Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1991. DV Sviðsljós Ferillinn hófst í Disneylandi NÝTT - NÝTT Fallegri stíll 23 171 Qler og speglafösun auglýsir nýjung í gler- og speglaslípun (í ömmu stíl). Gráðuslípa gler og spegla, allt að 50 m/m inn á, með eða án póleringar. Kynnið ykkur þessa nýjung, allt efni á staðnum. Erum að Smiðjuveqi 1, Kópavoqi. Upplýsinqar í síma 985-31818 og 91-641780. Qeymið auglýsinguna. Kvikmyndaleikarinn Steve Martin ólst upp rétt hjá Disneylandi og því þykir ekki undarlegt aö hann skuli hafa orðið gamanleikari. Reyndar hafði Steve allt annað í huga þegar hann var ungur. Hann byrjaði á þvi að lesa hagfræði í há- skóla en átti erfitt með að festa hug- ann við hana. Hann sneri sér að Hollywood í staðinn. „Ég elskaði Disneyland og ferill minn hófst með því að ég fékk að leika Mikka mús í afleysingum." Kona Steve er Victoria Tennant sem margir kannast viö sem Pamelu í Stríðsvindum. Þau eru sögð fjarska- lega ólík en sambúðin er sögð ganga ótrúlega vel vegna hæfileika þeirra beggja til málamiðlunar. Steve segir að þeim leiðist aldrei þar sem þau hafi alltaf eitthvað til að ræða um. Þau gengu í hjónaband í Róm 1986. Þau borðuðu pasta í fjórtán daga án þess að fá leiða á því og tóku myndir af kirkjum á hverjum degi. Meira vill Steve ekki segja um einkalífið. Hann vill heldur tala um starf sitt og segir frá því að oftast skrifi hann handrit sjálfur. Hann sló fyrst al- mennilega í gegn í sjónvarpsþátta- röðinni Saturday Night Live. Ekki er langt síðan íslendingar gátu séð Steve á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni L.A. Story sem notið hefur mikilla Victoria Tennant og Steve Martin. Gamanleikarinn Gene Wilder er rígmontinn af nýju eiginkonunni, henni Karen Webb, og stillti sér óspart upp við hlið hennar er Ijósmyndarar komu auga á þau á Heathrow-flugvelli fyrir nokkru. Wilder kvæntist Webb, sem er talmeinasérfræðingur, í siðasta mánuði en þau hittust fyrst við tökur myndarinnar See No Evil, Hear No Evil, árið 1989. VERÐSKRA 22/10 91 gildir til 30/11 -91 12myndafilma kr. 555,- 24 mynda filma kr. 915.- 36 mynda filma kr. 1.275.- Stækkun 13x18 kr. 148.- Stækkun 15x21 kr. 164.- Notið tækifærið og láttu framkalla allar sumarmyndirnar sem gleymdist að framkalla eftir sumarfríið. Við setjum myndgæðin ofar öllu ITi EXPRESS LITMYNDIR - HOTEL ESJU vinsælda. Steve segist hafa gaman af veðurfræðingnum sem hann leik- ur í myndinni en sjálfur sé hann ekki sérstaklega skemmtilegur. Það sé ekki alltaf hægt að ganga um og segja brandara og láta eins og kjáni ef maður vilji halda konu sinni og vinum. 1Z Sl Schiesser#: samspil lita, þæginda og varanleika Schiesser^ FRA ÞYSKALANDI OG R) GENGUR AÐ GÆÐUNUM VÍSUM Embla Hafnarfirði Fell Mosfellsbæ H-búðin Garðabæ Herrahornið Hafnarfirði Herraríki Snorrabraut Hjartað Kringlunni Hjartað Grafarvogi Kaupstaður Mjódd Ólympía Laugavegi Ólympía Glæsibæ Ólympía Kringlunni Rut Glæsibæ Rut Kópavogi London Austurstræti Perla Akranesi Amaro Akureyri KB Borgarnesi KHB Egilsstöðum KÞ Húsavík Seiið Isaflrði HELSTU SÖLUAÐILAR:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.