Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Page 30
46 LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1991. Ágrip af ættum og frændgarði Hannesar Þ. Hafsteins Bróðir Hannesar er Sigurður Haf- stein, f. 11.10. 1940, fyrrv. fram- kvæmdastjóri Sjálfstæöisflokksins, nú framkvæmdastjóri Sparisjóð- anna. SigurðurTryggvi 1. Sigurður Tryggvi var yngstur tíu systkina. Meðal systkina hans voru Ástríður, móðir Hannesar Þórarinssonar, yíirlæknis og prófessors, föður læknanna Jóns Gunnars og Þór- arins. Ástríður var einnig móðir Jóns Þórarins- sonar lyfsala, föður Önnu K. Jónsdóttur borg- arfulltrúa. Önn- ur systir Sigurð- ar Tryggva var Sigríður, móðir Kristjönu Millu viðskiptafræðings og Ragnars, föður Hallgríms Thorsteinssonar útvarps- manns. Þriðja systirin var Soffia Lára, móðir Ragnheiöar, móður Pét- urs Hafsteins hæstaréttardómara. Fjórða systirin var Elín, amma Ás- geirs Hannesar Eiríkssonar, kaup- manns og fyrrv. alþingismanns. Fimmta systirin var Ragnheiður, amma Ragnheiðar Erlu Bjarndóttur, líífræðings og prests. Hannes ráðherra 2. BróðirHannes- ar Hafsteins, skálds og fyrsta íslenska ráðherr- ans, var Gunnar M. Havsteen, bankastjóri í Þórshöfn í Fær- eyjum, faðir Láru, móður Davíðs Sch. Thorsteinssonar, framkvæmda- stjóra Sólar hf., en systir Hannes- ar ráðherra var Lára, móðir Þór- unnar,móður Jó- hanns Hafsteins forsætisráðherra og Jakobs Haf- steins, fram- kvæmdastjóra og listmálara, föður Júlíusar borgar- fulltrúa. Þórunn var einnig móðir Soffiu Guörúnar, móður Þórunnar, Önnu Bergljótar og Soffiu Guðrúnar, - Wathne-systra. Þá var Þórunn móðir Hannesar, forstjóra Slysa- vamafélags íslands, föður Stefáns Jóns dagskrárstjóra. PéturHavsteen 3. Pétur Hav- steen, amtmaður á Möðruvöllum, var bróðir Jó- hanns Havsteen kaupmanns, fóð- ur Júlíusar amt- manns og Jakobs etatsráðs, föður Júlíusar Hav- steen sýslu- manns, föður Jó- hanns forsætis- ráðherra og Jak- obs. Pétur var sonur Jakobs Ní- elsson Havsteen, kaupmanns á Hofs- ósi, og Marenar Jóhannsdóttur Birch, beykis á Akureyri. sendiherra Nokkrir forfeður Hannesar Þ. Hafsteins sendiherra Hannes Þ. m % ■ ? Hafstein, sendiherra og helsti k samningamaður ís- lendinga í EES-við- 9L ræðunum Sigurður Tr. Hafstein, skrifstofustjóri í Rvík, f. 1913, d. 1985 (1) Ásgerður Sigurðardóttir, húsmóðir í Rvík, f. 1914, d 1976 (6) Hannes Þ. Hafstein, skáld og ráðherra, f. 1861, d. 1922 (2) Ragnheiður Melsted, húsmóðir í Rvík, f. 1871, d. 1913 (5) Sigurður Ólafsson, rákarameistari í Rvík, f. 1885, d. 1969 17) y9> Halldóra Jónsdóttir, húsmóöir í Rvík, f. 1884, d. 1947 ■1 13) ■a E ■O :0 £ > 5 E (4) g O eg ® «/> TJ O) O > Si 4- F </5 »- o 3 -C «o O) </5 W) m V) C 3 5“ *«3 "S •5 ” C 'O .11 (8) w £:° Kristjana Gunnarsdóttir 4. Kristjana var systir Tryggva Gunnarssonar, bankastjóra og alþingismanns. Hún var dóttir Gunnars Gunn- arssonar, prests í Laufási, og Jó- hönnu Kristjönu Briem, systur Ól- afs Briem á Grund, langafa Odds læknis, fóð- ur Davíðs forsæt- isráðherra. Jóhanna Kristjana var dóttir Gunnlaugs Briem, sýslumanns á Grund og ættföður Briemsættar- innar. Ragnheiður Melsted 5. Ragnheiður Melsted var dótt- ir Stefáns Thord- ersen, prests og alþingismanns í Vestmannaeyj- um, Helgasonar Thordersen bisk- ups. Móðir Stef- áns var Ragn- heiður Stephen- sen, systir Magn- úsar, sýslu- manns í Vatns- dal, föður Magn- úsar landshöfðingja. Ragnheiður var einnig systir Stefáns, prests á Reyni- völlum, langafa Þorsteins Ö. Steph- ensen leikara og Guðrúnar, móður Ögmundar Jónassonar, formanns BSRB. Ragnheiður Stephensen var dóttir Stefáns, amtmanns á Hvítár- völlum, Ólafssonar, stiftamtmanns í Viðey og ættfóður Stephensenættar- innar, Stefánssonar. Móðir Ragnheiðar Melsted var Sig- ríður Ólafsdóttir Stephensen, dóms- málaritara í Viðey, Magnússonar Stephensen konferensráðs, bróður Stefáns á Hvítárvöllum. Móðir Sig- ríðar var Marta Stephensen, systir Ragnheiðar Stephensen. Ásgerður Sigurðardóttir 6. Móðursystkini Hannesar voru sjö og eru tvö þeirra látin, auk móður hans. Móðursystkinin: Jón, þekktur knattspyrnu- maður áður fyrr, lengi umsjónar- maður Melavallarins, nú látinn; Guðrún, einnig látin, rakarameistari í Eimskipshúsinu; Páll, lengi rakara- meistari í Eimskipshúsinu, fyrrv. formaður Meistarafélags hárskera, en meðal bama hans er Kolbeinn, formaður Körfuknattleikssambands íslands, faðir Páls körfuboltamanns; Þorsteinn forstjóri, faðir læknanna Jóns Bjarna og Antons Péturs; Ólaf- ía, húsmóðir í Reykjavik, móðir Eyj- ólfs Bergþórssonar, varaformanns knattspymudeildar Fram; Ásgeir, lengi skipstjóri hjá Eimskip; Sigríð- ur, húsmóðir í Reykjavík. SigurðurÓlafsson 7. Sigurður var lengst af rakara- meistari í Eim- skipshúsinu. Meðal systkina hans var Þor- steinn, afi Braga Hannessonar bankastjóra. Systir Sigurðar var Sig- urdís, amma Garðars ríkisskatt- stjóra og Hannesar, hafnarstjóra í Reykjavík, Valdimarssona. Sigurður var sonur Ólafs, b. á Stóm-Fellsöxl í Skilmannahreppi, Jónssonar, í Vest- ur-Leirárgörðum, Halldórssonar. Áslaug Sigurðardóttir 8. Áslaug var dóttir Sigurðar, b. á Stóru-Fells- öxl, Ásgrímsson- ar, og Þórdísar, systur Brynjólfs, langafa Valdi- mars leikfími- kennara og Þor- varðs, fram- kvæmdastjóra Krabbameinsfé- lagsins, Örnólfs- sona. Þórdis var dótt- ir Odds, b. á Reykjum í Lund- arreykjadal, Jónssonar, b. í Stórabotni, ísleifssonar. Móðir Odds var Guðrún Sigurð- ardóttir, systir Jóns, afa Jóns forseta. Systir Guðrúnar var Salvör, amma Tómasar Sæmundssonar Fjölnis- manns. Móðir Þórdísar var Kristrún, systir Sigríðar, ömmu Jóhannesar Zoega, fyrrv. hitaveitustjóra í Reykjavík. Halldóra Jónsdóttir 9. Halldóra var systir Bergþórs í Fljótstungu, föð- ur Páls veður- stofustjóra, föður Bergþórs óperu- söngvara. Hall- dóra var dóttir Jóns, b. í Fljóts- tungu í Hvítár- síðu, Pálssonar, b. á Þorvalds- stöðum, Jónsson- ar. Móðir Jóns var Guðrún Bjarnadóttir, systir Halldóru, ömmu Guð- mundarBöðvars- sonar skálds. Móðir Halldóru var Guðrún, hálf- systir Valgerðar, móður Áka Jak- obssonar, fyrrv. alþingismanns, en hálfbróðir Guðrúnar var Gísh, læknir á Eyrarbakka, fað- ir Jakobs orku- málastjóra. Guð- rún var dóttir Péturs, bæjarfulltrúa i Ánanaustum, Gíslasonar, bróður Guðmundar, afa Sverris Kristjáns- sonar sagnfræðings og langafa Ingi- gerðar, móður Þorsteins Pálssonar sjávarútvegsráðherra. KGK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.