Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 54
70 LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1991. Laugardagnr 26. október SJÓNVARPIÐ Fyrsti vetrardagur 13.45 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Crystal Palace og Chelsea á Selhurst Park í Lundúnum. Umsjón: Bjarni Fel- ixson. 16.00 íþróttaþátturinn. 16.00 Me- morial-golfmótið 1991. 17.00 Boltahornið. 17.50 Úrslit dags- ins. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 Múmínálfarnír (2). Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Kristín Mj3ntylj3. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Kasper og vinir hans (27). (Casper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Kasper. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. Leiklestur: Leikhópur- inn Fantasía. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Emilsson. 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Drekakyn. (Wildlife on One: Enter the Drag- ons). Bresk fræðslumynd um dreka og ráneðlur. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Manstu gamla daga? Þriðji þáttur: Árin milli stríða. í þættin- um koma fram þeir Aage Lor- ange, Paul Bernburg og Þorvald- ur Steingrímsson sem voru með ástsælli hljóðfæraleikurum lands- ins á árunum milli stríöa. Með þeim leika Jónas Þórir, Reynir Jónasson og Pétur Urbancic en einnig koma fram söngkonurnar Jóhanna Linnet, Sif Ragnhildar- dóttir og Inga Backman og dans- arar úr Dansskóla Hennýar Her- mannsdóttur. Umsjónarmenn eru Jónatan Garðarsson og Helgi Pétursson sem jafnframt er kynn- ir. Hljómsveitarstjóri er Jón Ólafs- son. Dagskrárgerð: Tage Amm- endrup. 21.20 Fyrirmyndarfaðir (3). (The Cosby Show). Bandarískurgam- anmyndaflokkur. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. Framhald. 21.45 Dagur tónlistar og upphaf árs söngsins. Ólöf Kolbrún Haröar- dóttir og Edda Erlendsdóttir flytja verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart á 200 ára dánarafmæli tónskáldsins. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. 22.00 Óperudraugurinn. Seinni hluti. (The Phantom of the Opera). Bresk/bandarísk sjónvarpsmynd frá 1989. Leikstjóri: Tony Robin- son. Aðalhlutverk: Burt Lancast- er, Charles Dance, Teri Poli og lan Richardson. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.30 Traustar tryggingar. (Sj3kra papper). Sænsk sakamálamynd. Lögreglumaðurinn Roland Hass- el glímir við dularfullt sakamál. Aðalhlutverk: Lars Erik Berenett. Þýðandi: Þuríður Magnúsdóttir. Myndin er ekki við hæfi barna. C1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með Afa. Skyldi Afi ekki luma á einhverri skemmtilegri sögu úr sumarleyfinu sínu í dag? Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1991. 10.30 Á skotskónum. Kalli er alltaf að æfa liðið og það hýtur að koma að því að Kýklópunum gangi betur. 10.55 Af hverju er himinninn blár? Skemmtileg svör við spurningum um allt milli himins og jarðar. 11.00 Lási lögga. (Inspector Gadget). 11.25 Á ferð meö New Klds on the Block. Teiknimynd um strákana í þessari hljómsveit sem alltaf er ár tónleikaferðalögum. 11.55 Á framandi slóöum (Redisco- very of the World). Framandi og ööruvísi þáttur. '7V 12.45 Á grænni grund. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miðviku- dagskvöldi. 12.50 Ópera mánaðarins La Finta Giardiniera. Þessi ópera sem er eftir Mozart segir frá greifynju sem dulbýr sig sem garðyrkju- mann í þeirri von að finna elsk- huga sinn sem heldur að hún sé dáin eftir að þau rifust heiftar- lega. Tónlistin í óperunni þykir frábær og hreinn unaður á að hlusta. Flytjendur: Stuart Kale, Britt-Marie Aruhn, Richard Croft, Eva Pilat, Annika Skoglund og Ann Christine Biel. Stjórnandi: Arnold Oestman. 15.00 Denni dæmalausi. (Dennisthe Menace). Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um prakkarann Denna dæmalausa. Stöð 2 hefur áður sýnt teiknimyndir um Denna en þetta er kvikmynd byggð á þeim teiknimyndum. 16.30 Björtu hllðarnar. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miðviku- dagskvöldi. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. Umsjón: Sigurðui Ragnarsson og Ólöf Marín Úlf arsdóttir. Stjórn upptöku: Rafr Rafnarsson. Framleiðandi: Saga film. Stöð 2, Stjarnan og Coca Cola 1991. 18.30 Gillette sportpakkinn. 19.19 19:19.Fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Morðgáta. Lausn gátunnar er á næstu grösum þegar Jessica Fletcher er komin í málið. 20.50 Á norðurslóöum. (Northern Exposure). Bandarískur fram- haldsþáttur um lækni sem var sendur til Alaska, nánar tiltekið Cicely í Alaska. 21.40 Kvendjöfullinn. Gamansöm mynd með ekki ófrægari leikkon- um en Meryl Streep og Roseanne Barr. Aðalhlutverk: Roseanne Barr, Meryl Streep og Ed Begley Jr. Leikstjóri: Susan Seidelman. 1990. 23.15 Ránið. (The Heist). Það er Pi- erce Brosnan sem hér er í hlut- verki mann sem setið hefur í fangelsi í sjö ár fyrir rán sem hann ekki framdi. Þegar hann er látinn laus hyggur hann á hefndir og lætur einskis ófreistað svo þær verði sem eftirminnilegastar. Að- alhlutverk: Pierce Brosnan, Tom SKerritt og Wendy Hughes. Leik- stjóri: Stuart Orme. 1989. Bönn- uð börnum. 0.50 Járnkaldur. (Cold Steel). Spennumynd um lögreglumann sem hyggur á hefndir þegar geð- veikur drápari myrðir föður hans. Aðalhlutverk: Brad Davis, Sharon Stone og Jonathan Banks. Leik- stjóri: Dorothy Ann Puzo. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 2.20 Ofsóknir. (Persecution). Mynd með toppleikurum. Myndin greinir frá bandarískri konu sem giftist einkabílstjóra sínum. Leið á lífinu tekur hún upp ástarsam- band við þingmann nokkurn og eignast með honum son. Þegar eiginmaðurinn kemst að hinu sanna með soninn ýtir hann í bræði sinni eiginkonunni niður stiga. Hún lamast og líf hennar missir allan tilgang. Hún kennir syni sínum um hvernig komið er fyrir henni og setur það mikla pressu á hann. Aðalhlutverk: Lana Turner, Trevor Howard og Ralph Bates. Leikstjóri: Don Chaffey. Stranglega bönnuð börnum. 03:50 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þór- steinn Ragnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Grundartangakór- inn, Björgvin Halldórsson, Ólafur Þórðarson, Sigrún Harðardóttir, Magnús Þór Sigmundsson, Guð- mundur Jónsson, Þokkabót og Jóhann Daníelsson flytja söng- lög af ýmsu tagi. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnu- dagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.40 Fágæti. Syrpa af íslenskum lög- um i útsetingu Karls O. Runólfs- sonar. Útvarpshljómsveitin leikur; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. (Hljóðritunin er frá september- mánuði 1956.) 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntlr - Mozart, sögur og sannleikur. Fyrri þáttur um goð- sögnina og manninn. Umsjón: Tryggvi M. Baldvinsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Að- alsteinn Jónsson. (Einnig útvarp- að mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Útvarpslelkhús barnanna: „Þegar fellibylurinn skall á, fram- haldsleikrit eftir Ivan Southall Þriðji þáttur af ellefu. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Þórður Þórðarson, Anna Guðmundsdóttir, Randver Þorláksson, Þórunn Sigurðar- dóttir, Þórhallur Sigurðsson, Sól- veig Hauksdóttir, Einar Karl Har- aldsson og Helga Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 1974.) 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friörik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrlr. Tómas R. Einarsson, Ellen Kristjánsdóttir, Simon H. Ivarsson, Orthulf Prunner, Musica Quadro, Anna Vilhjálms, Guðmundur Ingólfsson, Björn Thoroddsen og fleiri leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Arnason. (Aður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.10 Laufskállnn. Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. (Áður útvarpaö í árdegis- útvarpi I vikunni.) 21.00 Saumastofugleöl. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Dýrasaga", smásaga. eftir Astu Sigurðardóttur. Nanna I. Jónsdóttir les. 23.00 Laugardagsflétfa. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Magnús Eiríksson tónlistar- mann. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá sið- asta laugardegi.) 9.03 Vinsældalisti göfunnar. Mað- urinn á götunni kynnir uppá- haldslagið sitt. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þorvaldsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan-helduráfram. 16.05 Rokktiðindi. Umsjón: Skúli Helgason. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan. Umsjón: Lísa Páls. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 20.30 Lög úr ýmsum áttum. 21.00 Safnskifan: „Super bad" - diskótónlist frá áttunda áratugn- um - Kvöldtónar. 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti rásar 2 - nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags- kvöld.) 3.35 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. 9.00 Brot af því besta ... 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 13.00 Listasafn Bylgjunnar. Hverjir komast i Listasafn Bylgjunnar ræðst af stöðu mála á vinsælda- listum um allan heim. Við kynn- umst ekki bara einum lista frá einni þjóð heldur flökkum vítt og breitt um víðan völl í efnistökum. Umsjónarmenn verða Ólöf Mar- ín, Snorri Sturluson og Bjarni Dagur. 16.00 Lalli segir, Lalli segir, framandi staðir, óvenjulegar uppskriftir, tónverk vikunnar og fréttir eins og þú átt alls ekki að venjast ásamt fullt af öðru efni út i hött og úr fasa. 17.17 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar og Stöðvar 2. 17.30 Lalli segir, Lalli segir. 19.00 Gréfar Mlller 19.30 Frétflr. Útsending Bylgjunnar á fréttum úr 19:19, fréttaþætti Stöövar 2. 20.00 Grétar Miller. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. 1.00 Eftlr miðnætti. 4.00 Arnar Albertsson. FM 102 m. 1< 9.00 Jóhannes Ágúst - fór snemma að sofa í gærkvöldi og er því Ijúf- ur sem fyrr. 12.00 Arnar Bjarnason og Ásgeir Páll. Félagarnir fylgjast með öllu sem skiptir máli. 16.00 Vlnsældalistlnn. Arnar Alberts- son kynnir okkur það nýjasta og vinsælasta í tónlistinni. 18.00 Popp og kók - samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. 18.30 Klddl Blgfoot. - Hann veit svo sannarlega hvað þú vilt heyra en ef... 679 102. 22.00 Kormákur og Úlfar. - Þessir drengir ættu auðvitað ekki að vinna við útvarp. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannsson er fyrstur framúr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 10.00 Ellismellur dagslns. Nú er rykiö dustað af gömlu lagi og því brugðið á fóninn, hlustendum til ánægju og yndisauka. 11.00 Litið yfir daginn. Hvað býður borgin upp á? 12.00 Hvað ert’að gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman: Umsjónarmenn þáttarins fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla við leikmenn og þjálf- ara og koma að sjálfsögðu öllum úrslitum til skila. Ryksugurokk af bestu gerð sér um að stemmning- in sé á réttu stigi. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadors- ins. Hlustendum boðið út að borða. 15.30 Nú er dregið í Sumarhapp- drætti Pizzusmiðjunnar og Ver- aldar. Heppnir gestir Pizzusmiðj- unnar vinna sér inn sólarlanda- ferð að verðmæti 50 þúsund. 16.00 American Top 40. Bandaríski vinsældalistinn. Þetta er virtasti vinsældalisti í heimi, sendur út samtímis á yfir 1000 útvarps- stöðvum í 65 löndum. Það er Shadoe Stevens sem kynnir 40 vinsælustu lögin í Bandaríkjun- um í dag. Honum til halds og trausts er Valgeir Vilhjálmsson. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er kominn í teinóttu sparibrækurnar því laugardagskvöldið er hafið og nú skal tónlistin vera í lagi. Óskalagalínan er opin eins og alltaf. Sími 670-957. 22.00 Darri Ólason er sá sem sér um að koma þinni kveðju til skila. Láttu í þér heyra. Ef þú ert í sam- kvæmi skaltu fylgjast vel með því kannski ertu í aðalsamkvæmi kvöldsins. 23.00 Úrslit samkvæmisieiks FM verða kunngjörð. Hækkaðu. 3.00 Seinni næturvakt FM. AÐALSTOÐIN 9.00 Dagrenning. Umsjón Ólafur Haukur Matthíasson. Leikin góð tónlist sem heyrist sjaldnar en ella. 12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Ing- er Anna Aikman. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm- asson og Berti Möller. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 21.00 Frjálsir fætur fara á kreik fram eftir kvöldi. Umsjón Sigurður Víð- ir Smárason. Þáttur með stuðlög- um, viðtölum við gleðifólk á öll- um aldri, gríni og spéi ásamt óvæntum atburðum, s.s. sturtu- ferðum og pitsupöntunum. Óskalagasími 626060. ALrA FM-102,9 9.00 Tónlist. 13.00 Sigríður Lund Hermannsdóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Bíddu nú við. Spurningaþáttur í umsjón Árnýjar Jóhannsdóttur og Guðnýjar Einarsdóttur. 17.30 Bænastund. 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá k!. 12.00-1.00, s. 675320. 0** 6.00 Elephant Boy. 6.30 The Flying Kiwi. 7.00 Fun Factory. 11.00 Danger Bay. 11.30 Sha Na Na. Tónlistargamanþátt- ur. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og visindi. 13.00 Combat. Framhaldsmynda- flokkur. 14.00 Fjölbragðaglima. 15.00 Monkey. 16.00 Bearcats. 17.00 The Torch. 17.30 TBA. 18.00 Robln of Sherwood. 19.00 TJ Hooker. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Fjölbragðaglima. 23.00 The Rookies. 00.00 The Last Laugh. 00.30 Pages from Skytext. SCREENSPORT 0.30 Matchroom Pro Box. 1.30 Britlsh Formula 3. 2.00 1991 IMSA Camel GT. 3.00 Keila. Kvennakeppni. 4.00 World Snooker Classics. 6.00 Internatlonal Speedway. 7.20 Johnny Walker Golf Report. 7.30 Volvo PGA Evróputúr. 8.30 Glllette sportpakkinn. 9.00 Grand Prix Tennls de Lyon. 10.00 Go! 11.00 Baseball World Series. 13.00 1991 IMSA Camel GT. 14.00 Rugby World Cup 1991. Bein útsending. 16.10 Volvo PGA evróputúr. 17.30 Kraftaiþróttir. 18.30 International Speedway. 19.30 Top Rank Boxing. 20.30 Volvo PGA Evróputúr. 21.30 Rugby World Cup '91. 22.30 Amerískur fótbolti. Aage Lorange er einn gesta þáttarins Manstu gamla daga? sem er á dagskrá Sjónvarpsins i kvöld. Sjónvarp kl. 20.40: Manstu gamla daga? Árin milli stríða Gestir Helga Péturssonar í þáttaröðinni Manstu gamla daga? í kvöld muna svo sannarlega tímana tvenna. Þar koma saman nokkrir af ástsælustu hljóð- færaleikurum okkar frá ár- unum fyrir síðari heims- styrjöld og ræða um aðstæð- ur íslenskrar dægurtónhst- ar á þeim tíma þegar hún var rétt að slíta barnsskón- um. Og meira en það - þeir Aage Lorange, Paul Bern- burg og Þorvaldur Stein- grímsson grípa í hljóðfærin og það er eins og þeir hafi aldrei lagt þau frá sér. Með þeim leika Jónas Þórir, Reynir Jónasson og Pétur Urbancic en einnig koma fram söngkonurnar Sif Ragnhildardóttir, Inga Backman og Jóhanna Lin- net auk dansara frá Dans- skóla Hennýjar Hermanns- dóttur. Umsjónarmenn eru Jón- atan Garðarsson og Helgi Pétursson. Hljómsveitar- stjóri er Jón Olafsson en Tage Ammendrup sér um dagskrárgerð. Rás 1 kl. 23.00: Magnús Eiriksson er gestur Svanhildar Jakobsdóttur i þættlnum Laugardagsflétta. Á dagskrá rásar 1 í kvöld er þátturinn Laugardags- flétta sem er í umsjá Svan- hildar Jakobsdóttur. Svan- hildur fær til sín gestí í þættina sem hún spjallar yið og þeir velja sér tónlist. í kvöld er það Magnús Ei- ríksson tónlistarmaður sem er gestur Svanhildar og hún spjaUar við hann á léttu nótunum milli ljúfra tóna. Meryl Streep og Rosanne Barr fara með aðalhlutverkin í kvikmynd á dagskrá Stöðvar 2, She Devil. Stöð 2 kl. 21.40: Kvendjöfullinn Gamanmyndin Kvendjö- fullinn eða She Devil, sem er þó með alvarlegum und- irtóni, verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Það eru þær Meryl Streep og Rosanne Barr sem leika að- alhlutverkin. Það gengur allt í haginn hjá Mary Fisher. Hún er fræg, rík og faíleg. Ruth Patchett er fijálslega vaxin millistéttarhúsmóðir. Þess- ar tvær konur eiga ekkert sameiginlegt og þær eru eins óhkar og hugsast getur. Þegar eiginmaður Ruth fer aö halda við Mary er Ruth nóg boðiö og hún sker upp herör gegn hjúunum og ger- ir líf þeirra óbærilegt. Myndin, sem gerð er eftir sögu Fay Weldon, er bæði hnyttin og gamansöm en samt gætir undirtóns sem fólk ætti að velta fyrir sér. Myndin er leyfð fyrir aha aldurshópa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.