Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1991, Blaðsíða 40
56 LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hino kr. 420 ’79, raeð föstum palli og skoðaður ’92. Uppl. í síma 92-68540 eða 92-68672 eftir kl. 18. Til sölu 7 metra tengivagn, yfirbyggður með lyftu og gámafestingum í góðu lagi. Uppl. í síma 96-23146. Hiab 1165 AW til sölu. Uppl. í síma 95-22678 á kvöldin. Til sölu Hiab 650 AW, krani með snún- ingsfótum. Uppl. í síma 985-23354. Vinnuvélar Sendibílar INGERSOLL-RAND JARÐVEGS ÞJÖPPUR | ■ ■ | HEKLA LAUGAVEGI 168 SÍMAR 695500 - 695760 MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawn by TOMERO Modesty gengur hægt í átt að bílnum slnum. Eitthvað hæfit öxl hennar. Pressubílar f. sorp, pressukassar krókheysi, alls konar gámar, frysti- gámar, bílkranar, traktorsgröfur, vél- sleðar, fjórhjól, pallbílar, vörubílar, lyftarar, utanborðsmótorar, Zodiac slöngubátar o.m.fl. Á sumt af þessu er hægt að útvega hagstæð erlend lán. Tækjamiðlun Islands hf., Bíldshöfða 8, sími 91-674727, fax 91-674722, Case 580K, árg. '89, til sölu, ekin 4.000 tíma, fylgihlutir: snjótönn, hraðtengi að framan og aftan og opnaleg aft- urskúffa, 45 cm. Uppl. í síma 985-23444. Fiatallis, Fiat-Hitachi vinnuvélar, nýjar og notaðar. Ath. þið greiðið bara fyrir góða vél, merkið er ókeypis. Véla- kaup, sími 91-641045. Traktorsgrafa 4x4. Til sölu Case 580 G turbo, árg. ’86, í mjög góðu standi. Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727 á skrifstofutíma eða 656180 á kvöldin. Ursus 912, árg. '88, til sölu, með ámoksturstækjum, einnig Neymeer sláttuvél og 830 1 mjólkurtankur. Uppl. í síma 98-78558 eftir kl. 20. Getum útvegað keðjur og gaffla í flestar tegundir lyftara, hagstætt verð. Islenska umboðssalan hf., sími 26488. Til sölu Massey Ferguson 35 með ámoksturstækjum. Uppl. í síma 98-31227 eða 98-31277. Modesty ... og kemst að þessu! í Betra að fara varlega! Það er aldrei að vita hverjir leynast hérna fleiri! RipKirby Sendiferðabíll - matarkeyrsla. Óska eftir að kaupa sendiferðabíl með 3 tíma eða meiri vinnu á dag, t.d. matar- keyrslu. Mjög gott verð í boði. Hafið samb. við DV í síma 91-27022. H-1731. M. Benz 307 '82 til sölu, ekinn 297 þús. km, akstursleyfi á sendibílastöð- inni í Borgartúni getur selst með. Uppl. í síma 91-675460 og 985-24297. M. Benz 307, árg. '81, til sölu, selst með hlutabréfi, talstöð og mæli, nýupptekin vél, ekinn 300 km, þarfn- ast smá lagfæringa. Sími 91-42538. ¥ Itarzan® ITrademsrk TAHZAN owned by Edgar | BurrooQhs. Inc and U»ad by Parmiaaion Ekki ævintýra - heldur vil ég nýta krafta mína til hjálpar þeim sem minna mega sin! Og ég er J lifandi dæmi Þegar fregnin um handtöku Von Kraup berst út - þá mun heimurinn fá að vita .afTarzan! W Láttu nú ekki 5 COPrRIGHT © 1965 tOC»fi MCt BJMOLIGHS. KC . Ml RigMs Rtstrvtd Tarzan Vá! Hvernig gat hann vitað það fyrst hún er alveg raddlaus? Það eru nefnilega meira en tíu mínútur síðan hún gáði að mér síðast. ZOOM ^ H W )__J — 10-12 Hvutti f Jóakim frændi, þú ert svo skynsamur maður... .. og þess vegna veit ég að mér er óhætt að biðja þig um kauphækkun! k -f Hefur þú iokið máli þínu? Reyndar ekki! Ég vildi gjarnan koma með nokkur vel hugsuð rök máli mínu til stuðnings! Láttu mig vita þegar þú hefur lokið máli þínu og þá get ég sagt NEI! Andrés önd í Hvað get ég gert fyrir þig? © Bulls Ég held að hún sé þarna til hægri, Fló! ©M.G.N. 1990 SYNDICATION INTERNATIONAL LTD. £ Afsakið - en ert þú dræsanN sem hefur verið með manninum mínum og sagt honum að þú getir ekki lifað án hans? V © Bulls Segðu JÁ! Þá heldur hún að þú sért vitskerrt og lætur þig i friði! Siggi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.