Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1992, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1992. 7 pv_____________________________________________________________________________Fréttir Löggunefskattinum mótmælt: Mun bitna á samstarfi ríkis og sveitarfélaga „í bókhaldi sveitarfélaga er enginn liöur sem heitir löggæsla. Ætli viö verðum ekki að kalla þetta fjárhags- aðstoð og bóka þetta sem útgjöld til félagsmála láti ríkið verða af þessari árás á sveitarfélögin. Óhjákvæmi- lega mun þetta bitna á samstarfi rík- is og sveitarfélaga í framtíðinni. Við getum hins vegar lítið annað gert en mótmælt þessum áformum og varað ríkið við afleiðingunum. Fyrir okkur vakir ekki að taka upp sömu vinnu- brögð og ríkið með þvi að brjóta samninga og lög,“ segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sam- bands íslenskra sveitarfélaga. í íjárlögum, sem afgreidd voru frá Alþingi fyrir jól, er gert ráð fyrir að ríkissjóður haldi eftir 600 milljónum af útsvarstekjum sveitarfélaganna. Þar af mun 100 milljónum verða skil- að til sveitarfélaganna í gegnum Jöfnunarsjóð en 500 milljónir eiga að renna tíl löggæslunnar í landinu. Enn á eftir að útfæra þessi inngrip í tekjur sveitarfélaganna með laga- setningu. Bíður það verkefni alþing- ismanna er þeir koma saman í næstu viku. Tillögur eru þó uppi um að ná þessum fjármunum í formi nefskatts á íbúa sveitarfélaganna. Samkvæmt þeim myndu sveitarfélög með færri en 300 íbúa greiða um 1500 krónur á hvern íbúa í þennan lögguskatt en stærri sveitarfélög rúmlega 2700 krónur. Að sögn Vilhjálms fór félagsmála- ráðherra fram á það við forystumenn sveitarfélaganna að koma með hug- myndir um hvernig ríkið gæti náð þessum peningum með öðrum hætti. Svar þeirra hafi hins vegar verið harðorð mótmæli gegn öllum slíkum áformum. „Við mótmæltum þessum áform- um í heild sinni og ávíttum ríkis- stjómina fyrir brot á öllum samning- um. Þá vöruðum við sérstaklega við því að þetta yrði innheimt í gegnum staðgreiðslukerfið. Fyrir okkur er það óskiljanlegt að ríkið skuli veitast að sveitarfélögunum með þessum Gaf hús- eign og milljóní peningum Þórhallur Asmunds., DV, Sauöárkróki: Sambýhnu að Grundarstíg 22 á Sauðárkróki barst einstaklega glæsileg og höfðingleg gjöf á dög- unum. Um er að ræða arf frá Jóni Ágústssyni frá Brimnesi á Hofsósi en hann lést fyrir ári. Gjöfin var húseignin Brimsnes og ein milljón króna í peningum. Það var ósk Jóns að með húseign- inni verði sköpuð aðstaða til sumardvalar fyrir íbúa sambýlis- ins. Steinunn Ágústsdóttir, systir Jóns, afhenti gjöfma sem vafa- laust mun koma að góðum not- um. Forráðamenn svæðisstjórn- ar fatlaðra og íbúar Grundar- stígs-sambýhsins eru ákaflega þakklátir fyrir þessa veglegu gjöf. Mikilvægastur sé þó sá velvhji sem býr að baki, sérstaklega í ljósi þess hversu erfitt uppdráttar búsetumál fatlaðra eiga annars staðar á landinu þessa dagana. - segir formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga hætti enda eiga þau í sambærilegum að skilja hvers vegna ríkið skuli hæðar. Fram th þessa hafi samstarf- hvort nokkru sé að treysta þegar rík- vandræðum og ríkissjóður." stefna góðu samstarfi við sveitarfé- ið byggst á gangnkvæmu trausti en isvaldið sé annars vegar. Vilhjálmur segist eiga erfitt með lögin í hættu vegna ekki stærri upp- héðan í frá hljótí menn að spyrja sig -kaa ' Stóri kosturinn við að greiða a.m.k. helming ferðakostnaðar með VISA eða VISA-raðgreiðslum fyrir brottför er sá að þú og fjölskylda þín nýtur FERÐATRYGGINGAR VISA á öllum ferðalögum - jafnt innanlands sem utan: A FERÐASLYSATRYGGIIMG alltað USD 100.000 A SJÚKRATRYGGING allt að USD 25.000 A ENDURGREIÐSLA ORLOFSFERÐAR ef stytta þarf ferð áður en hún er hálfnuð, vegna slyss eða veikinda A HEIMSÓKN AÐ HEIMAN eða HEIMFLUTNINGUR ef alvarleg veikindi steðja að A VIÐLAGÁÞJÓNUSTA og neyðarhjálp allan sólarhringinn - árið um kring EUROP ASSISTANCE Með einu símtali átt þú kost á aðstoð og ráðgjöf 200 umboðsmanna í 160 löndum. Ef eitthvað bjátar á eru þeir sannir vinir í raun. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF VISA-VIÐAUKATRYGGING fæst með einu símtali: A Farangurstrygging A Ferðarofstrygging A Ábyrgðartrygging A „Heilt-heim"-trygging A Slysadagpeningar Einstakt tilboðsverð. Nánari upplýsingar og skilmálar fást hjá TRYGGINGAMIÐSTÖÐINNI HF. (sími 91-26466) og Vaktþjónustu VISA (sími 671769). Einnig á hinum 175 afgreiðslustöðum VISA-banka/sparisjóða og á ferðaskrifstofunum. VERND MEÐ VISA VISA GREIÐSLUMIÐLUN HF. HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK X. <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.