Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 44
60 LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989. Sunnudagur 16. apríl SJÓNVARPIÐ 17.00 Hver er næstur? Umræðuþátt- ur undir stjórn Ragnheiðar Dav- iðsdóttur um afleiðingar umferð- arslysa. Þátttakandur I þessum þætti eru Aðalsteinn Hallsson, Magnús Gunnþórsson, Guðrún Þórðardóttir og Geir Gunnarsson. Þátturinn sem var áður á dagskrá 28. mars sl. vakti mikla athygli og er endursýndur vegna fjölda áskorana. 17.50 Sunnudagshugvekja. Björg Einarsdóttir rithöfundur flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.25 Tuskuc-Tóta og Tumi. (Ragg- edy Ann and Andy). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. (Roseanne). Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Matador (23). (Matador). Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.40 Á sveimi. Skúli Gautason ferð- ast um Austurland. I þessum síð- ari þætti Skúla hittir hann m. a. Pétur Behrens myndlistarmann, Ara „Lú" Þorsteinsson fiskiverk- fræðing og Þorstein skáld á Ás- geirsstöðum. Stjórn upptöku Gísli Snær Erlingsson. 22.15 Bergmál. (Echoes). Annar þáttur. Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum, þyggður á sögu Maeve Binchy. Clare O'Brien er ung stúlka sem býr í irsku sjávar- þorpi. Hún er látin vinna í fyrir- tæki föður síns þrátt fyrir að hún kjósi frekar að sinna náminu. Hún er jaó staðráðin í að komast burt úr heimabæ sínum og í háskóla. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Úr Ijóðabókinni. Inga Hildur Haraldsdóttir les Ijóð eftír Baldur Óskarsson. Eysteinn Þorvaldsson flytur formálsorð. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 8.00 Kóngulóarmaðurinn. Spenn- andi teiknimynd um Kóngulóar- manninn og vini hans sem alltaf eru að lenda í nýjum og spenn- andi ævintýrum. 8.25 Högni hrekkvisi. Teiknimynd. 8.50 Alli og íkomamir. Teiknimynd. Þýðand: Agústa Axelsdóttir. 9.15 Smygl. Breskur framhalds- myndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. 3. hluti. 9.45 Denni dæmalausi. Bráðfjörug teiknimynd. Þýðandi: Bergdís Ell- ertsdóttir. Leikraddir: Árni Pétur Guðjónsson, Guðrún Þórðardótt- ir, Randver Þorláksson og Sólveig Pálsdóttir. 10.05 Perta. Teiknimynd. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 10.30 Lafði Lokkaprúð. Falleg teikni- mynd. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. 10.45 Þrumukettir Teiknimynd. Þýð- andi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Rebbi, þaö er ég. Teiknimynd með íslensku tali. 11.40 Fjðlskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.30 Ite. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Boris Sagal og Læ Remick. Leikstjóri er Melville Sha- velson. Framleiðandi: Lousi Ru- dolph. ABC 1978. Sýningartími 95 mín. 14.10 Opera mánaöarins: Macbeth. Þegar Verdi tók harmleikinn Mac- beth eftir Shakespeare sem óperu- efni réðst hann ekki á garðinn þar sem hann var lægstur. Á þessum tíma á Italíu vék leikræn spenna í óperum iðulega fyrir raddfegurð og söngtækni söngvarans. Verdi neitaði að beygja sig undir þessa hvimleiðu hefð og í hlutverk Lafði Macbeth krafðist hann söngkonu með grófa, ráma og drungalega rödd. Flytjendur: Renato Bruson, Mara Zámpieri, David Griffith, James Morris og Dennis O’Neill ásamt kór og hljómsveit Berlín- aróperunnar. Stjórnandi: Gius- eppe Sinopoli. Framleiðandi: Luca Ronconi. RM Associates 1987. Sýningartimi 150 mín. 16.45 A la carte. Endurtekinn þáttur þtar sem við fylgjumst meó því hvernig matbúa má spagetti i sakkarlnsósu. Umsjón Skúli Hansen. Dagskrárgerð: Óli Örn Andreasen. Stöð 2. 17.10 Golf. Sýnt veröur frá glæsileg- um erlendum stórmótum. 18.10 NBA körfuboltinn. Ymsir bestu íþróttamenn heims fara á kostum. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.25 Landslagið. I kvöld heyrum við annað þeirra tíu laga sem komust í úrslit í Söngvakeppni Islands, Landslaginu. Stöð 2 20.30 Land og fólk. Eins og nafn fiessa þáttar ber með sér erum við og landið okkar þungamiðja ferðalaga Ómars Ragnarssonar viða um landið. Hann spjallar við fólk, kannar staðhætti og nýtur náttúrufegurðarinnar með áhorf- endum. Umsjón: Ómar Ragnars- son. Stöð 2. 21.20 Geimálfurinn. Alf. Litli loðni hrekkjalómurinn Alf slær i gegn að yanda. Lorimar 1988. 21.45 Áfangar. Fallegir og vandaðir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir nátt- úrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið. Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2. 21.55 Lagakrókar L.A. Law. Líf og störf lögfræðinga er ekki alltaf dans á rósum. 20th Century Fox. 22.45 Alfred Hitchcock. Stuttir saka- málaþættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollyekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Universal. 23.10 Pixofe. I Brasilíu eiga um það bil þrjár milljónir ungmenna hvergi höfði sínu að að halla. Af örbirgð og illri nauðsyn afla þessi börn sér lífsviðurværis með glæp- um. Hörmungarástand Brasilíu endurspeglast I aðalpersónum myndarinnar og ekki er farið dult með blákaldar staðreyndir svo ekki sé meira sagt. Aðalhlutverk: Fernando Ramas De Silva, Marilia Jorge Juliao og Gilbert Moura. Framleiðandi: Rob Cohen. Þýð- andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Col- umbia 1984. Sýningartími 120 mín. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýning. 01.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 18.00 „Eins og gerst hafi í gær“. Viðtalsþáttur í umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur. (Einnig útvarpað morguninn eftir kl. 10.30.) Tón- list. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. Ólafur Gaukur rabbar um þekkt tónlistafólk og spilar plötur, í þetta sinn Django Reinhardt. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 islensk tónlist. - „Kóplon" eft- ir Fjölni Stefánsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Göran Nilson stjórnar. - „Einskonar rondó" eftir Karólínu Eiríksdóttur. Edda Erlendsdóttir leikur á pianó. - Sinfónía í þremur þáttum eftir Leif Þórarinsson. Sinfóníuhl- hljómsveit íslands leikur; Bodhan Wodiczko stjórnar. 21.10 Ekki er allt sem sýnist - þætt- ir um náttúruna. Fimmti þáttur: Fegurðin. Umsjón: Bjarni Guð- leifsson. (Frá Akureyri) (Áður út- varpað í ágúst 1988.) 21.30 Utvarpssagan: „Heiðaharm- ur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (15.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.00 „... og samt að vera að ferð- ast". Þættir um ferðir Jónasar skálds Hallgrimssonar í samantekt Böðvars Guðmundssonar. Lesar- ar með honum: Sverrir Hólmars- son og Þorleifur Hauksson. Fyrri hluti. (Áður útvarpað í ágúst 1980) 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - „The Tem- pest" - "Ofviðrið" - eftir William Shakespeare. Fyrri hluti. Sir John Gielgud leikur Prospero. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns. 7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiðabólsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Að- alheiði Bjarnfreðsdóttur. Bern- harður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Jóh. 16, 16-23. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Hljómsveitarkonsert fyrir óbó og strengjasveit eftir Georg Friedrich Hjjndel. - Hljómsveitarkonsert í a-moll eftir Conrad Friedrich Hurlebusch. - Sembalkonsert í e-moll eftir Carl Heinrich Graun. - Konsert fyrir tvæt flautur og hljómsveit eftir Georg Philipp Telemann. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Af menningartimaritum". Fyrsti þáttur: Um tímaritið Birting, Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Messa í Seljakirkju. Prestur: Séra Valgeir Ástráðsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Baróninn á Hvitárvöllum. Síð- ari hluti. Klemenz Jónsson bjó til flutnings fyrir útvarp og stjórnaði jafnframt upptöku. Upptöku ann- aðist Hreinn Valdimarsson. Flytj- endur: Herdís Þorvaldsdóttir, Hjörtur Pálsson, Róbert Arnfinns- son og Þorsteinn Gunnarsson. Kynnir: Óskar Ingimarsson. 14.35 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. Franz von Suppé, Johanri Strauss, Jacques Offenbach og Robert Stolz. 15.10 Sjall á vordegi. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. „Hjálpi oss heilagur Skerjalákur Hólmur, verndardýrlingur allra heimsins einkaspæjara". Hann er kominn aftur á kreik í Barnaútvarpinu hann Baldvin Píff eftir Wolfgang Ecke í þýðingu Þorsteins Thorar- ensen. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópu- bandalags útvarpsstöðva. Út- varpað verður fyrri hluta kammer- tónleika fiá Tónlistarhátiðinni í Hohenems sl. sumar. - Píanó- kvintett í A-dúr „Silungakvintett- inn" eftir Franz Schubert. Vasilij Lobanov leikur á píanó, Oleg Kag- an á fiðlu, Yuri Bashmet á lágf- iðlu, Natalla Gutman á selló og Alois Posch á kontrabassa. (Hljóðritun frá austurrlska útvarp- inu, ORF) 03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dæg- urmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. PéturGrétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin- sælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 16.05 Á fimmta tímanum - Chaplin 100 ára. Sigurður Skúlason fjallar um tónskáldið Charlie Chaplin I tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Með Margréti Frímannsdótturog norð- lenskum unglingum. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endur- tekinn frá föstudagskvöldi Vin- sældalisti Rásar 2 sem Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8,00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. 9.00 Haraldur Gislason. Hrífandi morguntónlist sem þessi morgun- glaði dagskrárgerðarmaður sér um að raða undir nálina. Förum snemma á fætur með Harðsnúna Hallal 13.00 Ólafur Már Bjömsson. Þægileg tónlist er ómissandi hluti af helg- arstemningunni og Ölafur Már kann sitt fag. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnir fram- undan. Góð og þægileg tónlist í helgarlokin. Ömissandi við útigril- liðl 24.00 Næturdagskrá. 9.00 Sigurður Helgi Hlöóversson. Fjör viö fóninn. Skínandi góð morgunlög sem koma öllum hlustendum í gott skap og fram úr rúminu. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir fer með hlustendum I bíltúr, kíkir í ísbúð- irnar og leikur góða tónlist. Margr- ét sér okkur fyrir skemmtilegri sunnudagsdagskrá með ýmsum óvæntum uppákomum. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnir fram- undan. Góð og þægileg tónlist í helgarlokin. 24.00 Næturstjömur. Hljóöbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akureyzi FM 101,8 9.00 Haukur Guðjónsson, hress og kátur á sunnudagsmorgni. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson sér um að hafa góða skapið í lagi á sunnu- degi. 16.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir spilar og spjallar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslenskir tónar. Kjartan Pálm- arsson leikur öll bestu íslensku lögin, lögin fyrir þig. 23.00 Þráinn Brjánsson, kveldúlfur- inn mikli, spilar tónlist sem á vel við á kvöldi sem slíku. 1.00 Dagskrárlok. 11.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 12.00 Jazz & Blús. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E. 16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 16.30 Vertdallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í um- sjá Kristjáns Freys. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í- samfélagið á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. Tónlist á rólegu nótunum. 23.30 Rótardraugar. 24.00 NæturvakL Meðal efnis: Kl. 2.00 Poppmessa í G-dúr. E. FM 104,8 12.00 FÁ. 14.00 MR. 16.00 MK. 18.00 FG. 20.00 Útvarpsráð Útrásar. 22.00 Neðanjaröargöngin, óháöur vinsældalisti á FM 104,8. 01.00 Dagskrárlok. ALFú FM-102,9 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lífsins — endurtekið frá þriðjudegi. 15.00 Alfa meö erindi til þin: Guð er hér og vill finna þig. Blessunarrík tónlist spiluð. 21.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins - endurtekið frá fimmtu- degi. 22.00 AHa með erindi til þin. Frh. 24.00 Dagskrárlok. Rás 1 ki. 10.25: Af tnenni ngartím aritum í dag verður fluttur fyrsti þáttur í þáttaröð um menningar- tíxnarit. í þessum þætti verður athyglinni beint að árunum strax eftir seinni heimsstyrjöld og reyxxt að gera grein fyrir mermingarástandinu á þeim tíma. Þá verður rætt við að- standendur menningartímaritsins Birtings og varpað ljósi á tilurö þess. Næstu tvo sunnudaga verður raeira fjallaö rnn Birting en síðan um öxmur tímarit á flmmta og sjötta áratugnum svo sem Líf og list, Vöku og RM, ritlist - myndlist Menningar- umræöa þessa tíma var mxm beinskeyttarí en núna og verð- ur lesið úr fyrrgreindum timaritum svo hlustendum gefist kosturáaðsannreynaþað. -JJ Dindill og Agnarögn bregða á leik og syngja í Stundinni okkar. Sjónvarp kl. 18.00: Stundin í sumarskapi Nú er Stundin okkar komin í sumarskap enda er þetta síðasta Stundin á þessum vetri. Brúðumar og krakkar í ísaksskóla syngja sumarlög og fara í hringleiki. Dindifl og Agnarögn bregða á leik og syngja Kisutangó og kvæði Stef- áns Jónssonar, Stutta sögu. Aimar þáttur leikrits Herdísar Egilsdóttur, Leikhús Maríu, verður sýndur en hann er und- ir stjóm Áma Ibsen. Kór Olduselsskóla syngur eitt lag og amma hans Lilla sér um kynningar ásamt fleiri. Meistari Hitchcock hefur löngum komið aðdáendum sínum á óvart með mynd- um sfnum. Katherine Murphy er ung, fafleg kona sem þjáist af ill- kynja bjartasjúkdóral Hún er undir dyggri læknisaö- stoð Dr. Burke sem telur miklar líkur á að hjarta verði fáanlegt nxjög fljót- lega. Hjartað kemur en því miður fyrir Katherine er annar hjartaþegi tekinn fram yör. Sá er afskaplega ríkur og lofaöi sjúkrahúsinu allhárri fjárhæð fyrir lífs- björgina. En hlutimir fara ekki eins og ætlað var og ýmislegt á eftir að gerast áður en yflr lýkur. Einsogáður í þessum Hitehcock þáttum eru enda- lokin miög óvænt og ekki vert að draga úr spennunni með því að upplýsa of mikið. Rás 1 kl. 23.00: Og samt að vera að ferðast Skáldið og náttúrufræð- ingurinn Jónas Hallgríms- son var einn víðfórlasti maður sinnar samtíðar hér á landi. Sem kunnugt er var tilgangur hans að safna efni til íslandslýsingar. Segja má að Jónas hafi sjálfur orðið í þessum þáttum því mjög er stuðst við bréf hans og dag- bækur frá ferðalögunum, auk þess sem nokkur kvæða hans em sungin. Þættir þessir em í saman- tekt Böðvars Guðmunds- sonar og vom áður fluttir árið 1980. Síðari hluta verð- ur útvarpað á sama tíma að vikuliðiiuii. -JJ Jónas Hallgrímsson safn- aöi efni viöa um land í ís- landslýsingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.