Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Page 1
Átök hestamanna um bók, númer oghross -bls.6 Arnór Guðjohnsen í DV-viðtali -sjábls.28 Flying Tigers fækkarferðum -sjábls.5 fyrir umbúðir -sjábls.7 Heimsfrægir skautadansarar til landsins? -sjábls.26 Japanarbanna innf lutning á frönskum sveppum -sjábls.43 Fékk óvart 2300 pund í pósti -sjábls.6 Bílaverkstæöi: 61 prósent verðmun- ur á sömu viðgerð Ný útisundlaug, Suðurbæjarlaug, var tekin í notkun I Hafnarfirði á laugardaginn. Bæjarbúar af yngstu kynslóðinni fjölmenntu í laugina enda var frítt inn um helgina. Laugin er lögleg keppnislaug með barnalaug sem í er vatnsrennibraut og i vaðlauginni fyrir yngstu börnin er vatnssveppur. Allt svæðið umhverfis laugina er útivistarsvæði með aðstöðu til líkamsþjálfunar. Ekki er að sjá annað en að krakk- arnir skemmti sér vel undir hatti sveppsins þar sem bunar á þá yivolgt vatn. -JJ/DV-mynd GVA Kvennalisti vill komast í bankaráð -bls.6 Sósíalistar náðu meirihluta á Spáni -sjábls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.