Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 278. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 1990. ____VERÐ I LAUSASÖLU KR. 105 Þingrof og kosningar til umræðu í morgun - bráðabirgðalögin koma ekki til afgreiðslu nema öruggur þingmeirihluti sé fyrir þeim - sjá baksíðu og bls. 2 Strákarnir ætla að standa í Sov- étmönnum -sjábls.4 „Ásgríms- myndu alls ekkieftir -sjábls. 6 Jólaglögg og piparkökur -sjábls. 41 Áttaára borðtennis- stjarna -sjábls. 26 Jón og Aðal- steinn unnu Reykja- víkurmótið í bridge -sjábls.47 Helmut Kohl, kanslari Þýskalands, leiddi flokk sinn til stórsigurs í þingkosningunum í Þýskalandi um helgina. Hér veifar hann kampakátur til stuðnings- manna sinna eftir að urslitin lágu Ijós fyrir. Símamynd Reuter Helmut Kohl kanslari sigraði með yf irburðum - Græningjar töpuðu öllum þingsætum sínum - sjá bls. 8 íþróttir: íslendingar sigruðu á hand- boitamótinu í Danmörku -sjábls. 21-29 Þjóðleikhúsið: Talið að kostnaður fari fjórðung fram úr áætlun -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.