Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989. 59 ® Fyrst þeir eru að senda menn til tunglsins, hvers vegna geta þeir þá ekki sent Lalla? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í ReyKjavík 14. apríl - 20. apríl 1989 er í Vesturbæjar Apóteki og Hóaleitis Apóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Smu 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, simi 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Krossgáta Lárétt: 1 fjöriö, 8 hnoða, 9 dreifl, 10 jurt, 11 hreyfing, 12 áhald, 14 nema, 16 af- kvæmi, 18 önug, 20 rödd, 22 féll, 24 hagn- að, 25 vökvi. Lóðrétt: 1 komumaður, 2 tré, 3 málmur, 4 menn, 5 hraði, 6 lik, 7 kvabbar, 13 ofn- ar, 15 órólega, 17 drottinn, 19 varg, 21 eins, 23 borðhald. Lausn á síðustu krossgótu. Lórétt: 1 skarfar, 8 vota, 9 æfi, 10 eldur, 12 tt, 13 lausir, 14 loga, 16 bað, 17 átu, 18 rúmi, 20 larfa, 21 ár. Lóðrétt: 1 svell, 2 kola, 3 at, 4 rausar, 5 færi, 6 aftra, 7 ritaðir, 11 dugur, 15 ota, 16 búa, 17 ál, 19 má. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvfiiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, Hofsvallagötu 16, S. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsaUr í kjallara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 15. apr.: Þjóðverjar segja að Roosevelt kyndi undir elda nýrrar heimstyrjaldar Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 16. april Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er nauðsynlegt að halda góðu sambandi við þá sem em í kringum þig. Leitaðu ráða við vandamálum sem upp koma. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að taka vandamálin fóstum tökum núna á meðan allt leikur í lyndi. Fjármáhn standa á viðkvæmum fótum, finndu lausn. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þetta er góður timi til að endurlífga eitthvað. Endurskoðaðu skipulag sem ekki hefur verið tími tU að íramkvæma. Happa- tölur eru 9, 18 og 29. Nautið (20. apríl-20. maí): Taktu þér eitthvað nýtt fyrir hendur, hvort heldur í hefð- bundnu starfi eða frítíma þínum. Hafðu samband við gamla vini. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú ættir að fresta allri langtímaskipiUagningu þar tíl útlitið er betra. Það er þó nauðsynlegt að halda ákveðið skipulag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir að hugsa þig vel um áður en þú tekur tilfinninga- lega ákvörðun, annars gætirðu séð eftir einhvetju seinna. Nýjar hugmyndir eiga upp á paUborðið í dag. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Hafðu öryggi hugfast þegar um eign þína eða persómUegar upplýsingar er að ræða. Þér berast gleðitiðindi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir þurft að vera snar í snúningum tU að ná endum saman. Varastu lausmælgi og sérstaklega hvað þú segir við ókunnuga. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu á verði gagnvart breytingum, sérstaklega á vinum. Aðskilnaður við þá nánustu getur verið nauðsynlegur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Notfærðu þér hvað aðrir eru hjálpsamir við það sem þú hefur komið þér í. Þú getur gert mjög góð kaup í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dæmdu ekki aðra of hart. Aðstæðumar geta stundum veriö dálitið ruglandi. Fréttir eða boð opna þér nýja möguleika. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það getur verið erfitt að ná í reiðufé, en þú getur gert þér mat úr einhverju á annan hátt, t.d. með auknu áhti. Vertu ekki feiminn að sýna þinn innri mann. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 17. april Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Tíminn hleypur frá þér. Reyndu að vera ekki stressaður því það gerir bara illt verra. Skipuleggðu þig og fylgdu áætlun. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn kemur tiltölulega vel út þótt þú þurfir að hafa fyrir þvi. Tilhtssemi við aðra er nyög mikfivægt til að halda friðinn. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú verður að halda uppi hraða dagsins því allir í kringum þig eru mjög rólegir í tíðinni. Heppnin er meö þér varðandi umræður. Nautið (20. apríl-20. maí): Vafi getur leikið á góðsemi einhvers. Að öðru leyti veröur dagurinn mjög góður. Leggðu áherslu á eitthvað hagnýtt frekar en skemmtun. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú verður að fá stuðning og samvinnu annarra til að hrinda einhverri nýrri áætlun í gang. Ástarmálin eru mjög upp og niður. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Taktu daginn snemma og byrjaðu á að leysa úr ýmsum vandamálum sem upp hafa komið, eða erfiðri vinnu. Farðu út á meðal fólks í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þetta verður mjög ánægjulegur dagur þjá þér í dag. Reyndu að gera eitthvað sem er algjörlega nýtt fyrir þér. Happatölur eru 7, 17 og 28. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hugmyndir annarra eru allsráðandi um þessar mundir. Sýndu kurteisi og fylgdu þeim að málum. Það gefur þér punkt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að skipuleggja daginn mjög vel. Það getur verið erfitt að fá aðra tíl að styðja hugmyndir þínar. Happatölur eru 6, 23 og 33. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn byijar mjög vel en það er ekki öruggt að það standi í aUan dag. Ef þú ætlar að fara eitthvað gefðu þér nægan tíma. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú vUt taka sjálfstæða stefnu og að aðrir komi þar ekki nærri. Vertu viss um að það skUjist fullkomlega. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir uppgötgvað eitthvað skemmtfiegt, t.d. eins og aö þú eigjr meiri peninga en þú ætlaðir. Gættu þin á sannfæring- arkrafti annarra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.