Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 38
54 LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sveitastörf. Fjárrœktarbúið, Hesti, vantar starfsfólk strax til sumarstarfa. Aðeins vant fólk kemur til greina. Uppl. í síma 93-70086 eftir kl. 19. Óska eftir að komast i samband við aðila sem getur annast erlend bréfa- viðskipti á ensku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3677. Getum bætt við nokkrum vönum sölu- mönnum. Góð laun fyrir gott fólk. Uppl. í síma 91-622229 og 622251. Háseta vantar, vanan línuveiðum. á 180 tonna bát. Uppl. í síma 92-15335 og 92-15336. Ráðskona óskast i garðyrkju og ýmis heimilisstörf í sveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3633. Stundvís og röskur starfskraftur óskast til aðstoðarpökkunarstarfa í bakaríi. Uppl. í síma 91-13234 og 72323 e.kl. 13. Óskum að ráða starfsmann til af- greiðslustarfa. nú þegar. Pvlsuvagn- inn Laugardal. sími 623544. ■ Atviruia óskast 24 ára sjálfstæður og heiðarlegur mað- ur óskar eftir vel launuðu starfi. Hefur gott vald á ensku. sænsku og norsku. Getur farið hvert á land sem er. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3685. Óska eftir sumarstarfi. Er 25 ára. Margt kemur til greina. t.d. alm. skrifststarf. bókara-. afgreiðslu- og innheimtu- starf. Hef góð meðmæli. Get bvrjað strax. Uppl. í síma 78292. 23 ára reglusamur rnaöur óskar eftir vinnu strax. allt kemur til greina. hefur bíl, er vanur byggingarvinnu. Uppl. í síma 91-17412 og 681836. Meiraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu, er vanur vöru-. rútu- og dráttarbíla- akstri. getur bvrjað strax. Uppl. í síma 9141535. Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta- störfum á skrá. Sjáum um að útvega hæfan starfskraft. Opið frá k!. 9-18. Uppl. í síma 621080 og 621081. Tek að mér vélritun á ensku, dönsku, íslensku, verslunarbréf, ritgerðir, töfl- ur, ársskýrslur. er með tölvu. tek ca kr. 100 á bls. Uppl. í síma 72314. 18 ára stúlka óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3681. 35 ára fjölskyldumaður utan af landi óskar eftir vinnu frá og með 1. júní, hefur meirapróf. Uppl. í síma 96-21185. Stýrimaður, vanur togveiðum, óskar eftir plássi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3690. ■ Bamagæsla Dagmamma i miðbæ Kópavogs! Tek böm í gæslu allan daginn, frá 6 mán. hef leyfi. Starfa í sumar. Uppl. í síma 41915. Get tekið börn í gæslu, yngri en 3ja ára fyrir hádegi og eldri en 3ja ára eftir hádegi. Nánari uppl. í síma 91-15128. Óska eftir manneskju til að passa 1 'A árs gamla stúlku ca 2-3 kvöld í viku sem fyrst, helst í vesturbænum. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022..H-3673. Get bætt við börnum í heilsdagsgæslu, hef leyfi. Uppl. í síma 91-611472. ■ Ymislegt Ertu með lélegar neglur? Er með Lesley gervineglur og styrkingu fyrir eigin neglur. Abyrgð. Ef ég get gert eitthvað fyrir þig hafðu þá samband í síma 45460. Eva. Einstakt tækifæri. Ódýr flugmiði til London aðra leiðina. Uppl. í síma 91-42275. Sófasett, sófaborð, borðstofuborð og stólar, skápar o.fl. úr dánarbúi til sölu. Uppl. í síma 91-28338. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Ekkjumaður í góðri stöðu óskar eftir kynnum við fallega og blíða konu, 40-45 ára. Algert trúnaðarmál. Svör sendist DV, fyrir 25. apríl nk., merkt „X 3671“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnurhamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Maður á besta aldri, 45 ára, óskar eftir að kynnast hressri konu á svipuðum aldri með vinskap í huga. Algjör trún- aður. Svör sendist DV, merkt „C-36“. ■ Skemmtanir Alvöru vorfagnaður. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur. Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikirogsprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Útskriftarárg., við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý!, s. 46666. Diskótekið Disa! Viltu fjölbreytta tón- list. leiki og fjör? Strákarnir okkar eru til þjónustu reiðubúnir. Hafðu sam- band í síma 51070 (651577) frá kl. 13 17 eða heimasíma 50513 á morgnana, kvöldin og um helgar. Nektardansmær: Óviðjafnanleg, ólýs- anlega falleg nektardansmær vill skemmta í einkasamkvæmum, félags- heimilum o.fl. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingar Hreingerningar-teppahreinsun- ræst- ingar. Tökum að okkur hreingerning- ar og teppahreinsun á íbúðum. stofn- unum. stigagöngum og fvrirtækjum. Fermetragjald. föst verðtilboð. Dag-. kvöld- og helgarþjónusta. S. 91-78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar. teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott. gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaóstoö Framtalsþjónustan. Aðstoðum rekstr- araðila við framtalsgerð. Góð og ör- ugg þjónusta. Símar 73977 eða 42142 til kl. 23 daglega. ■ Líkamsrækt Heilsuræktartæki. Óskum eftir tækjum til heilsuræktar, t.d. þrekþjálfunar- stöð, ljósabekki. Einungis viðurkennd tæki koma til greina. S. 97-11533. ■ Þjónusta Lausn sf. Er pappírsflóðið að kæfa þig? Okkar sérgrein er að leysa eftirtalin verkefni fyrir minni fvrirtæki á mjög hagstæðu verði. Ráðgjöf á sviði fjár- mála og reksturs. Leiðbeinum við val og uppsetningu minni tölvukerfa og þjálfum starfsfólk. Bókhald, launa- bókhald, tollskýrslur og verðútreikn- ingar eru aðeins brot af þeim verkefn- um sem við 'ieysum fyrir þig. Við bjóð- um aðeins það besta! Ef þú vilt fræð- ast frekar um okkur þá skaltu hafa samband við DV í síma 27022. H-3571. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir s.s. sprunguvið- gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál- un, smíðar o.m.fl. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. Verktakar. Múrviðgerðir. Tökum að okkur alhliða múrviðgerðir utan sem innan, sprunguviðgerðir og þéttingar, marm- ara, flísalagnir og vélslípanir á plöt- um. Önnumst glerísetningar og ýmsa aðra smíðavinnu. Fagmenn. Símar 91-675254, 30494 og 985-20207. Allar almennar húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir, steypuskemmdir, sílanhúðun. Skiptum um þakrennur .og niðurföll, gerum við steyptar renn- ur. Klæðningar o.fl. R.H. Húsavið- gerðir, sími 91-39911. Húsaviðgerðir, s. 674148. Háþrýsti- þvottur húseigna, múr- og sprungu- viðg., sílanböðun, fjarlægjum máln- ingu o.fl. Bjóðum einnig gluggaþvott og pússningu. Gerum föst tilboð. Fag- virkni sf. Trésmiðir, s. 611051 og 53788. Tökum að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétt., milliveggi, klæðningar, þök, veggi. Verkstæðisvinna. Fagmenn. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn - hreingerningar garðyrkja veislu- þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta, vinna efni heimilistæki. Ár hf., ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Fagmenn - húsaviðgerðlr. Tökum að okkur allar viðgerðir á múr- og steypuskemmdum. Uppl. í símum 36444 og 77742 eftir kl. 19. Pípulagnir - viðhald - breyfingar. Tökum að okkur stærri sem smærri verk. Vönduð vinna, eingöngu fag- menn. Símar 91-46854 og 92-46665. Pipulagnir, viögerðir, breytingar. Get bætt við mig verkefnum í viðgerðum og breytingum. Kvöld- og helgarþjón- usta. S. á d. 621301 og á kv. 71628. Áki. Vantar þig rafvirkja fljótt? Tökum að okkur: nýlagnir, endurnýjun á raf- lögn, dyrasímal. og raflagnateikning- ar. Lögg. rafvm. S. 33674 og 652118. Pípulagnir, viðhald, breytingar. Get bætt við mig verkefnum. Sími 91-656969 á kvöldin. Verktak hf„ símar 7-88-22 og 67-03-22. Háþrýstiþvottur húseigna viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Sílanúðun. Móðuhreinsun glerja. Þorgrímur Ólafsson, húsasmíðam. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Valur Haraídsson, s. 28852, Samara 89. Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000,89, bílas.985-28382. Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla 88, bílas. 985-27979. Hallfríður Stefánsdóttir. s. 681349, Subaru Sedan '87, bílas. 985-20366. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Lancer 8T. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guöjonsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 |og hs. 666442. Ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Húsfélög, garðeigendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl. Valvei’k, 91-52678 og 985-24411. Ágæti garðeigandi. Við bjóðum alhliða garðaþjónustu t.d. trjáklippingar, vetrarúðun, sumarúðun, hellulagn- ingu og aðra garðvinnu. Uppl. í síma 16787. Jóhann Sigurðsson garðyrkju- fræðingur. Geymið auglýsinguna. Trjáklippingar. Betra er að klippa trén fyrr en síðar. Við erum tveir garð- yrkjufræðingar og bjóðum þér vönduð vinnubrögð. Guðný Jóhannsdóttir, s. 14884 og Þór Sævarsson, s. 11026. Almenn garðvinna. Útvegum hús- dýraáburð, s.s. kúamykju og hrossat- að. Pantið sumarúðun tímalega. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557. Danskur skrúðgarðameistari teiknar og hannar garða. Gerir einnig jarðvegs- greiningu og áburðaráætlun þannig að gróður fær rétta næringu. S. 34591. Klippum tré og runna. Útvegum hús- dýraáburð. Veitum alhliða garðyrkju- þjónustu. Garðyrkjuþjónustan hf. Símar 11679 og 20391. Skitamórall er heimkeyrt hrossatað af bestu gerð. Láttu safann leka niður í svörðinn með snjóbráðinni. Pantið í síma 17514 og 35316 milli kl. 18 og 21. Trjáklipping - kúamykja. Pantið tíman- lega. Sanngjarnt verð. Tilb. Skrúð- garðamiðst., garðaþj., efnissala, Ný- býlav. 24, s. 611536,40364 og 985-20388. Vorannir: Byrjið vorið með fallegum garði. Grisjun trjáa, snyrting, tjöruúð- un, húsdýraáburður og fleira. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjum., s.31623. Húsdýraáburður. Nú er rétti tíminn að fá húsdýraáburðinn. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 91-686754. Nýtt simanúmer, 667181. Klippum tré og runna. Ragnar Ómar Einarsson skrúðgarðyrkjumeistari. Trjáklippingar. Einnig almenn um- hirða garða í sumar. Uppl. í síma 622494. Þórður R. Stefánsson. Tyrfing og jarðvinna. Tilboð óskast í 1500 m2 lóð í Árbæ. Uppl. í símum 91-671439, 671751 og 672320. ■ Verkfæri Bílalyfta, hjólast., mótorst., og sand- blásturstæki. Rafsuðuv., rennib., fræsi-, beygju- og trésmíðav. Allt not- aðar vélar á vægu verði. Vantar ávallt vélar á skrá. Véla- og tækjamarkaður- inn hf., Kársnesbr. 102A, s. 641445. ■ Sveit Kaupakona óskast á meðalstórt kúabú í sumar, þarf helst að vera vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3679. ■ Félagsmál Náttúrulækningafélag Reykjavikur. Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn í dag að Hótel Lind og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. ■ Ferðaþjónusta Heimagisting - ferðamál. Rekurðu heimagistingu eða hefurðu hug á því? Viltu fara á námskeið til að fræðast um hina fjölbreyttu málaflokka sem tengjast þessu starfi? Nú gefst tæki- færi til að taka þátt í námskeiði sem Námsflokkar Hafnarfjarðar og Reykjavíkur ásamt Iðntæknistofnun Islands standa fyrir. Námskeið þetta er sérstaklega ætlað þeim sem reka gistiheimili, bjóða upp á heimagist- ingu eða hafa áhuga á slíku. Námsefn- ið er unnið í samvinnu við sérfræðinga á ýmsum sviðum með hliðsjón af nám- skeiðum sem ferðamálaráðin í Wales og Skotlandi halda. Námskeiðið, sem er 50 kennslustundir, fer fram í hús- næði Iðnskólans í Hafnarfirði. Kennt verður þrisvar í viku; mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 19 til 22 og e.t.v. laugardaga. Námskeiðs- gjald er kr. 12.000,- Nánari uppl. og þátttökutilkynningar í síma: 651322 (Námsfl. Hafnarfj.), 53444 (Skólaskrif- stofa Hafnarfj.), 12992 (Námsfl. Reykjavíkur). ■ Nudd Trimform, leið til betri heilsu. Bakverk- ir, vöðvabólga, almenn vöðvaþjálfun, nuddpottur og gufa á staðnum. Pantið tíma í síma 76070. Betri stofan. Trimform. Leið til betri heilsu. Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt- ir, þjálfun á maga- og grindarbotns- vöðvum. Orkugeislinn, s. 686086. ■ Verslun Kokkaföt, kynningarverð, buxur 1.281, jakkar frá kr. 1.884, húfur kr. 342, svuntur kr. 285, klútarkr. 213. Bursta- fell, Bíldshöfða 14, sími 38840. Kredit- kortaþjónusta. ALL MER flotjakkar fyrir sportveiði- manninn, einnig vöðlur, regnfatnaður o.fl. Lena heildverslun, Skúlatúni 6, sími 9H5410. Glæsilegt úrval af sundbolum og bikiníum í öllum stærðum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. EP-stigar hf. Framl. allar teg. tréstiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf„ Smiðjuvegi 20D, Kóp„ s. 71640. Veljum íslenskt. Golfvörur s/f, Allt fyrir golfið: Vorum að fá golfpoka, kerrur og kylfur í úrvali. Kerrur frá kr. 5.930. Pokar frá kr. 2.457. Kylfur, hálf sett, frá kr. 12.215. Kylfur, heil sett, frá kr. 17.484. Verslið í sérversl. golfarans. Golfvörur sf„ Goðatúni 2, Garðabæ. Sími 91-651044. Stóru Fisher Price eldavélarnar komn- ar, segulbönd, þríhjól, bensínstöðvar, tölvustýri. Lego-vorvörur: stórir bílar, gröfur, hjólbörur, sandkassar, indián- atjöld, fjarstýrðir bílar. Afsl. 10 70% af hundruðum leikfanga. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skól. 10, s. 91-14806. Ymsar gerðir tréstiga, teiknum og ger- um föst verðtilboð. Gásar hf„ Ármúli 7, Rvík. sími 30500. ■ Bátar Þessi bátur er til sölu. Uppl. 91-75291, 14806 og 10963. Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir- stöðvar á 4 mán. vaxtalaust meðan birgðir endast. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið alla laugardaga. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku, s. 91-43911, 45270 og 72087.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.