Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 44
60 LAUGATOAGUR 26„OKT0í}í;B wl -Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Contact Int. - einkamálabæklingur, yfir 280 nöfii (erl./ísl.) og heimilisföng kvenna og karla. Persónuaugl. og óskir um ný kynni, stefnumót eða hjónaband. 200 ljósmyndir. Sendið kr. 600 til: Contact, Box 973, 121 Rvk. Fjárhagslega sjáltstæður karlmaöur í góðu starfi óskar eftir að kynnast konu, 30-40 ára. Er einlægur, myndar- legur og hress. Trúnaðartraust. Sendu bréf til DV, Þverh. 11, merkt „M 1685“. 24 ára gamall maður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 24-28 ára með samband og/eða sambúð í huga. VinSamlega sendið uppl. með mynd til DV, merkt „Björt framtíð 1722“. ■ Ymislegt Dáleiðsla, einkatímar! Losnið við auka- kílóin, hættið að reykja o.fl. Ábyrgist árangur. Tímapantanir í síma 625717. Friðrik Páll. Hafnarbakki hf„ Höfðabakka 1,112 Rvk, s. 676855. Skálar og vinnuskúrar til leigu og sölu. Ýmsar stærðir og gerðir. Tek aö mér að þýða úr islensku á þýsku og úr þýsku á íslensku. Upplýsingar í síma 91-624256. ■ Tilkymiingar ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Kennsla Söngkennsla - einkatimar. Söngskóli Más Magnússonar er skóli fyrir byrj- endur og lengra komna. Kennsla er sniðin eftir þörfum hvers og eins. Raddbeiting, túlkun, nótnalestur, tón- listarsaga, samsöngur og tungumál. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-651447. Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, hljómborð, harmóníka, gítar, blokkflauta og munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavík og Mos- fellsbær. Innritun í s. 16239 og 666909. Námskeiö aö hefjast i helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efhafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Spákona skyggnist í sérkennilegar spákúlur, kristala, spáspil og kaffi- bolla. Best að panta tíma með nægum fyrirvara. Sími 91-31499. Sjöfn. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa- hreinsun og handhreing. Vanir menn, vönduð þjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þörsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821 og 91-611141. Utanbæjarþjónusta. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofnað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum. Áttu 4 min. aflögu? Hringdu þá í kynn- ingarsímsvarann okkar, sími 64-15-14, og kynnstu góðu ferðadiskóteki. Aðrar upplýsingar og pantanir í síma 91-46666. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur! Góður valkostur á skemmtun vetrarins, gott og ódýrt diskótek, vanir menn, vönduð vinna. Diskótekið Deild, sími 91-54087.______________________ Tríó '88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. - Gömlu og nýju dansamir. Árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805. ■ Verðbréf Óska eftir aö kaupa fasteignatryggð veðskuldabréf á höfuðborgarsvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1727. Óska eftir aö kaupa kreditkortanótur. Á sama stað óskast ónotað, skuldlaust og eignalaust hlutafélag. Svar sendist DV, merkt „X-1730". Hlutabréf tll sölu ásamt akstursleyfi á Sendibílastöðinni Þresti. Upplýsingar í síma 91-679119. Veð óskast fyrir lífeyrissjóðsiáni. Svör sendist DV, merkt „O 1718". ■ Bókhald Bókhald fært á staðnum: Hvers konar bókhalds- og ráðgjafarþjónustu færðu á skrifstofu okkar, en ef þú vilt láta færa bókhaldið í þínu fyrirtæki þá komum við á staðinn og sjáum um það. Stemma, bókhaldsstofa, Bíldshöfða 16, sími 91-674930. •Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar- ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla. Endurskoðun og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. Tölvuvinna, alhliða skrifstofuþjónusta, Word Perfect ritvinnsla, innsláttur á bókhaldi, almenn skrifstofustörf á skrifstofutíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1637. Bókhaldsstofan BYR, simi 91-675240. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, framtöl, þýðingar, tölvuráðgjöf. Góð þjónusta, gott verð. ■ Þjónusta Er skyggnið slæmt? Er móða eða óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsun- ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd hf„ s. 678930 og 985-25412._________ Húseigendur, húsbyggjendur. Húsgagna- og húsasmíðameistari get- ur bætt við sig húsbyggingum og hvers konar smíðavinnu á nýju sem gömlu, vönduð vinna. sími 91-79923. Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffi- könnur, kertastjaka, borðbúnað, bakka, skálar o.m.fl. Opið þri„ mið. og fim. kl. 16-18. Silfurhúðun, Fram- nesvegi 5, sími 91-19775 (símsvari). Verkstæðisþjónusta, trésmíði og lökk- un. Franskir gluggar smíðaðir og sett- ir í innihurðir, hurðir og allt sem tilh. Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði hf„ Lynghálsi 3, s. 687660 fax 687955. Af sérstökum ástæðum getum við bætt við okkur trésmíðavinnu, vönduð vinna. Jón og Ingólfur, uppl. í síma 627265 og 653064.___________________ Er trésmíöameistari með mikla starfs- reynslu. Tek að mér hvers konar smíði innanhúss og utan, uppsetn. á innrétt- ingum, parketlagnir. S. 91-31189 á kv. Flutningar. Tökum að okkur ýmsa vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk- og almenna vöruflutninga og dreif- ingu hvert á land sem er. S. 91-642067. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsaviðgerðir. Allar almennar við- gerðir og viðhald á húseignum, einnig háþrýstihreinsun, sandblástur, þétt- ingar, málun. S. 91-23611 og 985-21565. Skipulag hf„ fjármálaráðgjöf. Samningagerðir/innheimtur, störfum fyrir einstatklinga, fyrirtæki og lög- mannsstofur. Sími 629996. Inni og úti, stór og smá verk, málning, múrviðgerðir, þétting, klæðning, allt viðhald. Ókeypis kostnaðaráætlanir. Ódýrir fagmenn. Fagver, s. 91-642712. Járnabindingar. Erum vel tækjum búnir, gerum föst verðtilboð, stór og smá. Kreditkorta- þjónusta. Binding hf„ sími 91-75965. K.G. málarar. Alhliða húsamálun, sandspörslun og sprunguviðgerðir. Vönduð vinna. Upplýsingar í símum 91-653273, 641304 og 985-24708. Málaraþjónustan. Tökum að okkur alla málningarvinnu - Verslið við ábyrga fagmenn með áratugareynslu. Símar 91-76440, 91-10706. Múrverk. Tökum að okkur inni- og útipússningu, einnig flfsalagnir. Gerum föst verðtilboð þér að kostnað- arlausu. Uppl. í síma 91-673917. Parketlögn. Slípum og lökkum, gerið gömul gólf að nýjum, sérþekking og ráðgjöf. Upplýsingar í síma 91-29427 eftir klukkan 18. Sprunguviðgerðir og málun, múrvið- gerðir, tröppúviðgerðir, svalaviðgerð- ir, rennuviðgerðir o.fl. Pantið tíman- lega íyrir veturinn. Varandi, s. 626069. Steypu- og sprungpvið múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057 og 679657. Tek að mér úrbeiningar og pökkun fyr- ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn- aðarmaður, símar 75758 og 44462. Húsasmiður getur bætt við sig verk- efnum, úti sem inni. Upplýsingar í síma 91-72917. Reynir. Trésmiður utan af landi getur bætt við sig verkefnum, er vanur allri smíði, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-650989. Trésmiður. Tek að mér alhliða tré- smíðavinnu, nýsmíði og viðhald. Uppl. veittar í síma 91-676275 eftir kl. 19. Trésmíðar. Tek að mér alla almenna trésmíðavinnu. Upplýsingar í síma 91-78986 um kvöld og helgar. Tek að mér útveggjaklæðningu, viðhald og parketlögn. Uppl. í síma 91-611559. ■ Líkamsrækt Flottform bekkir seljast á góðu verði, einnig þrekhjól. Uppl. í síma 91-77126. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 21924, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX,. s. 31710, bílas. 985-34606. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla '91, s. 74975, bílas. 985-21451. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude '90, s. 43719, bíls. 985-33505. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny’91, s. 51868, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '90, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera '91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91: Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant Limited Edition hlaðbak '91. Aðstoða við endurnýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Guðjón Hansson. Galant 2000 '90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu- lagi. Kennslugögn og ökuskóli. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn, ökuskóli, öll kennslugögn, að- stoða við endurnýjun ökuréttinda. Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið, Sími 91-72940 og 985-24449. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms- efni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyrkja J.F. garðyrkjuþjónusta er alhliða þjón- ustufyrirtæki fyrir garðeigendur. Annast úðun, klippingar og hvers kyns umhirðu lóða fyrir einstakl. og fyrirtæki. Síminn er 91-38570 e.kl. 17. Hellulagnir - traktorsgröfur. Girðingar, hita-, skólp- og drenlagnir, standsetj- um lóðir og bílaplön. Tilboð eða tíma- vinna. S. 91-78220 og 985-32705. Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr- irvara úrvalstúnþökur. Jarðvinnslan. Upplýsingar í síma 91-674255 og 985- 25172, kvöid- og helgarsími 91-617423. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. ■ Innrömmun Miðbæingar, vesturbæingar og Seltim- ingar: Fjöldi rammalista fyrir mál- verk, pastel- og vatnslitamyndir, sýrufrí karton, margar gerðir. Nú er hver að verða síðastur fyrir jól. Vinn- an og þjónustan í sérflokki. Innrömmun G. Kristinsson, Vestur- götu 12, s. 21425. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Húsaplast hf„ Dalvegi 16, Kópavogi, sími 91-40600. Meistarasmíð hf. Til sölu mótatimbur og steypujárn: 1x6, 1300 lm, 2x4, 620 Im, l!óx4 sökkulefni, 450 lm, steypu- jám, 8 mm, 210 lm, 10 mm, 650 lm. Sími 985-35898, 28685 og 675660. Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskála, viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929. Einnig opið á kvöldin og um helgar. Óskum eftir að fá gefins eða ódýrt timb- ur í grunn eða uppslátt gegn því að fjarlægja það af staðnum. Uppl. í síma 91-657886 eftir kl. 19. Til sölu vinnuskúrar og léttar skemmur á góðu verði. Pallar hf„ Dalvegi 16, sími 91-641020. Til sölu dokatengi, krossviðarflekar og mótaklemmur. Uppl. í síma 92-11945. Til sölu tvær bilskúrshurðir með járn- um, 2,52x2,10. Uppl. í síma 91-611672. ■ Ferðalög Unnin hafa verið gögn um Sviþjóð. Atvinnumál, atvinnuleysistryggingar, fjölskyldumál, skattar. Verð kr. 1000 er greiðist vié móttöku bæklingsins. Þeir sem hafa áhuga á að fá bækling þennan sendi inn nafn og heimilisfang á DV, merkt „Svíþjóð 1693“. ■ Parket Parketlagnir - flisaiagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket og ger- um upp gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf„ s. 678930 og 985-25412. ■ Nudd Nudd. Nuddfræðingur með öll tilskilin réttindi frá Nuddskóla Rafhs Geirdals býður aðstoð sína í heildrænu, slökun- ar-, punkta-, svæðis- og íþróttanuddi, heilun og líföndum. S. 677930. ■ Dulspeki Reiki-Heilun-Kraftur. Reikinámskeið og einkatímar. Kynningar í saumaklúbb- um og hádegisverðarfundum. Bergur Björnsson, reikimeistari, s. 613277. ■ Veisluþjónusta Leigjum út veislusali fyrir einka- samkæmi, veisluföngin, þjónustuna og frábæra skemmtun færéu hjá okk- ur. Veislurisið hf„ Risinu, Hverfisgötu 105, sími 625270 og 985-22106. Glæsilegur velslusalur fyrir árshátíðir, fundi og aðrar samkomur, tekur yfir 200 manns í mat, fullkomið diskótek. Klúbburinn, Borgartúni 32, s. 624533. ■ Hár og snyrting Gervineglur. Tek að mér að setja á gervineglur og viðhald á þeim. Uppl. í síma 91-72894 eftir kl. 19 og um helgar. ■ Til sölu Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga-fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagst- ál hf„ Skútahrauni 7, s. 91-651944. Húsfreyjan, 3. tbl. 1991. Meðal efnis í blaðinu er 'fjallað um fullorðinsfræðslu, grein um áföll og kvíðavalda í lífi þarna, uppskriftir að sérhönnuðum dömu- og barnapeysum, kínverskur matseðill og góðgæti í saumaklúbbinn. Nýir áskrifendur fá 3 eldri jólablöð í kaupbæti. Áskriftar- gjald. er aðeins kr. 1500. Tímaritið Húsfreyjan, sími 91-17044. • •Fallegt frá Frakklandi - 3 SUISSES. Fengum takmarkað magn í viðbót af þessum fallega lista. Pöntunartími 2 vikur. Pantið tímanlega f. jólin. S. 642100. Listinn fæst einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski vörulistinn - Gagn hf„ Kríunesi 7, Gb. Argos listinn ókeypis, simi 91-52866. Argos listinn á sölumet á leikföngum, gjafavöru, búsáhöldum og verkfærum. Frábært verð. B. Magnússon hf„ Hólshrauni 2, Hfj. Aftur komnir á einstæóu verði: • Búkkar, gerð A, 3 tonn, kr. 1850 parið, 6 t„ kr. 2400 parið, *gerð C, kr. 2900 parið. • Tjakkar, gerð B, 2 t„ kr. 3600 stk„ • gerð D, 2 !4 t„ f/verkstæði, kr. 8900 stk. Keéjutalíur og handverkfæri á góðu verði. Selt í Kolaporti eða pantið í s. 91-673284. ELEY Haglaskotin Fást um allt land SPORTVÖRUGERÐIN SÍMI: 91-628383 ELEY haglaskotin fást um allt land. Sportvörugerðin, sími 91-628383.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.