Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Blaðsíða 36
36
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________pv
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur tií leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bílar óskast
Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð.
Tökum að okkur allar bifreiðavið-
' gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemla-
viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar,
bensíntankaviðgerðir ofl. ofl. Geruni
föst verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44E, Kóp., sími 72060.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Óska eftir Bronco ’78-’79 í skiptum fyr-
ir Chv. Nova Custom Capriolet ’78,
305, 2ja dyra, topplúga, krómfelgur,
rafmagn í rúðum og læsingum. Góður
bíll, milligjöfstaðgr. S. 43206 e.kl. 18.
Óska eftir Toyota bil. Staðgreisla ca 80
þús. Tilboð óskast í Mözdu 323 sedan
'82, skemmdan eftir tjón, einnig 4 ný-
leg nagladekk undir Fiat Uno til sölu.
Simi 52825 eftir kl. 19.
*** Garðar Sigmundsson, Skipholti 25.
Bílasprautun og réttingar.
Símar 19099 og 20988,
kvöld- og helgarsími 39542.
Jeppaeigendur! Vil kaupa ódýran
jeppa, ’78 eða eldri, má þarfnast lag-
færingar. Staðgreiðsla. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-7689.
Óskum eftir ameriskum bil, framhjóla-
drifnum, sjálfskiptum með vökvastýri,
árg. ’80 '81. Uppl. í síma 91-43895 eftir
kl. 19.
Daihatsu Charade CX ’86-’87-’88 ósk-
ast. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta bíl-
*inn. Uppl. í síma 91-675062 eftir kl. 18.
Óska eftir bil, ódýrt, helst ekki eldri en
’80, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 91-79646.
Óska eftir góðum bil ’84-’87, sem má
greiðast á 2ja ára skuldabréfi. Uppl. í
síma 92-14080.
■ Bílar til sölu
Góð kjör. Til sölu BMW 728i ’81, ek.
110 þús., útv./segulb., 5 gíra, topplúga,
centrallæsingar, rafm. í speglum, litað
gler. Gullfallegur og góður bíll. Einn-
ig Citroen BX 19 TRD ’85, dísil, centr-
allæsingar, raím. í rúðum, 5 gíra,
útv./segulb.. Skipti, skuldabréf. Uppl.
í síma 91-652013 e.kl. 18.
BMW 520i ’83 og Benz 280E '79.
- BMW 520i ’83, sjálfsk., vökvast., ál-
” felgur, 4 hauspúðar, einstaklega vel
með farinn bíll. Benz 280E ’79, sjálfsk.,
vökvastýri, rafmsóllúga, álfelgur og 4
hauspúðar. Skipti á ódýrari eða
skuldabréf koma til greina. S. 686291.
BMW 320 '82 til sölu, ekinn 107 þús.,
skoðaður ’89, verð 350 þús. Skipti á
Lödu Sport ’87 koma til greina. Á
sama stað er til sölu Lada Lux ’86, ek.
23 þús. Verð 220 þús., 200 þús. staðgr.
Uppl. í síma 91-652439.
Gullfallegur Ford pickup F-150 4x4 ’85,
með Bramha húsi, upphækkaður, 36"
dekk, krómfelgur, beinskiptur, 4ra
* gíra, 8 cyl., 302, bein innspýting, ekinn
aðeins 28 þús. mílur, skoðaður, skipti
möguleg. Sími 91-15637.
Mazda, Subaru, Porsche. Mazda 929
’81, sjálfsk., uppt. vél, selst ód. Subaru
1600 ’78, selst ódýrt. Porsche 924 ’79,
gott eintak, rafm. í rúðum og speglum,
nýupptekin vél, skipti á dýrari, góðu
stgr. afsl. S. 41751, 624502.
Sala - skipti. Til sölu Opel Rekord 2,3
dísil ’85, sjálfskiptur + OD, rafmagn
í rúðum, loftdemparar, skipti á dýrari,
staðgreiðsla, einnig Subaru station
'87, sjálfskiptur, fallegur bíll. Uppl. í
símum 93-61192 og 93-61199.
Toyota LandCruiser '75 til sölu, 8 cyl.
318, 4ra gíra, nýjar Rancho-fjaðrir, 38"
Mudder, nýlega sprautaður rauður,
vökvastýri o.m.fl. Verð 500 þús., öll
skipti ath. Einnig ágætis Wagoneer
'72. Uppl. í síma 91-666476.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9-22.
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 83223.
Engin útborgun - góð kaup. Til sölu
Chevrolet Malibu Classic ’79, topp-
bíll, verð aðeins 230 þús. Fæst allur á
bréfi. Einnig Audi 100 ’76, verð 50
þús. staðgr. Sími 98-33443.
JWillys ’55 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
^Lsíma 52446.
Sierra 1600 ’85, m/spoilerum, vetrard.,
útv./segulb., nýtt lakk, sportrendur.
Einstakl. fallegur og vel m/farinn bíll.
Verð 510 þ., góður stgrafsl. Skipti
möguleg á ódýrari. Sími 92-16071.
Scout ’73 - Dodge Aries ’81. Scout 6
cyl., 258, 4ra gíra, beinskiptur, Dana
20 millikassi, Dana 44 aftur- og fram-
hásing. Dodge Aries ’81,4 cyl., sjálfsk.,
góður bíll. S. 91-42074 eftir kl. 16.
Subaru 1800 station ’89 til sölu, ek. 14
þús. Uppl. í símum 91-51855, 985-27810.
Einnig Volvo 740 GLE '85, ek. 53 þús.,
skipti á japönskum 'smábíl koma til
greina. Uppl. í s. 91-54010 og 54121.
Útsala á góðum bilum. Lancer 1600 ’82,
5 gíra, verð 100 þús. stgr. Subaru sed-
an 4x4 ’81, skoð., verð 85 þús, Passat
liftback ’80, fallegur bíll, verð 90 þús.,
skoð. Uppl. í s. 91-624161 og 84848.
*3 góðir. Til sölu Rambler ’66, verð 48
þús., Citroen GSA Pallas ’82, verð 98
þús. og Lancer F ’83, tilboð óskast.
Uppl. í síma 91-74233.
Billinn fyrir veturinn. Suzuki Fox árg.
’87, háþekja 1300, ekinn 37 þús., áhvíl-
andi skuldabréf. Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 91-74979.
BMW 518 ’81 til sölu. Góður bíll, skoð-
aður og á nagladekkjum. Selst á góð-
um kjörum. Uppl. í síma 91-31712 eftir
kl. 18.
Buick Skylark '80 til sölu, 4 cyl., bein-
skiptur, ekinn 90 þús., silfurgrár,
plussklæddur, fallegur bíll. Verð 320
þús. Sími 91-39197.
Daihatsu Charade ’81 til sölu, 4ra dyra,
beinskiptur, 5 gíra, í góðu standi, vetr-
ar- og sumardekk fylgja. Uppl. í síma
688681.
Einn góður fyrir veturinn! Til sölu Lada
Samara, árg. ’86, í góðu standi, verð
200 þús., skipti á ódýrari athugandi.
Uppl. í síma 71638 e.kl. 18. Villi.
Fiat Panda ’83-’84 til sölu, ekinn 67
þús. km, fyrsta flokks ástánd og útlit,
ekkert ryð, sami eigandi frá upphafi,
verð kr. 100 þús. S. 666349 á kvöldin.
Fiat Uno 45S ’87 til sölu, ekinn 50 þús.,
verð 350 þús., 280-300 þús. staðgreitt.
Ath. bein sala. Uppl. í síma 92-68621
eftir kl. 19.
Frábær bíll i snjó: Saab 99 GL super
’78, sjálfskiptur. Góður bíll. Skipti at-
hugandi. Uppl. í síma 91-77287 eftir
kl. 17.______________________________
Galant GLX '82 til sölu, vel með farinn,
bíll í toppstandi, nýskoðaður, ný vetr-
ardekk. Gott verð. Uppl. í síma
91-77449.
Glæsilegur BMW 733i ’79, svartur, til
sölu, innfluttur ’87, sjálfsk., topplúga
o.fl. Bíll í toppstandi. Skipti á ódýr-
ari. Sími 17770 og 50508 e.kl. 19.
Góð kjör - skipti. Til sölu M. Benz 200
'79, góður bíll. Einnig Corolla GTi ’87,
falleg og góð. Oldsmobil Cutlass, dísil
’84, góður. Uppl. í síma 91-46957.
Góð kjör. Til sölu nýskoðaður Chevro-
let Chevelle ’71, 2 dyra, hardtop
m/öllu, einn sá síðasti. Einnig Fiat 127
’82, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-657322.
Góður bíll, Toyota Camry ’87, til sölu,
kom á götuna ’88, ek. 26 þús. km.
Góður staðgreiðsluafsl., skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 91-52029.
Hilux og MMC L-300. Til sölu er Toy-
ota Hilux ’81, upphækkaður, yfir-
byggður. Einnig sendibíll MMC L-300
’82. Ymis skipti ath. S. 656969 e.kl. 20.
Honda Accord 2000 EX m/öllu '88 til
sölu, ekinn 22 þús., vetrar- og sumar-
dekk á álfelgum. Áth. skipti á ódýr-
ari, ca 500 þús. kr. bíl. S. 657322.
Honda Prelude EX ’85 til sölu, gráblá-
sanseraður, góður bíll, rafmagn í
topplúgu, útvarp/segulband, vetrar-
dekk, skipti ath. Sími 93-11523 e. kl. 17.
Lada Samara ’86 til sölu, skoðaður,
nýendurryðvarinn, framhjóladrifinn,
góður bíll fyrir veturinn. Verð 150
þús. stgr. Uppl. í síma 612385 e.kl. 17.
Mazda 626 GLX '85 til sölu, 2ja dyra,
sjálfskiptur, verð 520 þús., skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-
621379.
Mjög falleg hvit Mazda 323 ’89 til sölu,
ekin 15 þús., verð 660 þús. Skipti ath.
á ca 200 þús kr. bíl. Uppl. í síma 91-
673907.
MMC Lancer ’86, til sölu, ekinn 53
þús. km, vökvastýri, staðgrafsl. Ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 75219
e.kl, 20.__________________________
Mánðargreiðslur - skipti. Til sölu Es-
cort ’84, góður og fallegur. Góð kjör,
alls konar skipti eða bein sala. Símar
642076, 42494 og 985-31176.________
Oldsmobile Delta '78, mjög góður bíll,
til sölu, með 400 Chevrolet vél og 4ra
hólfa blöndungi. Uppl. í síma 641484
og 678028._________________________
AMC Concord '78, vel með farinn, í
góðu lagi, skoðaður ’89, selst ódýrt.
Bidda, sími 611507.
Benz. Til sölu Mercedes Benz 608 '11,
upplagður í húsbíl, fæst á góðum kjör-
um. Uppl. í síma 52662.
Scout ’76 til sölu, á 33" dekkjum, mik-
ið endurnýjaður, verð 360 þús., ath.
skipti, skuldabréf og góðan stað-
greiðsluafslátt. Uppl. í síma 621583.
Suzuki Alto ’83, vel með farinn og góð-
ur bíll í góðu standi, sumar- og vetrar-
dekk fylgja. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7656.
Suzuki Super Carry '88 til sölu, ekinn
22 þús, ath. að taka sambærilegan bíl
á 100-200 þús. upp í. Uppl. í síma
39202.
Til sölu Subaru 1800 GL '87, ekinn 30
þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri,
veltistýri, centrallæsingar. Uppl. í
síma 91-74045 eftir kl. 18.
Tilboð óskast i 5 gíra Lödu Sport ’86,
skemmdan eftir veltu. Uppl. í síma
985-24605 á daginn og 91-71274 á
kvöldin.
Toyota Corolla liftback ’88 til sölu, ek-
inn 32 þús. km, góður staðgreiðsluaf-
sláttur og/eða skipti á ódýrari koma
vel til greina. Sími 91-43556 e. kl. 20.
Tveir góðir. MMC Tredia 4x4 ’86 og
Lada Vaz 2105 ’87, bein sala eða skipti
á nýlegum jeppa. Uppl. í síma 93-66840
eftir kl. 17.
Tvö stk. Fiat. Fiat Uno 55 S, árg. 1985,
og Fiat 127 Top, árg. 1980, nýskoðað-
ur, á sama stað 22" ITT litsjónvarp á
25 þús. Uppl. í síma 652858.
Volvo 240 GL '88 til sölu, ekinn 19
þús. km. Skipti á MMC Pajero koma
til greina. Uppl. í síma 96-22817 á dag-
inn og 96-24419 á kvöldin.
Volvo 245 GL station '79, til sölu, litur
metal, ekinn 140 þús., sjálfskiptur,
vökvastýri, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í síma 96-42014 e.kl. 18.
Óska eftir Subaru station 4WD ’88-’89
í skiptum fyrir Subaru station 4WD
’86, ekinn 44 þús. km. Uppl. gefur
Rúnar í hs. 96-41432 og vs. 96-41144.
BMW 316 ’81 til sölu, verð 200 þús.,
góður bíll. Greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 91-641368.
BMW eigendur! Stálkrómbogasett á
300 og 500 línuna, gott verð. Uppl. í
síma 91-686945.
Chevrolet Blazer S 10 '85 til sölu, ekinn
ca 42 þús. mílur, nýskoðaður. Uppl. í
síma 91-666997 eftir kl. 18.
Chevrolet Impala ’77 til sölu, þarfnast
lagfæringa á boddíi. Verð 60 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-82091.
Daihatsu Charade '83 til sölu, ekinn
80.000, beinskiptur, 5 gíra, verð 150
þús. stgr. Uppl. í síma 25406.
Daihatsu Charade TX '88 til sölu, rauð-
ur, ekinn 30.000, góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 10267.
Dodge Aspen '79 til sölu, sjálfskiptur,
skoðaður ’89 og er í góðu standi. Uppl.
í síma 91-17315 eftir kl. 19.
Honda Civic '81 til sölu, ekinn 118
þús., skipti á Lödu Sport koma til
greina. Uppl. í síma 611421 eftir kl. 19.
Lada Sport '88 til sölu, ekmn 28 þús.,
skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. í síma 91-76768 eftir kl. 19.
Mazda 626 GLX 2000 ’88, 5 dyra, ekinn
30 þús., verð 1050 þús. Uppl. í síma
91-21940.
Mercedes Benz 280 SE ’73 til sölu,
ekinn 200 þús. km. Uppl. í Síma
91-46228.
Subaru 1800 ’81, mjög vel með farinn,
til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax.
Uppl. í sima 674475 eftir kl. 16.
Subaru station ’87 til sölu, ekinn 42
þús., gott eintak. Uppl. í síma 91-
657154. ‘
Tjónabill! Tilboð óskast í Taunus Ghia
’82, skemmdan eftir umferðaróhapp.
Uppl. í síma 91-24540 og 19079.
Vagn (aftaníkerra) til sölu, stærð 1 'Áx 1,
með fullkomnum ljósabúnaði. Uppl. í
síma 25225.
Volvo 244 '76. Til sölu Volvo 244 1976,
góður bíll, verð 85 þús. Uppl. í síma
91-39911 eftir kl. 19.
VW Golf '85 til sölu, fallegur bíll, ekinn
90 þús., skoðaður ’90. Skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-624412.
38" Mudderar til sölu. Uppl. í síma
678119 eftir kl. 18 næstu kvöld.
Austin Metro ’88 til sölu, ekinn 13 þús.
Uppl. í síma 91-52073.
Lada 1500 station, rauóur, árg. 1987,
verð 260 þús. Uppl. í síma 18716.
Falur er Fiat Uno '84, sem þarfnast
andlitslyftingar. Uppl. í síma 91-15089.
Lada lux 2107 '84 til sölu, verð 100
þús. stgr. Uppl. í síma 37065.
MMC Colt, árg. '80, til sölu, í góðu lagi.
Uppl. í síma 656845.
Trabant station ’86til sölu, ekinn 26.000.
Uppl. í síma 44410 eftir kl. 18.
Volvo 240 GL station, árg. '87, til sölu.
Uppl. í síma 92-12734.
■ Húsnæði í boði
Til leigu 2 herb. kjallaraíbúð í Teigahv.
Ibúðin leigist til 1. feb. 1991. íbúðin
er eingöngu til leigu fyrir reglusamt
par eða einstakling sem ekki reykir.
Laus strax. Uppl. um nafn, aldur,
greiðslug., atvinnu o.fl. sendist til DV,
merkt „Teigar 54“ fyrir 3. nóv. nk.
2ja herb ibúð til leigu í miðbænum,
hentar ekki fjölskyldum, einhver fyr-
irframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Miðb. 7638”.
Til leigu 110 m2 einbýlishús í Vogum,
Vatnsleysuströnd (ca 25 mín. frá
Rvík), laust 25. nóv. Fyrirframgr. Til-
boð sendist DV fyrir 10. nóv., merkt
„Vogar 7674“.
Til leigu frá 1. nóv., 50 ferm íbúð í ný-
legu einbýlishúsi, stofa, eldhús og bað,
sérinngangur. Er í Bústaðahverfi.
Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV,
merkt „B-7672.
2 herb. ibúð í Fossvogi til leigu frá 1.
nóv. Fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt
helstu upplýsingum sendist til DV,
merkt „Fossvogur 7691“.
2ja-3ja herb ibúð til leigu í Selja-
hverfi, í 6 mán, á 35 þús. á mán. Til-
boð sendist DV, merkt „Seljahverfi-
7676”.________________. __________
3ja herb. ibúð við Hjarðarhaga til
leigu í eitt ár. Tilboð ásamt uppl.
sendist DV fyrir 3. nóvember, merkt
„OX 7677“.___________________________
Falleg og björt 2ja herb. íbúð, 60 m2,
til leigu á góðum stað í Kópavogi.
Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur
7696“._______________________________
Fallegt gistihús hefur nokkur herb. til
leigu í vetur, aðg. að eldh. og setust.
Örstutt frá Hf og miðb. Rvk. Reglu-
semi áskilin. S. 624812 e. kl. 19.
Garðabær. Tvö herb. til leigu, aðgang-
ur að eldhúsi, snyrtingu, þvottah.
setustofu og síma, fullbúið húsgögn-
um. Reglusemi áskilin. Sími 657646.
Herb. með aðgangi að baði til leigu
miðsvæðis, er laust frá 1. nóv. Sann-
gjörn leiga. Tilboð sendist DV, merkt
„Herb-7675”._________________________
Herbergi til leigu. Tvö herb. til leigu
í Hafnarfirði. Reglusemi. Hafið sam-
band við auglýsingaþj. DV í síma
27022. H-7680. ____________________
Herbergi í Hlíðunum, með aðgangi að
eldhúsi, snyrtipgu, setustofu og
þvottahúsi, til leigu frá og með 1. nóv.
Uppl. í síma 673066.
Kópavogur, 2ja herb. sérbýli. Til leigu
2ja herb. sérbýli í Kópavogi, mikið
útsýni. Uppl. í síma 91-83496 eftir kl.
1Y___________________________________
Rúmgóð 2 herb. ibúð í Seljahverfi til
leigu í eitt ár. Uppl. um nafn, starf
og annað sem skiptir máli, sendist DV,
merkt „Sel 7693.
Seljahverfi. Herbergi til leigu, sérinn-
gangur, wc, sturta, ekki eldunarað-
staða og ekki reykingafólk. (SVR
14/11). Uppl. i síma 91-73365 e.kl. 19.
Tvær stúlkur óska eftir meðleigjanda i
stóra og góða íbúð í Hafnarfirði, leiga
15 þús. á mán., 5 mán. fyrirfram. Uppl.
í síma 53549 e.kl. 19.
2ja herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði frá
og með 1. nóvember. Tilboð sendist
DV, merkt „Hafnarfjörður 7682“.
3ja herb. íbúð á ísafirði til leigu frá og
með næstu áramótum. Næg atvinna á
staðnum. Uppl. í síma 91-28782.
Gott herbergi til leigu með aðgangi að
eldhúsi frá og með 1. nóv. Uppl. í síma
91-672602.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Nokkur einstaklingsherbergi til leigu á
Miklubraut, aðgangur að eldhúsi ef
óskað er. Uppl. í síma 24634.
Til leigu er litil 2 herb. ibúð í Breið-
holti. Fyrirframgreiðsla. Uppl. kl.
16 20 f síma 674009.
Gott herb. til leigu í vesturbænum.
Leigutími 4 mán. Uppl. í síma 13912.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma 30059
eða 612126 e.kl. 18. ,
■ Húsnæði óskast
Tæknifræðingur og tækniteiknari með
eitt barn óska eftir 3 4 herb. íbúð í
Reykjavík eða nágrenni. Algjörri
reglusemi og skilvísum mánaðargr.
heitið. Vinsamlegast hafið samb. í
síma 92-11382 eftir kl. 19.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Einhleypan fréttamann bráðvantar
leiguhúsnæði. Gjarnan miðsvæðis eða
í vesturbænum. Uppl. veitir Eva í síma
693881.
Framkvæmdastjóri óskar eftir að taka
á leigu 2 herb. íbúð í miðbænum eða
vesturbænum frá 15. nóv. Öruggar
mánaðargr. Sími 91-620088 og 624435.
Fyrirframgreiðsla. Ungan reglusaman
smið vantar 3ja herb. íbúð í Reykja-
vík. Góðri umgengni heitið. Hafið
samb. í síma 675856 e.kl. 18.
Ungan og reglusaman strák utan af
landi vantar litla íbúð á leigu. Góðri
umgengni og skilvísum gr. heitið. Fyr-
irframgreiðsla. Uppl. í s. 91-667536.
Ungt par með 8 mán. barn óskar eftir
2-3 herb. íbúð strax. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Reyklaust
fólk. Uppl. í síma 91-34791 eftir kl. 19.
Ég er 25 ára gömul stúlka og óska eftir
að taka einstaklingsíbúð á leigu,
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 12481 e.kl. 17, Lizy.
Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb.
íbúð í 6 mán. Helst í Árbæjar- eða
Seláshverfi. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 671549.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Sfminn er 27022.
Núna strax. Mig bráðvantar íbúð í 2
mán., má vera með húsgögnum. Uppl.
í síma 29768.
Óska eftir að taka á leigu einstaklings-
íbúð. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 680980 eftir kl. 18.
Óska eftir bílskúr með rennandi vatni,
hita og rafmagni. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7692.
Bilskúr óskast á leigu. Uppl. í síma
91-618531.
2-3 herb. ibúð óskast í Kópavogi, helst
í Hamraborg. Uppl. í síma 91-42166.
■ Atvinnuhúsnæði
Verslunarhúsnæði til leigu i JL-húsinu:
1. á 1. hæð götumegin.
2. í JL-porti.
3. á 2. hæð.
Uppl. í síma 623812, Jón Loftsson hf.
Mjög gott iðnaðarhúsnæði, 110 m2, í
Garðabæ til leigu undir snyrtilegan
rekstur, innkeyrsludyr, malbikuð lóð.
Uppl. í síma 40381 eftir kl. 18.
Til leigu 120 m’ skrifstofuhúsnæði á
annarri hæð við Hverfisgötu. Laust
strax. Uppl. í síma 673555.
Til leigu 270 m2 iðnaðarhúsnæði
í Kópavogi, tvennar innkeyrsludyr.
Uppl. í símum 40367 og 41002.
Til leigu í Kópavogi ca 130 m2
iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyr-
um. Uppl. í símum 40367 og 41002.
í miðbænum er til leigu húsnæði fyrir
skrifstofur og einnig fyrir léttan iðn-
að. Uppl. í síma 666419 á kvöldin.
Óska eftir 50-100 m2 húsnæði undir
litla fiskverkun. Uppl. í síma 76440,
Ómar.
Iðnaðarhúsnæði. Vil taka á leigu ca
70 fm húsnæði. Uppl. í síma 618531.
■ Atvinna í boði
Kjötborö. Viljum ráða nú þegar starfs-
mann til að hafa umsjón með kjöt-
borði í verslun Hagkaups við Eiðis-
torg á Sejtjarnarnesi. Umsækjendur
þurfa að geta hafið störf nú þegar.
Við leitum að einstaklingi sem er eldri
en 20 ára og getur unnið sjálfstætt og
skipulega. Nánari uppl. um starfið
veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki
í síma). Hagkaup, starfsmannahald.
Framtiðarstarf. Ég leita að skrifstofu-
stúlku, stundvísri og heiðarlegri. Þarf
að kunna bókhald. Þarf að vera glögg
og kunna að vinna sjálfstætt. Laun
samkv. taxta. Uppl. gefur Ragnar
Guðmundsson, Skólavörustíg 42, í dag
kl. 14-18 og þriðjud.
Sölumenn. Bókaforlag óskar að ráða
dugmikla sölumenn til að selja bóka-
flokka í hús á kvöldin og um helgar.
Háar söluprósentur í boði. Reynsla
ekki skilyrði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7681.
Afgreiðslustörf. Laust starf í söluturni.
1. annan hvern virkan dag frá kl. 8-13.
2. Mánudag til föstudags kl. 13-18.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7683.
Ef þú ert 18-25 ára getur þú sótt um
að vera au pair í Bandaríkjunum á
löglegan hátt. Hafir þú áhuga, hafðu
þá samb. við skrfst. Asse á ísl., Lækj-
argötu 3, s. 621455 milli kl. 13 og 17.
Örugg vinna. Þurfum að bæta við
hressu aðstoðarfólki við að sníða og
pressa. Góð aðstaða og strætisvagnar
í allar áttir. Fasa, Ármúla 5. Uppl. í
síma 91-40867.
Skiðaskálinn, Hveradölum. Óskum eftir
að ráða þjónustufólk í veitingasal um
helgar. Uppl. að Faxafeni 10 eða I síma
680320 og 672020.
Starfskrafta vantar í ræstingar og
uppvask. Uppl. og umsóknir á staðn-
um milli kl. 13 og 16 í dag og næstu
daga. Hótel Holt.