Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 30
46 LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1991. Ágrip af ættum og frændgarði Hannesar Þ. Hafsteins Bróðir Hannesar er Sigurður Haf- stein, f. 11.10. 1940, fyrrv. fram- kvæmdastjóri Sjálfstæöisflokksins, nú framkvæmdastjóri Sparisjóð- anna. SigurðurTryggvi 1. Sigurður Tryggvi var yngstur tíu systkina. Meðal systkina hans voru Ástríður, móðir Hannesar Þórarinssonar, yíirlæknis og prófessors, föður læknanna Jóns Gunnars og Þór- arins. Ástríður var einnig móðir Jóns Þórarins- sonar lyfsala, föður Önnu K. Jónsdóttur borg- arfulltrúa. Önn- ur systir Sigurð- ar Tryggva var Sigríður, móðir Kristjönu Millu viðskiptafræðings og Ragnars, föður Hallgríms Thorsteinssonar útvarps- manns. Þriðja systirin var Soffia Lára, móðir Ragnheiöar, móður Pét- urs Hafsteins hæstaréttardómara. Fjórða systirin var Elín, amma Ás- geirs Hannesar Eiríkssonar, kaup- manns og fyrrv. alþingismanns. Fimmta systirin var Ragnheiður, amma Ragnheiðar Erlu Bjarndóttur, líífræðings og prests. Hannes ráðherra 2. BróðirHannes- ar Hafsteins, skálds og fyrsta íslenska ráðherr- ans, var Gunnar M. Havsteen, bankastjóri í Þórshöfn í Fær- eyjum, faðir Láru, móður Davíðs Sch. Thorsteinssonar, framkvæmda- stjóra Sólar hf., en systir Hannes- ar ráðherra var Lára, móðir Þór- unnar,móður Jó- hanns Hafsteins forsætisráðherra og Jakobs Haf- steins, fram- kvæmdastjóra og listmálara, föður Júlíusar borgar- fulltrúa. Þórunn var einnig móðir Soffiu Guörúnar, móður Þórunnar, Önnu Bergljótar og Soffiu Guðrúnar, - Wathne-systra. Þá var Þórunn móðir Hannesar, forstjóra Slysa- vamafélags íslands, föður Stefáns Jóns dagskrárstjóra. PéturHavsteen 3. Pétur Hav- steen, amtmaður á Möðruvöllum, var bróðir Jó- hanns Havsteen kaupmanns, fóð- ur Júlíusar amt- manns og Jakobs etatsráðs, föður Júlíusar Hav- steen sýslu- manns, föður Jó- hanns forsætis- ráðherra og Jak- obs. Pétur var sonur Jakobs Ní- elsson Havsteen, kaupmanns á Hofs- ósi, og Marenar Jóhannsdóttur Birch, beykis á Akureyri. sendiherra Nokkrir forfeður Hannesar Þ. Hafsteins sendiherra Hannes Þ. m % ■ ? Hafstein, sendiherra og helsti k samningamaður ís- lendinga í EES-við- 9L ræðunum Sigurður Tr. Hafstein, skrifstofustjóri í Rvík, f. 1913, d. 1985 (1) Ásgerður Sigurðardóttir, húsmóðir í Rvík, f. 1914, d 1976 (6) Hannes Þ. Hafstein, skáld og ráðherra, f. 1861, d. 1922 (2) Ragnheiður Melsted, húsmóðir í Rvík, f. 1871, d. 1913 (5) Sigurður Ólafsson, rákarameistari í Rvík, f. 1885, d. 1969 17) y9> Halldóra Jónsdóttir, húsmóöir í Rvík, f. 1884, d. 1947 ■1 13) ■a E ■O :0 £ > 5 E (4) g O eg ® «/> TJ O) O > Si 4- F </5 »- o 3 -C «o O) </5 W) m V) C 3 5“ *«3 "S •5 ” C 'O .11 (8) w £:° Kristjana Gunnarsdóttir 4. Kristjana var systir Tryggva Gunnarssonar, bankastjóra og alþingismanns. Hún var dóttir Gunnars Gunn- arssonar, prests í Laufási, og Jó- hönnu Kristjönu Briem, systur Ól- afs Briem á Grund, langafa Odds læknis, fóð- ur Davíðs forsæt- isráðherra. Jóhanna Kristjana var dóttir Gunnlaugs Briem, sýslumanns á Grund og ættföður Briemsættar- innar. Ragnheiður Melsted 5. Ragnheiður Melsted var dótt- ir Stefáns Thord- ersen, prests og alþingismanns í Vestmannaeyj- um, Helgasonar Thordersen bisk- ups. Móðir Stef- áns var Ragn- heiður Stephen- sen, systir Magn- úsar, sýslu- manns í Vatns- dal, föður Magn- úsar landshöfðingja. Ragnheiður var einnig systir Stefáns, prests á Reyni- völlum, langafa Þorsteins Ö. Steph- ensen leikara og Guðrúnar, móður Ögmundar Jónassonar, formanns BSRB. Ragnheiður Stephensen var dóttir Stefáns, amtmanns á Hvítár- völlum, Ólafssonar, stiftamtmanns í Viðey og ættfóður Stephensenættar- innar, Stefánssonar. Móðir Ragnheiðar Melsted var Sig- ríður Ólafsdóttir Stephensen, dóms- málaritara í Viðey, Magnússonar Stephensen konferensráðs, bróður Stefáns á Hvítárvöllum. Móðir Sig- ríðar var Marta Stephensen, systir Ragnheiðar Stephensen. Ásgerður Sigurðardóttir 6. Móðursystkini Hannesar voru sjö og eru tvö þeirra látin, auk móður hans. Móðursystkinin: Jón, þekktur knattspyrnu- maður áður fyrr, lengi umsjónar- maður Melavallarins, nú látinn; Guðrún, einnig látin, rakarameistari í Eimskipshúsinu; Páll, lengi rakara- meistari í Eimskipshúsinu, fyrrv. formaður Meistarafélags hárskera, en meðal bama hans er Kolbeinn, formaður Körfuknattleikssambands íslands, faðir Páls körfuboltamanns; Þorsteinn forstjóri, faðir læknanna Jóns Bjarna og Antons Péturs; Ólaf- ía, húsmóðir í Reykjavik, móðir Eyj- ólfs Bergþórssonar, varaformanns knattspymudeildar Fram; Ásgeir, lengi skipstjóri hjá Eimskip; Sigríð- ur, húsmóðir í Reykjavík. SigurðurÓlafsson 7. Sigurður var lengst af rakara- meistari í Eim- skipshúsinu. Meðal systkina hans var Þor- steinn, afi Braga Hannessonar bankastjóra. Systir Sigurðar var Sig- urdís, amma Garðars ríkisskatt- stjóra og Hannesar, hafnarstjóra í Reykjavík, Valdimarssona. Sigurður var sonur Ólafs, b. á Stóm-Fellsöxl í Skilmannahreppi, Jónssonar, í Vest- ur-Leirárgörðum, Halldórssonar. Áslaug Sigurðardóttir 8. Áslaug var dóttir Sigurðar, b. á Stóru-Fells- öxl, Ásgrímsson- ar, og Þórdísar, systur Brynjólfs, langafa Valdi- mars leikfími- kennara og Þor- varðs, fram- kvæmdastjóra Krabbameinsfé- lagsins, Örnólfs- sona. Þórdis var dótt- ir Odds, b. á Reykjum í Lund- arreykjadal, Jónssonar, b. í Stórabotni, ísleifssonar. Móðir Odds var Guðrún Sigurð- ardóttir, systir Jóns, afa Jóns forseta. Systir Guðrúnar var Salvör, amma Tómasar Sæmundssonar Fjölnis- manns. Móðir Þórdísar var Kristrún, systir Sigríðar, ömmu Jóhannesar Zoega, fyrrv. hitaveitustjóra í Reykjavík. Halldóra Jónsdóttir 9. Halldóra var systir Bergþórs í Fljótstungu, föð- ur Páls veður- stofustjóra, föður Bergþórs óperu- söngvara. Hall- dóra var dóttir Jóns, b. í Fljóts- tungu í Hvítár- síðu, Pálssonar, b. á Þorvalds- stöðum, Jónsson- ar. Móðir Jóns var Guðrún Bjarnadóttir, systir Halldóru, ömmu Guð- mundarBöðvars- sonar skálds. Móðir Halldóru var Guðrún, hálf- systir Valgerðar, móður Áka Jak- obssonar, fyrrv. alþingismanns, en hálfbróðir Guðrúnar var Gísh, læknir á Eyrarbakka, fað- ir Jakobs orku- málastjóra. Guð- rún var dóttir Péturs, bæjarfulltrúa i Ánanaustum, Gíslasonar, bróður Guðmundar, afa Sverris Kristjáns- sonar sagnfræðings og langafa Ingi- gerðar, móður Þorsteins Pálssonar sjávarútvegsráðherra. KGK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.