Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Okkur vantar góðan starfskratt við al- menn verslunarstörf, um er að ræða hlutastarf á daginn, einnig vantar í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. gefur verslunarstjóri aðeins á staðnum milli kl. 14 og 17 á mánudag. Verslunin 11/11, Þverbrekku 8, Kópavogi. Au pair Þýskaland. Tvær stúlkur, vanar hestum, vantar á tvö heimili, stutt á milli. Állar nánari uppl. veitir Sigga í síma 91-42064, föstud. frá kl. 18-22, laugard. frá kl. 9-14 og sunnud. frá kl. 15-23. Dugmiklir og áreiðanlegir sölumenn óskast í Rvík og nágrannabyggðir, góð sölulaun í boði. Upplýsingar gefur Edda Sigurðardóttir í síma 672400 frá kl. 16-18 laugardag og sunnudag. Og eftir klukkan 19 í síma 675591. Verkamaður óskast til fjölbreyttra starfa sem fyrst. Umsóknir með uppl. um viðkomandi þ.m.t. aldur heimilis- hagi, fyrri störf og vinnuveitendur skulu berast til afgreiðslu DV, fyrir 12. jan., merkt „ABS 2587“. Hress og ábyggilegur starfskraftur ósk- ast í söluturn í austurbæ, vaktavinna, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2566. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í Happahúsinu í Kringlunni. Vinnutími á föstudögum frá kl. 14-20, á laugar- dögum frá kl. 10-16.30. Nénari uppl. í síma 91-30984 í dag og næstu daga. Óska eftir starfskrafti í söluturn í Mos- fellsbæ, fullt starf og einnig til auka- starfa, ekki yngri en 18 ára, vakta- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2595. Au pair USA. Fjölskylda með eitt barn óskar eftir au pair strax, er í góðu úthverfi, 30 mín. frá Chicago. Uppl. í síma 91-678933 á milli kl. 16 og 19. Snyrtilegur starfskraftur óskast strax í sölutum/videóleigu, vinnutími frá 14-23.30, vaktir, ekki yngri en 19 ára. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2577. Bifvélavirki, helst vanur mótorstilling- um, óskast á verkstæði úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2561. Skóladagheimilið Hólakot óskar eftir fóstru eða starfskrafti með aðra upp- eldismenntun í 50% starf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-73220. Starfskraftur óskast i góðan söluturn í austurborginni, vaktavinna, frí um helgar. Uppl. í síma 91-78854 milli kl. 18 og 20. Óskum eftir að ráða til starfa vanan rútubílstjóra. Æskilegt að hann geti séð um viðhald. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2601. Byggingarverkamenn. Menn vana byggingarvinnu vantar strax. Uppl. i síma 985-21148 milli 10 og 12. Starfskraftur óskast i þvottahús, vinnu- tími frá kl. 13-19 mánudaga til föstu- daga. Upplýsingar í síma 91-31816. Óskum að ráða til starfa bifreiðasmið með meistararéttindi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2597. ■ Atvinna óskast SOS Ég er 23 ára og bráðvantar vinnu strax, góð tungumálakunnátta, einnig hef ég bókhalds/tölvukunnáttu, með- mæli ef óskað er. Margt kemur til gr. Ef þig vantar stundvísan og vinnu- saman starfskraft hafðu þá samb. við Önnu í s. 72105 í dag og næstu daga. Ungur röskur maður með mikla reynslu af alhliða skrifstofu- og bókhaldsstörf- um og flestu tengdu skrifstofuhaldi óskar eftir fullu starfi eða hlutastarfi. Hefur góð meðmæli frá fyrri vinnu- veitendum. Uppl. í s. 612015 eða skila- boð til Reynis í s. 91-12014 (símsvari). Tveir félagar með reynslu óska eftir ræstingu á kvöldin og/eða um helgar, erum vanir þrifum í fyrirtækjum og höfum góð meðmæli. Góður frágang- ur. Uppl. gefur Magnús í s. 91-12014. 21 árs gömul stútka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Vön afgreiðslu og tölvum. Uppl. í síma 91-674518. 21 árs hörkudugleg stúlka óskar eftir atvinnu, góð tungumálakunnátta, er ýmsu vön, getur byrjað strax. Sími 91-627119._________________________ 26 ára stúlka, stúdent úr MR með BA próf úr H.I., óskar eftir krefjandi og vel launuðu starfi sem fyrst Uppl. í síma 91-677822 eða á kv. í 73637. Atvinnurekendur, athugið. Reyndan sölumann/sölustjóra vantar vinnu við hæfi. Margra ára reynsla. Er 30 ára karlmaður, reyki ekki. S. 91-610575. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHl, s. 91-621080 og 91-621081.____________ Laghentur 35 ára fjölskmaður óskar eft- ir framtíðarst., hefur t.d. þungavinnu- véla-/meirapróf, hefur átt við smíðar í 1 /i ár, margt kemur til gr. S. 50069. Skrifstofutæknir og tækniteiknari óskar eftir vinnu sem fyrst, fyrir hádegi, jafnvel allan daginn. Uppl. í síma 91-46357.__________________________ Vanur byggingamaður óskar eftir að komast á samning hjá múrarameist- ara. Upplýsingar í síma 91-17412 eftir kl. 17 næstu daga. 20 ára bifvélavirkjanema vantar vinnu sem fyrst, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-53127. 20 ára dugleg stúlka með stúdentspróf óskar eftir vel launaðri vinnu. Uppl. í síma 91-675584. Gerður. 23 ára gömul stúlka óskar eftir vakta- vinnu, er ýmsu vön. Uppl. í síma 91-687731 eftir kl. 17.______________ 25 ára gamall maður óskar eftir at- vinnu, allt kemur til greina, er með iðnmenntun. Uppl. í síma 91-43391. Reglusamur maður óskar eftir vinnu, helst framtíðarstarfi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-670125. Sjúkraliði óskar eftir vel launuðu hlutastarfi. Upplýsingar í síma 91-76801 eftir klukkan 16. Stýrimaður óskar eftir piássi. Vanur stýrimaður óskar eftir plássi. Uppl. í sima 91-673166. Óska eftir vel launaðri framtiðarvinnu. Get byrjað 15. janúar. Upplýsingar í síma 91-25042. Vil fá vinnu, flest kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 91-37859. ■ Bamagæsla Bráðvantar barnapiu til að gæta tveggja barna 2-3 kvöld í viku og aðra hverja helgi. Upplýsingar í síma 91-613023 og 985-23583. Dagmamma. Get bætt við mig börnum, hef leyfi. Er á Grettisgötu í síma 91-612317. Get bætt við börnum hálfan eða allan daginn. Hef leyfi og margra ára starfs- reynslu. Uppl. í síma 91-76302. Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, er í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 91-75284, Aðalbjörg. Get tekið börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi, er á Bergþórugötu. Upplýsingar í síma 91-21784. Hafnarfjörður. Hef laus pláss fyrir börn á öllum aldri. 4 ára reynsla. Góð að- staða. Uppl. í sima 91-650988. Óska eftir konu til að koma heim og gæta lítillar stúlku é morgnana, bý í Seljahverfi. Uppl. í síma 91-72625. ■ Ýmislegt Mjólk, video, súkkulaði. Taktu það rólega í jólaösinni, allar bamamyndir á kr. 100 og nær allar aðrar spólur á kr. 150. Nýtt efni í hverri viku. Úrval af nýlenduvörum. Greiðslu- kortaþjónusta. Grandavideo, Grandavegi 47, sími 91-627030. Áttu modem? Því ekki að prófa 98-34779, nýtt BBS. ■ Einkamál 37 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast stúlku á aldrinum 25 40 ára. Börn engin fyrirstaða. Svör sendist DV, merkt „Vinur 2582“. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Tilkynningar ATH! Auglýsingadeild DV heíúr tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Kennsla-námskeið Árangursrik námsaöstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn. Tökum að okkur eft- irfarandi hreingerningar:, teppa -og húsgagnahreinsun, gólfbónun, sjúg- um upp vatn, sótthreinsum sorprenn- ur og tunnur. Vönduð vinna. Reynið viðskiptin. Símar: 40402, 13877, 985- 28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. Meö allt á hreinu. Þrífum óg hreinsum allt, teppi, sófa- sett; allsherjar hreingemingar. Ör- yrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. ■ Skemmtanir Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á árinu sem leið. Okkur þykir það ákaflega leitt að hafa ekki getað annað eftirspurn í desember og þá sérstaklega á gamlárs- kvöld. Vegna gífurlegrar eftirspumar íyrir árshétíðir og þorrablót bendum við viðskiptavinum okkar á að sum kvöld í febrúar og mars eru nú þegar að verða fullbókuð. S. 64-15-14 er kynningarsímsvarinn okkar. Hringdu og kannaðu málið. Uppl. og pantanir í s. 46666. Diskótekið O-Dollý! L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sími 91-626120, fax 91-626165. ■ Verðbréf Til sölu fasteignatryggð skuldabréf. Áhugasamir sendi skrifleg svör til DV, merkt „P 2592“. Lifeyrissjóðslán óskast sem fyrst. Góð þóknun. Uppl. í síma 91-685199. ■ Framtalsaðstoð Get bætt við mig skattframtölum f/ein- staklinga með/án reksturs, einnig bókhaldi f/einstakl. og lítil fyrirt., vsk o.fl. Sanngj. verð. Vöm hf., s. 652155. Einstaklingar - fyrirtæki. Alhliða bók- haldsþjónusta og rekstramppgjör. Skattframtöl, ársreikningar, stað- greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók- hald, áætlanagerðir og rekstrarráð- gjöf. Reyndir viðskiptafræðingar. Færslan sf„ s. 91-622550, fax 91-622535. ■ Þjónusta • Húseigendur, tökum að okkur eftirf.: •Alla málningarvinnu. • Háþrýstiþvott og steypuviðgerðir. •Drenlagnir og rennuuppsetningar. •Allar lekaþéttingar. Yfirförum þök fyrir veturinn. „Láttu ekki þakið fjúka í næsta óveðri!!!“ •Verk-vík, Vagnhöfða 7, s. 671199. Hs. 673635 og 14982. Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og glugga í ný og gömul hús, önnumst breytingar og endurbætur á gömlum húsum, úti sem inni, sérsmíðum franska glugga. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 50205, 41070 á kvöldin. Er trésmíðameistari með mikla starfs- reynslu. Tek að mér hvers konar smíði innanhúss og utan, uppsetn. á innrétt- ingum, parketlagnir. S. 91-31189 á kv. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Múrarameistari óskar eftir verkefnum. Öll múrvinna, viðgerðir og flísalagnir. Geri verðtilboð að kostnaðarlausu. Simi 91-653432. Trésmiði, nýsmiði, uppsetningar. Setj- um upp innréttingar, milliveggi, skil- rúm, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Uppl. í síma 91-18241. Viðgerðir - smiði. Annast allar viðgrerðir og smíði, inn- anhúss og utan, nýtt og gamalt. Full réttindi. Uppl. í s. 91-75165 eftir kl. 18. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Vönduð og góð vinna. Sími 91-72486 eða 91-626432. Snjómokstur. Tek að mér allan snjó- mokstur. Vélaleiga Símonar, símar 91-623070 og 985-21129. ■ Líkamsrækt Likamsræktarstöð til leigu í Árbæ, 7 Flott-form-bekkir, fallegar innrétting- ar. Allt tilbúið. Uppl. í síma 91-35116. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Sigurður Gislason, ökukennsla öku- skóli. Kenni á sjálfskiptan Nissan Sunny ’91 og Mözdu 626 GLX. Nem- endur fá að láni kennslubók og ein- hver þau bestu æfingaverkefni sem völ er á. Sími 679094 og 985-24124. Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Heigason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 98620006,687666. Visa/Euro, Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Su- baru Legacy sedan 4WD í vetrarakstr- inum, tímar eftir samk. Ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms- efni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Lancer GLX '90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. Leikskólar Reykjavíkurborgar Breyting á viðtalstímum Frá og með 1. janúar 1992 verða símaviðtalstímar innritunardeildar sem hér segir: Mánudaga kl. 13-15, miðvikudaga kl. 9-12 og fimmtudaga kl. 12-15. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK UPPHAF VORANNAR 1992 Mánudag 6. janúar: Kl. 9.30 Kennarafundur. Kl. 13.30 Deildarfundir. Þriðjudag 7. janúar: Kl. 8.30 Umsjónarkennarafundur. Kl. 9.30 Stundaskrár afhentar. Kl. 11.30 Nýnemafundur. Miðvikudag 8. janúar: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá. •Ath. Páil Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Húsaviðgerðir Byggingaþjónusta. Tré- og múrviðg. Pípu-, raf- og flísalagnir, þak- og gluggaviðg. Tæniráðgjöf og ástands- mat. Ódýr þjónusta. S. 653640/670465. ■ Parket Parketlagnir og slípanir á gömlu og nýju gólfi, öll viðhaldsvinna, topp- tækjakostur, föst verðtilboð að kostn- aðarlausu. Mikil reynsla. Sími 30269. ■ Nudd Ertu með slappa grindarbotnsvöðva? Viltu reyna að koma í veg fyrir það? Leyfðu okkur að hjálpa þér með Trim-Form. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 35000. Námskeið í svæðanuddi fer að byrja, einnig námskeið í baknuddi og ung- barnanuddi. Lærður kennari. Góð aðstaða. Upplýsingar og innritun hjá Þórgunnu í síma 91-21850. ■ Heilsa Liföndun. Einkatímar þar sem stuðst er við þessa nærgætnu sjálfshjálpar- aðferð. Líföndun losar um streitu, hamlaðar tilfinningar og önnur óþæg- indi. Nánari upplýsingar og tímapant- anir í s. 610575. Erling Ellingsen. ■ Tilsölu Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga - fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944. IFGoodrich Amerísk jeppadekk. Gæði á góðu verði. All-Terrain 30"-15", kr. 10.710 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 11.980 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 12.980 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 13.300 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 14.385 stgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. STÓRU JEPPADEKKIN Gerið verðsamanburð. Mödder. 36"-15", verð kr. 20.850 staðgr. 38"-15", verð kr. 23.700 staðgr. 44"-15", verð kr. 29.350 staðgr. Dick Cepek. 36"-15", verð kr. 23.400 staðgr. 38"-15", verð kr. 27.800 staðgr. 44"-15", verð kr. 32.950 staðgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. Pað er þetta með bilið milli bíla...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.