Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 32
40 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1991. Meiming Glaesilegt Vorblót Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tónleika í Háskólabíói í gærkvöldi. Stjórnandi var Petri Sakari en einleikari á píanó var Rudolf Firk- usny frá Tékkóslóvakíu. Á efnisskránni voru verk eftir Alexander Skrjabín, Antonin Dvorak og Igor Stravinsky. Óhætt er fullyrða að fá eða engin hljóm- sveitarverk frá fyrri helmingi þessarar aldar hafa haft eins mikil áhrif og Vorblót Stravin- skys. Verkið kom sem sprenging inn i tónlist- arheim Vesturlanda sem hefur ekki verið samur síðan. Svo róttækt sem verkið þótti í upphafi er það athyglisvert að það hefur notið meiri vinsælda en ílest önnur verk Stravinskys og er löngu orðið fastur liður á efnisskrám hjá flestum betri hljómsveitum heims. í upphafi var það efniviðurinn, frum- stæðir siðir fornra þjóðflokka og samsvar- andi gróft yfirborð verksins sem truflaði fólk. Við nánari kynni kemur í ljós að ekkert er frumstætt við gerð þess. Þvert á móti er Vorblótið samið af óvenjulegu hugviti og smekkvísi þótt frumleiki hugsunarinnar sé það sem sterkast orkar á hlustandann. Ferskleika verksins má rekja til margra Tónlist Finnur Torfi Stefánsson þátta en trúlega er auðgi hljóðfallsins og lita- dýrð útsetningarinnar það sem mestu skipt- ir. Skemmtileg notkun fjöltóntegunda hefur sitt að segja og sama gildir um kassaformið sem Stravinsky notar með endurtekningum sínum og snöggum andstæðum. Eftir að samningu Vorblótsins lauk sneri Stravinsky sér að nýklassíkinni sem var mun íhalds- samari stíll og hafa margir harmað það og velt fyrir sér útkomunni hefði Stravinsky haldið áfram í anda Vorblótsins. Það er mikið fyrirtæki að flytja þetta verk. Ekki aðeins vegna stærðar þess og lengdar heldur einfaldlega vegna þess að það er er- fitt í flutningi. Það er því ánægjulegt að geta sagt að flutningur Sinfóníuhljómsveitarinn- ar tókst frábærlega vel og er það mikill sigur fyrir hljómsveitarfólkið og stjórnandann Petri Sakari. Hér skilaði sér árangur lang- varandi starfs. Það var athyglisvert hve jafn- vel hinir ýmsu hópar hljómsveitarinnar ski- luðu sínu verkefni og sýnir það breidd henn- ar. Áheyrendur kunnu vel að meta þetta góða framtak og fógnuðu tónlistarfólkinu mjög vel, en Háskólabíó var, eftir því sem best varð séð, fullt af fólki. Önnur verk tónleikanna hverfa óhjá- kvæmilega í skuggann fyrir Vorblótinu þótt bæði væru þau ágæt hvort á sinn hátt. Al- gleymisljóð Skrjabíns er sinfónískt ljóð í anda Liszts og virðist standa á mörkum síð- rómantíkur og impressionisma. Það er vel skrifað og rennur þæginlega ofan í fólk. Píanókonsert Dvoraks er í meiri Beethoven stíl, ágætlega unnið verk og þekkilegt, sem skilur litið eftir allra síst þegar Stravinsky er kominn inn á milli. Firkusny spilaði verk- ið mjög vel og er mikil furða að svo aldraður maður skuli hafa slíka snerpu og einbeit- ingu. Verður fróðlegt að heyra meira til hans á tónleikum Tónlistarfélagsins á laugardag. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Aðalland 2, þingl. eig. Jóhannes Tryggvason, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Skúli J. Pálma- son hrl. og Magnús Norðdahl hdl. Aðalland 6, hluti, þingl. eig. Valdimar Valdimarsson, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Toll- stjórinn í Reykjavík. Aðalstræti 7, hluti, þingl. eig. Aðal- stræti 7 sf., miðvikud. 22. maí ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Helgi V. Jónsson hrl. Ármúli 40, hluti, þingl. eig. Heiðrún sf., miðvikud. 22. maí ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bakkastígur 5, þingl. eig. Ámi Jó- hannesson, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Baldursgata 8, hluti, þingl. eig. Ámi Már Jensson, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Gjald- heimtan í Reykjavík, Fjárheimtan hf. og Valgarður Sigurðsson hdl. Bankastræti 11, þingl. eig. Teiknistof- an Bankastræti 11 sf., miðvikud. 22. maí ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Beykihlíð 1, þingl. eig. Ása Ásgríms- dóttir, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bíldshöfði 5, hluti, þingl. eig. Bílaryð- vöm hf. og Bílahöllin hf., miðvikud. 22. maí ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bleikjukvísl 8, þingl. eig. Hermann Friðnksson, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Toll- stjórinn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykjavík. Blesugróf 28, þingl. eig. Marteinn Hreiðarsson, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Tollstjór- inn í Reykjavík. Boðagrandi 3, hluti, þingl. eig. Sig- hvatur B. Cassata, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Tollstjórinn í_ Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Búðargerði 8, hluti, þingl. eig. Þor- valdur G. Blöndal, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Depluhólar 8, hluti, þingl. eig. Björg- vin L. Ámason en tal. eig. talinn eig. Olgeir Magnús Bárðarson, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðend- ur em Ásgeir Thoroddsen hrl., Elvar Öm Unnsteinsson hdl. og Helgi Sig- urðsson hdl. Framnesvegur 34, 1. hæð t.v., þingl. eig. María Teresa Jover, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður og Veðdeild Lands- banka Islands. BORGARFÓGETAEMBÆTTIS í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 12, 4.-5. hæð B, þingl. eig. Stefán P. Þorbergsson, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka_ íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ámi Ein- arsson hdl. og Tollstjórinn í Reykja- vík. Álakvísl 42, talinn eig. Hólmfríður Guðmundsóttir, þriðjud. 21. m_aí ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hrl. Álakvísl 62, 01-01, þingl. eig. Helga Sigurðardóttir, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bergstaðastræti 11A, hluti, talinn eig. Ásgeir Jónsson, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Hróbjartur Jónatansson hrl. og Ólaíúr Gústafs- son hrl. Borgartún 1B, þingl. eig. Eggert Þór Sveinbjömsson, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Guð- jón Ármann Jónsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Eiríksgata 2, neðri hæð, þingl. eig. Herborg Sigurðsson, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Fiskislóð 88, hluti, talinn eig. Frost- mar hf., þriðjud. 21. maí ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fomhagi 19, kjallari, þingl. eig. Sveinn Þ. Gústafsson, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 10.30. Uppbpðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Garðastræti 14, hluti, þingl. eig. Ás- gerður Guðbjömsdóttir, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Garðar Briem hdl., Helgi Sigurðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Grettisgata 61, hluti, þingl. eig. Ólafúr Baldursson, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grettisgata 98, þingl. eig. Ýrr Bertels- dóttir, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf. Grýtubakki 32, 2. hæð t.h., þingl. eig. Knstín Brynjólísdóttir, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Gyðufell 2,3. hæð t.h., þingl. eig. Rósa Hugrún Áðalbjömsdóttir, miðvikud. 22. maí j91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðend- ur em íslandsbanki hf. og Eggert B. Ólafsson hdl. Háaleitisbraut 26, íb. 02-03, þingl. eig. Katrín Egilsson, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Þór- unn Guðmundsdóttir hrl. og Eggert B. Ólaisson hdl. Hólaberg 6,_þingl. eig. Júlíus Thorar- ensen og Ástríður Sigvaldad, mið- vikud. 22. maí ’91 kl. 10.45. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Sigmundur Hannesson hdl. Hólmasel 2, hluti, þingl. eig. Ingólfur Sigurðsson og Bjami Friðfmnss., þriðjud. 21. maí ’91 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Iðufell 10,4. hæð f.m., þingl. eig. Jósep Ólason og Lilja Skarphéðinsdóttir, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kambasel 7, þingl. eig. Sigurður G. Eggertsson, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kambasel 51, 1. hæð 0-1, þingl. eig. Pétur Steinn Sigurðsson, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Kambsvegur ÍA, hluti, þingl. eig. Jóna Gunnarsd. og Valgarður Bjamason, miðvikud. 22. maí ’91 kl._ 13.45. Upp- boðsbeiðandi er Kristján Ólafsson hdl. Klapparstígur 5, hl: 00-01, þingl. eig. Steintak hf., miðvikud. 22. maí ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparstígur 5, hl. 01-01, þingl. eig. Steintak hf., miðvikud. 22. maí ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparstígur 5, hl. 02-01, þingl. eig. Steintak hf, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík Klapparstígur 5, hl. 03-01, þingl. eig. Steintak hf., miðvikudag 22. maí ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparstígur 5, hl. 04-01, þingl. eig. Steintak hf., miðvikudag 22. maí ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparstígur 5, hl. 05-01, þingl. eig. Steintak hf., miðvikudag 22. maí ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparstígur 5, hl. 0601, þingl. eig. Steintak hf., miðvikudag 22. maí ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparstígur 5A, hl. 01-01, þingl. eig. Steintak hf, miðvikudag 22. maí ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparstígur 5A, hl. 0201, þingl. eig. Steintak hf, miðvikudag 22. maí ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparstígur 5A, hl. 0202, þingl. eig. Steintak hf. miðvikudag 22. maí ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparstígur 5A, hl. 0301, þingl. eig. Steintak hf. miðvikudag 22. maí '91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparstígur 5A, hl. 0302, þingl. eig. Steintak hf., miðvikudag 22. maí ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparstígur 5A, hl. 0401, þingl. eig. Steintak hf., miðvikudag 22. maí ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparstígur 5A, hl. 0402, þingl. eig. Steintak hf., miðvikudag 22. maí ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. - Klapparstígur 5A, hl. 0501, þingl. eig. Steintak hf., miðvikudag 22. maí ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Klapparstígm- 5A, hl. 0502, þingl. eig. Steintak hf., miðvikudag 22. maí ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Krummahólar 6, 6. hæð, þingl. eig. Sævar Sveinsson og Kiistín Öskai's- dóttir, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Krummahólar 6, hluti, þingl. eig. Magnús Loftsson og Elsa Bjamadótt- ir, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Búnaðarbanki Islands, Islandsbanki hf. og Veðdeild Lands- banka íslands. Kögursel 28, þingl. eig. Flosi Ólafsson, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur eru Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Kötlufell 11, 2. hæð, þingl. eig. Sigur- rós Arthúrsdóttir, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf- ur Axelsson hrl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Landsbanki íslands, Tollstjórinn í Reykjavík og Búnaðarbanki íslands. Meðalholt 2, hluti, þingl. eig. Gunn- laugur Sigmundsson, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hrl. og Innheimtu- stofnun sveitarfélaga. Miðstræti 3A, 3. hæð og rishæð, þingl. eig. Guðni Kolbeinsson og Lilja Berg- steinsd., miðvikud. 22. maí ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki ís- lands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Tryggingastofaun ríkisins. Miðstræti 8A, vesturendi, þingl. eig. HlöðverReyr Sigurjónsson, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Neðstaleiti 2, hluti, þingl. eig. Gísh Sveinsson og Svala Þórðardóttir, mið- vikud. 22. maí ’91 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Nethylur 3, þingl. eig. Guðbergur Guðbergsson, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Rekagrandi 24, hluti, talinn eig. Byggingasamvinnufélag ungs fólks, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðandi er Garðar Briem hdl. Skeljagrandi 4, 02-02, þingl. eig. Edda Axelsdóttir, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Logi Egils- son hdl. Sólvallagata 63, hluti, þingl. eig. Kári Þórisson, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Helgi Sigurðsson hdf_____________________________ Starrahólar 6, jarðhæð, þingl. eig. Sólveig Eggertsdóttir, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Strandasel 8, 02-02, þingl. eig. Ólöf Viktoría Jónasdóttir, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Suðurhólar 24, 02-01, þingl. eig. Evy Britta Kristinsdótth', þriðjud. 21. maí ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaidheimtan i Reykjavík. Sörlaskjól 40, hluti, þingl. eig. Grund- arkjör hf., miðvikud. 22. maí ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendm- eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl. Unufell 29, 3. hæð t.v., þingl. eig. Kristín Eiríksdóttir, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vallarás 4, 03-02, talinn eig. Jóhann Þórlindsson, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Eggert B. Ól- afsson hdl. Vatnsstígur 6, hluti, talinn eig. Islensk Föt hf., þriðjud. 21. maí ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Skúli Pálsson hrl. Vitastígur 8A, rishæð, þingl. eig. Sú- sanna Svavarsdóttir, þriðjud. 21. maí ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Ari Isberg hdl. Ystasel 17, þingl. eig. Gunnai' Ólafs- son, miðvikud. 22. maí ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Skiptai'éttur Reykjavíkur. BORGARFÓGETAEMBÆTTIS í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Engjasel 81, 1. hæð t.h., þingl. eig. Ólafía Rut Friðriksdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. maí ’91 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Magnús Norðdahl hdl.________________ Teigasel 4, 2. hæð merkt 2-2, þingl. eig. Þórunn Sif Þórarinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 22. maí ’91 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Baldur Guð- laugsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.