Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1990, Qupperneq 40
52 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1990. Suimudagur 28. janúar SJÓNVARPIÐ Rás I FM 92,4/93,5 15.20 Heimsþing (Global Forum). Ráðstefna um umhverfismál og þróun jarðar er haldin var I Moskvu 19. þessa mánaðar. Dagskrá þessari var sjónvarpað með gervihnetti viða um lönd. Meðal þátttakenda voru helstu framámenn i stjórnmálum og umhverfismálum, þ. á m. Mikael Gorbatsjov, Perez de Cuellar, Gro Harlem Brundtland, Jac- ques Cousteau o. fl. 17.20 Notkun gúmmíbjörgunarbáta. Þáttur frá Siglingamálastofnun Islands. 17.40 Sunnudagshugvekja. Valdís Magnúsdóttir trúboði flytur. 17.50 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.20 Ævintýraeyjan (Blizzard Is- land). Sjöundi þáttur. Kanadisk- ur framhaldsmyndaþáttur I 12 þáttum. Þýðandi SigurgeirStein- grímsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Fagri-Blakkur Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Á Hafnarslóð. Fjórði þáttur. Frá Brimarhólmi á Kristjánshöfn. Gengið með Birni Th. Björnssyni listfræðingi um söguslóðir land- ans i borginni við sundið. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.00 Fangaskipiö (The Dunera Boys). Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum, byggð á sann- sögulegum atburðum. Hún lýsir á áhrifaríkan hátt því óréttlaeti sem menn búa við á ófriðartim- um. Aðalhlutverk Bob Hoskins. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Mann hef ég séð. Ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur. Óperan var frumflutt í Sviþjóð árið 1988. Hljómsveitarstjóri Per Borin. Leikstjórn Per-Erik Öhrn og Mis- ela Cajchanova. Upptakan var gerð i Islensku óperunni. Aðal- söngvarar eru Ingegerd Nilsson og David Aler. Óperan lýsir nánu sambandi tveggja persóna, Hans og Hennar. Hann er veikur, Hún hjúkrar Honum og þau eiga sam- an sitt siðasta sumar. Stjórn upp- töku Kristin Björg Þorsteinsdótt- ir. Þýðandi Vilborg Dagbjarts- dóttir. 23.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Paw, Paws. Teiknimynd. 9.25 í Bangsalandi. Teiknimynd. 9.50 Kóngulóarmaðurinn. Teikni- mynd. 10.15 Þrumukettlr. Teiknimynd. 10.40 Mimisbrunnur. Einstök fræðsla fyrir börn. 11.10 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Maðurinn sem bjó á Ritz. The Man Who Lived at the Ritz. Seinni hluti endurtekinn, Aðal- hltverk: Perry King, Leslie Caron, Cherie Lunghi, David McCallum, Sophie Barjac Patachou, David Robb, Mylene Demongeot og Joss Ackland, 13.35 íþróttlr. Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson og Heimir Karlsson. Fréttaágrip vikunnar. Fréttir siðastlið- innar viku fluttar frá fréttastofu Stöðvar 2, 16.55 Heimshomarokk. 17.50 Menning og listir. Saga ;,ós- myndunar. Fræðsluþáttur í sex hlutum. Þriðji hluti. 18.40 Viðskipti i Evrópu. Þetta er þáttur sem enginn áhugamaður um viðskipti má missa af. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Landsleikur: Bæimir bitast. Um- sjón: Ómar Ragnarssn. Dagskrár- gerð: Sigurður Snæberg Jóns- son og Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 21.00 Lögmál Murphys. Murphy's Lav^ Nýr framhaldsþáttur þar sem allt fer úrskeiðis sem getur farið úrskeiðis þegar Murphy blessaður fæst við spennandi sakamál en sú atburðarás er lög- mál Murphys. Aðalhlutverk: Ge- orge Segal, Maggie Han og Josh Mostel. 21.55 Ekkert mál. Piece of Cake. Vand- aður breskur framhaldsmynda- flokkur um flugsveit I seinni heimsstyrjöldinni. Þriðji hluti af sex. 22.45 Listamannaskállnn. The South Bank Show. Margir bókmennta- unnendur biðu óþreyjufullir eftir útkomu bókarinnar um ævi breska rithöfundarins, George Bernard Shaw. I þessum þætti fáum við að fylgjast með Mic- hael Holroyd viða að sér heimild- um í þessa merku bók en mikil og ströng vinna lá að baki henni. 23.35 í Ijósaskiptunum. Twilight Zone. Létt spenna í vikulokin. 24.00 Á þöndum vængjum. The Lan- caster Miller Affair. Endurtekin framhaldsmynd I þremur hlutum. Fyrsti hluti. Frökenin Jessica „Chubbie" Miller varð heims- fræg þegar hún flaug frá Bret- landseyjum til Ástralíu. 1.35 Dagskráriok. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ólafsson á Melstað flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Margréti Frimannsdóttur alþing- ismanni. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Matteus 14, 22-33. 9.00 Fréttir. 9 03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 ífjarlægð. Jónas Jónasson hitt- ir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Steinunni Gunn- steinsdóttur i Kaupmannahöfn. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju. Prestur: sr. Solveig Lára Guð- rnundsdóttir. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshús- inu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Armenía-skáldskapuraðaust- an. Fyrri hluti dagskrár um sov- éskar bókmenntir, leikrit og Ijóð sem tengd er saman með þjóð- legri tónlist og ýmsum fróðleik um skáldin og Armeniu. Flytj- endur: Arnhildur Jónsdóttir, Brynja Benediktsdóttir, Grétar Skúlason, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Marinósdóttir, Halldór Björnsson, Jónína H. Jónsdóttir, Kjuregei Alexandra Argunova, Ólöf Sverrisdóttir og Þórdis Arn- Ijótsdóttir. 15.00 Meö sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.20 í góðu tómi með Hönnu G. Sig- urðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: Bræðurnir frá Brekku eftir Kristian Elster yngri. Fjórði og lokaþáttur. Reidar Antonsen bjó til flutnings i útvarpi. Þýð- andi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Borgar Garðarsson, Arnar Jónsson, Þórdis Gunn- laugsdóttir, Herdis Þorvaldsdótt- ir, Jóhann Pálsson, Jóhanna Norðfjörð, Valur Gislason, Kol- brún Bessadóttir, Gísli Alfreðs- son, Benedikt Arnason, Gestur Pálsson, Guðmundur Pálsson, Bessi Bjarnason og Valdemar Helgason. 17.00 Tónlist á sunnudagssiðdegi - Pergolesi, Bach, Stamitz og Mozart. 18.00 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. Jenö Jandö leikur sönglög eftir Rossini, sem Liszt útsetti fyrir píanó. 20.00 Á þeysireiö um Bandaríkin. Lokaþáttur. Umsjón: Bryndís Víglundsdóttir. 20.15 íslensk tónlist. • Sönglög eftir Jón Nordal. 21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) (End- urtekinn þáttur frá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: Sú grunna lukka eftir Þórleif Bjamason. Friðrik Guðni Þórleifsson les. (10) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. Ólafur Magnússon frá Mosfelli, Margrét Eggerts- dóttir, Kammerkórinn og Magn- ús Jónsson syngja innlend og erlend lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls- son sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dæaurmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Bitlarnir. Skúli Helgason kynnir nýfundnar upptökur með hljóm- sveitinni frá BBC. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur rásar 2. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekursögu hans. Attundi þátt- ur af tíu. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags að loknum fréttum kl, 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Úrvali út- varpað í Næturútvarpi á sunnu- dag kl. 7.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins - Spurn- ingakeppni framhaldsskólanna. Lið Fjölbrautaskólans i Breiðholti og Menntaskólans á isafirði keppa. Spyrill er Steinunn Sig- urðardóttir. Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir semja spurningarnar og skiptast á dóm- gæslu. Bjarni Felixson semur íþróttaspurningar. Umsjón: Sig- rún Sigurðardóttir. 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helga- son tekur saman syrpu úr kvöld- dagskrá rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi á rás 1.) 3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Ein- ar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lögafsuðræn- um slóðum. 9.00 Halli Gisla. Létt spjall við hlust- endur, opin lína og athugað hvað framundan er. 13.00 Hafþór Frey og Ágúst Héðins- son. Kíkt út í bæ og athugað hvað er í gangi. Afmælisbarn ziagsins valið og sótt héim. Bein- ar útsendingar og fylgst með veðri, samgöngum og færð. Harry og Heimir, einkaspæjarar, eru kl. 14.00. 17.00 Sunnudagsspjall. Rósa Guð- bjartsdóttir tekur á móti helg- argestum Bylgjunnar I hljóð- stofu. Létt spjall við hugsandi fólk. Málefni dagsins tekin fyrir og allt milli heimins og jarðar rætt. 19.00 SnjólfurTeltssoníkvöldmatnum, 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgist með þvi sem er að gerast, kikir á íþrótta- og bíósíðurnar og spjall- ar við hlustendur undir svefninn. 24.00 Freymóöur T. Sigurðsson á næt- urvaktinni. Ath. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14, og 16 á sunnudögum. FM 102 m. II 10.00 Arnar Kristinsson. Sunnudagar eru hvildardagar hjá flestum. En ef þú ert að vinna eða stússa eitthvað hafðu þá samband. 14.00 Darri Ólason. Góð, ný og fersk tónlist hjá Darra í balnd við spjall við kaffigestina. 18.00 Amar Albertsson. Hvað er i bíó? Eitt mesta biókvöld vikunnar runnið upp. Stjörnutónlistin á sínum stað. 22.00 Kristófer Helgason. Rólegar ball- öður i bland við kröftugt rokk og ról. 1.00 Bjöm Bússl Sigurðsson. Alvöru næturvakt á Stjörnunni. Bússi spjallar við þig ef þú hringir. 8.00 Bjaml Sigurðsson. Ljúf tónlist I morgunsárið. 11.00 Amar Þór. Margur er knár þótt hann sé smár. 14.00 Haraldur Guðmundsson. Kvik- mynda- og myndbandaumfjöll- un. 16.00 Klemenz Amarson. Slúður úr stjörnuheiminum. 19.00 Kiddi Blgfoot. Tónlist og still sem á sér engar hliðstæður. 22.00 Sigurjón „Diddi". Fylgir ykkur inn I nóttina. 1.00 Næturdagskrá. FM 104,8 12.00 FB. 14.00 MR. 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. ■* 22.00 IR. 1.00 Dagskrárlok. fAoí) AÐALSTOÐIN 10.00 Undir regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guðbrandssonar. 11.00 Sunnudagssíðdegi á Aðalstöð- inni. 13.00 Svona er liflð. Sunnudagseftir- miðdegi á Aðalstöðinni með Ijúf- um tónum og fróðlegu tali. 16.00 Gunnlaugur Helgason. Hress og kátur. Ljúfir tónar á sunnudegi. 19.00 Ljúfir tónar að hætti Aðalstöðv- arinnar. 22.00 Endurtekið efni. 24.00 Næturdagskrá. 0** 6.00 TheHourofPower.Trúarþáttur 7.00 Gríniðjan. Barnaefni. 11.00 The Bionic Woman. Spennu- myndaflokkur. 12.00 Beyond 2000. Visindaþáttur. 13.00 That’s Incredible. Fræðslu- mynd, 14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 15.00 The Incredible Hulk.Spennu- myndaflokkur 16.00 Emergency. Framhaldsmynda- flokkur. 17.00 Eight is Enough. Framhalds- myndáflokkur. 18.00 Family Ties. Gamanþáttur. 19.00 21 JumpStreel. Spennumynda- flokkur. 20.00 The Dark Secret of Harvest Home. 1. hluti. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Fréttir. 23.30 The Big Valley. Vestraseria. 14.00 Carry on Camping. 16.00 Wizards. 18.00 Off Beat. 19.40 Projector. 20.00 PhantomoftheOpera,part2. 22.00 A Passage to India. 00,15 The Terminator. 02.30 Money Movers. 04.00 Desperately Seeking Susan. EUROSPORT ★ ★ 9.30 Tennis. Keppni eldri kappa. 10.00 Vetrariþróttir. Bein útsending frá heimsbikarmótinu á skíðum. Stórsvig karla I Wengen, Sviss, og Evrópumeistarakeppni á fjög- urra manna Bob-sleðum sem fram fer í Innsbruck. 12.30 Rall. Paris-Dakar. 14.00 Tennis. Australia Open. Úrslita- leikur í einliðaleik karla frá degin- um áður. 18.00 Vetrariþróttir. Helstu atburðir dagsins. 19.00 Körfubolti. 20.00 Fótbolti. Spánski fótboltinn, 22.00 Samveldisleikarnir. Helstu úr- slit á fjórða degi. 23.00 Tennis. Australia Open. Úrslita- leikur i einliðaleik karla frá degin- um áður. SCRCENSPORT 7.00 Hjólreiðar.Melbourne Intern- ational. 8.00 Golf. Bob Hop Chrysler Intern- ational. 10.00 Körfubolti. Georgia Tech.-Virg- inia. 11.30 US Pro Ski Tour. 12.00 Spánski fótboltinn. Atletico Madrid-Valencia. 13.45 Skautahlaup. Heimsmeistara- keppnin i Finnlandi. 1445 Körfubolti. 16.15 Spánski fótboltinn. Barcelona- Valladolid. 18.00 íshokki. LeikuríNHL-deildinni. 20.00 Körfubolti. Georgia Tech.-Virg- inia. 21.30 íþróttir i Frakklandi. 22.00 Ameríski fótboltinn. Úrslitaleik- urinn i atvinnumannaboltanum i Bandarikjunum (Superbowl). Bein útsending. Sovéski sendiherrann veitir viðtöku greiðslunni fyrir þætt- Rás 1 kl. 14.00: Armenía - skáldskapur að austan Fyrri hluti dagskrár sem hlotiö hefur nafniö Armenía - skáldskapur að austan er á dagskrá í dag. Þaö eru tíu leikarar úr Félagi íslenskra leikara sem flytja og hafa þeir einnig tekiö efniö sam- an. Þeir sem að þættinum standa hafa gefið vinnu sína til styrktar fórnarlömbum jaröskjálftanna sem urðu í Armeníu í desember fyrir rúmu ári. Efni þáttarins er sótt í ýmsar perlur sovéksra bók- mennta, leikrit og ljóð, sög- ur og söngva um skáldin frá Armeníu. Meðal efnis em leikatriöi ýr leikritum Ant- ons Tsékovs og Maxíms Gorkís og nokkur brot úr Stríði og friöi eftir Leo Tolstoj, auk fjölda ljóöa sem mörg hver eru orðin sígild. Flytjendur eru; Arnhildur Jónsdóttir, Brynja Bene- diktsdóttir, Grétar Skúla- son, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Marinósdóttir, Halldór Björnsson, Jónína H. Jónsdóttir, Kjuregei Alexandra Argunova, Ólöf Sverrisdóttir og Þórdís Arn- ljótsdóttir. Aðalstöðin kl. 16: Leikari og eftir- herma í spjalli Gunnlaugur Helgason í þættinum verður spjall- fær til sin í spjall í þátt sinn að við þá félaga um eftir- milli kl. 16 og 19, tvo góða hermur, leik, grín og allt gesti sem stunda þá iðju að sem tengist þeírra starfi á fá fólk til aö hlæja. Þetta eru einn eða annan hátt, auk þeir Pálmi Gestsson, leikari þess munu þeir Pálmi og sem getið hefur sér gott orð Jóhannes velja nokkur lög í með Spaugstofunni í 90 á þáttinn. stöðinni, og Jóhannes Þáttur Gunnlaugshefstkl. Kristjánsson, eftirherma og 16 en þeir munu líta inn um grínari. fimmleytið. George Segal leikur aðalhlutverkið í myndinni Lögmál Murphys. Með honum á myndinni er Maggie Hahn. Stöð 2 kl. 21.00: Lögmál Murphy's Nýr framhaldsþáttur hef- ur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Er það Lögmál Murp- hys (Murphy’s Law). Það er hinn kunni leikari George Segal sem leikur aðlhlut- verkið og er þetta í fyrsta sinn sem hann leikur í framhaldsmyndaflokki í sjónvarpi. Leikur hann trygginga- spæjarann D.P. Murphy, sem tekur lífinu létt og setur sér eigin reglur sem fyrr- verandi eiginkona hans kann ekki að meta. Þrátt fyrir ýmsa galla hefur Murphy einstak lag á að leysa vandamálin sem lögð eru fyrir hann og fyrirgefur því yfirmaður hans honum mörg glappaskotin. Sjónvarp kl. 20.35: Frá Brimarhólmi á Kristjánshöfn - Á Hafnarslóð: í flóröa þætti mynda- flokksins Á Hafnarslóð er lagt upp þaðan sem Hólms- ins gata var áður, farið nið- ur á Brimarhólm og í Hólmsins kirkju, sem teng- ist ýmsum löndura okkar og atvikum úr íslenskri sögu. Þaðan um sikin, ura Gömlu Strönd og hjá „Frænda“ en síðan um Orlogshöfnina gömiu og Týhúsið. Loks er haldiö yfir á Kristjánshöfti þar sem fangelsin miklu, Rasp-, Tugt-, og Spunahúsið stóðu áður og horft yfir far- inn veg úr snigilturni Frels- arakirkju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.