Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1990, Side 13
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1990. 13 Ofátogaukakíló Flestar tegundir fisks eru hreint iostæti, t.d. ofnbakaður. Okkar eigin uppskriftir Við höldum áfram með upp- skriftirnar og tökum nú fyrir hand- hægan fiskrétt fyrir alla með að- eins um 280 kaloríum á mann: Ofnbakaður fiskur Uppskrift fyrir íjóra 175 grömm á mann 280 kaloríur á mann Efni Má vel nota ýsu, löngu, karfa, ufsa, þorsk, lúðu, rauðsprettu eða annan góðan fisk. Meistarakokkar segja aö fiskur sé hæfilega eldaður þegar maður er ennþá i vafa um hvort hann sé tilbúinn. 900 grömm fiskflök að vali Hálfur bolli ókrydduö brauð- mylsna (tvær matskeiðar á mann) % teskeið laukduft Umsjón 225 grömm hvern ef hægt er, ann- ars í fjóra jafna skammta. Látið brauðmylsnu i djúpan disk og blandið út í laukdufti, sinnepi, pa- priku og steinseiju. Látiö undan- rennu eöa eggjahvítu í annan djúp- r . u an disk og veltið fiskbitunum upp Asgeir nannes úrogveltiðþeimsíðanuppúrraspi Eiríksson og kryddi uns ekki sér í fiskinn. ------------------------------- Bakið fiskinn í vel heitum ofni á pönnu eöa eldfóstu íláti uns hann 'A teskeið þurrt sinnnep eða duft er vel brúnn og vætiö fiskbitana 'A teskeið paprika með dálitiUi matarolíu. Heil teskeið steinselja 'A bolli undanrenna eða eggjahvíta Sömu uppskrift má pönnusteikja úr einu eggi og er þá notuð ein matskeið af matarolíu fýrir hven mann og bætt við hálfri teskeið af karríi. Steikið * AfprA í 5-7 mínútur á hvorri hlið. Skrey- AVUICIU tið með sítrónusneið og steinselju. Skiptið fisknum í fjóra bita um Kalo- ríutal Talið er samið upp úr næring- arefnatöflu eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson í bókinni Næring og vinnsla sem Vaka/Helgafell ’ gaf út. Heiti matvæla 100g: Hitaeiningar kcal.: Kólesterol mg: Kolvetni g: Rúsinur 246 0 64,4 Sveskjur 134 0 33,5 Döðlur 213 0 54,9 Sulta 261 0 69,0 Marmeiaði 261 0 69,5 Grænmetissúpa 37 0 6,7 Berjasúpa 77 0 18,7 Ávaxtagrautur 87 0 21,3 Kakósúpa 67 10,0 8,5 Kjötsúpa 11 2,5 Appelsinusafi 50 0 11,8 Eplasafi 47 0 11,9 Hrísgrjónsoðin 123 0 29,6 Spagettísoðið 117 0 26,0 Makkarónursoðnir 117 0 25,2 /p^/TL/TI SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS ErT.Lruj um áfengisvandamáuo Aðalfundur SÁÁ Aðalfundur SÁÁ verður haldinn laugardaginn 9. júní 1990 kl. 14.00 að Síðumúla 3-5, Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin SUMARHÚS STRAX! Höfum til sölu 53,4 m3 sumarhús að Snæfoksstöðum, Gríms- nesi, ásamt 1 ha. leigulóð. Eigum annað 50,5 ma sumarhús við verksmiðju til afgreiðslu á nokkrum dögum. Húsin eru til sýnis eftir nánara samkomulagi, jafnvel um kvöld og helgar. Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur 1990 hefst að Faxafeni 12 miðvikudaginn 6. júní kl. 20. Tefldarverða sjö umferðireftir Monrad-kerfi þannig: 1. umferð miðvikudag 6. júní kl. 20.00. 2. umferð föstudag 8. júní kl. 20.00. 3. umferð mánudag 11. júní kl. 21.00. 4. umferð miðvikudag 13. júní kl. 21.00. 5. umferð föstudag 15. júní kl. 20.00. 6. umferð mánudag 18. júní kl. 20.00. 7. umferð miðvikudag 20. júní kl. 21.00. Öllum er heimil þátttaka í boðsmótinu. Umhugsunartími er 1 'A klst. á fyrstu 36 leikina, en síðan '/i klst. til viðtbótar til að Ijúka skákinni. Engar biðskákir. Skráning þátttakenda ferfram í síma Taflfélagsins á kvöldin kl. 20-22. Lokaskráning verður þriðjudag 5. júní kl. 19-22. Taflfélag Reykjavíkur Faxafeni 12, R. símar: 8-3540 og 68-16-90 HVITASUNNUKAPPREIÐAR HESTAMANNAFÉLAGSINS FÁKS IC**?! Dagskrá: Laugardaginn 2. júní Kl. 9.00 tölt. Kl. 11.00 keppni unglinga. Kl. 12.00 matarhlé. Kl. 13.00 keppni barna. Kl. 14.30 úrslit 6.-10. sæti A-flokkur. Kl. 15.00 úrslit 6.-10. sæti B-flokkur. Kl. 15.30 úrslit 6.-10. sæti unglingar. Kl. 16.00 úrslit 6.-10. sæti börn. Kl. 16.30 kappreiðar 300 metra brokk, fyrri sprettir. 150 metra skeið, fyrri sprettir. 300 metra brokk, seinni sprettir. 150 metra skeið, seinni sprettir. Mánudaginn 4. júní Kl. 12.30 mótið sett. Kl. 13.00 úrslit 1.-5. sæti unglingar. Kl. 13.30 úrslit 1.-5. sæti börn. Kl. 14.00 úrslit 1.-5. sæti B-flokkur. Kl. 14.30 úrslit 1.-5. sæti A-flokkur. Kl. 15.00 úrslit í tölti. Kl. 15.30 kappreiðar. 250 metra skeið, fyrri sprettir. 250 metra stökk. 350 metra stökk, fyrri sprettir. 250 metra skeið, seinni sprettir. 350 metra stökk, úrslit. 800 metra stökk. HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.