Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Qupperneq 52
6Ö LÁUGARDAGUR 18. MAÍ 1991. Sunnudagur 19. mai SJÓNVARPIÐ 14.00 Meistaragolf. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunnlaugs- son. 15.00 Vor í Vín. Árlegir vorhljómleikar Vínarsinfóníunnar sem hljóðritaðir voru annan páskadag. Hljómsveit- arstjóri Georges Prtse. Á efnis- skránni eru verk eftir Richard, Jo- hann og Josef Strauss, Ziehrer, Cherubini, Thomas og Ponchielli. Kynnir Bergþóra Jónsdóttir (Evró- vision - austurríska sjónvarpið). 16.55 Hvítasunnumessa. Guðsþjón- usta í Hafnarkirkju í Hornafirði. Séra Baldur Kristjánsson messar. Organisti er Hákon Leifsson. 18.00 Sólargeislar. Blandað innlent efni fyrir börn og unglinga. Um- sjón Bryndís Hólm. Dagskrárgerð Kristín Björg Þorsteínsdóttir. 18.30 Pappírs-Pési. Grikkir. í þessum þætti gera Pappírs-Pési og vinir hans ýmis prakkarastrik. Handrit og leikstjórn Ari Kristinsson. Leik- arar Magnús Ólafsson, Högni Snær Hauksson, Kristmann Óskarsson o. fl. 18.45 Vasadiskó fyrir fisk. Mynd um dreng sem þráir að eignast vasa- diskó og beitir til þess óvenjuleg- um ráðum. Leikstjóri Ása H. Ragn- arsdóttir. Aðalhlutverk Kristinn Þórarinsson. Áður á dagskrá 26. janúar 1986. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Börn og búskapur (1) (Parentho- od). Bandarískur framhalds- myndaflokkur um líf og störf stór- fjölskyldu. Aðalhlutverk Ed Begley yngri og Jayne Atkinson. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Blessuð stund. Árni Johnsen ræðir við Einar Gíslason í Betel, fyrrverandi forstöðumann Hvíta- sunnusafnaðarins í Reykjavík. 21.10 Ráö undir rifi hverju (3) (Jeeves and Wooster). Breskur mynda- flokkur um glaumgosann Wooster og fyrirmyndarþjóninn ráðagóða, Jeeves. Leikstjóri Robert Voung. Aðalhlutverk Hugh Laurie og Stephen Fry. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 22.00 Kveldsett ár og síö (2), seinni hluti (Always Afternoon). Myndin gerist á austurströnd Ástralíu á tím- um fyrri heimsstyrjaldarinnar og fjallar um ástir ungrar bakaradóttur og þýsks fiðluleikara í skugga stríðsins. Leikstjóri David Stevens. r Aðalhlutverk Lisa Harrow, Tushka Bergen og Jochen Horst. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.50 Úr Listasafni íslands. Hrafn- hildur Schram fjallar um Víkinginn eftir Sigurjón Ólafsson. Dagskrár- gerð Þiðrik Ch. Emilsson. 23.55 Arstiöirnar (The Four Seasons). Nigel Kennedy, einn hæfileikarík- asti og frumlegasti fiðlusnillingur samtímans, leikur verk Vivaldis með Ensku kammerhljómsveitinni, auk þess sem við hann er rætt um líf hans og list. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunperlur. i dag verða sýndar teiknimyndirnar um Óskaskóginn, Trúðinn Bósó, Steina og Olla og fílastelpuna hana Nellý. Stöð 2 1991. 9.45 Pétur Pan. 10.10 Skjaldbökurnar. 10.35 Trausti hrausti. 11.05 Fimleikastúlkan. Leikinn fram- haldsþáttur. Fimmti þáttur af tíu. 11.30 Feröin til Afríku. (African Jour- ney) Þetta er þriðji þáttur af sex um ferð Luke Novaks um Afríku. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Tvo þarf til. (It Takes Two). Þessi létta og skemmtilega gamanmynd segir frá verðandi brúðguma sem er rétt um það bil að guggna á öllu tilstandinu. Aðalhlutverk: Ge- orge Newbern, Leslie Hope og Kimberley Foster. Leikstjóri: David Bearid. Framleiðandi: Robert Lawrwnce. 1988. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending frá næstsíðustu umferð ítölsku 1. deildar innar í knattspyrnu. Stöð 2 1991. 15.45 NBA karfan. Spennandi leikur í hverri viku. Stöð 2 1991. 17.00 Benny Carter. Þessi þekkti alto- saxófónleikari stjórnaði lengst af eigin sveitum en í þessum þætti verður ferill hans rakinn. 18.00 60 mínútur. (60 Minutes). Marg- verðlaunaður fréttaþáttur. 18.50 Frakkland nútímans 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. 20:25 Lagakrókar. 21.15 Aspel og félagar. (Aspel and Company). Michael Aspel tekur á móti Catherine Deneveu, Anthony Hopkins og Clive Anderson í sjón- -Jp varpssal. 21.55 Ástarævintýriö. (The Last Fling). Þetta er gamanmynd með John Ritter sem hér er í hlutverki manns sem er orðinn hundleiður að leita sér að kvonfangi. Þegar að hann finnur konu drauma sinna heldur hann aö honum sé borgið. En svo reynist ekki vera því að hún hverf- ur og hann kemst aó því að hún er að fara giftast öðrum manni. Aðalhlutverk: John Ritter, Connie Sellecca og Randee Heller. Leik- stjóri: Corey Allen. Framleiðandi. Leonard Hill. 1986. 23.35 Nútímafólk. (The Moderns). Myndin gerist á þriðja áratug þess- araraldar í hinni litríku Parísarborg. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Linda Fiorentino, Genevieve Bu- jold og Geraldine Chaplin. Leik- stjóri: Alan Rudolph. Framleið- andi: Shep Gordon. 1988. Bönnuð börnum. 1.35 Flóttlnn frá Alcatraz. (Escape From Alcatraz). í tuttugu og níu ár hafði engum tekist að brjótast út úr þessu uggvænlega öryggis- fangelsi. Árið 1960 tókst þremur mönnum það og hurfu þeir spor- laust. Aðalhlutverk: Clint East- wood og Patrick McGoohan. Leikstjóri: Don Siegel. Framleið- andi: Robert Daley. 1979. Strang- lega bönnuð börnum. 3.25 Dagskrárlok. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kristmundsson prófastur á Kol- freyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. Jesús mín morgun- stjarna, sálmaforleikur eftir Gunnar Reynir Sveinsson. Prelúdía, kórall og fúga eftir Jón Þórarinsson. Ragnar Björnsson leikur á orgel. „Missa Nasce la gioja mia" eftir Giovanni Pierluigi da Palestrinia. Tallis Scholars söngflokkurinn syngur; Peter Phillips stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Rannveig Guðmundsdóttir alþingismaður ræðir um guðspjall dagsins, Jó- hannes 15, 1—11, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. Ludwig van Beethoven. „Fid- elio" - forleikur ópus 72 b. Fíl- harmóníusveit Berlínar leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. Fantasía í C-dúr ópus 80 fyrir píanó, kór og hljómsveit. „Kóral-fantasían". Baniel Barenboim leikur á píanó með John Alldis kórnum og Nýju fílharmóníusveitinni í Lundúnum, Otto Klemperer stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. Fimmti þátturaf fimmtán: Líkamserfðir, hið einstæða og ófyrirsjáanlega. Um- sjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn S. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Prestur séra Guðmundur Þorsteinsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Hvítasunnugestir Jónasar Jónas- sonar. 14.10 Vegslóði indíánans. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. Lesari: Ingibjörg Haraldsdóttir. 15.10 Þrír tónsnillingar í Vínarborg. Mozart, Beethoven og Schubert. Gylfi Þ. Gíslason flytur. Þriðji og síðasti þáttur: Franz Schubert. (Áður útvarpað 9. febrúar.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Narfi“. Leikrit eftir Sigurð Péturs- son. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. (Bein útsending úr Borgarleik- húsi.) 18.00 í þjóöbraut. Skosk og írsk þjóö- lög. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (End- urtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Kíkt út um kýraugaö. Mannrán breska Ijónsins. Frásagnir af skondnum uppákomum í mannlíf- inu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi.) 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum. Leikhústónlist. Atriði úr fyrsta þætti óperunnar „Ástar- drykkurinn eftir Gaetano Donizetti. Katia Ricciarelli, José Carreas, Leo Nucci, Domenico Trimarchi og Susanna Rigacci syngja með kór og hljómsveit óperunnar í Torno; Claudio Scimone stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur úr tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöldi kl. 21.10.) 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Hvítasunnudagur. FM 90,1 8.07 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- • leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Bítlarnir. Fyrsti þáttur af sjö. Umsjón: Skúli Helgason. (Áður á dagskrá í janúar í fyrra.) (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 19.32.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Úr íslenska plötusafninu. Kvöld- tónar. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttínn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,-12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 9.00 í bítiö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Kristófer Helgason í helgarskapi. 13.00 Kristófer Helgason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Eyjólfur Kirstjánsson. Þórhallur Guðmunds- son fær skemmtilegt fólk í viðtal. 17.17 Síödegisfréttir. 19.00 Sigurður Helgi Hlööversson í hleg- arlokin með skemmtilegar uppá- komur. 22.00 Heimir Jónsson og hin hliöin. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kertaljósin! 2.00 Björn Sigurösson á næturvakt Bylgjunnar. 10.00 Haraldur GyHason með Stjörnu- tónlist. 12.00 Páll Sævar Guöjónsson tekur á hlutunum af sinni alkunnu snilld. Besta tónlistin í bænum, ekki spurning. 17.00 Hvita tjaldiö Kvikmyndaþáttur í umsjón Ómars Friðleifssonar. Allar fréttir úr heimi kvikmyndanna á einum stað. 19.00 Guölaugur Bjartmarz mallar sunnudagssteikina. 20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg- legheitakvöld með stóískri ró. 24.00 Næturpopp sem er sérstaklega va- liö. FM#957 10.00 Auöun Ólafsson árla morguns. 13.00 Halldór Backman. Skyldi vera skíðafæri í dag? 16.00 Páll Sævar Guöjónsson á sunnu- dagssíödegi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur. 22.00 í helgarlok. Anna Björk Birais- dóttir, Ágúst Héðinsson og Ivai Guðmundsson skipta með sér þessum rólegasta og rómantísk asta þætti stöðvarinnar. 1.00 Darrl Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar viö vinn- andi fólk og aðra nátthrafna. Þessi létta og skemmtilega gamanmynd segir frá náunga sem er orðinn hundleiður á að leita sér að kvonfangi. En þá fmnur hann konu drauma sinna og heldur að nú sé honum borgið. En þá hverfur þessi draumakona sporlaust. Hann hefur leit að henni og kemst þá að þvi að hun er ekki alveg öll þar sem hún er séð því hún er lofuð öðrum manni og brúðkaupið á næstu grösum. Nú eru góð ráö dýr. Á hann að gefa þessa konu upp á bátinn og halda áfram að leita? Eöa... Sjónvarp kl. 23.55: Árstíðimar FmI909 AÐALSTOÐIN 8.00 Morguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kol- brún Bergþórsdóttir fjallar um kvik- myndir, gamlar og nýjar og leikur kvikmyndatónlist. 12.00 Hádegistónar aö hætti Aðal- stöövarinnar. 13.00 í sviðsljósinu. Ásgeir Tómasson fjallar um feril Björgvins Halldórs- sonar söngvara, ræðir við hann og leikur fjölda laga sem Björgvin hefur sungið í gegnum tíðina. 16.00 Eitt og annað. Hrafnhildur Halldórsdóttir leikur tónlist frá ýmsum löndum. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Eöaltónar. Gísli Kristjánsson leik- ur Ijúfa tónlist. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Randver Jensson. EM 104,8 12.00 Fjölbraut viö Ármúla. Róleg tón- list eftir eril gærdagsins. 14.00 Menntaskólinn viö Sund. 16.00 Fjölbraut í Breiðholti. 18.00 Kvennó. 20.00 Þrumur og eldingar er kraftmikili og krassandi rokkþáttur. Umsjón Lovísa Sigurjónsdóttir og Sigurður Sveinsson. Sími 686365. 22.00 Menntaskólinn í Hamrahlíð. (yrt*' Breski fiðlusnillingurinn Nigei Kennedy gefur unn- endum sígildrar tónlistar hér ósvikula túlkun á hin- um fjórum árstíðum Vivald- is. Kennedy kom fyrst fram árið 1977 og hefur síðan vak- ið mikla athygli fyrir frá- bæra hæfileika. Kennedy er jafnvígur á klassík, djass og rokktónlist og hefur unnið með tónhstarfólki á borð við Paul McCartney og Kate Bush, auk hljómsveitanna Leverl 42 og Talk Talk. Túlkun Kennedys á Árs- tíðum Vivaldis vakti óskipta athygU þegar hún kom fyrir almenningseyru og vakti ekki síður hrifningu gagn- rýnenda. Þessi vel heppn- aða plötuútgáfa varð tilefni þessa sjónvarpsþáttar sem unninn er með Ensku kammersveitinni. Nigel Kennedy leikur verk Vivaldis, Árstíðirnar. 5.00 Bailey’s Bird. 5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory. 10.00 Eight is Enough. 11.00 That’s Incredible. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragöaglima. 14.00 Those Amazing Animals. 15.00 The Love Boat. 16.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 16.30 Sky Star Search. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Princess Daisy. Framhaldsflokk- ur í tveimur hlutum. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.00 Siglingar. Grand Prix Sailing 1991. 7.00 Hjólreiðar. Vuelta Cycling Tour. 7.30 Hjólreiðar.Tour Dupont. 8.00 Ameriski fótboltinn. Þýska deild- in. 9.00 Kappakstur. Delco Southern Nationals. 10.00 Kappreiðar. 10.30 Moto News. 11.00 Wrestling. 12.00 Powersport International. 13.00 Hjólreiðar.Vuelta Cycling Tour. Bein útsending. 15.00 Kappakstur. 16.00 Rall. Welsh International rally. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Kappakstur. Indy car. 18.00 Kappakstur. Swedish World Championship. 19.00 Golf. Bein útsending frá Memorial Tournament. 21.00 Hjólreiöar. Vuelta Cycling Tour. 21.30 Hjólreiöar.Tour Dupont. 23.00 Keila. Keppni atvinnumanna. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -talandi dæmi um þjónustu! Einar Gísiason. Sjónvarp kl. 20.30: Blessuð stund - Einar Gíslason segir frá Páir framámenn í is- safnaðarstarfi Hvítasunnu- lensku safnaðarstarfi eru safnaðaríns í Reykjavík árið kunnari hérlendís en Einar 1970. Gíslason, fyrrum forstöðu- Árni Johnsen, blaðamað- maður Fíladelfiusafnaðar- ur og nýkjörinn þingmaður, ins í Reykjavík. Einar er hefur nú lokiö gerð þáttar einlægur trúmaður og víð- um þennan sveítunga sinn frægur fyrir predikanir sín- ur Eyjum en þeir hafa unnið ar sem þykja innblásnar aö þættinum síöasthðið ár. andagift og trúarhita. Af- í þættinum er brugöið upp skipti hafði hann af safnað- myndum úr lífi og starfi arstarfi meö hvítasunnu- Einars og sýndir kaflar frá söfnuöinum í heimabyggð samkomu í Fíladelfíu og sinní, Vestmannaeyjum, og dagskrá síöasta sjómanna- leiddi söfnuðinn í Eyjum um dags í Eyjum þar sem Einar tuttugu ára skeið. Þá fluttist var þátttakandi. Dagskrár- hann ásamt fjölskyldu sinni gerð annaðist Saga Film. til íastalandsins og tók við Rás2 kl. 19.31: Láttu ekki sumarleyfiö fara út um þúfur. með oaögæslu! UMFERDAR RAD Frmnskógarsveifla og bíbopp Á djasshátíð Ríkisútvarpsins, Reykjavíkurborgar og Fé- lags íslenskra hljóðfæraleikara koma góðir gestir frá Norö- urlöndum. í þessum þætti segir Vernharöur Linnet frá nokkrum þeirra og beinir kastljósinu fyrst og fremst að einum helsta bíbopp tenórsaxófónleikara Norðurlanda, hin- um danska Bent Jædig, svo og landa hans Pierre Dorge en hljómsveit hans, The New Jungle Orchestra, er ein virtasta stórsveit djassins bæði austan hafs og vestan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.