Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 38
- 46 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1991. FYLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi. Gott efni, lítil rýmun, frostþoliö og þjappast ve^- Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöföa 13 - sími 681833 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Auðbrekka 1, þingl. eig. Sigurður El- íasson hf., tal. eig. Guðmundur Franklín Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 24. maí 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru íslands- banki, Iðnþróunarsjóður, Bæjarsjóður Kópavogs og Þórður Þórðarson hdl. Kjarrhólmi 18, 1. hæð A, þingl. eig. Elsa Þ. Birgisdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 21. maí 1991, kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands, Ari ísberg hdl. og Bæjarsjóður Kópavogs. Kjarrhólmi 20, 3. hæð B, þingl. eig. Stjóm Verkamannabústaða í Kópa- vogi, fer fram á eigninni sjálfri þriðju- daginn 21. maí 1991 kl. 15.40. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Kjarrhólmi 20, 4. hæð A, þingl. eig. Stjóm Verkamannabústaða í Kópa- vogi, fer fram á eigninni sjálfri þriðju- daginn 21. maí 1991 kl. 15.30. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Kjarrhólmi 22, 2. hæð A, þingl. eig. Hjördís Pétursdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 21. maí 1991- kl. 17.20. Uppboðsbeiðendur em Ás- geir Magnússon hdl., Óskar Magnús- son hdl. og Bæjarsjóður Kópavogs. BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI ■ Fombílar Antik. Dodge Coronet hardtop, 2ja dyra, árg. ’66, til sölu, mjög heillegur bíll. Uppl. í síma 9146439. ■ Viðgerðir Réttingaverkstæðiö Rétting hf., Smiöju- vegi 4C, Kóp. Tökum að okkur bíla- réttingar, fullkominn tækjabún., rétt- ingabekkur, vönduð vinna. Unnið af fagmönnum, gerum tilboð. S. 670950. S. 652065. Bila + Helluhrauni 4, Hf, tilboð, vélast. 3500, 15% afsl. á stærri viðg., plönum, hedd og rennum skál- ar. Gerum við startara og alternatora. ■ Bílamálun Tek að mér málningu á bifreiðum og öðru járnavirki. Upplýsingar í vs. 91-641505 og hs. 45370. ■ BQaþjönusta Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubílar Forþjöppur, varahlutir og viðgerða- þjónusta, eigum eða útv. flesta varahl. í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699. Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar, dekk, felgur. Nýtt: íjaðrir, bretti, ryð- frí púströr o.fl. Útvegum vörubíla. Scania 112 H ’87 til sölu, með fram- drifi og búkka, upphituðum palli, kranaplássi og dráttarskeifu. Uppl. í símum 97-11653 og 985-25770. Til sölu Volvo F-88, árg. '74, sem þarfn- ast lagfæringar, varahlutir í Scaniu og Man og pallar fyrir 10 hjóla. Uppl. í síma 985-34024. Tudor og Sönnak rafgeymar. Landsins mesta úrval af vörubílarafgeymum, hagstætt verð á hágæðarafgeymum. Skorri h£, Bíldshöfða 12, s. 91-680010. Varahlutir. Pallar, vörubílskranar, ýmsar stærðir, notaðir varahl. í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6-10 hjóla. Tækjahlutir, s. 985-33634, 45500. Til sölu Man 19-280, 6 hjóla með fram- drifi og Scania 11B 81, árg. '79, 6 hjóla. Uppl. í síma 97-11860. Flatvagn, árg. ’76, til sölu. Uppl. í síma 95-24470 og 985-24999. Volvo F10 búkkabíll, árg. ’78, til sölu. Uppl. í síma 94-3392 á kvöldin. ■ Vinnuvélar Fiat-Allis, Fiat-Hitachi. Framtíðin í vinnuvélum, fullkomin tækni, full- komin þægindi, heildargæði, engu gleymt. Þú færð hvergi meira fyrir peningana. Vélakaup h£, Kársnes- braut 100, sími 91-641045. Til sölu gröfubakkó á stóra dráttarvél, gott verð. Uppl. í síma 985-34024. ■ Sendibílar Benz 913, árg. ’81, lyftubíll, til sölu, mælir, talstöð og leyfi á Þresti fylgir. Uppl. í síma 91-686171 á daginn og 91-623239 á kvöldin. Til sölu M Benz 1017 með kassa og lyftu, á sama stað óskast kassi á sendi- ferðabíl, 7 metra langur. Uppl. í síma 91-670036 eftir klukkan 19. MMC L-300, árg '86, til sölu. Skipti á fólksbíl eða bein sala, gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 91-37417. ■ Lyftarar Mjög góður, 2 'A tonna Komatsu raf- magnslyftari ’82 til sölu, veltibúnaður, nytt batterí o.fl. Gámagengur. Uppl. í símum 91-31877 og 91-653360. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fiölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Gullfoss, bilaleiga sf., sími 91-641255. Höfum til leigu tjaldvagna, farsíma og allar stærðir bíla á mjög hagstæðu verði. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Bráðvantar Toyota Liteace sendibíl með gluggum, 8T-’88, bensín eða dísil skiptir ekki máli. Upplýsingar í síma 91-622476. Mözdu eigendur ath. Vantar framm- part á Mözdu 929, árg. ’82-’84. Get keypt heilan bíl fyrir lítinn pening,- Uppl. í síma 96-24758. Óska eftir Suzuki Swift GTI, árg. ’87. Aðeins vel með farinn og góður bíll kemur til greina. Staðgreiðsla í boði. Sími 96-22549. Óska eftir að kaupa Lödu Sport eða Lödu station gegn staðgreiðslu, ca 150-300 þús. Ðpplýsingar í símum 96- 71863 og 91-24868 á kvöldin. Óska eftir ameriskum smábil ’70-’80 þarf að vera ryðlaus, lakk og vél skipt- ir ekki máli t.d. Ford Pinto, Chevrolet Vega eða sambæril. bíl. S. 93-86708. Óska eftir góðum bíl á ca 400-450 þús. í skiptum fyrir MMC Galant GLS '81, skoðaðan ’92. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 18507 og 39604. Colt GLX, árg. '90. Vil kaupa MMC Colt GLX, árg. ’90. Staðgreiðsla í boði fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 97-21312. Pallbill óskast. Óska eftir l-2ja tonna pallbíl, árg. ’82-’87. Uppl. í síma 97- 41357 eftir kl. 19 á kvöldin. Vil kaupa gamlan jeppa, ýmsar tegund- ir koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8595. Óska eftir að kaupa Suzuki Swift GL eða GA, 3ja dyra, árg. ’90. Upplýsing- ar í síma 91-25561. Níels. Óska eftir bíl þar sem útborgun er sum- arbústaðaland + 200-250 þús. kr. Uppl. í síma 16258. Óska eftir gangfærum bíl frá kr. 0-50.000, skoðuðum '92, með stýri og 4 dekkjum. Uppl. í síma 91-688198. Ódýr nothæfur jeppi óskast. Upplýsing- ar í síma 91-667607. Vantar Skoda eða Lödu ’86-’88. Uppl. í síma 91-678830. ■ BQar tQ sölu Mikið breyttur Suzuki Fox '82 til sölu, t.d. Volvo vél og gírkassi, Willys milli- kassi og hásingar, læstur að framan og aftan, 36" radial dekk. Verð 900.000, 800.000 stgr., skipti á ódýrari eð jafn- dýrum, nýlegum fólksbíl. Einnig grind með öllu í Suzuki Fox 410 og ýmsir fleiri varahlutir. Uppl. í síma 93-86821. Ýmsir varahlutir, vél og skipting í Volvo ’77. Uppl. í síma 93-86969. Ertu leiður á þvi að víkja? Langar þig í Þórsmörk? Viltu eignast einn fall- egsta og eigulegasta jeppann á landinu? Nú er hann til sölu, Ford Bronco ’82, á 35" dekkjum, með no spin framan og aftan, kösturuni, lækk- uðu drifi, flækjum o.fl. o.fl. Öll skipti á ódýrari athugandi (bíl og/eða hjóli). Uppl. í síma 91-674019. Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Mazdaeigendur, látið okkur sjá um viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða tryggja gæðin. Tilboð: Mótorstilling kr. 3.950 án efnis. Stillum flestar gerð- ir japanskra bíla. Minni mengun, minni eyðsla og betri gangsetning. Fullkomin stillitæki. Fólksbílaland h£, Fosshálsi 1, sími 91-673990. Lada Sport ’86, ekinn 54 þús. km, létt- stýri, breiðar felgur, í mjög góðu lagi, skipti á góðum og ódýrari koma til greina. Á sama stað er til sölu Suzuki Swift GTI ’87. Vantar 1500 vél í Fiat Ritmo. S. 91-19867 eða 91-23234. Stopp. Dekurbíll til sölu, BMW 518i, árg. ’87, blásanseraður, ek. 35.000 km., sko. ’91, Mjög gott eintak. Skipti koma til gr. á ód. Á sama stað til sölu Remotron gasmiðstöð á 25.000, ný kostar 52.000. Sími 91-653350. Sigga. MMC Lancer 1500 GLX ’89 til sölu, 4ra dyra, 5 gíra, rafmagn í rúðum og spegl- um, samlæsingar, ekinn 41.000 km, 4 nýleg nagladekk fylgja. Staðgreiðsla eða mikil útborgun. Sími 91-688194. Nissan Patrol disil langur ’84 , með mæli, til sölu, upphækkaður, 36" dekk, nýskoðaður, ekinn 142 þús. Fyrsta flokks útlit og ástand. Ath. skipti á ódýrari. Símar 92-13544 og 92-14117. Nýskoðaður ’92: Skodi 120 L ’88, ekinn 40 þús., lítur vel út að innan sem ut- an, nýuppfært bremsu-, púst- og start- kerfi. Uppl. í síma 91-11021 frá kl. 11-18 og e.kl. 18 í síma 24072. M. Benz 280 SE '76 til sölu, topplúga, álfelgur. Gott eintak á góðu verði. Tækifæri fyrir Benz-áhugamenn. Upplýsingar í síma 91-675546. Saab 900 GTi turbo ’82 til sölu, ekinn 135 þús. km, topplúga, rafmagn í rúð- um og speglum, álfelgur fylgja, mikið endurnýjaður. Góð greiðslukjör. Góð- ur staðgreiðsluafsl. Sími 97-81987. Toyota Crown super saloon '81, sjálf- skiptur, vökvastýri, overdrive, raf- magn í rúðum, ekinn 130 þús., skipti á ódýrari ca 100 þús. kr. bíl, stað- greiðsluafsl. S. 98-22901 á sunnudag. Toyota Tercel, árg. ’83, framdrifinn, 5 dyra, og Pontiac Grand Prix, árg. ’79, með öllu, skoð. ’92, og Range Rover Voyager ’84, 4ra dyra, sjálfsk., ek. 87 þ. km. Uppl. í s. 91-676889 og 91-22052. Volvo 244 DL ’78 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, fallegur og góður bíll, verð ca 140 þús. Einnig AMC Javelin ’68, þarfnast lokafrágangs, algjör þrumu- vagn. Uppl. í sima 91-679989. Volvo 440 GLT '89 til sölu, bein innspýt- ing, álfelgur, blágrænn, rafmagn í rúð- um og speglum, samlæsingar, útvarp, ekinn 25 þús. km, skemmtilegur og góður bíll. Uppl. í síma 92-12713. Willys ’46 til sölu, ógangfær, 8 cyl. vél 350 og sjálfskipting, skipti á fólksbíl verð 50 300 þús., einnig hásingar 44-27, nýjar legur og bremsur. Símar 91-44638 og 652638. 200.000 staðgreidd milligjöf. Alfa Romeo ’86, 4x4, ek. 50 þ., rafin. í rúð- um, saml., hiti í sætum o.fl. Verðh. 470 þ. Skipti á dýrari bíl. S. 95-24053. 3 góðir til sölu: Subaru coupé ’87, Volvo 244 GL ’82, sjálfskiptur, vökvastýri, og Saab 99 GÚi ’81. Uppl. í síma 91- 610430. Audi coupé GT5S ’81 til sölu, verð 600.000 eða gott staðgreiðslutilboð, góðar stereogræjur. Upplýsingar í síma 98-33458. Bachera, 3ja manna 74, og Daihatsu Charmant ’83, sjálfskiptur, þarfnast aðhlynningar. Uppl. í síma 92-13194 eftir klukkan 17. BMW 316. Glæsilegur BMW, árg. ’81, upphækkaður, gott lakk, ryðlaus, ek- inn 95 þús. km. Bíll í toppstandi. Úppl. í síma 91-616463. Braggi til söiu, ljósblár, árg. ’85, ekinn 49 jpús. km. Verð 190.000, góður stað- greiðsluafsláttur. Upplýsingar í sím- um 91-657885 og 91-37189. Bronco 73, 8 cyl., mikið yfirfarinn, lít- ið ryð. V. 190 þ., stgr., og plastbretti á Bronco, 350 t. skipting og 351 C., nýuppt., m/skipt. V. 100 þ. S. 666905. Bronco II, árg. ’85, til sölu, ekinn 70 þús. km. Á sama stað Daihatsu Cuore, árg. ’88, ekinn 20 þús. km, sjálfskipt- ur. Uppl. í síma 52111. Chevrolet Chevelle 72, 2ja dyra, svart- ur, vélar- og skiptingarlaus, þarfnast smálagf. en góður að mörgu leyti, verð 50 þús. S. 666044/666045 og 666063. Chevrolet Monza Classic, árg. '88, ek- inn 38 þús. km, hvítur, með rafmagn í hurðum, 5 gíra, sóllúga og vökva- stýri. S. 98-33440 og 98-66634. Chevrolet Monza ’87 til sölu, hvítur, 5 gíra, ekinn 65 þús. km, sumar/vetrar- dekk, útv/segulband, gott eintak, verð 550 þús. Úppl. í síma 91-43608. Chevrolet Monza, árg. '87, ekinn 78.000, vel með farinn og lítur vel út, skoðað- ur ’92. Verð 550.000. Uppl. í síma 91-25330, 91-25900 eða 91-77661. Chrysler Lebaron GTS, árg. ’88 til sölu. Sjálfsk., rafmagn í rúðum og central læsing. Einn með öllu. Ekinn 30 þús. km. Skipti á ódýrari. S. 96-22788. Daihatsu ’88 CS 1000, 4 gíra, 5 dyra, ekinn aðeins 37 þús. km, mjög vel með farinn. Staðgreiðsluverð kr. 435 þús. Uppl. í síma 91-38872. Daihatsu Charade '86 til sölu, góður bíll, góður staðgreiðsluaþsláttur, hugsanlegt væri að taka tjónbíl upp í. Uppl. í síma 98-22562. Dodge Aries, árg. '84, til sölu, lítur vel út. Verð 450.000, möguleiki að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 91- 672737, Inga eða Víðir. Dodge Power Wagon 200 pickup, tvö- falt hús, árg. ’77, 4x4, 318, 8 cyl., skipti möguleg. Einnig frystiskápur á sama stað. Uppl. í síma 91-76198. Agnar. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerði'r og ryðbætingar. gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat Uno SE, árg. ’84. Æðislega sætur, alhvítur, einnig stuðarar og spoilerar. Ryðlaus bíll, vel við haldið. Uppl. í síma 91-616463. Fiesta Sport, árg. ’83-’84, til sölu, skoð- aður ’91, með sóllúgu, í góðu lagi. Verð 100-120 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-78701. Ford húsbíll. Ford F-250 Super Camper XLT, með stóru húsi, árg. ’75, til sölu. Einnig Range Rover ’74. Upplýsingar í síma 91-654294. Græni siminn DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Getum útvegað rútubíla frá útlöndum, 34-57 manna, með stuttum fyrirvara Bílasala Alla Rúts, Hyrjarhöfða 2, s. 681667 og 985-20005 ít Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík. sími 678600 Forstöðumaður Staða forstöðumanns við lítið heimili fyrir unglinga er laus til umsóknar. Starf forstöðumanns felst m.a. í umsjón með daglegum rekstri heimilisins ásamt ábyrgð á faglegum störfum þess. Forstöðumaður gegnir vaktavinnu. Reynsla og menntun sem félags- ráðgjafi eða hliðstæð menntun á sviði sálar- eða uppeldisfræði áskilin. Starfið er laust 1. júlí nk. Umsóknarfrestur er til 28. maí nk. Upplýsingar gefur forstöðumaður, Anna Jóhanns- dóttir, í síma 681836 og forstöðumaður unglinga- deildar, Snjólaug Stefánsdóttir, í síma 625500. Þroskaþjálfi - meðferðarfulltrúi Fjölskylduheimili fatlaðra barna, Akurgerði 20, óskar eftir að ráða þroskaþjálfa eða meðferðarfulltrúa. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í starfi með fötluðum börnum. Vegna kynsamsetningar barnanna óskum við eftir karlmanni í þetta starf. Um er að ræða 70% kvöld- og helgarvinnu. Einnig óskum við eftir að ráða þroskaþjálfa eða meðferðarfulltrúa í 50% starf. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í s. 681311 og 21682. Umsóknarfrestur ertil 28. maí nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.