Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Side 52
68 LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1991. \ Sunnudagur 27. október SJÓNVARPIÐ 13.40 Carnegíe Hall hundrað ára. Dagskrá frá 100 ára afmælishátíð Carnegie Hall. Meðal þeirra sem koma fram eru Fílharmóníusveit New York-borgar undir stjórn Zubins Mehta og James Levins, Placido Domingo, Empire Brass Quintet, Marilyn Horne, Jessye Norman, Leontyne Price, Mstislav Rostropovich, Isaac Stern og kínverski fiðlusnillingur- inn Yo-Yo Ma. 15.50 Lífiö á Vesturbakkanum. (Vestbredden var Palestina). i myndinni segir frá tveimur stúlk- um. Önnur er Palestínumaður en hin ísraelsk. Þegar þær hittast í fyrsta skipti hefur hvorug þeirra áður þekkt krakka af þjóðerni hinnar. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. (Nordvision-Sænska sjónvarpið). 16.40 Ritun. Fjórði þáttur: Ritun, heim- ildir og frágangur. Fjallað um ýmis atriði varðandi heimilda- notkun, úrvinnslu og frágang rit- smíða. Umsjón: Ólína Þorvarðar- dóttir. Áður á dagskrá 23. nóv- ember 1989. 16.50 Nippon - Japan síðan 1945. Fjórði þáttur: Lærdómsvélin. Breskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum um sögu Japans frá seinna stríði. I þessum þætti er m.a. fjallað um menntakerfið og agann sem ríkir innan fjölskyldna og á vinnustöðum í landinu. Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Helgi H. Jónsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Jón Pálsson kirkjuvörður. 18.00 Stundin okkar (1). Stundin okk- ar hefur nú göngu sína að nýju. Kór Kársnesskóla og nafnlausi brúðukórinn syngja, sýndur verð- ur fyrsti þáttur leikritsins „Hjálm- ar" eftir Pétur Gunnarsson en þaö fjallar um strák sem ber út Hádeg- isblaðið, kínversk mæðgin sýna töfrabrögð og getraun Stundar- innar verður á sínum stað. Um- sjónarmaður er Helga Steffensen en henni til aðstoðar verða Pandi, þvottabjörninn og fiskurinn Gómi. Dagskrárgerð: Kristin Páls- dóttir. 18.30 Babar (5). Fransk/kanadískur teiknimyndaflokkur um fílakon- unginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðal- steinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. Framhald Sunnudagur 27. október 1991. Framhald. 19.00 Vístaskipti (8). (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (11). (Fest im Sattel). Þýskur myndaflokkur um fjöl- skyldu sem rekur búgarð með íslenskum hrossum í Þýskalandi. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Árni Magnússon og handritin. Fyrri þáttur. I þættinum er greint frá uppvexti Árna heima á Íslandi og síðan menntun hans og starfs- frama í Kaupmannahöfn fram til aldamótanna 1700. Fjallað er um handritasöfnun útlendinga hér á landi og upphaf söfnunarstarfa Árna. Kaupmannahöfn í lok 17. aldar er lýst og farið með mynda- vélina um slóðir Árna í borginni eins og þær koma fyrir sjónir á okkar dögum. Umsjón: Sigurgeir Steingrímsson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 21.15 Ástir og alþjóðamál (8). ( Le mari de l'ambassadeur). Franskur myndaflokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.10 Peter Ustinov sjötugur. (Peter Ustinov Gala). Upptaka ffá hátíð- ardagskrá, sem haldin var í aðal- stöðvum UNESCO í París, til heiöurs sir Peter Ustinov á sjö- tugsafmæli hans, 16. apríl sl. Þar koma fram margir heimsfrægir listamenn, þ.á m. Marcel Marce- au, Yehudi Menuhin, Melina Mercouri, Shirley MacLaine, Sophia Loren, Audrey Hepburn, Anthony Quinn og Ray Charles. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.40 Ljóöiö mitt. Að þessu sinni velur sér Ijóð Sigrún Árnadóttir þýð- andi. Umsjón Pétur Gunnarsson. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 23.50 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 9.00 Litla hafmeyjan.Teiknimynd með íslensku tali. 9.25 Hvutti og kisi. 9.30 Túlli. 9.35 Fúsi fjörkálfur. Hann er alltaf á ferðinni og er svo hugrakkur að allir vilja vera vinir hans. 9.40 Stelni og Olli. 9.45 Pétur Pan. Teiknimynd. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. Ketill og hundurinn hans, Depill, lenda í nýjum ævintýrum. 10.35 Ævintýrin í Eikarstræti. (Oak j Street Chronicles). Framhalds- f þáttur fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Sjöundi þáttur af tíu. 10.50 Blaöasnápamir. (PressGang). Leikinn breskur framhaldsflokkur sem hlaut hin viðurkenndu | BAFTA-verðlaun á síðastliðnu í ári. 11.20 Geimriddarar. 11.45 Trýni og Gosi. Teiknimynd um hund og kött sem alltaf lenda í hár saman. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá í gær. 12.30 Eðaltónar. 13.05 ítalski boltinn. Mörk vikunn- ar. Endurtekinn þáttur frá siö- astliönu mánudagskvöidi. 13.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deildinni. 15.15 NBA karfan. Aðdáendur banda- ríska körfuboltans geta tekið gleði sína á ný því karfan er kom- in til að vera í vetur. 16.25 Þrælastríðið. (The Civil War - Universe of Battle). Heimildar- myndaflokkur um orrustuna við Gettysburg sem enn þann dag í dag er að margra mati sú stærsta í vestrænni sögu. 18.00 60 mínútur. Bandarískur frétta- skýringaþáttur. 18.40 Maja býfluga. Teiknimynd með íslensku tali. 19.19 19:19.Fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Elvis rokkari. Leikinn fram- haldsþáttur um ævi rokkarans. 20.25 Hercule Poirot. Nýr breskur sakamálaflokkur um ævintýri þeirra félaga Poirot og Hastings. Sjötti þáttur af tíu. 21.20 Séra Clement. (Father Cle- ment). Sannsöguleg mynd sem byggð er á ævi kaþólsks prests sem ættleiddi vandræðaungling. Aðalhlutverk: Louis Gossett Jr. og Malcolm-Jamal Warner. Leik- stjóri: Ed Sherin. 1988. 22.50 Flóttinn úr fangabúöunum. (Cowra Breakout). Myndaflokk- ur sem byggður er á sönnum at- burðum. Sjötti þáttur af tíu. 23.45 Feluleikur. (Trapped). Röð til- viljanakenndra atvika hagar því þannig að ung kona og einkarit- ari hennar lokast inni á vinnu- staðnum sínum sem er 63 hæða nýbygging. Eitthvað virðist hafa farið úrskeiðis hjá öryggisgæslu hússins og Ijóst að einhver hefur átt við þjófavarnakerfið. En þær eru ekki einar í byggingunni og hefst nú eltingaleikur upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Kathleen Quinlan, Katy Boyer og Bruce Abbott. Leikstjóri: Fred Walton. 1989. Bönnuð börnum. 1.15 Dagskrárlok. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson, prófastur á Akur- eyri, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnlr. 8.20 Kirkjutónlist. Jennifer Bate leik- ur á orgel Hafnarfjarðarkirkju. Kór Keflavíkurkirkju syngur með kammersveit, Orthulf Prunner leikur á orgel, einsöngvari er Sverrir Guðmundsson; Siguróli Geirsson stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: Sr. Pétur Þórarinsson í Laufási. 9.30 Kvintett númer 9 í C-dúr fyrir gítar og strengi eftir Luigi Bocc- herini. Pepe Romero leikur á gítar meö Kammersveit St. Martin-in- the-Fields hljómsveitarinnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Kirkjumiöstöðinni á Eiöum. Prestur séra Þorleifur Kristmundsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Góövinafundur í Gerðubergi. Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson sem er jafnframt um- sjónarmaður. 14.00 Einí vinur minn i Þýskalandi öllu. Dagskrá um Walter Janka, útgefanda rita Halldórs Laxness í Austur-Þýskalandi. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. Lesarar með umsjónarmanni: Jórunn Sigurð- ardóttir, Rúrik Haraldsson og Sig- urður Karlsson. 15.00 Á ferö meö Cole Porter í 100 ár. Fyrri þáttur. Umsjón: Randver Þorláksson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Oröasmíö. Fyrri hluti erindis Þorsteins Gylfasonar. Sími: 694100 IFLUGBJORGUNARSVEITINI 17.10 Siðdegistónleikar. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.10 „Skóga-Manpi", smásaga. eftir Gunnar Finnbogason. Jón Sigur- björnsson les. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funl. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Langt i burtu og þá. Mannlifs- myndir og hugsjónaátök fyrr á árum. Umsjón: Friðrika Benónýs- dóttir. (Aður útvarpað sl. þriðju- dag.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrð morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jokuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Asmundur Jóns- son. (Endurtekinn þátturfrá mið- vikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan-helduráfram. 15.00 Mauraþúfan. Umsjón: Lisa Páls. (Einnig útvarpað laugardags- kvöld kl. 19.32.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Arnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Urvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranón fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass - meistarar dixilands og sveiflu. Trompetleikarinn Henry Red Allen og klaínettuleikarinn Pee Wee Russell leika. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: „Storyville", nýskífa með Robbie Robertson. 21.00 Rokktíðindi. Umsjón. Skúli Helgason. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðrl, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og mlðin. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir at veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morg- ■ unsárið. 8.00 í biið á sunnudegi. Allt i róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Haraldi Gíslasyni og morg- unkaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteinssyni. 12.00 Hádegistréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegntónlist og léttu rabbi. í laginu. Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sín gest og spjallar um uppáhaldslögin hans. Hin hliðin. Sigga Beinteins tekur voldin og leikur íslenska tónllst í þægi- legri blöndu við tónlist annars staðar að af Norðurlöndunum. 18.00 Sunnudagur til sælu. Björn Þór segir ykkur frá hvað hægt er að gera um kvöldið. Hvað er verið að sýna í kvikmyndahúsunum og hvað er að gerast á skemmtistöð- um borgarinnar. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagur til sælu. 22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur Guömundsson stjörnuspekingur fær til sín gesti og ræðir við þá á nótum vináttunnar og mann- legra samskipta. 0.00 Eftlr mlönætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. 10.00 Jóhannes Ágúst. - Við getum ekki annað en verið stolt af hon- um Jóhannesi! 14.00 Grétar Miller. - Sunnudagar geta verið enn notalegri ef þú hlustar á Grétar! 17.00 Hvita tjaldiö. - Ömar Friðleifs- son er mættur með allt það nýj- asta úr bióheiminum. 19.00 Arnar Albertsson - umfram allt þægilegur. 22.00 Ásgeir Páll - leikur tónlist sem byggir upp en er jafnframt nota- leg. 1.00 Halldór Ásgrimsson - nætur- tónlist fyrir þá sem vilja ekki fara að sofa og alla hina lika. FM#957 9.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Auðun er á inniskónum og ætlar að borða rúsínubollurnarsínar inni á milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, i bíó eða eitt- hvað allt annað. FM veit hvað þér stendur til boða. 16.0 Endurteklnn Pepsí-listi, vin- sældalisti islands. Listi frá síðasta föstudagskvöldi endurfluttur. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Ragnar Vilhjálrnsson enn og aftur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góð eyru og vill ólmur spjalla við hlUstendur sína. 22.00 í helgarlok. Jóhann Jóhanns- son sér um þig og þína. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar við vinnandi fólk og aðra nátthrafna. AÐALSTOÐIN 10.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guð- riður Haraldsdóttir. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnu- degi. 12.00 Sunnudagstónar. Umsjón Helgi Snorrason. Blandaður þáttur með gamni og alvöru. Opin lína í síma 626060. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garðar leikur lausum hala í landi íslenskrar dægurtónlistar. 17.00 Fiðringur. Umsjón Hákon Sigur- jónsson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Ljósbrot. Umsjón Pétur Valgeirs- son. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir . 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALrá FM-102,9 9.00 Lofgjöröartónlist 13.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00-18.00, s. 675320. 0^ 6.00 Bailey’s Bird. 6.30 Castaway. 7.00 Fun Factory. 11.00 Hour of Power. 12.00 That’s Incredible. 13.00 Wonder Woman. 14.00 Fjölbragðaglima. 15.00 Eight is Enough. 16.00 The Love Boat. 17.00 Hey Dad. 17.30 Hart to Harf. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 JumpStreet. Spennuþáttur. 20.00AII The Rivers Runn. Fyrsti hluti af þremur. 23.00 Entertainment Tonight. 00.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 00.30 Gillette-sportpakkinn. 1.00 Baseball World Series. Bein útsending. 4.00 Baseball World Series. 6.00 Háskólafótbolti. 7.00 Longitude. Vatnaiþróttir. 7.30 Volvo PGA Evróputúr. 8.30 AIIJapanSportPrototype'91. 9.00 Grand Prix Tennis de Lyon. Úrslit. 10.00 Ameriskur fótbolti . 12.00 Diesel Jeans Superbike. 13.00 fnside Track. 14.00 Rugby World Cup 1991.Bein útsending. 16.10 Volvo PGA evróputúr. 17.30 Revs. 18.00 Baseball World Series. 20.00 Indy Car. 20.30 Volvo PGA Evróputúr. 21.30 Rugby World Cup '91. 22.30 1991 British Formula 3000. 23.30 Gillette-sportpakkinn. Sjónvarp kl. 20.35: Ámi Magnússon og handritin Flestir íslendingar kann- ast við nafn Árna Magnús- sonar og vita að hann safn- aði saman fornum skinn- bókum landsmanna og flutti til Kaupmannahafnar þar sem litlu munaði að menn- ingarafurð þjóðarinnar glataðist í brunanum mikla árið 1728. Ævi þessa sér- stæöa manns er þó senni- lega flestum lítt kunn þótt margir þekki lífshlaup Árn- as Arnæus í íslandsklukku Laxness en Árni er fyrir- myndin að honum. Sjónvarpið hefur gert tvo heimildarþætti um Árna Magnússon og verður fyrri þátturinn á dagskrá Sjón- varpsins í kvöld. Þar er fjall- að um uppvaxtarár Árna á íslandi og síðan menntun og starfsframa í Kaupmanna- höfn fram til aldamóta 1700. Greint er frá handritasöfn- un útlendinga hér á landi og upphaf söfnunarstarfs Árna. Farið er með mynda- vélar á söguslóðir í Kaup- mannahöfn og að auki verða leikin atriði í þættinum. Sig- urgeir Steingrímsson vann handrit en Jón Egill Berg- þórsson sá um dagskrár- gerð. Útrás kl. 20.00: Þrumur og eldingar I þættinum Þrumur og eldingar, sem er á Útrás í kvöld, verða kynntar nýjar og nýlegar þungarokksplöt- ur og valin plata vikunnar. Mikið af glænýju og nýlegu þungarokki er kynnt í Þunga rokklistanum sem hefur að geyma mest um- beðnu óskalög hlustenda. Þá lítur íslensk rokkhljóm- sveit inn í spjall og spilað er efni sveitarinnar. Viku- lega er kynnt hljómsveit vikunnar í tali og tónum og í kvöld verður kynnt hljóm- sveitin Guns n’roses. Vikulega mætir gestur í þáttinn með nokkur af sín- um uppáhaldslögum. Lagat- vennan, ellismellurinn og íleíra er á sínum stað og ekki má gleyma rokkfrétt- um og slúðri. Fréttir eru af tónleikum heima og erlend- is og litið er í dagbók rokk- sögunnar til upprifjunar á sögulegum viðburðum. Einnig eru afmælisböm vikunnar kynnt. Þá er hægt að vinna sér inn glænýja þungarokksplötu eða miða á villta rokktónleika. Tekið er við óskalögum í síma 670977 milli klukkan 20 og 22 í kvöld. Umsjón meö þættin- um hafa Lovísa Sigurjóns- •dóttir og Sigurður Sveins- son. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DÚFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness. 13. sýning i kvöld. Uppselt. 14. sýningföstud. 1. nóv. 15. sýning fimmtud. 7. nóv. 16. sýning laugard. 9. nóv. LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. Leikmynd og búningar: Hlin Gunn- arsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson. Leikstjóri: Ásdís Skúladóttir. Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Gunnar Helgason, Guðmundur Ól- afsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Helga Þ. Stephensen, Helgi Björns- son, Jakob Þór Einarsson, Jón Sig- urbjörnsson, Magnús Jónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttlr, MargrétÓlafsdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir, Saga Jónsdóttir, Sig- urður Karlsson, Steindór Hjörleifs- son, Þórey Sigþórsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson o.fl. 3. sýning sunnud. 27. okt. Rauð kort gilda. Fáein sæti laus. 4. sýning miðvikud. 30. okt. Blá kort gilda. 5. sýning fimmtud. 31. okt. Gul kort giida. Litla svið: ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson í kvöld. Uppsell. Sunnud. 27. okt. Miðvikud. 30. okt. Fimmtud. 31. okt. Föstud. 1. nóv. Allar sýningar hefjast kl. 20. Lelkhúsgestir, athugið! Ekkl er hægt aö hleypa Inn eftlr að sýning er hafin. Kortagestir, ath. að panla þarf sér- j staklega á sýningar á lltla svióið. ’j Mióasala opin alla dagalrá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miða- panlanir i síma alla virka daga frá kl. 10-12. Simi680680. Leikhúskortin, skemmtileg nýjung, aóeins kr. 1000. Gjafakortin okkar, vinsæl tæklfærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Lelkfélag Reykjavikur. Borgarlelkhús. | ÍSLENSKA ÓPERAN eftir W.A. Mozart 9. sýning i kvöld. kl. 20. Uppselt. 10. sýning föstudaglnn 1. nóv. kl. 20. 11. sýning laugardaginn 2. nóv. kl. 20. 12. sýning sunnudaginn 3. nóv. kl. 20. Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningar- dag. Miðasalan opin frá ki. 15-19, sími 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.