Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1991. Útlönd Sæmundur Norðfjörð, Mikael Gabríelsson, Arnór Hannibaisson og Maria Logmar á fundi sem Króatar á islandi efndu til i gær um ástandið i heimalandi sinu. DV-mynd BG Hún Linn litla frá Rogalandí er á svo lítil aö viö þorðum varla að góðri leið með að setja Noregsmet. koma við hana. Fingurnir á okkur Þegar hún var tekin með keisara- voru stærri og gildari en lærin á skurði eftir 28 vikna meðgongu vó henni og hendur hennar voru ekki hun ekki nema 410 grömm og var stærri en flngurnögl á okkur 29 sentímetrar á lengd. Nú, níu vik- segja stoltir foreldrarnir. um síðar, vegur hún aftur á móti Þetta hefur þó ekki gengið átaka- 1240 grömm og leikur á als oddi í laust fyrir sig. Þegar Linn var hitakassanum. þriggja daga fékk hún lungna- Á sjúkrahúsum Noregs vita blæðingar en hún hafði það af, menn ekki dæmi þess að svo lítið Þegar Linn vegur 1600 grömm barn hafi lifaö af fyrstu vikurnar. verður hún tekin úr hitakassanum Plest nýfædd böm eru tvöfalt og heim fær hún að fara þegar hún þyngri en Linn er núna. verður orðin 2,3 kíló. Poreldrarnir „Þegar Linn var nýfædd var hún vonaaðþað verðifyrirjól. ntb Launþegasjóðir lagðir niður Sænska ríkisstjórnin lagði til í gær að launþegasjóðir landsins yrðu lagðir mður. Byrjað verður á verkinu 1992 og á þvi að verá lokið 1994. Launþegasjóðirnir voru scttir á laggirnar árið 198.1 og áttu þeir að auka áhrif verkalýðshreyfingar- inttar á atvinnulífið með hluta- :; bréfakaupum. Sjóðirnir voru ijár- magnaðir með sköttum á hagnaö fyrirtækja og á; iaunagreiöslur og hafa þeir verið þrætuepli jafnaðar- manna og hægriflokkanna. í fréttatilkynningu frá sænska fjármálaráðuneytinu sagði að með því að leggja sjóðina niður væri hafin minnkun rikisumsvifa í Sví- þjóð. Launþegasjóðimir eru fimm tals- ins og nema eignir þeirra um 240 milljörðum íslenskra króna. Frá 1. janúar næstkomandi verða þeir settir undir eina stjórn sem á að hafa umsjón með afnámi þeirra. Reuter Viljum vera frjálsir Króatar á íslandi telja einu lausn- ina á ástandinu í heimalandi sínu vera fulla viðurkenningu á sjálfstæði lýðveldisins Króatíu. „Við viljum vera frjálst land,“ sagði Franc Friðriksson, Króati sem bú- settur er á íslandi, á fundi þar sem ástandið í Króatíu var kynnt. Anna Benkovic rakti gang mála í Júgóslavíu á undanförnum mánuð- um, talaði reyndar um Júgóslavíu sálugu. „Júgóslavíu sálugu, segir ég, af því að það er kominn tími til að kveða niður þann draug svo Króatía megi fæðast,“ sagði hún. Arnór Hannibalsson heimspeki- prófessor sagði að viðurkenning ís- Böðullinn fell i yf irlið Hæstiréttur Indlands hefur frestaö aftöku morðingja sem átti að fara fram í dag. Upphaflega stóð til að hengja manninn á mið- vikudag en hann slapp á síðustu stundu þegar böðulhnn féll í yf- irlið. Þetta var fyrsta aftakan sem bööullinn átti að framkvæma. Aftökunni var frestað til laug- ardagsins en hæstiréttur féllst á hætta við hana að sinni fyrir beiöni eiginkonu morðingjans. Hún hélt því fram að dauðadóm- ur væri „villimannleg og ómann- úðleg refsing" sem stæðist ekki samkvæmt indverskum lögum. Systir bandaríska gíslsins Terry Anderson sem hefur verið lengst allra í haldi mannræningja í Líbanon hefur sent bróður sin- um bréf í tilefni 44 ára afmælis hans á morgun. Það verður sjötti afmælisdagurinn sem hann held- ur upp á í prísundinni. „Þúsundir munu biðja fyrir þér á sunnudag og íyrir áframhald- andi velgengni málamiðlana de Cuellars (aðalritara S.Þ.) í deil- unni,“ sagði í bréfi Peggy Say sem birtist í dagblaði i Beirút i gær. Reuter segja Króatar á Islandi lands og annarra landa á sjálfstæði Króatíu núna gæti reynst Króötum bjarnargreiöi þar sem það gæti orðið til þess aö júgóslavneski herinn legði enn meira kapp á hernaöinn. Vafa- samt væri að Evrópuríki hefðu nægi- lega stóran her til að grípa til þeirra aðgerða sem þyrfti til að binda enda á átökin. „Það þarf að vera tryggt að viður- kenning á sjálfstæði Króatíu dragi úr átökunum en auki þau ekki,“ sagði Arnór Hannibalsson. Uti í Haag í Hollandi sátu fulltrúar Króatíu, Serbíu og annarra lýðvelda Júgóslavíu friðarráðstefnu Evrópu- bandalagsins í gær og varð sá fundur aðeins til að breikka bilið milli deilu- George Bush Bandaríkjaforseti sagöi í gær að friðarráðstefna um Miðausturlönd, sem hann mun setja í Madríd í næstu viku krefðist þolin- mæði og að Bandaríkin mundu ekki þröngva lausn upp á deiluaðila. „Við erum að reyna að láta þá koma saman til að jafna sjálfir ágreiningsmál sín,“ sagði Bush. Bush fer frá Washington á mánu- dag til að taka þátt í setningu ráð- stefnunnar með Míkhaíl Gorbatsjov Sovétforseta á miðvikudag. Á fundi með fréttamönnum í Hvíta húsinu vék Bush sér undan því að svara hvernig hægt væri að búast við árangri þegar Shamir, forsætis- ráðherra ísraels, hefur gefið í skyn að hann muni hafna því að skipta á Tyrkneskar hersveitir og flugvélar réöust á uppreisnarmenn tyrk- neskra Kúrda í Norður-írak í gær eftir harðar árásir skæruliöa sem urðu 24 hermönnum og einum óbreyttum borgara í suðausturhluta Tyrklands að bana. Árás hermannanna yfir landa- mærin var beint gegn bækistöðvum hins útlæga kúrdíska verkamanna- flokks, PKK, sem frá 1984 hefur bar- ist fyrir sjálfstæðu ríki tyrkneskra Kúrda. • Talsmaður tyrkneskra stjórnvalda aðila enn frekar þar sem Serbar og Slóvenar höfnuðu hugmyndum EB um myndun laustengds bandalags sjálfstæðra ríkja. Serbar telja tillöguna boða endalok Júgóslavíu en Slóvenar sögðu hana binda lýðveldin of nánum böndum. Bardagar héldu áfram í nágrenni miðaldaborgarinnar Dubrovnik við Adríahaf í gær og beitti júgóslav- neski herinn sprengjuvörpum á nær- liggjandi bæi. Menningarmálastofn- un Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, biðlaði til stríðandi fylkinga um að draga hersveitir sínar frá borginni og virða þannig menningararfleifð landsins. landi fyrir frið en það hefur verið stefna Bandaríkjastjómar um árabil. „Ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Bush. „Ég vil ekki með gáleysi flækja hlutina. Við erum ekki aö reyna að þvinga menn til sátta." Hann sagði að ráðstefnan markaöi upphaf gagnkvæms skilnings milli ísraelsmanna og araba og gaf til kynna að Bandaríkjastjórn heföi ekki neina ákveðna friðaráætlun fram að færa. Þau vildu miklu frekar koma deiluaðilum saman. „Við vitum ekki um niðurstöðurn- ar fyrirffam. Þetta krefst þolinmæði og skilnings. Bandaríkin geta ekki komið á friði í Miðausturlöndum, aðeins deiluaðilarnir geta það,“ sagði hann. Reuter sagöi að hermennirnir, sem nutu stuðnings orrustuþotna og þyrlna, hefðu fellt mikinn fjölda uppreisnar- manna og stökkt þeim á flótta lengra inn í írak. Talsmaðurinn sagði að milli 400 og 500 skæruliðar heföu ráðist á þrjár lögreglustöðvar í suðausturhluta Tyrklands á fimmtudagskvöld og drepið sautján hermenn. Fyrr um daginn höfðu uppreisnarmenn drep- ið sjö hermenn í fyrirsát og einn óbreyttan borgara í árás á farþega- lest. Reuter -gB/Reuter George Bush Bandaríkjaforseti: Þröngvum ekki lausn upp á deiluaðila Tyrkir og Kúrdar berjast Peningamarkaður INIMLÁNSVEXTIR INNLAN óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækur óbundnar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 4-6,5 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 5-7,5 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki VÍSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaöa uppsögn 3,0 Allir 1 5-24 mánaöa 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki ÓBUNDNIR SERKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaðarbanki Överðtryggð kjör, hreyfðir 8-8,5 Sparisjóðirnir SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabíls) Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverötryggð kjör 10,5-11 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-7,8 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN óverðtryggð Almennir víxlar (forvextir) 16,5-19 Sparisjóðirnir Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf 17 20 Sparisjóðirnir Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 20-22,5 Sparisjóðirnir Utlánverðtryggð Skuldabréf 9,75-1 0,25 Búnaðarbanki afurðalAn íslenskar krónur 16,5-19,25 Sparisjóðirnir SDR 9-9,5 islandsbanki, Landsbanki Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir Sterlingspund 12 12,75 Landsbanki Þýsk mörk 11 Allir Húsnæðisián Lífeyrissjódslán Dráttarvextir MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 21,6 Verðtryggö lán september 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember Lánskjaravísitala október Byggingavísitala október Byggingavísitala október Framfærsluvísitala september Húsaleiguvísitala VERÐBRÉFASJÓÐIR 4.9 59 30,0 Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 Skammtímabréf Kjarabréf Markbréf Tekjubréf Skyndibréf Sjóðsbréf 1 Sjóðsbréf 2 Sjóðsbréf 3 Sjóðsbréf 4 Sjóðsbréf 5 Vaxtarbréf Valbréf islandsbréf Fjórðungsbréf Þingbréf Öndvegisbréf Sýslubréf Reiðubréf 5,985 3,191 3,931 1,996 5,615 3,013 2,131 1,745 2,869 1,940 1,983 1,735 1,189 2,0222 1,8956 1,251 1,134 1,248 1,229 1,269 1,215 3205 stig 3194 stig 598 stig 1 87 stig 1 58,1 stig 1,9% hækkun 1. október HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA 6,10 Sjóvá-Almennar hf. Ármannsfell hf. 2,33 Eimskip 5*70 Flugleiöir 2,00 Hampiöjan 1,80 Haraldur Böðvarsson 2^95 Hlutabréfasjóður VÍB 1,00 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 islandsbanki hf. 1*66 Eignfél. Alþyðub. 1^65 Eignfél. Iðnaðarb. 2,43 Eignfél. Verslb. 1,72 Grandi hf. 2,75 Olíufélagið hf. 5,10 Olís 2^05 Skeljungur hf. 5,65 Skagstrendingur hf. 4^80 Sæplast 7^33 Tollvörugeymslan hf. 1,04 Útgerðarfélag Ak. 4*70 Fjárfestingarfélagið 1 *35 Almenni hlutabréfasj. 1,12 Auðlindarbréf 1,03 islenski hlutabréfasj. 1,15 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 6.40 2,45 5,95 2,20 1.90 3,10 1,05 1.72 1,74 1.73 2,53 1,80 2,85 5.40 2,15 5,95 5,05 7,65 1,09 4.90 1,42 1,17 1,08 1,20 3.40 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.