Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1992. Sunnudagur 5. janúar SJÓNVARPIÐ 13.20 Lífsbarátta dýranna. Þriöji þátt- ur: Mörg er matarholan. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. Þátt- urinn var áður á dagskrá 15. des- ember en verður endursýndur vegna þess að þá var sjónvarps- laust á Suður- og Vesturlandi. 14.10 Sæbörnin (The Water Babies). Bresk/pólsk ævintýramynd frá 1978 þar sem saman fer leikur og teiknimyndakaflar. Sögusviðið er ýmist Bretland fyrir hálfri annarri öld eða óþekktir undraheimar og söguhetjurnar eru gallagripir og gott fólk. Leikstjóri: Lionel Jeffries. Aðalhlutverk: James Mason, Billie Whitelaw, Bernard Cribbins og Joan Greenwood. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 15.40 Árni Magnússon. Seinni hluti. Heimildamynd um fræðimanninn og handritasafnarann Árna Magn- ússon. Handrit: Sigurgeir Stein- grímsson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá 3. nóvember sl. 16.30 Ef aö er gáð (1:15). Fyrsti þáttur: Hjartagallar. íslensk þáttaröð um börn og sjúkdóma. Umsjón: Guð- laug María Bjarnadóttir og Erla B. Skúladóttir. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. Aður á dagskrá 22. maí 1990. 16.40 Lifsbarátta dýranna (5:12). Fimmti þáttur: Ratvísi (The Trials of Life). Breskur heimildamynda- flokkur í tólf þáttum þar sem David Attenborough athugar þær furðu- legu leiðir sem lífverur hvarvetna á jöröinni fara til þess éð sigra í lífs- baráttu sinni. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 17.30 í uppnámi (10:12). Skákkennsla í tólf þáttum. Höfundar og leið- beinendur eru stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason og í þessum þætti verður m.a. fjall- að um kóngsbragð, spænska leik- inn og Petroffsvörn. Stjórn upp- töku: Bjarni Þór Sigurðsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Jón Páls- son guðfræðinemi og kirkjuvörður flytur. 18.00 Stundin okkar (11). Fjölbreyttur þáttur fyrir yngstu börnin. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: . Kristín Pálsdóttir. 18.30 Sögur Elsu Beskow (5:14). Af- mæli brúnu frænkunnar - fyrri hluti. (Tant bruns födselsdag). Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Inga Hildur Haraldsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (17:25). (A Different World). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. . Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (20:26) (Fest im Sattel). Þýskur myndaflokkur. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Svartur sjór af síld. Lokaþáttur. Heimildamynd um síldarævintýrið á islandi. Umsjón og handrit: Birg- ir Sigurðsson. Dagskrárgerð: Saga film. 21.30 Leiðin til Avonlea (1:3). Fyrsti þáttur. (Road to Avonlea). Kana- dískur myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna, byggður á sögu eftir Lucy Maud Montgomery sem skrifaði sögurnar um Önnu í Grænuhlíð. Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna en í þeim er sagt frá ævintýrum ungrar stúlku. Aðal- hlutverk: Sarah Polley. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.25 Ljóðiö mitt. Lokaþáttur. Að þessu sinni velur sér Ijóð Guðmundur Arnlaugsson, fyrrverandi skóla- meistari. Umsjón: Pétur Gunnars- son. Dagskrárgerð: Þór Elís Páls- son. 22.35 í örugga höfn (To a Safer Place). Leikin, kanadísk heimildamynd um stúlku sem var misnotuð kynferðis- lega af föður sínum þangað til hún fór að heiman fjórtán ára. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Túlli. 9.05 Snorkarnir. Teiknimynd. 9.15 Trúðurinn Bósó. Teiknimynd. 9.20 Litla hafmeyjan. Teiknimynd. 9.45 Pétur Pan. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. Ketill og hundurinn hans, Depill, lenda í nýjum ævintýrum. 10.30 Vesalingarnir (Les Miserables). Lokaþáttur þessa vinsæla teikni- myndaflokks. 10.40 í sumarbúöum (Camp Candy). Teiknimynd. 11.05 Blaöasnáparnir (Press Gang). Spennandi framhaldsþáttur fyrir börn og unglinga. 11.30 Naggarnir (Gophers). Bráð- skemmtileg leikbrúðumynd. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.55 Atvinnumenn. Fjallað er um Guð- mund Torfason. Þetta er endurtek- inn þáttur. Stöð 2 1991. 13.25 ítalskl boltinn. Bein útsending. 15.20 NBA-körfuboltinn. Fylgst meö leikjum i bandarísku úrvalsdeild- inni. 16.25 Stuttmynd. Lucas Haas, sem lék unga drenginn í Vitninu, er hér í hlutverki drengs sem er logandi hræddur viö kjarnorku. 17.00 Listamannaskálinn (The South Bank Show). I þessum þætti er fjallað um hinn merka leikstjóra Spike Lee sem hefur markaö djúp spor í sögu kvikmyndgerðar þótt ungur só. Það hefur honum tekist með myndum eins og Do the Right Thing, sem frumsýnd var á Stöð 2 í nóvember, Mo Better Blu- es og Jungle Fever. Þess má geta að aukasýning myndarinnar Do the Right Thing verður á dagskrá næstkomandi miðvikudagskvöld. 18.00 60 minútur. Bandarískur frétta- þáttur. 18.50 Skjaldbökurnar. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur (Golden Girls). Bandarískur gamanþáttur um nokkrar vinkonur á besta aldri sem deila saman húsi á Flórída. 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Marg- verðlaunaður framhaldsþáttur um lif og störf lögfræðinganna hjá MacKenzie-Brackman. Nú er komið að þáttaskilum hjá þeim því síðast þegar við litum við hjá þeim voru Michael Kuzack, Victor Sifu- entes og Grace Van Owen að hætt hjá fyrirtækinu og eru þá góð ráð dýr. Brotthvarf þeirra hefur skil- ið fyrirtækið eftir í miklum fjár- hagskröggum og hvetur Douglas Lelandíil þess að leigja út skrifstof- ur til fyrirferðarmikils kvenlögfræð- ings sem sér aðallega um málefni stjarnanna í Hollywood. Sú fer alls ekki troðnar slóðir og kemur strax til átaka milli hennar og Lelands. 21.15 Gabv - Sönn saga (Gaby - A 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lifi og starfi Þóröar á Dagveröará. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni j fáum drátt- um frá miðvikudeginum 29. mai 1991.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 19.32.) Sjónvarp kl. 2235: í örugga höfn í þessari mynd gerir kona, sem lifir hamingjuríku lifl í dag, upp við líf sitt en hún var fómarlamb kynferðis- misnotkunar í æsku. Þetta er leikin himilda- mynd frá Kanadamönnum en í myndinni er rakin sönn saga konu sem nú er á fer- tugsaldri, frá þeim tíma er faðir hennar byrjaði að mis- nota hana á barnsaldri. Þessi kona hefur byggt sig upp með aðstoð sálfræðínga og stuðningshópa og lifir nú góöu og innihaldsríku lífi. I fylgd með konunni er þessi hryllingsaga rifjuð upp með aðstoð fjölda aðila sem komu við sögu. True Story). Átakanleg og sönn mynd um Gaby Brimmer sem haldin er sjúkdómnum Cerebral Palsy. Líkami hennar er nánast lamaður en ekkert heftir huga hennar. Þessi mynd lætur engan ósnortinn. Aðalhlutverk: Liv Ull- man, Norma Aleandro, Robert Loggia og Rachel Levin. Leik- stjóri: Luis Mandoki. 1987. 23.05 Arsenio Hall. Frábær spjallþáttur þar sem gamanleikarinn Arsenio Hall fer á kostum sem spjallþáttar- stjórnandi. Arsenio fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. 23.50 Nautnaseggurinn (Skin Deep). Skondin gamanmynd um mann sem á erfitt með að neita sér um holdsins lystisemdir. Aðalhlutverk: John Ritter. Leikstjóri: Blake Edw- ards. Bönnuð börnum. 01:30 Dagskrárlok. Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guö- mundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Um- sjón: Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son í Hraungerði. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Áskirkju. Prestur séra Árni B. Sigurbjörnsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tón- list. 13.00 Baöstofugestir. Gestgjafi og um- sjónarmaður er Jónas Jónasson. Gestir eru hljómsveitin Islandica. (Áöur útvarpað á gamlárskvöld.) 14.00 „Gitarinn er brunnur vinds. Skáldakynslóð Garcia Lorca. Um- sjón: Berglind Gunnarsdóttir. Les- arar ásamt umsjónarmanni: Ari Matthíasson, Jón Hallur Stefáns- son og Þorgeir Þorgeirsson. 15.00 Kontrapunktur. Áttundi þáttur. Músíkþrautir lagðar fyrir fulltrúa islands í tónlistarkeppni Norrænna sjónvarpsstöðva, þá Valdemar Pálsson, Gylfa Baldursson og Rík- arð örn Pálsson. Umsjón: Guð- mundur Emilsson. (Einnig útvarp- að föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „... sem árgeislinn læðist hún rótt ... Útvarpið minnist Þorsteinc Ö. Stephensens. Umsjón: María Kristjánsdóttir. Lesari: Broddi Broddason. (Áður útvarpað á jóla- dag.) 17.35 Síödegistónleikar. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýning- unni? Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýn- ingarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags kl. 01.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. 20.30 Plötusýniö: Ný skífa. 21.00 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Endurtekinn þátturfrá laugar- degi.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. (Endurtekið úr- val frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 8.00 í býtiö á sunnudegi. Allt í róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Haraldi Gíslasyni og morgun- kaffinu. 11.00 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 15.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rúnars- son aöstoðarfréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar fær til sín gest sem velur 10 uppáhaldslögin sín. 16.00 Hin hliöln. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur íslenska tónlist í þægilegri blöndu við tónlist frá hinum Norðurlöndunum. 18.00 Sunnudagur til sælu. Björn Þór segir ykkur frá hvað hægt er að gera um kvöldið. Hvað er verið að sýna í kvikmyndahúsunum og hvað er að gerast í borginni. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 20.00 Sunnudagur til sælu. 21.00 Grétar Miller. 0.00 Eftir miönætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir fylgir hlustendum inn í nóttina. 4.00 Næturvaktin. 10.00 Maggi Magg. Maggi erkominn á fætur og ætlar að vera hress, hvort sem þið eruð það eða ekki. 14.00 Pálmi Guömundsson. Búinn að fá sér fegurðarblund eftir nætur- röltið með ykkur. 17.00 Á hvita tjaldinu. Alvöru kvik- myndaþáttur á Stjörnunni þar sem þú færð að vita allt um kvikmyndir í umsjón Ómars Friðleifssonar. 19.00 Darri Ólason. 24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FmI909 AÐALSTOÐIN 9.00 Á vængjum söngsins. Endurtekinn þáttur frá mánudegi. 10.00 I lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi. 12.00 Á óperusviöinu. Umsjón íslenska óperan. Endurtekinn þáttur frá síö- astliðnum miðvikudegi. 13.00 Sunnudagur meö Megasi. Megas spjallar, spilar og fær gesti í heim- sókn. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garðar leikur laus- um hala í landi íslenskrar dægur- tónlistar. 17.00 Röringur. Umsjón Hákon Sigur- jónsson. 19.00 Út og suöur meó Inga Gunnari Jóhannssyni. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút- komnar og eldri bækur á margvís- legan hátt, m.a. meó upplestri, við- tölum, gagnrýni o.fl. 22.00 Bandariskir sveitasöngvar. 23.00 í einlægni. Umsjón Jónína Bene- diktsdóttir. Þáttur um lífið, ástina og allt þar á milli. Jónína talar við Sigurð Þorsteinsson. FM#957 9.00 i morgunsáriö. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina í bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem ívar Guðmundsson kynnti glóð- volgarr sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok með spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagasíminn er opinn, 670957. 23.00 Inn i nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 3.00 Næturvakt. ALFA FM-102,9 9.00 LofgjöröartónlisL 13.00 Guörún Gísladóttir. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 18.00 LofgjöröatónlisL 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00-18.00, s. 675320. Sóíin fm 100.6 9.00 Tónlist. Jón Óli. 14.00 Hafliöi Jónsson og Gísli Einars- son. 17.00 Jóhannes B. Skúlason. 20.00 Klassísk tónlíst. Örn Óskarsson. 22.30 Kristján Jóhannsson. 1.00 Björgvín Gunnarsson. 6.00 Bailey’s Bird. 6.30 Castaway. 7.00 Fun Factory. 11.00 Hour of Power. 12.00 Sable. 13.00 Wonder Woman. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 Eight is Enough. 16.00 The Love Boat. 17.00 HeyDad. 17.30 Hart to Hart. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Mr. Horn. Fyrri hluti. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertalnment Tonight. 24.00 Pages from Skytext. Sæbörnin eru ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Sjónvarp kl. 14.10: Sæ- bömin Tommi, tólf ára, er aö- stoðamaður sótara nokkurs sem er hinn versti þorpari og situr um að ræna við- skiptavini sína. Dag nokk- urn er hann staðinn að verki en skellir skuldinni á Tomma, blásaklausan. Drengurinn er eltur út um mýrar og móa og stekkur loks ofan í hyldjúpa tjörn. Þar lendir hann í æsispenn- andi ævintýrum og kynnist furðuskepnum og vættum, bæði góðum og slæmum. Þetta er bresk-pólsk ævin- týramynd þar sem blandað er saman leiknum atriðum og teiknimynd svo úr verð- ur heillandi ævintýri sem gerist jafnt í veruleikanum sem í spennandi undraver- öld. Aðalhlutverk leika James Mason, Billie Whitelaw, Bernard Cribbins og Joan Greenwood. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR RUGL í RÍMINU eftir Johann Nestroy Þýðing og leikgerð: Þrándur Thor- oddsen. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Búningar: Sigrun Úlfarsdóttir. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannes- son. Leikstjóri: Guðmundur Ólafsson. Leikarar: Árni Péfur Guðjónsson, Edda Björgvinsdóttir, Eggert Þor- leifsson, Ellert A. Ingimundarson, Gunnar Helgason, Guðrún Ás- mundsdóttir, Kjartan Bjargmunds- son, Kristján Franklín Magnús, Magnús Ólafsson, Margrét Akadótt- ir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttlr, Þorsteinn Gunnarsson, Þröstur Guðbjartsson. Frumsýning 12. janúar kl. 20.00. 2. sýnlng miðvikud 15. jan. Grá kortgilda. 3. sýning föstud. 17. jan. Rauð kortgilda. 4. sýning sunnud. 19. jan. Blá kortgilda. ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar: Laugard. 4. jan. Föstud. 10. jan. Laugard. 11. jan. Síðustu sýningar. ÆVINTÝRIÐ Bamaleikrit unnið upp úr evrópskum ævintýrum undir stjóm Ásu Hlinar Svavarsdóttur. Sunnud. 5. jan. kl. 15.00. Sunnud. 12. |an. kl. 15.00. Sunnud. 19. jan. kl. 14.00 og 16.00. LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Bjöm Th. Bjömsson Laugard. 4. jan. Föstud. 10. jan. Laugard. 11.jan. Fimmtud. 16. jan. Laugard. 18. jan. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Leikhúslínan 99-1015. Leikhúskortin, skemmti- leg nýjung, aðeins kr. 1000. Gjafakortin okkar, vinsæl gjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur. Borgarleikhús. | ÍSLENSKA ÓPERAN Töfraffautan eftir W.A. Mozart Allra síðustu sýningar á Töfraflautunni Sunnudaginn 5. jan. kl. 20. Fá sæti laus. Þriðjud. 7. jan. Föstud. 10. jan. Siðustu sýningar. Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningar- dag. Miðasalan opin frá kl. 15-19, simi 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.