Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1992. 43 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 S| Miðstöö vélsleðaviðskiptanna. •AC Pantera ’80, verð 130 þús. stgr., •AC Jag ’89, verð 320 þús. stgr., •AC E1 Tigre ’89, verð 410 þús. stgr., •AC Cheetah ’87, verð 300 )ús. stgr., •AC Cheetah ’90, verð 520 þús. stgr., • AC Wild Cat ’89, verð 460 þús. stgr., •AC Wild Cat ’90, verð 520 þús. stgr., • Polaris SS ’84, verð 180 þús. stgr., Ski-doo Blizzard 9700 ’83, 190 þ. stgr. Bíla- og vélsleðasalan, Suðurlands- braut 12, simar 91-814060 og 681200. Árshátið, árshátið!!. Polaris og kattaklúbburinn halda árs- hátíð í Sigtúni 3 laugard. 11. jan., sem hefst kl. 19.30 með fordrykk, innifalið í miðaverði m.a. 4ra rétta máltið, topp- hljómsveit, happdrætti o.fl. Verð miða aðeins kr. 3.700 á mann. Sleðafólk, mætum öll á frábæra skemmtun. Uppl. í símum 72422, Magnús, 676155 og 641107. Skemmtinefndin. Polaris Indy 600, 96 ha., árg. ’84, til sölu, ek. aðeins 600 km, gullfallegur. Polaris Indy 500 ’89, ekinn aðeins 1000 km, er sem nýr. Mjög góð eins sleða kerra með segli, getur tekið langan sleða. S. 91-623114. Vélsleði óskast. Óska eftir að skipta á Suzuki Samurai jeppa, árg. ’89, ek. 41 þ. km, og góðum vélsleða, helst Long- Track, árg. ’91. Staðgreiðsluverð kr. 700.000. Sími 22086 eða 26488, Stefán. Vantar allar gerðir vélsleða á skrá, einnig pláss fyrir nokkra á staðnum. Opið alla daga vikunnar. Nýja bíla- höllin, Funahöfða 1, sími 672277. Vélsleðamenn. viðgerðir, stillingar og breytingar á sleðum. Viðhalds- og varahl. Traustir menn. Vélhjól & sleð- ar - Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 681135. Yamaha vélsleði, ET 340 TR, til sölu, lítið keyrður, góður sleði. Uppl. í síma 91-43841. Pólaris Indy Lite ’91 til sölu, aðeins ekinn 400 mílur, gott verð. Uppl. í síma 91-656018. Til söiu Arctic Cat El Tigre '85, 95 hö., góður sleði á góðu verði. Uppl. í síma 98-23029. Góö tveggja sleða kerra til sölu. Uppl. í síma 91-675777. Polaris Indy 500 '90 til sölu, góður sleði. Uppl. í síma 91-814032. Lísa og Láki Muimni meinhom Adamson Flækju- fótur Til sölu Polaris Indy SP vélsleði, árg. ’90. Uppl. í síma 91-51897. Til sölu vélsleði, Yamaha XLV-540, '86, ekinn 3 þús. km. Uppl. í síma 91-53480. Yamaha Viking ’88 til söiu. Aukahlutir, lengra belti. Uppl. í síma 92-15068. ■ Byssur 17 cal. ritfill með tilheyrandi, Lion Wal- ment, 22 cal., markriffill, 6,5x55 Hus- qvarna, 222 Bmo og hylki: 308, 3006, 30-30 o.fl. til sölu. S. 91-650259. Tlug__________________________ Bóklegt einkaflugmannsnámskeið Vesturflugs hefst þ. 27. jan. nk. Uppl. og skráning í s. 628970/28970. Flugtak flugskóli auglýsir. Bóklegt einkaflugmannsnámskeið hefst þ. 20 jan. Uppl. og skráning í síma 91-28122. ■ Vagnar - kerrur Til sölu er kerra, stærð 200x110 cm, dýpt 60 cm. Verð óklædd 40 þúsund en fullklædd með ljósum 55 þúsund. Uppl. í síma 91-44182. ■ Fyrir veiðimenn Flugukast, flugukast. Allir velkomnir, eftirfarandi fjögur námskeið verða í íþróttahúsi Kennaraháskólans við Háteigsveg í vetur. Fyrsta: 5.,12.,19. og 26. jan. Annað: 2.,9.,16. og 23. feb. Þriðja: l.,8.,15. og 22. mars. Fjórða: 29. mars, 5.,12. og 26. apríl. Námskeiðin eru á sunnudagsmorgnum frá kl. 10.30 til kl. 12. Skráning á staðnum. Stangaveiðifélagið Ármenn. Stangaveiðimenn, ath. Nýtt flugukast- námskeið hefst næstkomandi, sunnu- dag kl. 10.20 árdegis í Laugardalshöll- inni. Nýtið ykkur þessa ágætu kennslu. KKR og kastnefndimar. ■ Fasteignir Það er ódýrara en þig grunar að eignast nýja íbúð á Spáni, eða frá 1960 þús., þá með öllu innbúi, sundlaug og stórri verönd. Góð greiðslukjör. Einnig höfum við til leigu raðhúsa- íbúðir frá aðeins 6 þús. hver vika. Leitið frekari upplýsinga. Sólarhús, Stekkjarhvammi 17, sími 91-653830. Keflavik. Til sölu 3 herb. neðri hæð, miðsvæðis, sérinngangur. Get tekið bifreið, 1 eða fleiri, upp í, góð kjör. Uppl. í 6. 92-14312 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.