Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989. Skemmtanaskyldan - rúllugoldin söguskýring Sú var tíð að fólk kunni aö skemmta sér og böll voru böll, með fullum dyrum, drykkjur voru drykkjur, með heilum flöskum, dans var dans, með sporum og slagsmál voru slags- mál, með brotnum tönnum og glóðarsteiktu auga. Táp var flör og frískir menn glaðir gum- ar, dömur prúðar og af pilsum faldaðar, hljómsveitir í hljómsveitarfötum. Og laugar- dagskvöldin voru laugardagskvöld, á Gili og í Glaumbæ, Frey- og Þrúðvangi. Töðugjöld og héraðsmót aðeins einu sinni á sumri og allir mættir, eina tískutöffið uppbrettar erm- ar. Landsmót, Þorrablót og Árshátíðir. Nei, þetta er ekki raus, heldur söguleg stað- reynd, fólkið sem áður vann í „sveitum síns andlits“ og kom sér saman stöku sinnum tfi skemmtunar í handbyggðu félagsheimili fyrir þenslu harmóniku og yljan úr grænni flösku sokkvaföri, það sama fólk býr nú í þéttiun húsum með malbik á mfili og eitt veitingahús fyrir hvern þann skoðana- og klæðaburðs-hóp sem það hefur alið af sér. Veitingahús sem opin eru öllum þyrstum og ekki þyrstmn mönnum alla daga vikunnar allt árið um kring. Fólk getur farið „á ball“ hvenær sem er þó þessar biðraðir og barferðir eigi lítið skylt við „bafi“ eins og það var og hét. Það er einmitt þetta stóra vínfrelsi sem nú hefur enn aukist um nokkra bjóra, sem hefur týnt fyrir okkur hiimi upphaflegu og íjörugu merkingu orðsins sem eitt sinn var orðað við skemmtan. Fólk skemmti sér, ærlega, spfiaði út, gleymdi sér, og öllu þar á eftir, öllum þeim sem það dó með. En nú geta menn „farið út“ eins og það heitir á hverju kvöldi og þá dreg- ur að sjáifsögðu úr íjöri hvers þeirra og gleð- in þynnist smám saman út og verður að lok- um eins og nú er komið frekar lík eins konar skyldu, skyldumætingu, skemmtanaskyldu sem líkist um margt stöðvanaskyldu og bind- isskyldu. Fólki finnst það eigi að mæta og ungt fólk fer út hið minnsta tvö kvöld í viku öll sín makaleitarár og stundum fimmtudags- kvöldið líka, á bar, bara að tékka, hvort mað- ur hitti ekki einhvem. En fólk hittir aldrei neinn, því staðimir em svo margir og kvöldin svo mörg að allir em einhvers staðar annars staðar að leita að öll- um hinum sem lika em einhvers staðar ann- ars staðar. Því verður aldrei nein samþjöppuð og æðisleg stemmning, engin „böll“, engin almennfieg „knöll“. Partí farast og skarast á mis, fólk var úti í gærkvöldi, er að taka það rólega í kvöld og svo er annað partí á morg- im, gifting hér, útskrift þar, vinnufélagamir uppi í Breiðholti, og stúdentsafmælið í Kópa- ar rándýrt rúllugjaidið inn á staðinn og svo er enginn þar, maður sér engan, heyrir eng- an, heyrir ekkert, nema hausverkinn í höfði sínu. Það vantar félagsheimili í bæinn svo hægt sé að halda almennfieg sveitaböll, eitt í mánuði, þar sem allir mæta í bjartan og rúm- góðan sal með dynjandi hljómsveit sem kann að dansa, þar sem enginn getur falið sig á bak við lakkaðan hárlokk og nautheimskan töf- farasvip, heldur stendur berskjaldaður og blindfullur af gleði einni yfir þessu einstaka tækifæri til þess aö fá að skvetta úr klaufun- um. Hér þarf ný bönn og reglugerðir, nýjar og róttækar lagasetningar, svo við deyjum ekki öll úr háværum leiöindum. Afnemum skemmtanaskylduna! vogi. Og afiir vfija fara á sína staði, skemmti- staði, þessi vill Broadway, hinn Holly, eða Borgina, Casablanca, Teheran eða Lilleham- mer. Að lokum tínist hver á sinn stað, sinn bás þar sem fólk baular hvert á annað yfir bardýru glasi, heyrir ekkert fyrir hávaða úr hangandi hátölurum og sér ekkert fyrir pú- andi reykjarsvælu og skuggsælni. Nútíma „skemmti“staðir eru ekki hannaðir með það fyrir augum að fólk finiii hvert ann- að, sjái sig og sýni aðra, segi hæ og bjóði í dans, hendist um gólf í þrælaræl og skottís, taki kokk og lendi á hvort öðru eða drekki sig út úr öllu samræmi. Þeir eru ekki byggðir og innréttaðir með fjör í huga, heldur tfi þess að fólk geti falist í sínu andlega gervi, á ba- kvið maskara og málningu undir grúví greiðslum og undir leðurvörðu og skotheldu dressi með byssubeltin um sig mitt og sporana aftur úr skónum. Fólk vill helst ekki sjá ann- að fólk og fá að vera í friði í sínum sopa og a.m.k. alls ekki að heyra í neinum öðrum en diskótekaranum. Það sem áður var eitt aðalt- ilefni íslenskrar sveitadrykkju, það að útkljá filindi og kláðamál með drafandi tali og fyll- irísrausi, er nú með öllu útfiokað. Fólk getur aldrei opnað sig og talað hreint út yfir hausa- * mótum vina sinna eða óvina. Menn veröa aldrei fullir af því þeir eru alltaf hálfþunnir eftir kvöldið áður. En fólk lætur sig hafa það, það sinnir sínum skemmtanaskyldum, fer í einkennisbúning- inn og þrammar inn í myrkviði dynjandi tón- listar í þegjandi þumbaraþögn sinni sem á að virka kúl, töff, yfir lafandi sígarettu undir standandi greiðslu og sítrónuðu glasi en er ekkert annað en eldgömul og afdalaættuð rammíslensk feimni sveitamanns, sem þum- bast áfram um þýfðan móa á eftir tómum kýrhöfðum. Og það er þumbast út á dans- gólfið, inn í almenninginn þar sem hver mað- ur er markaður sínu eigin plötusafni og grett- ir sig í samræmi við lagavalið, það er svo þröngt um fólk að enginn getur dansað, a.m.k. ekki við neinn, fólk dansar við sjálft sig, hefur séð það erlendis, heldur að það sé kúl, töff, en er í raun bara fom-íslensk feimni sem eitt sinn tókst að temja til skemmtunar með al- mennfiegri ballmenningu en sem nú er fokin út í veður og vind. Og þá er fafiið síðasta vígi íslenskrar pö- runarheföar, hvemig á fólk að geta byijað saman og hafið búskap þegar það dansar við sjálft sig, lendir ekki einu sinni á röngum vanga í síðasta lagi, heldur þumbast og þamb- aravambast út af með sama, nákvæmlega sama þunglyndissvip og það kom inn með, svip sem er nákvæmlega æföur og spreyjaður fastur fyrir framan spegfi áður en „farið er út á lífið“ sem þó líkist frekar jarðarför, afiir em klæddir í svart, með svarta skugga yfir og undir augunum og svartan varalit, svart hár, inn á svörtum stöðunum, undir sót- svartri leðurtónlist úr svörtum hátölumnum, í svörtum stólunum. Fólk skemmtir sér ekki heldur kemur saman tfi að syrgja síðasta kvöld, hvað það var nú fúlt eitthvað og allir em hálffúlir, daufir, fölir af því að fölt og fúlt á að vera flott. Fólk kann sem sagt ekki lengur að skemmta sér vegna þess að það er alltaf að „skemmta“ sér og þaö er alltafjafnleiðinlegt, maður borg- ERÞAÐ1EÐAXEÐA2 47 A Merkilegt handrit úr fórum Þórbergs Þórðarsonar fannst á Höfn í Homafírði. Hvað er í handritinu? 1: Bréf til Láru X: Lífsreglur meistarans 2: Viðfjarðarundrin F Lionsmenn söfnuðu um síðustu helgi 25 milljónum króna með sölu á litlum hlutum. Hvað var selt? 1: grænar fíaðrir X: hanastél 2: rauðar fíaðrir B Nokkrir unghngar voru fermdir borgaralegri fermingu um síðustu helgi. Hvar fór athöfiiin fram? 1: 1 Norræna húsinu X: í Dómkirkjunni 2: hjá borgarfógeta c Sovéskur kjamorkukafbátur fórst nærri eyju í norður- höfum. Hvað heitir eyjan? 1: Svalbarði X: Bjamarey 2: Jan Mayen D Opinbert fyrirtæki í Reykjavík notar þetta merki. Hvað heitir það? 1: Liðsauki X: Lestrarþjónustan 2: Landsvirkjun E Keppni um enska deildarbikarinn er nú lokið. Hvaða hð sigraði? 1: Liverpool X: Nottingham Forest 2: Arsenal Þessi kona situr löngum stundum í síman- um í teiknimyndasögu í DV. Hvað heitir hún? 1: Lína X: Bína 2: Lísa H Málsháttur hljóðar svo: Margur hyggur auð í annars... 1: banka X: vasa 2: garði I Sendandl Heimili ______________________________________________________ Rétt svar: A □ B □ C □ D □ E □ F □ 6 □ H □ Hér eru átta spumingar og hverri þeirra fylgja þrír möguleikar á réttu svari. Þó er aðeins eitt svar rétt við hverri spumingu. Skráið réttar lausnir og sendið okkur þær á svar- seðlinum. Skilafrestur er 10 dagar. Aðþeim tímaliðnum drögumvið úrréttum lausnumog veitumein verðlaun. Þaðereink- ar handhægt ferðasj ónvarp af gerð- inni BONDSTEC frá Opus á Snorra- braut 29. Verðmæti þess er 8.900 krónur. Sjónvarpiðergertfyrir220 volt, 12 volt og rafhlöður og kemur því jafiit aö notum í heimahúsum sem fjarri mannabyggð. Merkið umslagið 1 eða X eða 2, c/o DV, pósthólf5380,125 Reykjavík. Hér efdr verður aðeins einn vinn- ingur veittur fyrir rétta lausn í get- rauninnileðaXeða2. Vinningshafi fyrir fertugustu og fimmtu getraun reyndist vera: Sigurbjörg Róbertsdóttir, Heiðarholti 20, 230 Keflavík Vinninguriim verður sendur heim. Rétt lausn var: X-1-2-1-X-1-1-2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.