Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1989, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989. dv Fréttir Hótel Norðurland: Vel bókað í sumar Gylfi Kiistjánsscm, DV, Akureyri: Stefnt er að því að Hótel Norður- land taki til starfa 1. júní nk. og sagði Gísli Jónsson, einn af eigendum hót- elsins, að allt benti til þess að sú áætlun mundi standast. Eins og fram hefur komið keyptu nokkur fyrir- tæki og einstaklingar Hótel Varðborg af eigendum þess og munu reka það undir nafniny Hótel Norðurland. Meðai eigenda hótelsins eru Flugfé- lag Norðurlands og Ferðaskrifstofa Akureyrar. Þessa dagana fara fram miklar endurbætm- á hótehnu og má segja að öllu innanhúss sé umbylt og það endumýjað. Stafsfólk hefur þegar verið ráðið og komust færri að en vildu. „Útlitið er ekki slæmt“ Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Það htur ahs ekki iha út með fjölda erlendra ferðamanna hjá okk- ur í sumar,“ sagði Gísh Jónsson, for- stjóri Ferðaskrifstofu Akureyrar, en fyrirtækið annast móttöku erlendra ferðamanna á Akureyri og skipu- leggur ferðir fyrir þá um Norður- land. Gísh sagði að samkvæmt bókunum væri útht fyrir að erlendir ferða- menn yrðu ekki færri en síðasta sumar, og aðahega væru það Þjóð- verjar, Bretar og Skandinavar sem yrðu á ferðinni. Þá sagði Gísh að útht væri fyrir að fjöldi skemmtiferðaskipa sem kæmi tíl Akureyrar í sumar yrði meiri en áður, en flest hafa skemmtiferða- skipin, sem komið hafa til Akureyrar á einu sumri, orðið 17 talsins. Akureyri: Ljóðasam- keppni almennings Gylfi Kiistjánssan, DV, Akuieyri: Menningarmálanefnd Akureyrar- bæjar hefur hleypt af stokkunum ljóðasamkeppni og er þátttaka öhum heimil, hvar sem þeir búa á landinu. Yrkisefnið er frjálst en þó æskhegt að það tengist Akureyri eða nágrenni á einn eða annan hátt. Ljóðin mega ekki hafa birst opinberlega áður. Verðlaunafé nemur 150 þúsund krónum. Ljóðin skihu berast Ingólfi Ármannssyni, menningarfuhtrúa Akureyrarbæjar, fyrir 30. júni og á að senda þau undir dulnefni en nafn höfundar fylgi í lokuðu umslagi. OPNUNARHATIÐ Æ V A R H laugardag og sunnudag kl. 14-17 báða dagana VIÐ OPNUM NÝ OG GLÆSILEG HÚSAKYNNI OKKAR MEÐ ÞVÍ GLÆSILEGASTA ÚR BÍLAHEIMINUM NISSAN Maxima 3,0 V6 og bví frumlegasta tílraanabíl frá SUBARU sem vakíð hefiir heímsathyglí! Bifreiðaeftirlit ríkisins Vesturlandsveguf ;trauyu) RETTU 8UMARGRÆJURNAR Sölusýning Skipholti 33 vio hlioina a Tonabioi OPIÐ DAGLEGA KL. 10-22 HJÓLHÝSI - TJALDVAGNAR - SUMARHÚS - FERÐAVÖRUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.