Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 48
FR ÉTT A S KOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5,000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fulirar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Útreikningar á afleiðingum BSRB-samningsins fyrir sjávarútveginn: Þarf 15% gengisfellingu - segir Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdasúóri viimuveitenda Ef Vinnuveitendasambandið og samningar yrðu gerðir. Þetta er manna og ríkisins eru einfaldlega ið,“ sagði Þórarinn V. Þórarinsson, meöf þettadæmienljósteraðfisk- Alþýðusambandið myndu gera miðað við aö dollarinn standi í stað ekki í samræmi við efnahagslegar framkvæmdastjóri Vinnuveitenda- verð þyrfti að hækka um 14 tíl 15 með sér sams konar kjarasamning frá því sem nú er, að engin fisk- forsendur í þjóðfélaginu um þessar sambandsins, í gær. prósent til að koma dæminu á núll. og opinberir starfsmenn og ríkið verðshækkun verði og aö aðrir mundir. Hann er ekki einu sinni í Hann sagði að staöan væri sú, Það sé hins vegar engin von til að gerðu á dögunum myndi það þýða kostnaðarliöir verði óbreyttir. samræmi við fjáriög, þvi sam- samkvæmt útreikningum Þjóð- slík fiskverðshækkun muni eiga 10 prósent tap á veiðum og vinnslu „Þessir útreikningar þýða að kvæmt þessum útreikningum hagsstofnunar, að ef greiðslur úr sérstaö.Þaðþarflðprósentgengis- í lok nóvember. Að sögn Þórðar sjávarútvegurinn yrði rekinn með nemur hann 500 mifljónum króna veröjöfhunarsjóði frystingarinnar fellingu til að koma sjávarútvegin- Priðjónssonar þjóðhagsstofústjóra 5 þúsund milljón króna halla á einu umfram fjárlögin. Og ef þessi eru ekki teknar með, en þeim lýkur um upp á núlhö í lok nóvember, er þá gert ráð fýrir óbreyttum for- ári. Þessi upphæð nemur árslaun- samningur gengur út yfir alltþjóð- í maí til júní, þá er 5,5 prósent tap aö óbreyttum forsendum, ef þessir sendum á öllum sviðumfráþvi sem um á milli 4 og 5 þúsund manna. félagiö, eins og fjármáiaráöherra á sjávarútveginum. Síðan heldur samningar ganga fram, segir Þór- nú er. Þjóðhagsstofnun reiknaði út Útreikningar þjóöhagsstofnunar hefúr sagt að hann eigi að gera, hallinn áfram að aukast fram í arinn. að tap á vinnslunni yrði hálft pró- hafa því ekki gert annað en stað- erum viö að tala um milljarða nóvember og yrði þá 10 prósent á S.dór sent í apríl, 5 prósent í júnílok og festa það sem við höfum áður sagt. króna halla í þjóðfélaginu. Að veiöum og vinnslu. Hugsanlegar 7 prósent í lok nóvember ef þessir Kjarasaraningar opinberra starfs- þeirri þróun getura viö ekki stað- fiskverðshækkanireruekkiteknar Eyðileggingin eftir stórbrunann er algjör hjá bátasmiðjunni Mark hf. á Skagaströnd. Tjónið mun vera á þriðja tug milljóna. Eldsupptök eru enn ókunn og unnið er að rannsókn málsins. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort fyrirtækið verður endurreist eða ekki. Þetta er annar stórbruninn hjá fyrirtækinu á aðeins þremur árum. DV-mynd Birgir Arnason Kj arasamningar: Grunnskólakennarar fá nýtt tilboð Skýrsla Jóns Baldvins: Heræfingar 1200 manna samþykktar? Af árlegri skýrslu utanríkisráð- herra til Alþingis, sem kom fram í gær, má ráða að heræfmgar Banda- ríkjamanna hér í sumar hafi þegar verið leyfðar. Ekki er þó sagt neitt ákveðið um það en nákvæma lýsingu má þar sjá á æfingunum. Þar kemur fram að á milli 1200 og 1300 manns koma hingað til lands vegna æfinganna. Notuð verða um 45 ökutæki á hjólum, þar á meðal fimm tonna flutningabílar og nýjasta gerð af heijeppum. Æfingamar fara fram á varnarsvæðinu. í skýrslunni segir: „Nortliern Viking æfingin er venjubundin æfing og á engan hátt óvenjuleg." í skýrslu ráðherra kemur lítið sem ekkert fram um varaflugvallarmáhð. Einnig er lítið sem ekkert hægt aö ráða af henni um hugsanlegar breyt- ingar á utanríkisþjónustunni en ráð- herra hefur boðað að hann ætli að greina utanríkismálanefnd Alþingis frá því í næstu viku. í skýrslunni koma fram tölur um kostnað viö rekstur herliðsins á Keflavíkurflugvelli. Þar kemur fram að á síðasta ári greiddi herinn 1.908 milljónir í laun til íslenskra starfs- manna. 5.475 milljónir fóm til ís- lenskra fyrirtækja vegna launa, verktöku, vöruinnkaupa og þjón- ustu. -SMJ Kennarasambandi íslands barst í gær kjarasamningstilboð frá ríkinu. Kennarasambandið var ekki aðili að kjarasamningi opinberra starfs- manna á dögunum og hafði áður hafnað því að láta atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun fara fram. Tilboðið sem Kennarasambandið fékk í gær er talið vera kennurum hagstætt og það var tekið fyrir á stjórnarfundi sem enn stóð yfir þegar DV fór í prentun. Áður höfðu tals- menn kennarasambandsins sagst ætla að vera samstiga Hinu íslenska kennarafélagi, sem er í verkfalli, í samningagerð. Samkvæmt heimildum DV er launaliður samningstilboðsins sá sami og hjá opinberum starfsmönn- um en það felur aftur á móti í sér ýmis félagsleg réttindamál sem eru kennurum þýðingarmikil og hag- stæð. -S.dór Borgaraflokkurinn: Varaþingmenn skiptastá milli fylkinga Það er ljóst að skilin á milli Borg- araflokks og Frjálslyndra hægri- manna verða ekki eins einfóld og í fyrstu mætti halda. Nú þegar er haf- in barátta um fylgjendur Borgara- flokksins og þá ekki síst varaþing- menn flokksins. Á Reykjanesi voru borgarar með tvo þingmenn, Júlíus Sólnes og Hreggvið Jónsson, og þar af leiðandi hafa tveir varamenn kjörbréf. Fyrsti varamaður er Kolbrún Jónsdóttir en í samtali við DV upplýsti hún að hún fylgdi Frjálslyndum hægrimönnum. Hún hefur setið á þingi sem vara- maður, bæði fyrir Hreggvið og Júl- íus. Annar varamaður er Ragnheiður Ólafsdóttir en hún sagði sig úr Borg- araflokknum fyrir ári þannig að ef hún sest á þing fylgir hún líklega hvorugum þingflokknum. Á Vesturlandi er Óskar Ólafsson varamaður Inga Björns. Hann hefur lýst því yfir að hann styðji áfram Borgaraflpkkinn en ekki Inga Björn. Að sögn Óskars var haldinn fundur í fyrrakvöld í stjórn Borgarafélags Akranes og nágrennis. Þar kom með- al annars fram að menn vfija vita hvort þessi nýi flokkur er flokkur til frambúðar eða ekki. í Reykjavík er Ásgeir Hannes Ei- ríksson nú 1. varamaður og fylgir hann Borgaraflokknum. -SMJ LOKI FH-ingarnir verða sem sagt að spila með allan leikinn! Veðrið um helgina: Norðanátt kemur aftur Allt bendir til að norðaustanátt verði ráðandi á landinu um helg- ina. Lægri hiti verður norðanlands en var í gær. Einhver úrkoma mun verða um mestallt land nema bjart gæti oröið á Austurlandi. Veóurspár DV ero akkl bygsöar 6 upplýsinaum frí Voöurstofu íslands. Þmr aru fangnar erlandis I gognum voöurkorta- N a ORIENT BÍIALEIGA XBBBaSSSBBI=SBS v/Flugvallarveg 91-6144-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.