Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1989. 21 Iþróttir Stuttgart aðeins tvö stig frá toppnum - Leverkusen missti af sigri og Bayem náði efsta sætinu Leikmenn Bayem Leverkusen fóru illa aö ráöi sínu þegar þeir fengu nýliðana Fortuna Diisseldorf í heim- sókn í vestur-þýsku úrvalsdeildinni í knattspymu. Leverkusen, sem var efst í deUdinni fyrir þessa umferö, náði 3-1 forystíi en sótti þá áfram á fullu í staö þess aö halda fengnum hlut og Dusseldorf nýtti sér veilur í vöminni og jafnaði, 3-3. Þar með náði Bayem Múnchen efsta sætinu á ný á markatölu og Köln komst einnig í sama stigafjölda og hin tvö. Þaö vom tveir Utt þekktir leik- menn, Thomas Strunz og Manfred Bender, sem tryggðu Bayem 0-2 sig- ur á St. Pauii meö mörkum í síðari hálfleiknum. Köln vann einnig á útiveUi, 2-3, í Mannheim. Þaö vom Hássler, Sturm og Giske sem skoraðu fyrir Kölnar- Uðiö. Stuttgart er áfram í námunda við efstu Uðin eftir góðan útisigur í Ntirnberg, 0-2. Fritz Walter skoraði eftir sendingu frá Basualdo á 13. mín- útu og Karl AUgöwer eftir horn- spyrnu, tíu mínútum fyrir leikslok. Ásgeir Sigurvinsson var færður í sína gömlu stöðu sem miðjutengUið- ur og Basualdo lék vinstra megin á miðjunni. „Ég kann best við mig þama og gekk vel, og Uðið í heild spUaði ágætlega. Það vora 40 þúsund áhorfendur í Númberg og mikU stemning, og þetta er fyrsti ósigur Uðsins á heimavelU í tæpt ár. Við erum aðeins tvö stig frá toppnum ög ég á von á að þessi fimm Uð, sem nú skipa efstu sætin, beijist um meist- aratitUinni, þó ekki megi afs'krifa Bremen og Dortmund," sagði Ásgeir í samtah við DV í gær. ÚrsUt í deUdinni urðu sem hér seg- ir: Karlsraher-Hamburger SV......2-0 Mönchengladbach-Bochum.....1-2 Númberg-Stuttgart...........0-2 Dortmund-Uerdingen..........1-0 Homburg-Frankfurt...........2-3 Mannheim-Köln...............2-3 Leverkusen-Dússeldorf......3-3 St.PauU-Bayem Múnchen......0-2 Werder Bremen-Kaiserslautern ..4-0 Staða efstu og neðstu Uða: Bayem 15 9 3 3 31-13 21 Leverkusen 15 7 7 1 22-11 21 Köln ..>....15 8 5 2 24-18 21 Frankfurt..., 15 8 3 4 28-18 19 Stuttgart 15 8 3 4 22-18 19 Karlsruher., 15 3 6 6 12-23 12 Uerdingen... 15 4 3 8 20-22 11 Gladbach 15 3 5 7 13-20 11 Kaisersl 15 3 5 7 20-29 11 StPauU 15 2 7 6 10-22 11 -VS hjá Ragnari • Ragnar Margeirsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Sturm Graz. Ragnar Margeirsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Sturm Graz i austurrísku 1. deildinni í knatt- spymu á laugardaginn. lúð hans mátti þó sætta sig við 2-1 ósigur gegn toppUðinu Austria Wien á útiveUi. Ragnar skoraði markið þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka og minnkaðí þá muninn í 2-1. ^olt- inn barst fyrir mark Austria, Rágn- ar fékk hann utarlega í vítateign- um og þrumaði honum í mark- homið. Sturm Graz sótti stíft það sem eftir var en náði ekki að jaíha. „Þetta mark léttir af mér ákveð- inni þressu, ég leik í framlinunni og þetta var mitt fyrsta mark í íjór- um leikjum. En spilalega séð hefur mér gengið vel og ég kviði engu um •framhaldið. Leikurinn var erfiður, ég var eínn frarnmi í fyrri hálf- leikhum og gat lítið gert en í þeim síðari var aukinn þungi settur í sóknina og þá fór mér aö ganga btítur," sagði Ragnar í samtah við ÐV í gær. Sturm Graz er í sjötta sæti af 12 liöum, tiu stigum á eftir Austria og Tirol sem eru á toppnum. Átta efetu líð komast í úrshtakeppnina um meistaratitilinn sem hefst i mars. . ~-V81 Andertecht komst áfram - sigraöi Cercle Brugge á útivelli, 0-1 Kristján Bemburg, DV, Belgía: Ekkert var leikið í deildarkeppninni í Belgíu um helgma vegna leikja í bikarkeppninni, 32 hða úrshtum. Stórleikur helgarinnar var le’kúr Cercle Bragge og Anderlecht. And- erlecht sigraði í spennandi og fjörag- um leik með einu marki gegn engu. Þetta var fyrsta tap Cercle Bragge á heimavelh á þessu keppnistímabih. Leikmenn Ánderlecht hófu leikinn með miklum látum og sóttu fast að marki Cercle Bragge. Strax á ann- arri mínútu vora þeir nálægt að skora. Arnór gaf góða sendingu á Marc Decryse sem sneri á tvo leik- menn Bragge en skot hans hafnaði í hliðametinu. Sóknir Anderlecht vora oft mjög þungar í fyrri hálfleik en Cercle Brugge svaraði með skyndisóknum. Á 20. mínútu bar sókn Anderlecht loks árangur þegar Marc Decryse skoraði með góðu skoti og þannig var staðan í hálfleik. í síðari hálfleik snerist dæmið við og Uð Cercle Bragge tók að að sækja. Markvörður Anderlecht bjargaði þá oft vel og kom í veg fyrir að leikmenn Bragge næðu að jafna metin. Spenn- an var mikil í síðari háfleik og náði hámarki þegar Arnór Guðjohnsen lék á tvo varnarmenn Brugge og lyfti síðan knettinum yfir markvörð Bragge en knötturinn hafnaði í markslánni. Amór var aftur á ferð- inni skömmu fyrir leikslok þegar hann átti gott skot á markið en mark- vörður Bragge náð að veija. Leikn- um lauk því með sigri Anderlecht, 0-1. Sigurjón með í síðari hálfleik Boonjf Uð Sigurjóns Kristjánssonar, spUaði í bikarkeppílinni gegn 3. deildar Uði Beringen. Boom sigraði í leiknum, 1-0. Sigurjón var á vara- mannabekknum í fyrri hálfleik en kom inn á strax í þeim síðari. Sigur- jón lék í stöðu sóknartengiUðs en hann náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Sport- stúfar & NapoU heldur enn tveggja stiga forystu í 1. deild ítölsku knatt- spymunnar eftir ;afn- tefli á útivelli gegn Genoa. UrsUt í deildinni í gær urðu sem hér segir: AscoU - AC Milan.......1-0 Bari-Cesena............2-0 Bologna - Atalanta.........0-0 Cremonese - Fiorentina.....1-2 Genoa - NapoU..............1-1 Inter Milan - Lazio........3-0 Juventus - Samdoria........1-0 Roma - Lecce...............2-1 Udinese - Verona...........2-1 Það er mikil spenna í ítölsku 1. deildinni. NapoU er efst með 16 stig en síðan koma Inter Milan og Juventus með 14 stig og Roma með 13 stig. Góður sigur PSV í Hollandi ÚrsUt í hoUensku knattspymunni í gær urðu sem hér segir: Haarlem - Ajax.............0-4 FC Utrecht - FC Twente.....1-2 RKC-PSV...............:.....0-3 Volendam - MW............ 4-1 Vitessa - WiUelm 2.........2-0 Groningen - NEC............1-1 Fortun Sittard - Sparta....2-1 Den Bosch - Roda JC........1-1 PS V og Roda era efst og jöfn í deUd- inni með 16 stig en PSV hefur leik- ið einum leik færra. Twente kemur síðan með 15 stig og svo koma fjög- ur hð með 14 stig og er Ajax meðal þeirra Uða. VANUR LÖGMAÐUR getur bætt við sig lögfræðistörfum, s.s. málflutningi, samningum, búskiptum og innheimtum. Sími 34231. Plasmaskurðarvélar M W\i miGRTROniC með sjálfvirka eftirkælingu, brennir gegnum málaða og húðaða fleti. Gæðavélar á gæðaverði. PDX 70 sker 12mm (max 20mm) PDX 40 sker 5 mm (max 9mm) Skeifan Sími 68 64 66 Pósthólf 8060 -128 Reykjavík fflsuaiii OE fflTWGAR Við höfum vistlega og þægilega veitingasali fyrir 10-130 manns. Höfum opnað nýjan veislusal að Bæjarhrauni 2. Salimir henta vel fyrir hvers konar mannfagnaði. Allar veitingar Vettingohúrið GAPt-mn v/Reykjanesbraut, Hafharfirði Símar 54477, 54424, 51857 VETRAR- SK0ÐUN Eigendaskipti hafa átt sé stað á Bifreiðaverkstæðinu TURBO hf. og í tilefni þess bjóðum við upp á vetrar- skoðun á tilboðsverði. Fyrir allar tegundir bifreiða Verð án efnis: 4 cyl. 5.500 kr. 6 cyl. 5.900 kr. 8 cyl. 6.500 kr. * Innifalið er: Vélarþvottur Skipt um kerti Skipt um platínur Skipt um bensínsíu Ath. loftsíu Ath. viftureim Vélarstilling Ath. Ijós Mælt frostþol Mældur rafgeymir Smurðar hurðalæsingar Ath. þurrkublöð Bætt á rúðuvökva Stillt rúðusprauta BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ IT KItO IIF. ÁRMÚLA 36, SÍMI 84363

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.