Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Page 20
20 íþróttir 1. deild: Arsenal - Derby......... Aston Villa - Cr.Palace. Charlton - Coventry.... Chelsea - Manch.City.... Manch.Utd - Southampton Millwall - Luton........ Norwich - Everton....... Nott.Forest - Q.P.R..... Sheff.Wed - Wimbledon... Liverpool - Tottenham... 2. deild: Bamsley - Leicester.........2-2 Bradford - Leeds............0-1 Hult - Brighton.............0-2 Middlesboro - W.B.A.........0-0 Newcastle - Port Vale.......2-2 Plymouth - Blackbum.........2-2 Portsmouth - Ipswich........2-3 Stoke - Sunderland..........0-2 Swindon - Bournemouth ....frestað Watford - Sheffield Utd.....1-3 West Ham - Oxford...........3-2 Wolves - Oldham.............1-1 3. deild: Brentford - Fulham..........2-0 Bristol City - Wigan........3-0 Bury - Birmingham...........0-0 Cardiff - Leyton Orient.....1-1 Chester - Bristol Rovers....0-0 Huddersfield - Shrewsbury...1-1 Northampton - Notts County....0-0 Preston - Bolton............1-4 Reading - Mansfield.........1-0 Rotherham - Blackpool.......1-1 Walsall - Swansea...........0-1 4. deild: Burnley - Aldershot.........0-0 Cambridge - Scunthorpe......5-3 Carlisle - Hartlepool.......1-0 Chesterfield - Southend.....1-1 Colchester - Peterborough...0-1 Grimsby - Halifax...........1-1 Hereford - Lincoln..........2-2 Maidstone - Wrexham.........2-0 Rochdale - Scarborough......1-0 Stockport - Exeter..........2-1 Torquay - Gillingham....frestað York - Doncaster............2-1 f England f staóan á 1. deild: Liverpool.... ..10 6 3 1 23-8 21 Everton ..11 6 2 3 18-13 20 Chelsea ..11 5 4 2 15-10 19 Arsenal ..11 5 3 3 17-11 18 Southton ..11 5 3 3 22-18 18 Norwich ..11 4 6 1 16-12 18 Aston Villa. ..11 5 3 3 13-10 18 Tottenham. ...11 5 2 4 18—lt 17 Nott.For ..11 4 4 3 16-12 16 Millwall ..11 4 3 4 19-19 15 Manch.Utd. ..10 4 2 4 19-17 14 Coventry.... ..11 4 2 5 9-15 14 Cr.Palace.... ..11 4 2 5 13-23 14 Luton ..11 3 4 4 11-10 13 Derby.... ..11 3 3 5 9-11 12 Man.City.... ..11 3 2 6 14-18 11 Wimbledon. ..11 2 5 4 10-14 11 Q.P.R ..11 2 4 5 11-14 10 Charlton ..11 2 4 5 9-12 10 Sheff.Wed... ..11 1 3 7 2-20 6 2. deild: Sheff.Utd.... ..14 9 4 1 27-15 31 Leeds ..14 8 5 1 22-13 29 Newcastle... ..14 8 3 3 26-16 27 WestHam... ..14 7 4 3 24-16 25 Sunderland ..14 7 4 3 22-19 25 Plymouth ... ..14 7 2 5 23-18 23 Brighton ..14 7 1 6 22-19 22 Oldham....... ..14 6 4 4 18-15 22 Blackbum.. ..13 4 8 1 23-15 20 Wolves ..14 5 4 5 23-20 19 Swindon ..13 5 4 4 20-17 19 Ipswich ..14 5 4 5 22-22 19 Bournemth. ..13 5 3 5 22-22 18 W.B.A ..14 4 5 5 20-21 17 PortVale.... ..14 3 7 4 15-16 16 Watford ..14 4 4 6 14-20 16 Bamsley ..14 4 4 6 17-26 16 Bradford ..14 3 5 6 12-15 14 Middlboro.. ..13 3 4 6 16-21 13 Oxford ..14 3 4 7 19-26 13 Stoke ..14 1 8 5 13-20 11 Portsmouth ..14 2 5 7 14-24 11 Leicester ..14 2 4 8 14-24 10 Huh ..14 0 8 6 14-22 8 Markahæstir í 1. . deild: Mick Newqll, Everton..........9 Gary Lineker, Tottenham.......8 Dean Saunders, Derby..........8 ....1-1 ....2-1 ....1-1 ....1-1 ....2-1 ....1-1 ....1-1 ....2-2 ....0-1 ....1-0 Shilton í ham Gunnar Svembjömsson, DV, Englandi: Peter Shilton, hinn fertugi lands- liðsmarkvörður Englendinga, sýndi meistaratakta þegar lið hans, Derby County, náði jafntefli, 1-1, gegn meisturum Arsenal á Highbury í 1. deild ensku knattspymunnar á laug- ardaginn. Shilton varði hvað eftir annað, sérstaklega frá Niall Quinn og Alan Smith, sem voru mjög mislagðir fæt- ur í framlínu Arsenal. Smith skoraði þó strax á 4. mínútu en Paul Goddard jafnaði eftir skyndisókn Derby á 64. mínútu. Sigurður kom inn á Sigurður Jónsson lék síðustu 18 mínúturnar með Arsenal, kom inn á sem varamaðUr fyrir bakvörðinn Nigel Winterbum. Kevin Richardson fór þá í stöðu bakvarðar og Sigurður lék sem vamartengiliður, átti greini- lega að sjá til þess að Michael Thom- as gæti tekið meiri þátt í sóknar- leiknum. Áhangendur Arsenal eru greiniiega hrifnir af Sigurði, þeir kunna vel að meta hve sterkur hann er í návígjum, sem hann tapar afar sjaldan. MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1989. __f: ” 'ir " ' ' • Þarna kljást þeir um knöttinn, Niall Quinn hjá Arsenal og Geraint Williams hjá Derby. Leiknum lauk með jafn- tefli, 1-1. Símamynd Reuter Southall var snjall - en Everton missti samt efsta sætið með jafntefli í Norwich Everton féli af toppi 1. deildar þeg- ar liðið náði aðeins jafntefli gegn Norwich. Það voru nágrannamir Li- verpool fljótir að nýta sér því þeir komust á toppinn með sigri á hði Tottenham í gær. Andy Linghan skoraði mark Nor- wich á 44. mínútu en Tony Cottee jafnaði metin fyrir Everton með sínu fyrsta marki á þessu keppnistíma- bih. Neville Southall var í miklum ham í marki Everton og kom hann í veg fyrir sigur Norwich með snjallri markvörslu. • Manchester United virðist vera að rétta úr kútnum. Þeir hafa unnið síðustu tvo deildarleiki, fyrst gegn Coventry og nú gegn Southampton, 2-1. Það var Brian McClair sem skor- aði bæði mörk Man. Utd. í leiknum gegn Southampton. Það fyrra á 16. mínútu og það síðara á 61. mínútu. í milhtíðinni eða á 17. mínútu hafði Le Tissier jafnað fyrir Southampton. Þetta voru fyrstu mörk McClair í átta leikjum. • Chelsea og Manch.City gerðu jafntefli í Lundúnum. Bæði liðin skoruðu eitt mark. Kerry Dixon kom Chelsea yfir á 54. mínútu en Clive Allen bjargaði stigi fyrir Manch. City þegar hann'jafnaði á síðustu mínútu leiksins. • Aston Villa sigraði lið Crystal Aberdeen náði Celtic - St. Mirren fékk skell í Edinborg Nýliðar Dunfermline unnu góðan sigur á toppliðinu Celtic, 2-0, í skosku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu á laugardáginn. Þar með komst Aberdeen upp að hiið Celtic með því að sigra Motherwell, 1-0, með marki frá Jim Bett úr víta- spymu. Rangers er nú aðeins stigi á eftir og vann Hibernian, 3-0. Aily McCoist skoraði tvö mörk og Mo Johnston eitt úr vítaspymu. Guðmundur Torfason og félagar í St. Mirren fengu slæman skell, 4-0, gegn Hearts í Edinborg og eru næstn- eðstir. John Robertsson gerði tvö marka Hearts. Dundee United og Dundee gerðu markalaust jafntefli. Staðan í úrvalsdeildinni er þessi: Celtic ...11 5 4 2 17-12 14 Aberdeen ...11 6 2 3 12-8 14 Dunferml ...11 5 3 3 19-13 13 Rangers ...11 5 3 3 13-9 13 Hearts ...11 5 2 4 19-14 12 Motherwell... ....11 4 4 3 16-13 12 Hibemian ...11 4 2 5 13-16 10 DundeeU ...11 2 5 4 14-16 9 St.Mirren ...11 3 1 7 9-23 7 Dundee ...11 1 4 6 13-21 6 Paiace, 2-1. Þaö var David Platt sem gerði bæði mörk Aston Viila, fyrst á 60. mínútu en síðan á 89. mínútu. C. Palace náði þó forystu í leiknum með marki frá Aian Pardew á 51. mínútu. • Charlton er enn í botnbarátt- unni eftir jafntefli við Coventry, 1-1. Mortimer náði forystunni fyrir Charlton á 22. mínútu en David Speedie svaraði fyrir Coventry með marki á 64. mínútu. • Leik Nott. Forest og QPR lauk með jafntefli, 2-2, eins og mörgum leikjum í 1. deild. Cary Crosby skor- aði fyrir Nott. Forest á 16. mínútu en Andy Sinton náði að jafna fyrir QPR á 53. mínútu. Lee Chapman kom heimamönnum yfir aftur á 72. mín- útu en Paul Wright náði að jafna leik- inn á 88. mínútu og þar við sat. • Milwall og Luton skildu jöfn á heimavelli Milwall, 1-1. Dawes kom Milwall yfir á 12. mínútu en Lars Elstrup, danski leikmaðurinn í liði Luton, jafnaði á 42. mínútu leiksins. • Tvö neðstu liðin í deildinni, Sheffield Wednesday og Wimbledon, mættust á heimavelli Wednesday og sigraði Wimbledon í leiknum, 0-1, með marki frá hinum smávaxna leik- manni Wimbledon, Terry Gibson. Markið kom á 67. mínútu. -GH Liverpool á toppinn - Guðni með Tottenham á Anfield Gunnar Sveinbjömsson, DV, Englandi: Liverpool komst á topp 1. deildar með því að bera sigurorð af Tott- enham, 1-0, á Anfield Road í Li- verpool í gær. Það var enski landsliðsmaðurinn John Barnes sem skoraði eina markið á 25. mínútu eftir glæsilega stungu- sendingu frá Ray Houghton. Lið Liverpool fór á kostum í fyrri hálfleik og lék þá mjög vel. í síðari hálfleik komust leikmenn Totttenham meira inn í leikinn og fengu þeir ágætis færi en náðu ekki að nýta sér þau. Guðni lék allan leikinn Guðni Bergsson fékk nú loksins tækifæri með aðalhði Tottenham. Hann kom inn í liðið fyrir Terry Fenwick sem fótbrotnaði í síðasta leik Tottenham. Guðni spilaði sem hægri bakvörður og átti hann þokkalegan leik. spyrnu. Qatar vann lið Kína, 2-í. Suður-Kórea og Samein- uöu fm-stadæmin skildu jöfh, 1-1. Saudi-Arabía sigraði Norð- ur-Kóreu, 2-0. Tvö efstu Jiðin í riölinum tryggðu sér sæti í úr- slitakeppni HM á Ítalíu á næsta ári. Furstadæmín Suður-Kórea haföi þegar i lokakeppni HM tryggt sér annað þeirra fyrir Á laugardaginn lauk þessa lokaumferð en hitt hðið, í Singapore úrslita- sem vann sér rétt á að spila á keppni Asíuriðla í Ítalíu, er lið Sameinuðu fursta- undankeppni heims- dæmanna. Þettaerí fVrstasinn meistaramótsins í knatt- sem lið frá Sameinuðu fursta- Sport- stúfar dæmunum kemst í lokakeppni spymu fyrir Kýpur og þannig heimsmeistarakeppninnar. var staðan í hálfleík. Þaö var síðan Panvec sem skoraði sig- Júgóslavía vann urmark Júgóslava þegar 4. á Kýpur mínútur voru liðnar af síðari Á laugardaginn léku hálfleik. Skotland og Frakk- í 5. riöh undankeppni land beijast um annað sætið í HM í knattspyrnu riðhnum en það gefur rétt til Kýpur og Júgóslavía. að spila 1 lokakeppninni á ítal- Júgóslavar, sem þegar höföu íu. Skotar standa vel aö vígi - tryggt sér sigur í riðlinum, sigr- þeir hafa tveggja stiga forystu uðuíleiknum,2-l. Stanojkovic á Frakka og mun hagstæðari néði forystunni fyrir Júgóslava markatölu. I lokaumferð riðils- eftir aðeins 5. mínútur en á 38. ins mætast: Skotland-Noregur minútu jafnaði Pittas úr víta- og Frakkland-Kýpur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.