Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 46
62 LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989. Laugardagur 15. apríl SJÓNVARPIÐ 11.00 Fræðsluvarp - Endursýning. Bakþankar (16 mín), Alles Gute- (15 mín), Garðar og gróður(10 mín), Fararheill, Hawaii (19 mín) Umræðan( 25 mín), Alles Gute- (15 mín). 14.00 íþróttaþátturinn. Meðal efnis verður bein útsending frá leik Liv- erpool og Nott. Forest í ensku bikarkeppninni og úrslitaleiknum I bikarkeppninni í blaki karla. Umsjón Jón Öskar Sólnes. 18.00 íkominn Bruskur (18). Teikni- myndaflokkur I 26 þáttum. Leik- raddir Aðalsteinn Bergdal. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 18.30 Smellir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Áframabraut (Fame). Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 FrétHr og veöur. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöólnni. Spaugstofu- menn fást við fréttir líðandi stund- ar. Leikstjóri Karl Agúst Úlfsson. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Bjartskeggur. (Yellowbeard). Bandarísk sjóræningjamynd í létt- um dúr frá 1983. Leikstjóri Mel Damski. Aðalhlutverk Graham Chapman, Peter Boyer, Chéech & Chong, Marty Feldman og John Cleese. Bjartskeggur sjóræningi hefur falið fjársjóð, sem hann rændi frá Spánverjum, á eyðieyju. Eftir að hann losnar úr fangelsi hefst ævintýraleg leit að þessum fjársjóði. Þýðandi Öskar Ingimars- son. 23.10 Ár drekans. (Year of the Drag- on). Bandarlsk bíómynd frá 1985. Leikstjóri Michael Cimino. Aðal- hlutverk Mickey Rourke, John Lone og Ariane. Fyrrverandi her- maður úr Vietnamstríðinu starfar undir merkjum lögreglunnar I New York við að uppræta spill- inguna I Kínahverfinu. Þýðandi Gauti Kristmannsson. Ath! Mynd- in er alls ekkl við hæfi barna. 01.20 Útvarpsfréttir I dagskráriok. 8.00 Hetjur himlngeimslns. Teikni- mynd. 8.25 Jógi.Teiknimynd. Worldvision. 8.45 Jakari. Teiknimynd með ís- lensku tall. Leikraddir: Júlíus Brjánsson. 8.50 Rasmus klumpur. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gisladóttir, Guðrún Þórðardóttir og Júllus Brjánsson. 9.00 Með Afa. Það er kominn vor- hugur í Afa og hver veit nema hann skreppi út I dag til að kanna bæjarlífið. En hann gleymir ekki að segja ykkur skemmtilega sögu og sýna teiknimyndirnar, Skelja- vík, Litla töframanninn, Skófólkið, Glóálfana, Snorkana, Poppana, Tao Tao og margt fleira. Myndirn- ar eru allar með islensku tali. Leik- raddir: Árni Pétur Guðiónsson, Elfa Glsladóttir, Eyþór Arnason, *■ Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 10.35 Hinlr umbreytlu. Teiknimynd. 11 00 Klementfna. Teiknimynd með islensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikradd- ir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Antenne 2. 11.30 Fálkaeyjan. Ævintýramynd 113 hlutum fyrir börn og unglinga. 6. hluti. Þýðandi Björgvin Þórisson. RPTA. 12.00 Pepal popp. Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt frá því I gær. 12.50 Myndrokk. Vel valin tónlistar- myndbönd. 13.05 Dáðadrengir. The Whoopee Boys. Létt gamanmynd um fá- taekan og feiminn ungan mann, forríku stúlkuna hans og vellauð- uga mannsefnið hennar. Aðal- hlutverk: John O'Keefe.Paul Rodriguez. Leikstjóri John Byr- um. Framleiðendur: Adam Fields og Peter MacGregor-Scott. Par- amount 1986. Sýningartími 85 min. Lokasýning. 14.35 Ættarveldið Dynasty.Fram- haldsþráttur. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. 20th Century Fox. 15.25 Ike Annar hluti bandariskrar sjónvarpsmyndar I þrem hlutum. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Bor- is Sagal og Lee Remick. Leik- stjóri er Melville Shavelson. Fram- leiðandi: Lousi Rudolph. ABC 1978. Sýningartími: 95 mín. 17.00 íþróttir á laugardegi. Sýnt verður frá stórmóti RC-cola I keilu, Islandsmóti I skvass og ís- landsmóti í snóker. I spurninga- leikinn mæta Kristján Halldórsson og Alfreð Gíslason. Italski fót- boltinn verður á sínum stað og er leikur dagsins Torino-Roma. Þá verður að lokum sýnt frá leik KR-FH I bikarkeppni HSl. Um- sjón: Heimir Karlsson. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttafréttum. 20.25 Landslagið. Nú er komið að kynningu laganna i söngva- keppni íslands, Landslaginu. í kvöld og næstu níu verða öll lög- in sem komust i úrslit kynnt allt- af á sama tíma eða strax á eftir 19:19. Stöð 2. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörug- ur getraunaleikur sem unninn er í samvinnu við björgunarsveit- irnar. í þættinum verður dregið I lukkurtríói björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir I þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Jónas- son. Stöð 2. 21.30 Steini og Olli. Laurel and Hardy. Þeir félagarnir fara á kost- um. Aðalhlutverk: Stan Laurel og Oliver Hardy. Framleiðandi: Hal Roach. 21.50 Herbergi með útsýni. A Room with a View. Aðalhlutverk: He- lena Bonham-Carter, Maggie Smith, Denholm Elliott, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Framleiðandi: Ismail Merchant. Goldcrest 1985. Sýningartími 115 mín. Aukasýning 30. maí. Ekki við hæfi barna. 23.25 MagnumP.I. Vinsæll spennu- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Tom Selleck. 0.40 Heilinn The Brain. Frönsk gamanmynd um breskan ofursta sem hefur í hyggju að ræna lest. Þegar ætlunarverk hans hefur náð fram að ganga uppgötvar hann blessaður að það eru fleiri sem girnast fenginn og vinna að því hörðum höndum að verða fyrri til. Margir úrvals leikarar eru á ferðinni í þessari mynd og fara á kostum. Aðalhlutverk: David Niven, Jean-Paul Belmondo, Bourvil og Eli Wallach. Leik- stjóri: Gérard Oury. Framleið- andi: Alain Poire. Paramount 1969. Sýningartími 100 mín. Aukasýning 25. maí. 2.20 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur". Pétur Pétursson sér um þátt- inn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá les- in dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin, 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatiminn - „Glókollur" eftir Sigurbjörn Sveinsson. Bryn- dis Baldursdóttir les seinni hluta sögunnar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrir- spurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmála- þáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónar. - „London Promenade" hljómsveitin leikur lög eftir Albert Ketelby. - Kiri Te Kanawa syngur lög eftir Kurt Weill og Richard Rogers.-Jessye Norman syngur lög eftir Richard Roghers og Cole Porter. (Af hljómdiskum.) 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vett- vangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku- lokin. 14.00 Tllkynningar. 14.02 Slnna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. (Einnig út- varpað á mánudag kl. 15.45.) 16.30 Opera mánaðarins: „Salóme" eftir Richard Strauss . Birgit Nil- son, Gerhard Stolze, Grace Hoff- mann og Eberhard Wjlchter syngja með Fílharmóníusveit Vín- arborgar: George Solti stjórnar. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Gagnoggaman.Annalngólfs- dóttir segir sögu tónskáldsins Ludvigs van Beethoven og leikur tónlist hans. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja?. Umsjón: Úlafur Þórðarson. 20.00 Litli barnatíminn-„Glókollur" eftir Sigurbjörn Sveinsson. Bryn- dís Baldursdóttir les seinni hluta sögunnar. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson ræðir við Hákon Aðalsteinsson á Egilstöðum. (Frá Egilsstöðum) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Elísa- bet Erlingsdóttir syngur lög eftir Charles Ives, Þorkel Sigurbjörns- son og Þórarin Jónsson. Kristinn Gestsson og Guðný Guðmunds- dóttir leika með á pianó og fiðlu. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmóníkuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugar- dagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir, 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Sinfóníumúsik eftir Ha- ydn og Schubert. Jón Örn Marin- ósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Páls- dóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Ut á lífið. Magnús Einarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Eftirlæfislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Carl Möller, sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þátturfrá þriðju- degi.) 03.00 Vökulögin.Tónlistafýmsutagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Ólafsson 9.00 Ólafur Már Bjömsson. Það leynir sér ekki að helgin er byrjuð jiegar Ólafur mætir á vaktina. Hann kemur öllum í helgarskap með skemmtilegri tónlist úr ýms- um áttum. 13.00 Kristófer Helgason. Leikir, uppákomur og glens taka völdin á laugardegi. Uppáhaldslögin og kveðjur í síma 61 11 11. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. Laug- ardagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur í símum 68 19 00 og 61 11 11. 22.00 Sigursteinn Másson mættur á næturvaktina, næturvakt sem seg- ir „6". Hafið samband í sima 68 19 00 eða 61 11 11 og sendið vinum og kunningum kveðjur og óskalög á öldum helgarljósvakans í bland við öll nýjustu lögin. 2.00 Næturdagskrt....... 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fjör við fóninn. Hress en þægileg tónlist í morgunsárið. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laugardagur. Hressilegir þættir uppfullir af skemmtiefni, fróðleik, upplýsingum og góðri tónlist. Gestir koma i heimsókn og gesta- hljómsveitir Stjörnunnar leika tón- list í beinni útsendingu úr hljóð- stofu. Stórgóðir þættir með hressu ryksugurokki og skemmti- legum uppákomum. Magga í sannkölluðu helgarstuði. 18.00 Bjami Haukur Þórsson. Laug- ardagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur i símum 68 19 00 og 61 11 11. 22.00 Sigursteinn Másson mættur á næturvaktina, næturvakt sem seg- ir „6". Hafið samband í síma 68 19 00 eða 61 11 11 og sendið vinum og kunningum kveðjur og óskalög á öldum helgarljósvakans í bland við öll nýjustu lögin. 2.00 Næturstjörnur. Hljóóbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akureyzi FM 101,8 9.00 Kjartan Pálmarsson er fyrstur á fætur á laugardögum og spilar tónlist fyrir alla, alls staðar. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Axel Axelsson með tónlist við þitt hæfi. 15.00 Fettur og brettur. íþróttatengd- ur þáttur í umsjá Einars Brynjólfs- sonar og Snorra Sturlusonar. Far- ið verður yfir helstu íþróttavið- burði vikunnar svo og helgarinnar og enska knattspyrnan skipar sinn sess í þættinum. 18.00 Topp tiu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælustu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson og laugar- dagskvöld sem ekki klikkar. 24.00 Næturvakt Hljóðbyigjunnar. Stuð, stuð, stuð. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. 10.00 Plötusafnið mitt Steinar Vikt- orsson leyfir fleirum að njóta ágæts plötusafns. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumál- um gerð skil. 16.00 Um rómönsku Ameríku. Mið-Amerikunefndin. 17.00 Breytt viðhorf. S]álfsbjörg Land- samband fatlaðra. E. 18.00 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 18.30 Heima og að heiman. Alþjóð- leg ungmennaskipti. E. 18.30 Ferill og „fan“. Baldur Braga- son fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni góð skil. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur f umsjá Láru o.fl. 21.00 Sibyljan með Jóhannesi K. Kristjánssyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Arnari Þór Óskarssyni og Bene- dikt Rafnssyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. FM 104,8 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 IR. 18.00 KV. 20.00 FB. 22.00 FÁ. 24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög, kveðjur og góð tónllst Sími 680288. 04.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 17.00 Vinsældaval AKa. Endurtekið frá miðvikudagskvöldi. 19.00 AHa með erindi til þín. Margvis- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 22.30 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist- arþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. (Endurtekið næsta föstudagskvöld.) 00.30 Dagskrárlok. ............... Kjarnorkumengun Nýlega sökk sovéskur kjamorkukafbátur ekki langt frá Bjamarey í Norður íshafi. Þetta atvik hefur vakið miliið umtal og vakið Islendinga til umhugsunar rnn hugsanlegar afleiðingar kjarnorkuslyss í nágrenni landsins. í Útvarp Rót verður fjaliað um þá hættu sem hugsanlega gæti skap- ast vegna slíks slyss, hvað íslensk stjómvöld gætu gert eða gera nú til að varna því og rætt við stjómmálamenn um þau mál. Þá verður einnig á dagskrá áframhald endurflutnings við- talsþátta Einars Ólafssonar rithöfundar viö Brypjólf Bjamason. -StB Sjónvarp kl. 23.10: Ár drekans Ár drekans (Year of the dragon) fjallar um Stanley White (Mickey Rourke), lög- reglumann í New York. Hann er fyrmm hermaður, þjónaði landi sínu með sóma í Víetnamstríðinu en hefur ekki enn sætt sig við ósigra og þjáningar stríðsins. White hefur það verkefni með höndum að beijast gegn blóðugri ofbeldisöldu glæpaklíka unghnga í einu harðskeyttasta hverfi New York, Kínahverfmu. White kemst fljótt að því unglingamir í Kínahverfmu eru einungis handbendi mikils metinna kaupsýslu- manna sem ráða lögum og lofum á strætum og götum hverfisins. Einn þeirra er Joey Tai (John Lone). Tai er auðugur kaupsýslumaður og starfar mikið til hjálpar kínverskum fjölskyldum í nauðum. En hann er einnig stórtækasti heróín-salinn í Kínahverfinu og stjómar þar með harðri hendi. Verkefni White er að koma Tai á kné. Leikstjóri myndarinnar er Michael Cimino en hann leik- stýrði meðal annars The Deerhunter. Framleiðandi er Oh- ver Stone sem kvikmyndaáhugamenn kannast vel við en hann framleiddi og skrifaði handritið að stórmyndinni Platoon. Myndin fær tvær og hálfa stjömu í kvikmyndahand- bókum. -StB Mickey Rourke leikur lög- reglumanninn Stanley White í mynd Sjónvarpsins Ár drekans. 1630: Ópera mánaðarins Jóhannes Jónasson mun kynna ópera mánaðarins á rás 1 sem er að þessu sinni Salóme eftir Richard Strauss. Salóme er þriöja ópera Strauss en hún var samin eftir leikriti Oscars Wilde. Söguþráður leikritsins hneykslaði margt siðprútt fólk en þegar óperan var flutt keyrði um þverþak. Verkið greinir frá konungsdótturinni í Júdeu sem bað um og hlaut að launum fyrir dans sinn höfúð Jóhannes- ar skírara á siifurfatL Tónlistin þótti glæsileg en söguþráö- urinn djarfari en orð fengu lýst. Jóhannes mun m.a. ræða við Þorstein Hannesson sem tók þátt í einni frægustu uppfærslu þessa verks í Covent Gard- en í Bretlandi í lok fimmta áratugarins. í þeirri uppfærslu sá hinn þekkti listamaður Salvador Dali um leikmynd en hún varð mikið hneykslunarefnl Flytjendur era Birgit Nilsson, Gerhard Stolze, Eberhard Waechter og Grace Haffmann. George Solti lávarður sijóm- arVínarfilharmóníunni. -StB Stöð 2 kl. 21.50: Herbergi með útsýni Breska kvikmyndin Herbergi með útsýni gerist um síð- ustu aldamót. Hún fjallar um unga stúlku Lucy Honeyc- hurch (Helena Bonham-Carter) að nafni sem ferðast til Flór- ens ásamt frænku sinni Charlotte Bartlett (Maggie Smith). Lucy fellir hug til George Emerson (Julian Sands) sem þær frænkur kynnast á ferðalagi sínu. En örlögin grípa í tau- mana og skilur með þeim skötuhjúum þegar hún heldur heim á ný. Leiðir þeirra Lucy og George hggja saman á nýjan leik nokkra seinna. í millitíðinni hefur Lucy aftur á móti heit- bundist ungum manni sem fellur íjölskyldunni vel í geð. Hún stendur nú frammi fyrir því að velja eftir hjartanu eða samkvæmt því sem þjóðfélagið telur henni samboðið. Herbergi með útsýni byggir á skáldsögu E.M. Forster en Ruth Prawer Jhabvla gerði kvikmyndahandrit. Handritið hlaut óskarsverðlaun fyrir nokkrum ámm en alls hlaut myndin þrenn verðlaun. Leikstjóri er James Ivory. Myndin er talin einkar hugljúf og hlýtur þijár stjömur í kvikmynda- handbókum. -StB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.