Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1989, Side 43
.liwi Ht'ií(OT/ÍO ílUO/d'JMAM -MÁNUÐAGUil 30r OKTÓBEft =1989. 43 Japan: LífsstOl Banna innflutning á frönskum sveppum vegna geislavirkni Innflutningur á frönskum svepp- um til Japan hefur veriö stöövaður eftir að geislavirkni mældist í þeim meira en öruggt þykir. Síðan Chernobylslysið varð í Sov- étríkjimum 1986 hafa japönsk heil- brigðisyfirvöld fylgst með geisla- virkni í öllum evrópskum matvæl- um. 50 tegundir matvæla frá Ítalíu, Spáni, Tyrklandi, Grikklandi og Sov- étríkjunum hafa verið settar á bann- hsta vegna of mikillar geislunar. Á Neytendur hstanum er að finna kjöt, krydd, grænmeti og hnetur. Innflutningur matvæla til Japan er bannaöur ef geislun mælist meiri en 370 Becguerel á kíló en það er al- geng viðmiðun. Frönsku sveppirnir reyndust hafa orðið fyrir geislun sem mældist 523 Becquerel á kíló. Á íslandi er það Hohustuvernd rík- isins sem hefur yfirumsjón með eftir- hti með innfluttum matvælum. Aht frá því að Chernobylslysið varð hef- ur verið fylgst sérstaklega með mat- vælum frá svæðum sem voru í meng- Geislunar verður afar sjaldan vart I fiski. unarhættu og sýni tekin ef ástæða þykir th. „Hvað varðar viðmiðunarmörk þá er í gangi norræn samvinna á þessi^ sviði th samræmingar fyrir Norður- löndin og það er beðið eftir að henni ljúki,“ sagði Halldór Runólfsson, deildarstjóri Hohustuvemdar ríkis- ins, í samtah við DV. Geislavarnir ríkisins sjá um rann- sóknir sýna. Þar fengust þær upplýs- ingar að í Japan væri stuðst við önn- ur og lægri viðmiðunarmörk á þessu sviði en annars staðar tíðkuðust og það væri ástæða innflutningsbanns- ins sem um er rætt. í Evrópu er yfirleitt miðað við 600 Becquerel á kíló sem er næstum helmingi hærra en í Japan. Einnig verður að taka tilht th hehdarmagns geislunar í þeirri fæðu sem mann- eskja neytir í langan tíma. Þannig verður t.d. geislunar nær aldrei vart í fiski sem þýðir aö íslendingar mega neyta fæðu sem orðið hefur fyrir geislun í samsvarandi meira magni ef þeir borða mikið af fiski. Hér er einnig htil náttúruleg geislun úr jarðvegi þannig aö íslendingar eru í minni hættu gagnvart geislun í mat- vælum en margar aðrar þjóðir. -Pá Bílaverkstæði: 61% verðmunur á sömu viðgerð FJÓLDir VIKNA I ■ ■ i CrcTjL-U|-þ||fg 6 Tölur 180.- 1 Tölur 630.- / 8 Tölur 1680.- I 9 Tölur 3780,- | lOTölur 7560,- I < "ziZ7;iTzriM‘isLeNs*R Þámofcu þ.na d á"arðo9'°S ðryOQisloiu. ^ður en þu yfirgefur soiuaðila akan Kerfisseðlar i Lottói með gömlu verði. Lottóseðlar með gömlu verði Mjög mikill munur getur veriö á verðskrám bílaverkstæða. Þannig kostar 15.999 krónur að skipta um kúplingsdisk í Nissan Bluebird hjá Toppi h/f í Kópavogi. Sama viðgerð á sams konar bíl kostar 9.890 hjá Spindh h/f á Vagnhöfða. Munurinn er 61%. Bæði verkstæðin auglýsa sérstak- lega þjónustu fyrir þessa bifreiðateg- und. Mestu munar á vinnunni sem kostar 5.500 krónur hjá Spindli en 10.450 hjá Toppi. „Ég veit að okkar verðskrá er dálít- ið undir því sem gengur og gerist en rétt að benda á að verðsamráð er ólöglegt," sagði Páh Stefánsson, eig- andi Spindils h/f, í samtah við DV. „Ég veit ekki annað en þetta sé mjög sanngjarnt verð og hefði ekki átt að koma neinum á óvart. Við er- um með fast verð á svona viðgerðum og reynum að veita góða þjónustu,“ sagði Sigurjón Harðarson, annar eig- enda Topps h/f, í samtali við DV. Félag íslenskra bifreiðaeigenda rekur ráðgjafar- og lögfræðiþjónustu sem félagsmenn geta nýtt sér sér að kostnaðarlausu í tilfehum sem þess- um. Lögfræðingur FÍB er við frá kl. 16.00-18.00 á þriðjudögum og fimmtu- dögum og tæknhegur ráðgjafi er við frá kl. 9.00-12.00 sömu daga. -Pá Lottósphari kom að máli við neyt- endasíðuna og kvartaði undan því að á sölustöðum lægju ennþá frammi kerfisseðlar í lottói með gömlu verði áprentuðu. Hann kvaö þetta geta valdið misskilningi og væri í raun rangt að láta viðskiptavin greiða meira en það sem stendur á seðlin- um. „Verð á lottóseðlum var hækkað úr 30 í 35 krónur 12. september. Við auglýstum verðbreytinguna ræki- lega og sendum öllum útsölustöðum nýja seðla og bréf um breytinguna," sagði Vhhjálmur Vhhjálmsson fram- kvæmdastjóri íslenskrar getspár í samtali við DV. „Það eiga því ahir sölustaðir að vera búnir að skipta þessu út og við munum rannsaka þettamálsérstakiega." -Pá 61 % verðmunur reyndist vera á sams konar viðgerð á tveimur eins bílum á tveimur verkstæðum. 12.900KRÓNA SPARNAÐUR! Við erum fluttir í Skipholt 7. Af þvítilefni bjóðum við í samvinnu við Bondstec stórkostlegan afslátt á takmörkuðu magni af einum allra fullkomnasta og fjölhæfasta örbylgjuofni sem völ er á. BT-101 10 orkustig, eldunarprógröm, 28 lítra innanmál, 600 vatta eldunarorka, sjálf- virk affrysting, prógrammaminni, hitastýrð eldun, barnalæsing, minni fram í tímann, hitamælir, sjálfvirk upp- hitun sem heldur matnum á réttu hita- stigi. Nákvæmur íslenskur leiðbein- ingabæklingur. Tilboðsverð aðeins 28.950. <Pft - SKIPHOLT7-SÍMI6225 55'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.