Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 42
50 LÁUGARDAGUR 4. JANÚAR 1992. 1 | Sviðsljós Þaö var kátt á hjalla i Perlunni. Á meðal gesta voru ýmsir frammámenn þjóðarinnar og eiginkonur þeirra. F.v.: Hrafn Gunnlaugsson, Davíð Oddsson, Ástriður Thorarensen, Edda Kristjánsdóttir, Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir og Friðrik Sophusson. Skálað fyrir nýja árinu. F.v.: Olafur Gaukur, Svanhildur Jakobsdóttir, Erna Hauksdóttir og Júlíus Hafstein. Gestum Perlunnar var boðið upp á fjölbreytta skemmtidagskrá að kvöldi nýársdags. Þangað mættu hátt í 300 manns í mat og var því veitingastaðurinn fullbókaður. Á meðal gestanna voru ýmsir frammámenn þjóðarinnar, þeirra á meöai Davíð Oddsson forsætisráð- herra og kona hans, Friðrik Sop- husson og Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir, Júhus Hafstein, Hrafn Gunnlaugsson, Unnur Am- grímsdóttir, Hermann Ragnarsson, Ólafur Gaukur og Svanhildur Jak- obsdóttir og fleiri og fleiri. Gestgjafar kvöldsins voru þau Sigurður Bjömsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir en á meðal skemmtiatriða má nefna barnakór Kársnesskóla, sem skapaði sann- kallaða hátíðastemningu með því að ganga um salinn og syngja fyrir gestina, og Lárus Sveinsson sem kom með þrjár dætur sínar sem allar léku á trompet. Fagnaðurinn stóð til klukkan þrjú um nóttina og þótti takast mjög vel en þetta er sem kunnugt er fyrsti nýársfagnaðurinn sem haldinn er í Perlunni. Þau Björn Kristmannsson og Sigriður Kjartansdóttir voru á meðai veislu- gesta Perlunnar að kvöldi nýársdags. DV-myndir S Nýársfagnaður í Perlunni Afmæli 85 ára Gunnar Jónsson, Hringbraut 50, Reykjavík. r Þórufelli 12, Reykjavík. Adolf Adolfsson, Hamrahlið3, Reykjavík, Steingrímur Sigurðsson, Smáragötu 13, Vestmannaeyjum. 70 ára 40ára Laufey H. Helgadóttir, Þóröargötu 16, Borgarnesí. 60 ára Benedikt S. Sigurbjörnsson, Skarðshlíö21, Akureyri. Úlfar Bry nj ólfsson, Stóru-Mörk H, Vestur-Eyjafjalla- hreppi. 50 ára Kristinn Bjarnason, Ásgarði 28, Reykjavík. Magnús Bjarnason, Hvoisvegi 19 A, Hvolhreppi. Guðrún Reixnarsdóttir, Þórunn K. Þorsteinsdóttir, Helgubraut 13, Kópavogi. Laufey Gunnarsdóttir, Frostafold 38, Reykjavík. Ása Birna Áskelsdóttir, Furugrund 70, Kópavogi. Ólafur Jón Hákcnarson, Efstahjalla 19, Kópavogi. Steinunn Guðmundsdóttir, Vitastíg 18, Bolungarvík. Þorleifur Friðriksson, Eskihlíð 14, Reykjavík. Elín Hj örleifsdóttir, Lyngmóum 5, Garðabæ. Axel Birgisson, Norðurvöllum 54, Keflavík. Jóhann G. Sigurbergsson, Hafnargötu 13,Hafnahreppi. Elsa Jónasdóttir, Höfðabraut 12, Akranesi. 5.janúar 90 ára 50ára Gunnfríður Friðriksdóttir, Lindarhvammi 14, Hafharflrði. 80ára Fanney Tómasdóttir, Skarðsbrautll, Akranesi. Agnar Smári Einarsson, Þverholti 24, Reykjavik. Bergljót Bergsveinsdóttir, Álftamýri 52, Reykjavík. ívar Baldursson, Akurgerði 7 D, Akureyri. Ingibjörn Kristinsson, Hofströnd, Borgaríjarðarhreppí. 75 ára Róbert Bjarnason, Langeyrarvegi 18,Hafnarfirði. Hann er að heiman á afmælisdag- inn. Guðrún Einarsdóttir, Sellátrum, Tálknaflarðarhreppí. 70 ára__________________________ Sigríður Áslaug Jónsdóttir, Torfnesi, Hlíf H, ísafirði. Helga Kjartansdóttir, Hafhargötu 8 A, Fáskrúðsfirði. 60 ára Þorlákur Sigurðsson, Garði, Grímsey. Sigfús Sigfússon, Álfheimum 70, Reykjavík. Sólborg Valdimarsdóttir, Víðigrund 14, Sauðárkróki. Grétar Ársælsson, Æsufelli 2, Reykjavík. 40 ára Sólveig Inga Friðriksdó.ttir, Bólstaöarhlíö n, Bólstaðarhlíðar- hreppi. Jón Kristján Sigurðsson, Lyngheiði4, Hveragerði. Aðalheiður Steingrimsdóttb-, Ytri-Hlíð I, Vopnafjaröarhreppi. Ólafur Magnússon, Háahvammi 16, Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum aö heim- ih sínu þann 11.1. nk. frá klukkan 20.30. Guðrún Aðalsteinsdóttir, Flúðaseli 94, Reykjavík. Ásta Óla Halldórsdóttir, Hlíðarbraut 6, Hafnarfirði. Hjördís Hauksdóttir, Gránufélagsgötu 28, Akureyri. Sævar Austljörð Harðarson, Ilöfðavegi 19, Húsavík. Helga María Jónsdóttir, Kjarrvegi 11, Reykjavík. Halldór Sigurðsson, Berugötu2, Borgamesi, verður fertugur mánudaginn 6.1. Hann tekur á móti gestum í Fé- lagsbæ frá klukkan 21 iaugardag- inn4.1.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.