Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1991. 63 Smáauglýsingar - Sími 27022 Suzuki Carry SK410, árg. ’88, til sölu, ekinn 62 þús. km, verð ca 520.000. Uppl. í síma 91-14933 eða 74823. Til sölu Bronco II, árg. ’85, V-6, ekinn 57 þús. míl., jeppaskoðaður, 33" dekk. Toppbíll. Sími 91-79774 og 91-34173 í dag og næstu daga. Til sölu Volvo 740 GLE 1984, 2,3 1, bein innspýting, topplúga, rafmagn í rúð- um og læsingum, ásamt fleiri auka- hlutum, 4 gíra, beinskiptur með overdrive. Fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 91-678234 eftir kl. 18. Toyota GTi twin cam, 16 v., árg. '87, til sölu. Verð 850.000, skipti á ódýrari, skuldabréf, staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 98-22224 og 98-22024. Toyota Corolla GTi, árg. ’88, til sölu, dökkgrár, álfelgur, rafmagn í rúðum, speglum og topplúgu, vökva- og veltistýri, útvarp/segulband, verð kr. 980.000, 810.000 staðgreitt, ath. skipti. Upplýsingar í síma 95-35245. Ch. Blazer K5 Silverado til sölu, árg. ’83, ekinn 96 þús. m„ 6,2 dísil, sjálf- skiptur, hraðafestir, rafdrifnar rúður og læsingar, topplúga, dráttarkrókur, þungaskattsmælir o.fl. Verð 1.300 þús- und, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 96-26227 eða 985-35810. Suzuki Fox 410 '87, rauður með hvítan topp, til sölu, snaggaralegur jeppi, beinskiptur, útvarp/segulband, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-76719. Gullmolinn. Ford Mercury Comet ’74 til sölu strax. Verð 100 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-18404 um helgina. Bilaáhugamenn. Tilboð óskast í þessa glæsikerru sem er Chrysler New Yorker ’77, innfluttur ’88, glæsilegur bíll. Uppl. í síma 91-51342. Fiat Ritmo 70 CL, árg. 1988, til sölu, ekinn 22 þúsund km, verð kr. 480.000, góð kjör. Til sýnis og sölu á Litlu bíla- sölunni, Skeifunni 11, sími 679610. Oldsmobile Cutlass Ciera Brougham ’84, V6, 3,0 1, 4 gíra, sjálfskiptur, fram- drifinn, rafmagn í öllu, allur nýyfirfar- inn. Ath. skipti á bíl, má þarfnast lag- færinga. Uppl. í síma 91-670399. Chevrolet Baja S-10, árg. ’89, til sölu, EFi, V-6, 4,3 1, sjálfskiptur, 4x4, ekinn 5 þús. mílur, vsk-bíll. Nýinnfluttur. Sími 91-79774 og 91-34173 í dag og næstu daga. Daihatsu Charade sedan, árg. ’90, til sölu, ekinn 23 þús. km, grágrænsans., útvarp/segulband, verð 750.000, stað- greitt 650.000. Uppl. í síma 91-77155. Nýuppgerður Wagoneer ’73 til sölu, 6 strokka dísilvél, sérskoðaður ’91. Uppl. í síma 91-686408. Loksins til sölu einn glæsilegasti sport- bíll landsins, Toyota Celica Supra 2,8, árg. ’82, 170 hö„ ýmsir aukahlutir, álfelgur, ný dekk, allur sem nýr. Verð ca 690 þús. Uppl. í síma 91-11514. Toyota Lite-Ace disil sendibill, árg. '88, til sölu. Stöðvarleyfi ásamt bílasíma getur fylgt. Er á nýjum negldum vetr- ardekkjum. Uppl. í síma 91-44490. Subaru Legacy station 1,8 GL 4WD, árg. ’90, sjálfskiptur, skipti möguleg. Uppl. í síma 92-12247 og 985-35519. Merming Sigrún sá og sigraði Á áskriftartónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói í gærkvöldi lék Sigrún Eðvaldsdóttir ein- leik á fiðlu. Hljómsveitárstjóri var Petri Sakari. Á efn- isskránni voru verk eftir Áskel Másson, Jóhannes Brahms og Antonin Dvorak. Tónleikarnir hófust á verki Áskels Mássonar, Októ Nóvember, sem tónskáldið tileinkar minningu langafa síns, Ottós N. Þorlákssonar. í samræmi við það er verkið íhuguit í anda. Það er mjög áheyrilegt, einfalt að gerð og virðist undir minimalískum áhrifum, jafn- framt því sem kenna má undirtón frá meistara Bart- ok. Flutningur hljómsveitarinnar, sem hér var aðeins skipuð strengjum, var góður og einleikskaílar, sem komu í hlut leiðandi manna, voru vel leiknir. Það sem áreiðanlega flestum lá mest forvitni á að heyra var hvernig fiðlustjörnu íslands, Sigrúnu Eð- valdsdóttur, tækist að glíma við hinn fræga fiðlukon- sert Brahms. Um verkið er ekki ástæða til að íjölyrða, svo alkunnugt sem það er, utan að minna á að það gerir mjög miklar og sérstakar kröfur til einleikarans. Þetta er mjög langt verk og einleikarinn leikur með lengst af. í gegn um það gengur lýrískur þráður sem helst má hvergi slitna og gerir þetta allt saman kröfur um mikla og stöðuga einbeitingu og úthald. Að auki koma svo kröfur um virtúósa tækni. Sigrún lék þetta erfiöa verk eins og engill. Hún sýndi fullkomið vald á verkinu og tæknilegt öryggi var eins og best verður á kosið. Við það losnuðu túlkunarhæfileikar hennar úr læðingi og nutu sín til fulls. Þetta var flutningur sem hvaða fiðluleikari sem er gat verið fullsæmdur af. Hljómsveitinni brást ekki bogalistin héldur skilaði sín- Tóiúist Finnur Torfi Stefánsson um hlut mjög vel. Óbósólóin hljómuðu vel að vanda hjá Kristjáni Stephensen. Áheyrendur þökkuðu ein- leikara, stjórnanda og hljómsveitarfólki vel og innilega með langvarandi klappi. Síðasta verk tónleikanna var 7. sinfónía Dvoraks. Þetta fallega og vel gerða verk hljómaði allt aö þvi eins og antiklimax eftir hinn langa og efnisríka Brahms, ekki síst fyrir þá sök að verkiö, eins og mörg verk Dvoraks, ber töluverðan keim af hinu þýska höf- uðskáldi, ef til vill með smáívafi frá Tsjækofskí. Senni- lega heíði verið betra að hafa hér verk frá öðru skeiði sögunnar. Hljómsveitin lék vel, enda er þetta sú teg- und tónhstar sem hún og hljómsveitarstjórinn virðast þekkja best og hafa lagt mesta alúð við. MMC Lancer GLX ’87 til sölu, ekinn 69 þús„ rafm. í rúðum og centrallæsing- ar, vel með farinn bíll. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-79774 og 91-34173 í dag og næstu daga. Toyota LandCruiser station turbo GX, upphækkaður, árgerð 1988, ekinn 59.000 km. Skipti möguleg. Upplýsing- ar í símum 93-11829 og 985-32443. BMW 316, árg. ’87, ekinn 77 þúsund km, topplúga, rafmagn í rúðum, verð 980 þús„ skipti á ódýrari eða skulda- bréf. Uppl. í síma 91-37087. Camaro SS, árg. ’71, til sölu, rauður, vél 350, flækjur, 4 hólfa, 4 gíra, 12 bolta, góður bíll. Uppl. í síma 91-11870. Intern. Cargostar 1850, árg. 1979, til sölu, ekinn 27 þús. mílur, verð 800.000 + vsk. Ath„ minnaprófsbíll. Einnig til sölu traktorsgrafa, Case 580 F, árg. 1981, verð kr. 1 milljón + vsk. Úppl. í símum 985-32550,91-44999 og 657796. Honda Civic GL, árg. '86, 3 dyra, rauð- ur, fallegur og vel með farinn bíll, athuga skipti á ódýrari bíl. Upplýsing- ar í síma 91-677556. BMW 316, rauður, árg. 1987, ekinn 76 þús„ skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-666337. Suzuki Switt GA 1991 til sölu, nýr bíll, staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 96-25607. Ford Bronco ’84 til sölu, ekinn 160 þús„ upphækkaður, 33" dekk, lækkað drif, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-27954. Til söíu Subaru Justy. árg. ’86, verð 430 þús. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-656774. Tilboð óskast i Chevrolet Impala, 2 dyra, hardtop, árg. '58. Þarfnast uppgerðar. Hafið samband við auglýsingaþjón- ustu DV í síma 91-27022. H-1733. Wagoneer, árg. '78, til sölu, 8 cyl„ óryðgaður, í fínu lagi, verð 300.000. Upplýsingar í síma 91-21252. VII skipta á Blazer S10, árg. ’85, og 6 sæta jeppa í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 91-678573 eftir kl. 18.30. Nissan Patrol 1989 til sölu, ekinn 72.000 km, silfurmetallic, á álfelgum, breið dekk, dráttarkrókur, brettakantar, tausæti, blár að innan, útvarp, segul- band, hagstætt verð. Tækjamiðlun Is- lands, Bíldshöfða 8, sími 674727 á skrifstofutíma eða sími 656180 á kvöldin. AMC Willys, árg. ’75, endursmíðaður ■ ’90, 8 cyl. 318 Chrysler, drifhlutföll 4:27, 4 gíra New Process, aukabensín- j tankur, 108 ampera altemator, 38" ‘ Mickey Thompson, nýjar blæjur ogj margt fleira. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-688137. Volvo 740 Gl station, árg. ’87, ekinn 70 þús„ glæsilegur bíll. Upplýsingar í síma 91-686477, Bílasalan Blik, og e. kl. 19 í síma 98-31224. Ymislegt BÍLPLAST V«BnhOfOtt 19. S: 91 - 68 82 33 Tökum að okkur trefjaplastvinnu: Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús á Toyota extra cab, double cab og pick-up bíla. Toppar á Ford Econo- line. Áuka eldsneytistankar í jeppa. Boddí-hlutir, brettakantar, skyggni og brettakantar á Isuzu Trooper 2 dyra, ódýrir hitapottar og margt fleira. Reynið viðskiptin - veljið íslenskt. Líkamsrækt Trimmform, kr. 5.500 10 tímar. Við bjóðum einnig upp á svæða- við- bragðspunkta-, óléttu-, djúpvefja- og slökunarnudd með ilmolíu, ekta vatnsgufa. Nuddstofan Klask, Dalseli 18, sími 91-79736.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.