og unnu máhð nú á dögunum. Amer-
íkubikarinn hefur því verið fluttur
ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA
AÐ VERA ÚSKEMMD
og þau þarf að hreinsa reglulega.
Slitin þurrkublöð margfalda áhættu
í umferðinni. mÉUMFERÐAR'
Uráð
HEFUR ÞÚ
bragðað
TENNENT’S
léttöl?
frá Bandaríkjuntun til Nýja-Sjá-
lands.
Dennis Conner sagði eftir dóminn
að nú væri kominn tími til að hætta
að keppa um Ameríkubikarinn í rétt-
arsölum og koma keppninni aftur út
á sjó. „Ég ætla að vinna bikarinn á
næsta ári án þess að kaha til lögfræð-
inga,“ sagði hann. Nýsjálendingar
hafa tekið undir þessi orð og ætla
áfram að keppa á skútum af gömlu
gerðinni.
Dennis Conner, sigurvegari í keppninni um Ameríkubikarinn í fyrra. Bikar-
inn héfur nú verið dæmdur af honum.
SAFNAR
MAKI ÞINN
SKULDUM?
8
Í
Ef svo er, haföu þá í huga að
fjölda hjónaskilnaða og sam-
búðarslita má rekja til þess að
annar aðilinn safnaði skuldum
en hinn fylgdist ekki með.
Dæmi um þetta eru fjölmörg.
Á ÞEYTINGI MILLI
LÁNASTOFNANA?
Sumir þræða lánastofnanir,
án þess að maki hafi hugmynd
um. Stundum er þetta vegna
draumóra um skjótan gróða,
stundum vegna rangra fjárfest-
inga sem komnar eru í óefni og
svo kemur jafnvel fyrir að fólk
tekur á sig skuldir vina og
vandamanna.
BERÐ ÞÚ EKKI LÍKA
ÁBYRGÐ?
Þið berið bæði ábyrgð á fjár-
málum heimilisins, og því er al-
veg sjálfsagt að fylgjast vel
með þeim. Of seint er að setja
sig ipn í málin eftir á.
Stuðlaðu að því að treysta
sambúðina við maka þinn og
fylgstu því með hvaða skuldum
hann eða hún safnar. Þið berið
sameiginlega ábyrgð á velferð
fjölskyldunnar.
HAFÐU ÞITT Á HREINU