Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1992. Laugardagur 4. janúar SJÓNVARPIÐ 14.00 Beint í mark. Endursýndur þáttur frá gamlársdegi. 15.30 Styöjum strákana. Bein útsend- ing úr Laugardalshöll þar sem fram fer pressuleikur í handknattleik. Fjölmargir listamenn koma fram til stuðnings landsliðinu. Úrslit dags- ins verða birt um klukkan 17.50. 18.00 Múmínálfarnir (12:52) (Moom- in). Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á ævintýri eftir Tove Jans- son. Þýðandi: Kristín Mj3ntylj3. Leikraddir: Kristján Franklín Magn- ús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.30 Kasper og vinir hans (37:52) (Casper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Kasper. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Leikraddir: Leikhópurinn Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Em- ilsson. 19.30 Úr riki náttúrunnar. Hreiðursög- ur (Wildlife on One - Nest Side Story). Bresk náttúrulífsmynd um hreiðurgerð fugla. Þýðandi og þul- ur: Gylfi Pálsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaöir (13:22) (The Cosby Show). Bandarískur gam- anmyndaflokkur um fyrirmyndar- föðurinn Cliff Huxtable og fjöl- skyldu hans. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. Framhald. 21.10 Frank Sinatra í Ósló. Seinni hluti. Skemmtiþáttur frá norska sjónvarpinu. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 22.15 í skugga hrafnsins. íslensk bíó- mynd frá 1988. Hér er sögð sagan af Trausta, ungum manni sem flyt- ur heim að loknu prestsnámi í Noregi. Hann kynnist ísold, ógiftri móður, og er kastað inn í hringiðu örlaganna á miklum ófriðartímum í Íslandssögunni. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjolfsson, Egill Ólafsson, Sveinn M. Eiðsson, Helgi Skúla- son, Kristbjörg Kjeld og Sune Mangs. 00.15 Barnsrániö (No Crying He Ma- kes). Bresk sakamálamynd frá 1989, byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Ungabarn hverfur úr barnavagni og Wexford lögreglu- fulltrúa er falið að upplýsa málið. Aðalhlutverk: George Baker og Christopher Ravenscroft. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. Afi, Pási og Emanúel skemmta okkur með því að sýna okkur teiknimyndir, spila og syngja. Umsjón: Agnes Johansen og Guðrún Þórðardóttir. Handrit: Örn Árnason. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 21992. I. 0.30 Vesalingarnir (Les Miserables). Tólfti og næstsíðasti þáttur þessa skemmtilega teiknimyndaflokks. Lokaþáttur verður sýndur á morg- un klukkan 10.30. 10.40 Á skotskónum. Teiknimynd um stráka sem finnst ekkert skemmti- legra en að spila fótbolta. II. 00 Dýrasögur (Animal FairyTales). 11.15 Lási lögga. Teiknimynd. 11.40 Maggý. Teiknimynd. 12.00 Landkönnun National Geograp- hic (National Geographic Explor- er). Vandaður fræðsluþáttur sem af mörgum er talinn vera einn sá besti sinnar tegundar. 12.50 Skrýtin jólasaga (Scrooged). Frábær gamanmynd um ungan sjónvarpsstjóra sem finnst lítið til jólanna koma og þess umstangs sem þeim fylgir. Eins og í þekktri sögu eftir rithöfundinn Charles Dickens fær hann til sín þrjá drauga sem eiga að reyna að telja honum hughvarf. Aðalhlutverk: Bill Murray, Karen Allen, John Forsythe, John Glover og Bobcat Goldthwait. Leikstjóri: Richard Donner. Framleiðendur: Art Lin- son og Richard Donner. 1988. 15.00 Þrjúbió. Litla rísaeöian (Land before Time). Skemmtileg teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna. Mynd- in fjallar um unga, munaðarlausa risaeðlu og vini hennar. Leikstjóri: Don Bluth. 1988. 16.05 Tónar á Fróni. Endurtekinn þáttur frá því í jólamánuðinum þar sem fjallað er um nýútkomna plötu Sálarinnar hans Jóns míns. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. Hér er á ferðinni allt það nýjasta í tónlistarheimin- um, í lit á Stöð 2 og stereoi á Stjörnunni. 18.30 Giliette sportpakkinn. Fjölbreytt- ur íþróttajDáttur utan úr heimi. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyidusögur (Amer- icas Funniest Home Videos). Þess- ir vinsælu þættir hefja nú göngu sína á ný. I þeim er hið fornkveöna sannað að það er fátt fyndnara en nágranninn að detta ofan af þaki því við fáum að fylgjast með mein- fyndnum glefsum úr lífi venjulegs fólks. 20.25 Maöur fólksins (Man of the Pe- ople). Splunkunýr gamanmynda- flokkur um mann sem hefur komið víöa við á lífsleiöinni. Svindl, brask og veömang eru meóal þess sem hann hefur tekið sér fyrir hendur og reynist þaó honum góóur und- irbúningur undir nýja starfiö; stjórnmál. Aðalhlutverk: James Garner. 20.50 Glæpaspil (Scene of the Crime). Spennandi þáttur í anda Hitch- cocks. 21.45 Á heljarþröm (Couptry). Átakan- leg og mögnuð kvikmynd um fjöl- skyldu nokkra sem á í stríði við viðskiptabanka sinn. Þeir hjá bank- anum hóta að ganga að veðum fólksins sem þá myndi missa jörð sína. Aðalhlutverk: Jessica Lange, Sam Shepard, Wilford Brimley og Matt Clark. Leikstjóri: Richard Pe- arce. 1984. 23.30 Svart regn (Black Rain). Hörku- spennandi sakamálamynd sem svo sannarlega tekur á taugarnar. Bandarískir lögreglumenn leggja land undir fót til að hafa upp á strokufanga. Leiðin liggur til Jap- ans en þar er skúrkurinn á heima- velli. Aðalhlutverk: Michael Dou- glas, Andy Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw. Leikstjóri: Rid- ley Scott. 1989. Stranglega bönn- uð börnum. 1.30 Lyfsallnn (Medizinmanner). Lög- reglumaðurinn þýski, Schimanski, er í þessari mynd að rannsaka morð á manni þar sem ungur drengur er eina vitnið. Aðalhlut- verk: Götz George og Eberhard Felk. Leikstjóri: Peter Carpentier. Bönnuð börnum. 3.00 Dagskrárlok. Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPiÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Karlakórinn Heimir, Jóhann Helgason, Ingibjörg Inga- dóttir, Guðmundur Guðjónsson, Söngflokkurinn Lítið eitt, Kristinn Sigmundsson, Elísabet F. Eiríks- dóttir, Blásarasveit Tónlistarskól- ans á Akureyri og fleiri flytja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Fágæti. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Grískur tregi. Seinni þáttur. Umsjón: Árni Matthíasson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einnig útvarpað mánu- dag kl. 19.50.) 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Synir Hjörs konungs'' eftir Ólöfu Árnadóttur. Fyrri hluti. Leikstjóri og sögumaður: Helgi Skúlason. Leikendur: Gísli Halldórsson, Sig- ríður Hagalln, Helga Bachmann, Anna Guðmundsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Guðmundur Pálsson, Valgerður Dan, Gísli Al- freósson, Borgar Garðarsson og Hrafnhildur Guðmundsdóttir. (Leikritð var áður flutt árið 1964.) 17.00 Leslampinn. Dönsku skáldin Anne Marie Ejrnes og Sören Ulrik Thomsen kynnt, en þau hafa Dan- ir tilnefnt til bókmenntaverðlauna Noröurlandaráðs í ár. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 18.00 Stélfjaörir. George Shering, Cannonball Abberley, Richard Clayderman og fleiri leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.10 I öörum heimi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Áður útvarpað 22. nóvember.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Smásaga. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Reyni Sigurðsson, tónlistarmann. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góð- an dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Llsa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor- valdsson lítur í blöðin og ræóir við fólkið í fréttunum. - 10.45 Viku- pistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgerðarlínan - sími 91 - 68 60 90 Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Einnig útvarpað sunnudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Meö grátt i vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfrétttf. 19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfar- endur velja oa kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Safnskífan. 22.07 Stungiö af. ‘Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags- kvöld.) 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. ,989 'wasmas ??.?? Haraldur Gíslason. 9.00 Brot af því besta... 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu, Bylgjunnar. og Stöövar 2 13.00 Kerti og spil. 16.00 Lallí segir, Lalli segir. Lalli veltir því fyrir sér hvort fólk hafi unnið áramótaheit og hvort þau standa enn þegar fjórir dagar eru liðnir af árinu. 17.17 Vandaöar fréttir. 17.30 Lalli segir, Lalli segir. 19.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld- ið. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? 19.30 Fréttlr. Útsending Bylgjunnar á fréttum úr 19:19, fréttaþætti Stöövar 2. 20.00 Ólöf Marin. 21.00 Pétur Steinn Guömundsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima. hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 1.00 Eftir miönætti. Kristinn Karlsson fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 9.00 Darri Ólason. 12.00 Arnar Bjarnason. 16.00 íslenski listinn. 18.00 Popp og kók. 18.30 Hallgrímur Kristinsson. Hann er kallaður Halli Kristins og spilar bara lög sem honum og þér finnast skemmtileg, aðallega honum samt. 22.00 Pálmi Guömundsson. 3.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FM1 AÐALSTÖÐIN 9.00 Aöalatriðin í umsjón dagskrárgerð- armanna Aðalstöðvarinnar. Aðal- atriði úr þáttum vikunnar eru rifjuð upp, s.s. úr Útvarpi Reykjavík, ís- lendingafélaginu, Lunga unga fólksins o.fl. Aðalatriði dagsins, s.s. Happó, Lottó, Getraunir, hvað er á seyði um helgina? 11.00 Laugardagur á Laugavegi. Sögur Laugavegar, viðtöl, tónlist og uppákomur. 12.00 Kolaportiö. Rætt við kaupmenn og viðskiptavini í Kolaportinu. 13.00 Reykjavikurrúnturinn. Pétur Pét- ursson spilar gamlar og nýjar plöt- ur og spjallar við gesti. 15.00 Gullöldin. Umsjón Sveinn Guð- jónsson. 17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 20.00 Eyrna-lokkar. Umsjón Böðvar Bergsson og Björn Baldvinsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveðjur í síma 626060. L FM^F957 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundssön vekur fólk í rólegheitun- um. T Óskalagalínan opin, 670957. 13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliðin snýr upp í þessum þætti. Umsjón er í höndum Valdísar Gunnarsdótt- ur, ivars Guðmundssonar og Ág- ústs Héðinssonar. Heimsóttir skemmtilegir staðir þar sem eitt- hvað er að gerast. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og ívar Guðmundsson flytja hlustendum FM 957 glóðvolgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktinni í góöum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum í gott skap undir nóttina og spilar öll bestu lögin í bænum. Sláðu á þráðinn, 670957. 2.00 Náttfari. Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlustendum inn í nóttina af sinni alkunnu snilld. 6.00 Næturvakt. ALFA FM-102,9 9.00 Ólafur J. Asgeirsson. 9.30 Bænastund. 13.30 Bænastund. 16.00 Krístín Jónsdóttir (Stína) 17.30 Bænastund. 18.00 Sverrir Júlíusson. 23.00 Krístin Jónsdóttir (Stina) 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskráríok. Bænalinan er opin á laugardögum frá kl. 12.00-1.00, s. 675320. 5 ó(in fm 100.6 9.00 Björn Þórisson. 13.00 Jóhann Jóhannesson. 15.00 Ávextir. Ásgeir Sæmundsson og Sigurður Gröndal. 17.00 Björk Hákonardóttir. 20.00 Kiddi stórfótur. 23.00 Ragnar Blöndal. 3.00 Næturdagskrá. ö**' 6.00 Elephant Boy. 6.30 The Flying Kiwi. 7.00 Fun Factory. 11.00 Danger Bay. 11.30 What a Country. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 Monkey. 16.00 240-Robert. 17.00 Joanie Loves Chachi. 17.30 Colour in the Creek. 18.00 Robin of Sherwood. 19.00 TJ Hooker. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Fjölbragðaglima. 23.00 The Rookies. 24.00 The Outsiders. 1.00 Pages from Skytext. Jessica Lange leikur bóndakonu sem reynir að halda fjöl- skyldu sinni saman þegar illa árar. Stöð 2 kl. 21.45: Áheljarþröm Þetta er átakanleg mynd um fólk sem stendur frammi fyrir því aö þurfa aö bregöa búi og gefast upp. Bankinn vill fá inn fyrir uppsöfnuöum skuldum og gengur þvi á veðin. Þegar markaösverð fraleiðslunn- ar er lágt gefst lítiö svigrúm til að bregöast við áföllum og því fer sem fer. Við slíkar aðstæður reynir heldur bet- ur á fjölskylduböndin. Maltin gefur þrjár stjöm- ur og fer lofsamlegum orð um leik og handrit. Það er Jessica Lange, Sam Shepard og Richard Pearce sem fara meö aðalhlutverkin. Rás 1 kl. 16.20: Synir Hjörs konungs - Útvarpsleikhús barnanna Leikritið Synir Hjörs kon- ungs er byggt á þætti í Landnámabók um Geir- mund heljarskinn. Það ger- ist við hirð Hjörs konungs í Noregi. Á meðan konungr er í siglingu eignast drottn- ing hans tvíburasyni sem hún skápar að skuli bomir út vegna þess hve ófríðir þeir em. Hirðmær hennar fregnar að img ambátt hafi þann sama dag eignast fríð- an son. Það verður úr aö drottning skiptir á bömum við ambáttina og tvíburarn- ir Geirmundur og Hámund- ur alast upp um hríð sem þrælar í konungsgarði. Dag nokkurn kemur hið rétta í Ijós. Leikritið er eftir Ólöfu Ámadóttur en leikstjóri og sögumaður er Helgi Skúla- son. Landsliðsmaðurinn Bjarki verður áreiðanlega fyrr. ham sem Sjónvarpkl. 15.30: Styðjum strákana Sjónvarpið verður með beina útsendingu úr Laug- ardalshöll þar sem hátíð verður haldin til styrktar landsliði karla í handknatt- leik. Leikinn verður pressu- leikur í handknattleik þar sem íþróttafréttamenn velja liö til að keppa við landsliö- ið. Fjölmargir hstamenn koma fram til stuðnings landshðinu og má búast við góðri skemmtun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.