Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1992. Utlönd Andstæðingar Gamsakhurdia Georgíuforseta hófu skothríð á mannfjölda: Æstur múgurinn lim- lesti tilræðismennina - þrír stuðningsmenn forsetans létu lifið og í það minnsta tuttugu og sjö særðust Grímuklæddir byssumenn úr liði andstæðinga Gamsakhurdia, forseta Georgíu, hófu í gær skothríð á mann- fjölda í Tiblisi, höfuðborg landsins, og felldu þrjá menn. í það minnsta tuttugu og sjö særðust, sumir alvar- lega. Fólkið hafði komið saman í mið- borginni til að lýsa yfir stuðningi við Gamsakhurdia þar sem hann er inni- króaður í rústum þinghúss borgar- innar. Mikil skelfing greip um sig meðal fólksins. Sumir lögðu á flótta en aðrir snerust til varnar og tókst að hafa hendur í hári tilræðismann- anna. Þeim viðskiptum lauk á þann veg að í það minnsta einn tilræðis- maður var barinn til bana en hinir sættu Umlestingum. Tahð er að um 2000 stuðningsmenn Gamsakhurdia hafi verið saman Einn tilræðismanna var dreginn inn í sendibifreið þar sem honum var misþyrmt hrottalega. Æstur múgurinn sást síðar draga lík hans um götur Tiblisi. Tilræðismennirnir voru úr liði andstæðinga Gamsakhurdia Georgíuforseta. Simamynd Reuter Danskurmet- söluhöfundurá mála hjá KGB Danski metsöluhöfundurinn Jacob Holdt hefur viðurkennt að hann hafi verið í sambandi við háttsetta menn hjá KGB, leyniþjónustu Soyétríkj- anna, og eitt sinn þegið tíu þúsund danskar af stofnuninni fyrir nokkrar bækur. Þaö var Oleg Gordijevskí, fyrrum ofursti í KGB, sem kom sögunni um Holdt á fámfæri við áanska fjölmiðla. Holdt hefur ekki borið orð ofurstans til baka en segir að allt of mikið sé gert úr máhnu því sjálfur hafi hann aldrei htið á viðskiptin við KGB öðruvísi en sem hvert annað grín. Ritzau Kærtvegna löðrungsísjón- Sænskur sjónvarpsáhorfandi hefur kært framleiðendur þátt- anna I góðu skyni, sem sýndir voru hér um jólin, vegna þess að í þeim var drengur löðrungaður svo undan blæddi. í Svíþjóð varð- ar viö lög aö berja börn. Kærandinn vill ekki taka mark á ábendinguro um listrænan til- gang barsmiðanna og ekki heldur að um leikið atriöi var að ræða og drengurinn því ekki laminn í raun og veru. f hinu umdeilda atriði löörung- aöi Hinrik Bergman Petrus, fóst- Urson SÍnn. Reuter Júgóslavía Fimmtánda vopnahléið virt Stríðsmenn í Júgóslavíu tóku þann kostinn að virða fimmtánda vopna- hiéið þegar það gekk í gildi klukkan 18 að staðartíma í gær. Áður höfðu geisað harðir bardagar víðs vegar um landið og leit lengi vel út fyrir að samkomulag um vopnahlé yrði að engu haft. Á sumum stöðum í landinu börðust sveitir Króata og sambandsherinn fram á síðustu mínútu. Vopnahlé er forsenda þess að friðargæslulið Sam- einuöu þjóðanna verði sent til Júgó- slavíu. Sem stendur htur því út fyrir að áætlun SÞ um frið ætii að stand- ast. Reuter komnir í miðborginni þegar skot- hríðin hófst. Thræðismennirnir voru sex að því er best er vitað. í fyrstu reyndu þeir að dreifa mannijöldan- um en þegar það tókst ekki hófu þeir skothríð án þess að hirða um hvort einhver yrði fyrir skotunum. Gamsakhurdia forseti hefur nú þraukað í 13 daga í þinghúsinu og virðist eiga fáa möguleika á að halda velli. Þó er ljóst að hann nýtur veru- legs stuðnings í Georgíu og einsýnt að átökum þar linnir ekki þótt hann fari frá völdum. Reuter ViljaaðDana- synismum Danskur lagaprófessor vih aö aö Margrét drottning refsi Frið- riki syni sínum fyrir meðsekt í ölvunarakstri á nýársnótt, Frið- rik prins var þá tekinn ásamt vin- konu sirrni sem ók bílnum. Hún var bæði drukkin og próflaus. Eftir 300 ára gömlum dönskum lögum hefur drottningin ein heimild tii að refsa rikisarfanum. Lögreglan ætlar að láta máhð niður falla. Fimmsystkini fórustí sprengmgu Fimm systkhn, þijár stúlkur og tveir dréngir, létu lífxð í spreng- ingu i þorpi í suðurhluta Iraks í gær. Að sögn heimamarma var sprengjan bandarisk og var varp- að á írak í Persaflóastríðinu. Börnin voru á aldrinum þriggja tfl sjo ára. Ritzau og Reuter Peningamarkadur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN óverðtryqgð Sparisjóðsbækur óbundnar 2,25-3 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 2,25—4 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 3,25-5 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,25-3 Landsbanki VISITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 9-9,25 Búnaðarbanki ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb. Óverðtryggð kjör, hreyfðir 5,0-6,5 Islandsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tfmabíls) Vísitölubundnir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. Gengisbundir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki » Óverðtryggð kjör 7,25-9 Sparisjóðir INNLENDIR GJALDEYRISREIKNtNGAR Bandaríkjadalir 2,75-3.25 Islandsbanki Sterlingspund 8,75-9,3 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,75-8,3 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,75-8,3 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 14,5-15,5 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf 1 5,25-1 6,5 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 17,75-1 8,5 íslb., Búnb. ÚTLÁNVERÐTRYGGÐ Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki AFURÐALÁN Islenskar krónur 14,75-16,5 Búnaðarbanki SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsbanki Sterlingspund 1 2,6-1 3 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema Islb. Húsnæðlslán Ufeyrissjóöslán Dráttarvextir MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf desember Verðtryggð lán september VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar Lánskjaravísitala desember Byggingavlsitala desember Byggingavísitala desember Framfærsluvísitala desember Húsaleiguvísitala VCROBRÉFASJÓÐIR 4.9 5-9 25,0 17.9 10.0 31 96 stig 31 98 stig 599 stig 1 87.4 stig 1 59,8 stig 1,1% lækkun 1. janúar HLUTABRÉF Gengi bréfa veröbréfasjóða Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,047 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,15 Einingabréf 2 3,216 Ármannsfell hf. 2,15 2,40 Einingabréf 3 3,974 Eimskip 5,53 5,95 Skammtímabréf 2,015 Flugleiðir 2,03 2,20 Kjarabréf 5,682 Hampiðjan 1,72 1,90 Markbréf 3,049 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10 Tekjubréf 2,153 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,762 Hlutabréfasjóðurinn 1,63 1,73 Sjóðsbréf 1 2,898 Islandsbanki hf. 1,61 1,74 Sjóðsbréf 2 1,930 Eignfél. Alþýðub., 1,58 1.71 Sjóðsbréf 3 2,003 Eignfél. Iðnaðarb. 2,12 2,29 Sjóðsbréf 4 1,724 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Sjóðsbréf 5 1,200 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0409 Olíufélagið hf. 4,50 5,05 Valbréf 1,9128 Olís 2,10 2,28 Islandsbréf 1,266 Skeljungur hf. 4,87 5,45 Fjórðungsbréf 1,148 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05 Þingbréf 1,261 Sæplast 7,28 7,60 öndvegisbréf 1,245 Tollvörugeymslan hf. 1,07 1.12 Sýslubréf 1,286 Útgerðarfélag Ak. 4,50 4,85 Reiöubréf 1,228 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Launabréf 1,015 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,067 Auðlindarbréf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,30 3,50 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.