Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 11
;10pj Áí' H' IPAdSAðlJA j LAUGARÐAGUR 26. OKTGBER 1991. 11 Roy Dupuis og Marina Orsini i hlutverkum Ovila og Emilie. Ný þáttaröð á Stöð 2 byggð á metsölubók: Milljónir fylgdust með örlög- um Emilie Myndaflokkurinn um Emilie, sem Stöö 2 hefur hafiö sýningar á, er vin- sælasta þáttaröö sem sýnd hefur ver- iö í sjónvarpinu í Quebec í Kanada. Sýningar á þáttunum hófust í fyrra og er sagt að um helmingur Quebec- búa, eöa 3,5 milljónir, hafi sest fyrir framan sjónvarpiö á fimmtudags- kvöldum til aö fylgjast meö örlögum Emilie. Tuttugu fyrstu þættirnir eru geröir eftir fyrri hluta metsölubókarinnar Les Filles de Caleb, eftir Arlette Co- usture, sem kom út 1985. Söguna byggði Arlette á sögu ömmu sinnar og móöur og er sögusviðið í Quebec um aldamótin síöustu. Sagan hefst 1892 þegar Emilie er 13 ára og lýkur 1917 þegar Emilie er 39 ára. Emilie var aðeins sautján ára þegar hún fór aö heiman og gerðist kennari í litlum þorpsskóla. Hún veröur hrifin af einum nemenda sinna, Ovila Pronovost, sem er á hennar aldri. Fjallað er um ástríkt hjónaband þeirra, fæöingu níu barna þeirra og árekstra sem síðar verða. Emilie er kona á undan sínum tíma. Djúp ást hennar á Ovila veldur henni bæði gleði og sársauka. Þaö er svo Ovila sem hvetur Emilie til aö takast á við hiö ögrandi viðfangsefni að komast af ein þegar ný öld er gengin í garö. Þetta er saga venjulegs fólks og þaö er einmitt meðal annars þess vegna sem Quebec-búar sátu heillaðir fyrir framan sjónvarpstækin. Saga Emilie og Ovila líkist lífi foreldra sumra þeirra, lífi ömmu þeirra og afa og í sumum tilfellum lífi langömmu og langafa. Myndatakan hefur þótt mjög góð sem og leikstjórn og hefur þátta- rööin fengiö viöurkenningu fyrir góöa lýsingu á venjum og siöum þessa tímabils. Þau sem fara með aðalhlutverkin, Marina Orsini og Roy Dupuis, hafa veriö verðlaunuð fyrir góöan leik í myndaflokknum. Emilie var aöeins sautján ára þegar hún gerðist kennslukona í litlum þorps- skóla. Hún varð ástfangin af einum nemenda sinna, Ovila, sem síðar varð eiginmaður hennar. ^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í ræstingu á skrifstofuhúsnæði Rafmagns- veitnanna að Laugavegi 118 1 Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins að Laugavegi 118 frá og með þriðjudeginum 29. október. Tilboðum skal skila á skrifstofuna fyrir kl. 14.00 5. nóvember nk. Tilboðin séu í lokuöu umslagi merkt: ,, Rarik-91010 Ræsting“. STOLAR Eitt mesta úrval landsins af stökum stólum - áklæði eftir vali GÓÐAN ÍSLENSKAN TÓNLISTARDAGINN!!! I dag er íslenskur tónlistardagur Á morgun er líka tónlistar- dagur þvíþá heldur Sin- fóníuhljómsveit Islands tónleika til stjrktar bjggingu tónlistarhúss í Háskólabíói, sunnudaginn 2j. október kl: 14.30. Stjórnandi verður Petri Sakari og einleikari ij ára kínverskurpíanóleik- ari Connie Shih. Á efnisskrá eru Slavneskir dansar nr. 1 ,j og 8 eftir Dvorák, Píanókonsert í A-dúr eftir Mo^art og Rómeó og Júlía svíta eftir Prokofieff Miöasala á skrifstofu Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólabíói laugardag- inn kl. 13.00—16.00 ogsunnudaginn íHáskólabíóifrá kl. 13.00. Þeim sem hafa styrkt Samtök um byggingu tónlistarhúss á sl. ári er gef- inn kostur á að kaupa miða með afslœtti. Byggjmn tónlistarhús — tónlistin á það shilið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.