Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 30
46 LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989. LífsstOI Þaö er ekki svo langt síðan skipu- lagðar hópferðir íslendinga til út- ^landa hófust, ekki nema á þriðja ára- tug. Framboðið af ferðum var í upp- hafi ekki ýkja mikið, markaðist fyrst og fremst af sólarlandaferðum. En ferðunum hefur fjölgaö gífurlega og í fyrra buðu íslenskar ferðaskrifstof- ur, sem eru á milli 25 og 30, upp á alls kyns ferðir til útlanda svo nam mörgum tugum. Undanfarin fjögur ár hefur fjöldi þeirra sem ferðast til útlanda marg- faldast og það sama gildir um ferða- framboðiö. Árið 1985 ferðuðust 95.700 íslendingar til útlanda, árið 1986 ^ voru þeir 111.600, árið 1987 fóru 142.300 manns til útlanda og á síðasta ári héldu tæplega 150.000 íslendingar á erlenda grund. Það velta því sjálfsagt margir fyrir sér hvert allt þetta fólk fari, það veit hins vegar enginn með nokkurri vissu. Einu tölumar sem liggja fyrir eru að með beinu leiguflugi til sólar- landa fóru rúmlega 19.000 manns á síðasta ári og svo vita menn fjölda . Á siðastliðnu ári fóru tæplega 150 þúsund íslendingar til útlanda, en hvert fór allt þetta fólk? Hafa ferðavenjur íslendinga breyst? ' - styttri og ódýrari ferðir í ár íslendingar orðn- lofti um að það sé aö breytast. Það var nokkur uppsveifla í flug og bfi fyrir þremur til fjórum árum en mér virðist sem það sé ekki alveg sama ásókn í þær ferðir í dag. Mér finnst ég merkja samdrátt í ár í sölu á flugi og bíl og flugi og sumar- húsi og ég held að það sé almennt álitið að svo sé. Hins vegar held ég að það verði ekki samdráttur í sólarlandaferðum í sumar, þótt salan hafi farið seinna af stað en í fyrra,“ segir Andri Már Ingólfsson hjá Ferðamiðstöðinni Veröld. „Ég held að eina breytingin verði sú að fólk fer 1 styttri feröir, tveggja vikna ferðir í stað þriggja til fiögurra vikna ferða áður, og að fólk kaupi ódýrari gistingu, það getur munað þó nokkru á verði sólarlandaferðar- innar eftír því hvemig gistingu fólk kaupir. Verkalýðsfélögin hafa verið að ir sjálfstæðari „Sólarlandaferðir hafa alltaf verið vinsælar og ég sé ekki nein teikn á Sólarlandaferöir hafa. verið vinsælar undanfarin ár og veröa það I .ár. þeirra sem fóra í hinar svokölluöu verkalýðsferðir. Það er því ókannað mál hversu margir íslendingar halda til útlanda í frí eða hversu margir þurfa að fara til útlanda starfs síns vegna, eða hversu margir fara oftar en einu sinni til útlanda á hveiju ári. Ferða- skrifstofumar byggja því starfsemi sína meira á tilfinningu fyrir mark- aðnum en á hreinni vitneskju um hann. Starfsfólk ferðaskrifstofanna býst ekki við neinum stökkbreytingum á markaðnum í ár, það er áætlað að í boði verði um 19.800 sætí í beinu M> leiguflugi til sólarlanda, hlutfafi Ferðamál þeirra sem kjósa ferðamátann flug og bíl verði svipað því sem gerðist í fyrra, svo og fiöldi þeirra sem velja flug og sumarhús. Helsta breytingin verði sú að fólk reyni að velja sér styttri og ódýrari ferðir, vegna þess að það hafi minni peninga milli handanna. Hins vegar kom það fram í sam- tölum DV við ferðaskrifstofufólk að ekki bókast ver en undangengin ár í dýrari sérferöir svo sem til Kína, Thailands og Hawai, það eru hins vegar tíltölulega fáir sem hafa efni á að fara í þessar ferðir. í ár hefur mikið verið rætt um sam- drátt í utanlandsferðum íslendinga, fyrstu þrír mánuðir ársins lofa hins vegar góðu því á fyrstu þremur mán- uðum ársins vora 23.160 íslendingar á faraldsfæti á móti 21.448 sem bragðu sér tíl útlanda á sama tíma árið 1988. Starfsmenn ferðaskrifstofanna era þó sammála um að einhver sam- dráttur verði í sumar í utanlands- ferðum, hins vegar hefði komið mik- Ul kippur í söluna síðan um páska og menn væra þvi smám saman að verða bjartsýnni á ferðaárið 1989. Veðrið í útlöndum HITASTIG f GRÁÐUM -11 eða m. - 6 til -10 Otil -5 1 til 5 6 til 10 11 til 15 16 til 20 25 eða m. Byggt á veðurfréttum Veðurstofu Islands kl. 12 á hádegi, föstudag .kureyri 4' Reykjavík 2‘ Þórshöfn 8‘ Helsinki19 Glasgow 8‘ ;holmur 17° Kaupmannahöfn 1 'Í^Hamborg 22° (3Berlín21° Frankfurt10° Luxemborg 7° n18° r- qo 7 M Feneyjar16 Londpn4-1° \ Amsterdanj fadrid 21 ®iorca17 Heiðskl Léttskýji Hálfskýjað Alskýj, Chicago7° New York 4 Orlando 18‘ ^ Rigning ^ Skúrir *„* Snjókoma Þrumuveður Þoka

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.