Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 49
.ree/ saaðœaö .as- SMdAmAQ'úki LALLGA1íDAjGUR26.í1KTÚBEíL19í)1 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. IsaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 25. til 31. október, að báöum dögum meðtöldum, veröur í lngólfsapó- teki. Auk þess verður varsla í Lyija- bergi, Hraunbergi 4, gegnt Menning- armiðstöðinni Gerðubergi kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga ki. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, iaugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá ki. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Ápótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnaríjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Krossgáta i 3 V4 n h i- 2 7T" 1 " /3 J h r, 12 u JO U Lárétt: 1 gagnslaus, 6 dreifa, 8 klaufsk- ur, 9 handsömuðu, 11 kepp, 13 glampa, 14 borðaði, 15 ílát, 17 umdæmisstafir, 18 tíndi, 19 ops, 21 eydd, 22 stjórnarumdæmi. Lóðrétt: 1 útlim, 2 málmur, 3 bers, 4 uggur, 5 dýrka, 6 snatta, 7 utan, 10 karl- mannsnafn, 12 ráðning, 13 anda, 16 skelf- ing, 20 sting. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt: 1 svæla, 6 sá, 8 læðast, 10 skóf, 11 utan, 13 urt, 14 fá, 16 fargi, 18 ama, 19 reyr, 21 narti, 22 sæ. Lóðrétt: 1 slaufan, 2 vært, 3 æði, 4 lasn- ar, 5 askur, 6 stór, 7 álftir, 12 afar, 15 áma, 17 gys, 20 ei. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmheiga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8—17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alia daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Ki. 18.30-19.30 alia daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og -kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Ki. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alia daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alia daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga ki. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. ki. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl.‘ 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18. Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomuiagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180, Seltjarnarnes, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 26. október: Hverju áhlaupi Þjóðverja á fætur öðru hrundiðvið Moskva. Rússartilkynna að þeir hafi yfirgefið Stalino. 65 Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 27. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Haltu ákvörðunum þínum fyrir sjálfan þig og reyndu að skipta þér ekki af ákvörðunum annarra. Varastu að vera of bjartsýnn því þá áttu á hættu að missa móðinn ef eitthvað út af bregður. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert ánægðastur ef verkefni þín eru nógu tilbreytingarik. Taktu þér ekkert fyrir hendur sem krefst mikillar einbeitingar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Reyndu að skipuleggja tíma þinn vel og hafa rúman tíma fyrir sjálfan þig. Annars áttu á hættu að allt fari úr skorðum við minnsta tiiefni. Óvæntar uppákomur eru þér í hag. Nautið (20. apríl-20. maí): Það getur reynst erfitt fyrir þig að fá hreyfmgu á hlutina en fylgdu þeim vel eftir þegar þeir eru komnir af stað. Þú ert mjög skipulagð- ur núna og gengur því vel. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Fólk pressár á þig og þú ert þar af leiðandi duglegri að fram- kvæma hluti sem hafa setið á hakanum hjá þér. Happatölur eru 6, 20 og 33. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú getur misst tækifæri út úr höndunum á þér ef þú hikar eða ert í vafa um þitt eigið ágæti. Nú eru réttar aðstæður tii að sýna sjálfsöryggi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Ákveðið samstarf er dálítið dularfullt. Þú ættir að gæta þess að fólk standi við skuldbindingar sínar. Það gefur þér ánægjutilfinn- ingu að sýna öðrum lipurð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu ekki að taka þátt í því sem þú veist fyrirfram að þú ræð- ur ekki við. Taktu þér ekkert mikilvægt fyrir hendur fyrr en þú ert viss um góðan árangur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu hvorki áhættu varðandi vináttu né tjármál. Alla vega á meðan þú hefur ekki nægilega góða stjórn á hlutunum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir ient í erfiðleikum með að fá fólk til að gera upp hug sinn varðandi hugmyndir og uppástungum þínar. Láttu ekki stöðva þig við framkvæmdir sem þú hefur áhuga á. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Frestaðu ekki því sem þú þarft að taka ákvörðun með. Kepptu við þann sem þér finnst vera í samkeppni við þig. Happatölur eru 1, 14 og 31. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu á varðbergi gagnvart tækifærum sem koma úr óvæntri átt. Þú hefur í mörg horn að líta. Gáðu sérlega vel að því sem snýr að fiölskyldu þinni. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 28. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ákveðnar aðstæður færa tilfinningar upp á yfirborðið. Gættu þess að hagnýt störf þín séu ekki vanmetin. Nýjar hugmyndir koma sér vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn líður hratt og þú þarft á allri þinni einbeitingu að halda til að gera ekki mistök. Þú hefur úr mörgu að velja. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert vel í stakk búinn tii þess að mynda nána vináttu. Láttu ekki tilhneigingu þína til þess að vanmeta sjálfan þig eyðiieggja fyrir þér. Nautið (20. apríl-20. maí): Mál sem hefur verið í gangi í dálítinn tíma ætti að fara að ganga vel. Gerðu áætlanir í samræmi við það. Þú hagnast á ferðalagi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Þú ættir ekki að hrinda hugmyndum þínum í framkvæmd í augna- blikinu. Fólk er mjög upptekið af sjálfu sér og ekki tilbúið til að gera neitt nýtt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Öryggisleysi þitt varðandi sjálfan þig gæti háð þér í samskiptum við aðra og þú gætir tapað ágætum tækifærum. Reyndu að yfir- vinna hik og efasemdir. Happatölur eru 7, 23 og 34. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Treystu á reynslu þína og innsæi í samskiptum þínum við aðra. Sérstaklega í deilum. Þú skalt ekki vanmeta sjálfsöryggi þitt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn lofar góðu, sérstaklega fyrir skapandi og listrænt fólk í meyjarmerkinu. Það gefur góða raun að nota ímyndunarafl þitt til hins ýtrasta. Vogin (23. sept.-23, okt.): Fréttir eða upplýsingar hafa mikil áhrif á verkefni þín. Skrifaðu niður mikilvæg mál því þú ert dálítið utan við þig. Happatölur eru 8, 24 og 30. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Öryggislaus tilfinning sem þú fmnur fyrir fyrri hluta dagsins hverfur þegar vaft þinn á ákveðnu máli eyðist. Gerðu þér mat úr upplýsingum sem þér berast. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu daginn snemma því þú hefur ekki allan þann tíma sem þú reiknaðir með. Einhver léttir af þér ábyrgð sem hvílir þungt á þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu undan og framkvæmdu það sem metnaöur þinn hefur lengi stefnt að. Víkkaðu sjóndeildarhring þinn sem mest þú mátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.