Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 18
18 IAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1991. Veidivon Hafnará undir Hafnarfjalli: Endaði í 270 löxum í „Við erum hressir með sumarið í Hafnará undir Hafnaríjalli, það veiddust 270 laxar og sá stærsti var 19 pund,“ sagði Rúnar Ragnarsson á bökkum Hafnarár fyrir fáum dögum. En veitt var í ánni í október en Hafn- ará er hafbeitará sem hefur að geyma marga skemmtilega veiðistaði fyrir neðan þjóðveg. En laxinn kemur ekki nema upp að fossi, sem er þar, rétt fyrir neðan þjóðveginn. „Það hefðu mátt veiðast stærri lax- hvell," sögðu félagamir Jón Pétur Zimsen, Óli Björn Zimsen og Þórar- ar, því við höfum sleppt þeim stærri upp í ána. Sá veiðimaður, sem veiddi best hjá okkur í sumar, var frá Akra- nesi og fékk 21 lax á einum degi. Það er feiknarlega góð dagsveiði," sagði Rúnar ennfremur. Hvammsvíkin opin um helgar í vetur Veiðimenn þurfa ekki að örvænta þó veturinn sé að ganga í garð. Hvammsvík í Kjós verður opin fyrir að skjóta rjúpur eins og fleiri, En árangurinn var misjafn, eins og stangaveiðina og dorgveiði seinna í vetur. Þessa dagana eru um 6000 fisk- ar í vatninu og margir þeirra eru vænir. Eitthvað er líka af laxi á svæð- inu. Veiðimenn stefna í Borgarfjörðinn sumar sambands stangaveiðifélaga haldinn í Munaðarnesi í Borgarfirði. Þangað fjölmenna veiðimenn af öllum land- inu og ræða helstu málin sem eru ofarlega hjá veiðimönnum þessa dag- ana. DV mun greina frá fundinum eftir helgi. Þjoðar- spaug DV Reiðin Maður að nafni Bjartur var mikill hestamaður og átti hann hest einn blesóttan og afbragðs- góðan. Einhverju sinni var hann 1 samreið með fólki og vildi endi- lega sýna því hvað Blesi væri góður svo hann hleypti honum en lenti í ófærum og beiö bana af því. Þá kvað einn samreiðar- maðurinn: Bjartur gamli brá á skeið Blesa yfir urð og siki, endaði hans ofsareið einhvers staðar í Himnaríki. Gráðumar Stærðfræðikennari við barna- skóla einn í Reykjavík spurði eitt sinn nemenda að því hversu margar gráður væru í hring. Nemandinn hugsaði sig um stutta stund en sagði síðan; „Það fer nú alveg eftir því hvað hringurimi er stór.“ Nákvæmt bókhald Einu sinni var góður og gildur bóndi sem lagði það í vana sinn að heita oft á Strandarkirkju, en þar sem kirkjan varð sjaldan við áheitunum og eins vegna reglu- semi í öllum viðskiptum þá hélt hann sérstákan reikning viö hana og færði til tekna ef hún varð viö áheiti, annars skuldar ef áheitið brást. Við hver áramót gerði hann svo upp áheitareikn- inginn og færði á skattaskýrslu sína. Einhverju sinni stóð eftir- farandi á skattaframtali bóndans: „Útistandandi skuld hjá Strandarkirkju vegna svikinna áheita, kr. 150.“ Spilað við líldð Konu einni í Skagafirði var eitt sinn sögð sú frétt að tiltekinn sveitungi hennar hefði látist þá um nóttina. „Hvað segirðu?“ stundi kerling. „Og ég sem var að spila við líkið í gærkvöldi." inn Kristmundsson er við hittum þá á Bláfjallasva;ðinu fyrir fáein- um dögum. Þar voru þeir að reyna gengur og gerist. „Þetta er góð gönguferð," sögðu þeir félagamir og ætluðu neðar í fjöllin. -G.Bender Þessa helgi er aöalfundur Lands- -G.Bender Rúnar Ragnarsson og Halldór H. Ingvason við Hafnará fyrir fáum dögum. Veiöistaðurinn er gömul stífla þar sem nokkir laxar voru. En þeir tóku ekki. DV-mynd G.Bender Göngugarparnir Jón Péfur Zimsen, Óli Björn Zímsen og Þórarinn Krist- mundsson eftir tveggja fíma gönguferð um Bláfjallasvæðið. DV-mynd G. Bender Góð gönguferð en engin rjúpa „Við höfum labbað i tvo tíma en ekki séð rjúpu, hvaö þá heyrt skot- Finnur þú fimm breytingai? 126 Heimilisfang: Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í Ijós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1. Fimm Úrvalsbækur að verðmæti kr. 3.743. 2. Fimm Úrvalsbækur að verðmæti kr. 3.743. Bækurnar sem eru í verðlaun heita: Á elleftu stundu, Flugan á veggnum, í helgreipum hat- urs, Lygi þagnarinnar og Leikreglur. Bækurnar eru gefnar út af Fijálsri fjölmiðl- un. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 126 c/o ÐV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir hundrað tuttugustu og fjórðu getraun reyndust vera: 1. Ingi Sturla Þórisson, Vesturvangi 7, 220 Hafnarfirði 2. Svanhvít Jakobsdóttir, Álfabrekku 1, 750 Fáskrúðsíirði Vinningamir verða sendir heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.