Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Qupperneq 22
22; fþróttir Stjaman - Víkingur.....19-8 Grótta - Fram.........15-27 Haukar - Valur........16-31 KR-FH.................18-26 Fram.......5 5 0 0 122-70 10 Stjaman....5 4 0 1 102-74 8 Víkingur...5 3 0 2 85-71 6 FH.........5 3 0 2 88-90 6 Valur......5 3 0 2 96-93 6 Grótta.....5 1 0 4 84-105 2 KR.........5 1 0 4 93-111 2 Haukar.....5 0 0 5 66-122 0 Markahæstar: Sigurbjörg Sigþórsd., KR.......36 Guðríöur Guðjónsdóttir, Fram ...34 Rut Baldursdóttir, FH..........25 Ragnheiður Stephensen, Stjörn ..24 Katrín Friðriksen, Val.........23 Una Steinsdóttir, Val..........22 Laufey Sigvaldadóttir, Gróttu..22 Arna Steinsen, Fram............21 Svava Baldvinsdóttir, Vík......20 Inga L. Þórisdóttir, Vík.......18 Hafdís Guðjónsdóttir, Fram.....17 Ósk Víðisdóttir, Fram..........16 .Snjólaug Benjamínsd., KR.......16 Ragnheiður Guðmd.,Haukum....l6 Herdís Sigurbergsd., Stjörn....15 Sigríöur Snorradóttir, Gróttu..15 2.deild 1—£ V stadan S Þór Ak.-Njarðvík Selfoss-Haukar... 24-25 28-22 FH b-Fram 26-28 Fram 4 4 0 0 99-80 8 Haukar 4 3 0 1 103-86 6 Valurb 4 3 0 1 95-85 6 Þór Ak 4 2 1 1 105-97 5 Selfoss 4 1 2 1 89-84 4 Keflavík 4 1 1 2 80-82 3 Ármann 4 1 0 3 90-94 2 l.'BK 4 1 0 3 78-88 2 FHb 4 1 0 3 83-103 2 Njarðvík.... 4 1 0 3 83-106 2 * 3.deild S stadan S A-riðill: Stjaman b-ÍS ..........22-23 ÍR b-Haukar b..........19-26 Víkingurb..4 4 0 0 122-102 6 Aftureld...2 2 0 0 40-34 4 Haukarb....3 2 0 1 71-64 4 ÍS..........3 1 1 1 69-69 3 ÍRb.........4 1 1 2 83-90 3 Hveragerði .3 1 0 2 59-59 2 KRb........2 1 0 1 51-52 2 Stjarnanb...3 0 0 3 63-67 0 ísafjörður... 2 0 0 2 41-62 0 B-riðill: Völsungur-Grótta b.......33-17 ÍH-Grótta b...............23-23 UBKb.........3 3 0 0 76-66 6 Framb........2 2 0 0 71-40 4 ÍH...........3 1 2 0 73-62 4 Völsungur..3 111 81-67 3 Ármann b... 3 1 1 1 77-80 3 Fylkir.......2 1 1 0 49-48 3 Gróttab......3 0 1 2 60-79 1 Ögri.........2 0 0 2 48-57 0 Reynir S.....3 0 0 3 54-90 0 % 2..deild kvenna Jr stadan f IR-Afturelding... Selfoss.....3 3 ÍR..........3 2 Afturelding 4 2 Keflavík....4 1 Þróttur.....4 1 Þór Ak......2 0 ÍBV.........2 0 ..........19-16 0 0 66-51 6 1 0 - 60-54 5 0 2 68-66 4 1 2 67-70 3 0 3 65-79 2 1 1 34-36 1 1 1 29-33 1 ini kJbáftóEÍi; ím Sirkustilþrif hjá Njarðvíkingum - þegar þeir lögðu Keflvíkinga í góðum leik í gær, 103-88 Ægir Már Kárason, DV, Suðurnesjum: „Við náðum að róa leik okkar og sýndum mikla yflrvegun á þeim tíma sem Keflvíkingar voru yfir og stöðvuðum hraðann hjá þeim. Eftir þaö fór allt að smella saman hjá okkur,“ sagði Patrick Releford, hinn snjalli þjálfari og leikmaður Njarðvíidnga, í samtali við DV eftir að liö hans haföi sigrað islands- meistara Keflvíkinga, 103-88, í Njarövík í gær. Leikurinn var æsispennandi og góður og áhorfendur, sem troö- fylltu íþróttahúsið í Njarövík, voru vel með á nótunum. Keflvíkingar byrjuðu betur og náðu tólf stiga forskoti upp úr miðjum fyrri hálf- leik. Þá var farið aö fara um stuðn- ingsmenn Njarövíkinga en þeir kættust brátt því þeirra menn sneru leiknum sér í hag og náðu forystunni fyrir hfé, 54-53. í síðari hálfleik voru Njarðvík- ingar ávallt með forystuna, mest tólf stig, en sjö mínútum fyrir ieiks- lok munaði aðeins þremur stigum, 80-77. En á lokakaflanum var vörn Njarðvikinga þétt fyrir og þeir juku forskotið á nýjan leik. Njarðvíkurliðið er áfram ósigraö í úrvalsdeildinni og ekki virðist ætla aö verða breyting þar á í ná- inni framtíð. Það leikur mjög skemmtilega saman og stundum hreina blöndu af körfubolta og sirkus. Hrein unun er að sjá marg- ar sendingar leikmanna og stuðn- ingsmenn liðsins kunna vel að meta þetta. Bestir heimamanna voru Releford og Teitur Örlygsson sem átti stórleik í vöminni og gætti Sandys Andersons, nýja Banda- • Patrick Releford skoraöi 34 stig fyrir Njarðvik i gær. ríkjamannsins i liði Keflavíkur, mjög vel í síðari hálfleiknum. Keflavíkurliðið þarf aö laga vam- arleik sinn en er á réttri leið og virðist vera að nálgast sitt gamla form. Anderson sýndi mjög góð til- þrif í sínum fyrsta leik og á örugg- lega eftir að falla vel inn i liðiö. Guðjón Skúlason og Magnús Guð- flnnsson léku einnig vel. Stig Njarövíkur: Patrick Releford 34, Teitur Örlygsson 22, Jóhannes Kristbjörasson 21, Friðrik Ragn- arsson 11, Friðrik Rúnarsson 7, ÁstþórIngason 4, Kristinn Einars- son 2, ísak Tómasson 2. Stig Keflavíkun Sandy Anderson 24, Magnús Guöfinnsson 22, Guð- jón Skúlason 17, Sigurður Ingi- mundarson 10, Falur Harðarson 7, Nökkvi Jónsson 4, Ingólfur Har- aldsson 2, Albert Óskarsson 2. Dómgæsla Jóns Otta Ólafssonar og Bergs Steingrímssonar var köfl- ótt, sérstaklega hjá þeim síðar- nefnda. Stórsigur hjá Stjörnunni - vann Víking, 19-8, og er á hælimum á Fram Heil umferð var spiluð í 1. deild kvenna í handknattleik um helgina. Stjarnan vann stórsigur á Víkingi, 19-8, í Garðabæ, á sama tíma unnu Framstúlkur stöllur sínar í Gróttu, 27-15, á Seltjamarnesinu. Á sunnu- dag sigraöi Valur Hauka, 31-16, og að lokum sigruðu FH-stúikur KR, 26-18. Stjarnan - Víkingur Víkingsstúlkur gerðu ekki góöa ferð í Garðabæinn um helgina, liðið var mjög lélegt og hvorki vit í sókn- ar- né varnarleiknum. Stjaman var ekki lengi að nýta sér þennan slapp- leika Víkinga og skoruðu hvert markið á fætur ööra og hreinlega gengu yfir þær. Staðan í hálfleik var 11-5. í síöari hálfleik var sama upp á teningnum og var staðan um miðj- an hálfleikinn 13-7 fyrir Stjörnuna. Lauk leiknum svo með 11 marka sigri Stjömunnar, 19-8. Stjaman spilaði vömina mjög framarlega en Víkingsliðið átti greinilega ekkert svar við þessari sterku vöm. Hjá Stjömunni var liðið allt gott en þó var Fjóla í markinu góð og varði vel, einnig var Kristín dugleg að spila samherja sína uppi, mikið efni þar á ferð. Víkingssliðið, sem var í öðra sæti deildarinnar, átti ekki góðan dag og mikið um vitleysur sem á ekki að sjást hjá 1. deildar hði. Það voru að- eins þrír leikmenn sem gerðu mörk Víkings. • Mörk Stjömunnar: Guðný Gunnsteinsdóttir 5, Ragnheiður Stephensen 5/2, Herdis Sigurbergs- dóttir, Ásta Kristjánsdóttir og Krist- ín Blöndal, 2 hver, Helga Sigmunds- dóttir, Guðný Guðnadóttir og Hrand Grétarsdóttir, 1 mark hver. • Mörk Víkings: Heiða Erlings- dóttir 4, Svava Baldvinsdóttir 2, Inga Lára Þórisdóttir 2/2. Grótta - Fram Grótta og Fram áttust við á Sel- tjamamesi og þurfti Grótta að þola 12 marka taþ. í fyrri hálfleik náðu Gróttustúlkur að halda í við íslands- meistara Fram og sýndu góð tilþrif þrátt fyrir ungan aldur liðsins. Stað- an í hálfleik var 12-8 Fram í vil. Þeg- ar 10 min. voru liðnar af síðari hálf- leik var staðan 15-12 Fram í vil en Gróttuliðið náði ekki að halda í við hratt spO Fram og lauk leiknmn með stórsigri Fram, 27-15. Hjá Gróttu bar mest á Elísabetu á línunni og einnig stóð Sólveig sig vel í markinu. Framliöið var mjög jafnt og var þetta sigur liðsheildarinnar. • Mörk Gróttu: Laufey Sigvalda- dóttir 6/2, Sigríður Snorradóttir"4/3, Elísabet Þorgeirsdóttir 3, Sara Har- aldsdóttir og Björk Brynjólfsdóttir, 1 mark hvor. •Mörk Fram: Arna Steinsen 8/5, Guðríður Guðjónsdóttir 6, Hafdís Guðjónsdóttir 5, Margrét Blöndal 4, Ingunn Bernótusdóttir, Ósk Víðis- dóttir, Sigrún Blomsterberg og Björg Bergsteinsdóttir, 1 mark hver. Haukar-Valur Haukar tóku á móti Val í Hafnar- firði á sunnudag. Haukar hafa haft sérstakt tangarhald á Val undanfarin tvö ár en þær hafa misst sex af fasta- mönnum liðsins frá því í fyrra og verður þetta erfiður róður hjá þeim í vetur. Valsstúlkur mættu ákveðnar til leiks og sigruöu, 31-16, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 15-10. Guðrún og Katrín fóru á kostum í sóknarleik Valsliðsins og skoraðu alls 20 mörk í annars jöfnu liði Vals, þá stóð Ásta Björk sig vel í vöm. Hjá Haukum bar mest á Björk og Ragn- heiði Júlíusdóttir, einnig var Guðrún frísk í sóknarleik Haukanna. Dómarar leiksins vora Rögnvald Erlingsson og Stefán Amalds og dæmdu mjög vel, vonandi sjást svona góðir dómarar oftar á kvennaleikjum í vetur. • Mörk Hauka: Ragnheiður Júl- íusdóttir og Björk Hauksdóttir, 5 hvor, Guðrún Aðalsteinsdóttir 3, Elva Guðmundsdóttir 2 og Margrét Guðmundsdóttir, 1 mark. • Mörk Vals: Guðrún Rebekka Kristjánsdóttir 12, Hanna Katrín Friðriksen 8, Una Steinsdóttir 5, Berglind Ómarsdóttir 4 og Kristín Þorbjömsdóttir, 2 mörk. KR-FH FH-hðið náði sér í 2 stig í Laugar- dalshölhnni á sunnudag er þær unnu KR með átta marka mun, 26-18. Leik- urinn var leiðinlegur á að horfa og ekki mikið sem gladdi þessa fáu áhorfendur sem mættir vora í Höll- ina. Fyrri hálfleikur var jafn en FH- liðið var þó alltaf með yfirhöndina og var staðan í hálfleik 12-9. Þegar 6 mínútur voru búnar af síðari hálfleik var staðan 14-11 FH í vh en þá náðu KR-stúlkur ekki að skora í einar fimmtán mínútur og staðan orðin 21-11 fyrir FH. Lauk leiknum svo með góðum sigri FH, 26-18. FH-liðið tók Sigurbjörgu úr umferð mestahan leikinn og við þaö var ekki mikh hætta í sóknarleik KR-inga, enginn sem stökk upp fyrir utan og skaut og missti KR-hðið boltann mik- ið í hendurnar á FH. Tviburarnir Eva og Rut voru góðar hjá FH en einnig var góð barátta hjá Kristínu. • Mörk KR: Nehý Pálsdóttir 4, Snjólaug Benjamínsdóttir, Jóhanna Amórsdóttir og Sigurbjörg Sigþórs- dóttir, 3 mörk hver, Annetta Sche- ving og Arna Garðarsdóttir, 2 hvor, Elísabet Albertsdóttir 1 mark. • Mörk FH: Rut Baldursdóttir 6, Kristín Pétursdóttir og Sigurborg Eyjólfsdóttir, 5 hvor, Eva Baldurs- dóttir 4, Berghnd Hreinsdóttir 3, Amdís Aradóttir 2 og Helga Gils- dóttir 1 mark. -ÁBS/BÓ Framarar í basli Framarar era einir á toppi 2. dehd- ar karla í handknattleik eftir sigur á b-hði FH, 26-28, í Hafnarfiröi í gær. FH var yfir mestahan leikinn en undir lokin náðu Framarar að tryggja sér sigurinn. Jason Ólafsson skoraði 7 mörk fyrir Fram og Gunn- ar Andrésson og Hermann Bjömsson 4 hvor. Pálmi Jónsson gerði 8 mörk fyrirFHogIngiIngason7. -BS/VS Ásmundur skoraði 16 Ásmundur Amarsson, 17 ára pilt- ur í hði Völsungs, fór á kostum þegar Húsvíkingarnir sigruöu Gróttu-b, 33-17, í 3. dehdinni í handknattleik á fóstudagskvöldið. Ásmundur skor- aði 16 mörk í leiknum, sem fram fór á Húsavík, eða aðeins einu færra en allt lið Seltiminga! Ásmundur á ekki langt að sækja hæfileikana því að hann er sonur Arnars Guðlaugsson- ar, fyrram landshðsmanns úr Fram. -VS - á kostnað afspymulélegra Þórsara Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Njarðvíkingar unnu sinn fyrsta sigur í 2. dehd handboltans er þeir varnarleik og i sókninni var ein- stakhngsframtakiö í fyrirrúmi. Segja má að sigur UMFN hafi aldr- ei verið í hættu og verið verðskuld- sóttu Þórsara heim á Akureyri á aður. laugardagskvöld. Þeir unnu, 25-24, Markhæstu menn UMFN voru eför að hafa leitt í hálfleik, 13-10, Arinbjörn Þórhahsson og Ólafur og verið yfir nær ahan leikinn. Tbordarsen með 6 mörk en hjá Þór Þetta voru óvænt úrsht því Þórs- Ólafúr Hhmarsson með 11 og Sig- liöið var tahö mun sigurstrang- urðurPálssonmeð7mörk.Dómar- legra fyrirfram. Þórsarar hafa án ar Kjartan Steinback og Einar efa mætt í leikinn með því hugar- Sveinsson og voru ekki sannfær- fari að þeir ættu auðveldan leik andi. fyrír höndum, þeir sphuöu ekki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.